Dagblaðið - 20.10.1979, Qupperneq 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979.
%
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
»
Til sölu
D
Flutningakassi + talstöð.
Til sölu flutningakassi, stáerö
5,40 x 2,30 x 2, á góöu verði ef samið er
strax. Einnig er til sölu talstöð
(hátíðnistöð). Uppl. í síma 27579.
Til sölu góðar unghænur
(alifuglakjöt) á mjög góðu verði. Lindar-
gata 23A, sími 26161, Grétar Birgisson.
Til sölu Yashica Electro
35 myndavél með eilifaðarflassi, einnig
ýmiss konar litið notaður fatnaður á
lágu verði. Uppl. í síma 28551 eftir kl. 1.
Til sölu litið rókókósófasett,
AEG Lavamat þvottavél, svefnher-
bergissett og fl. Uppl. i síma 17216 eftir
kl. lídag.
Litiö notuð kartöfluflokkunarvél
til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i síma
38383 eftir kl. 18 í síma 43031.
Til sölu lopapeysur
hnepptar og heilar, á hagstæðu verði.
Getum séð um að’ senda til útlanda.
Einnig eldhúsborð, án stóla, 150 x 70 og
120x70 cm með marmaraáferð, ferða-
útvarpstæki og ferðakassettutæki og út-
varpstæki með klukku. Simi 26757 eftir
kl. 7 í kvöld og eftir kl. 1 á laugard. og
sunnud.
Til sölu borðtennisborð.
Uppl. i sima 44385.
Pipulagningamenn.
Til sölu notuð rafmagns snittáhöld, röra-
haldari, loftbyssa fyrir st i fluhreinsun,
tangir o.fl. Uppl. í síma 11387 eftir kl.
18.
Til sölu eru vatnsþéttar
spónaplötur, 16 mm, 20 stk. á 150 þús.
Einnig VW ’67, gangfær, á 200 þús.
Uppl. i sima 37573.
Saumavélar.
Lítið notaðar saumavélar til sölu. Pfaff,
iðnaðarvél, gerð 260 og Union blind-
földunarvél. Uppl. í síma 28530 á daginn
og 72166 eftir kl. 6 á kvöldin (Jón).
Mifa-kassettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluðum
kassettum getið sparað stórfé með þvi að
panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu-
stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir
tónlist, hreinsikassettur, 8-rása kassett-
ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass-
ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu
orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón-
bönd, pósthólf 631, sími 2-21-36, Akur-
eyri.
Vel með farið
tekk barnarúm á 20 þús. Einnig til sölu
tekk simastóll á 20 þús. Uppl. I síma
72105 eftirkl.7.
TIL SÖLU
DÍSIL BENZ 307 D
ÁRGERÐ1978.
Ekinn 26 þús. km, orangelitur. Uppl. í
síma 72965 og hjá auglþj. DB í síma
27022.
VlNVOTlNG4SI4I)tJC
Aldurstakmark 20 ár.
Snyrtilegur
klæðnaður.
Ath. Grillið opið
í neðri sal.
Opið frá kl. 10—3.
* . ,v." 'r ~ £
Vegna fiutninga og breytinga
seljum við, frá og með mánudeginum
ýmis tæki, svo sem: Iðnaðarsaumavélar
skinnvélar, beinsaumsvélar, hnappa
gatavélar, rafmótora, notaðar rafmagns
rennur og kapla, mikið magn af eldhús
stólum, skápum og sjónvarpslöppum.
Til sýnis og sölu, Karnabær, Fosshálsi
27, simi 85055.
Til sölu sem nýr
3ja manna svifnökkvi. Til greina koma,
skipti á góðum vélsleða. Uppl. í síma 95-
5158 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilsölu.
Toyota prjónavél, model K—450,
ónotuð, ásamt borði. Uppl. í sima
85254.
Rammið inn sjálf,
ódýrir erlendir rammalistar til sölu í
heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni
6 Rvík, opið 2-6 e.h. Sími 18734.
Buxur.
Herraterylene buxur á 8 500.
Dömubuxur á 7.500. Saumastofan
Barmahlíð 34, sími 14616.
G
Óskast keypt
D
Öska eftir að kaupa skál
á gamla Kenwood Chef. Uppl. í síma
34768.
Frystikista óskast,
ca 200 1. Uppl. í síma 39545 eftir kl. 7 á
föstudag og um helgina.
Óska eftir að kaupa
nýlegan vel með farinn tjaldvagn. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-858
Kaupi islenzkar bækur,
gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein-
stakar bækur, islenzkar ljósmyndir, póst-
kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál-
verk. Virði bækur og myndverk fyrir
einstaklinga og stofnanir. Bragi
Kristjónsson, Skólavörðustíg 20.
Reykjavík. Simi 29720.
1
Verzlun
D
Til söiu vefnaðar-
og gjafavöruverzlun í Hafnarf. Góður
lager. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð
merkt „Jólasala” sendist afgr. blaðsins
fyrir 26. þ.m.
Verksmiðjuútsala:
Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur
á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp-
rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon-
jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur. nátt-
föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi
85611. Lesprjón. Skeifunni 6.
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI
Auglýsir
Toyota Tercel
Toyota Starlet
Toyota Corolla
Toyota Corolla
Toyota Corolla STW
Toyota Mark II
Toyota Cressida
Toyota Cressida
Toyota Cressida H-top.
(Skipti koma til greina á ódýrari).
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI - SÍMI 44144.
Opið alla daga frá 9—12 og 1—6
Laugardaga frá 1—5.
Árg. Ekinn: Verð:
'19 5.000 4.8
78 18.000 3.9
77 37.000 3.6
74 83.000 2.4
73 66.000 1.8
71 150.000 1.5
77 30.000 4.9
78 8.000 5.5
78 16.000 5.5
MERKJASALA
Blindravinafélags íslands
verður á morgun, sunnudaginn 21. okt., og hefst kl. 10 f.h.
Sölubörn, komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð
sölulaun.
Merkin verða afhent í anddyri barnaskólanna í Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði, Flataskóla og Mýrarhúsaskóla.
Hjálpið blindum, kaupið merki Blindavinafélagsins.
Merkið gildir sem happdrættismiði. Vinningur sólarlanda-
ferð.
Dodge sendíferðabíll
Lengsta gerð af Dodge sendiferðabil árgerð 1977 til sölu. Sjálfskiptur, afl-
stýri og aflbremsur, ekinn 38.000 km.
Fallegur bill i toppsandi. Þessi stærð af bil getur veitt mikla atvinnumögu-
leika. Hugsanlegt er að útvega stöðvarleyfi á Sendibílastöðinni með bfln-
um.
Uppl. í síma 71998. Einar Halldórsson.
Veizt þú
að stjörnumálning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust,
beint frá framleiðanda alla daga vikunn-
ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni'
að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval.
einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sími
23480. Næg bilastæði.
I
Fatnaður
D
SÓ búðin auglýsir
Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur,
blússur, bolir, rúiiukragabolir, bama, st.
26—34, náttföt, drengjaskyrtur,
sængurgjafir, sokkabuxur, dömu og
stelpna, gammosíur, náttföt á alla fjöl-
skylduna, sokkar og sportsokkar á
dömur, herra og börn, nýkomnir herra-
sokkar með 6 mán. slitþoli og sokkar úr
100% ull, háir og lágir. Smávara o.m.fl.
Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. Sími
32388.
Kjólar og barnapeysur
'til sölu á mjög hagstæðu verði, gott
úrval. allt nýjar og vandaðar vörur. að
Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin
(gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10
simi 21196.
1
Húsgögn
D
Amerískt borðkrókssett,
stoppaðir stólar, til sölu. Uppl. í síma
34754 kl. 20-2 le.h.
Borðstofuhúsgögn
til sölu ásamt 30 ferm gólfteppi. Uppl. i
sima51390.
Til sölu palesander hjónarúm
með dýnum, sérsmiðað, hannað af
Sveini Kjarval. Hvassaleiti 105, sími
30649.________________________________
Til sölu er stórt
borðstofuborð og 4 stólar úr tekki, verð
180 þús. Uppl. í síma 74248.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi
14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna
svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar,
stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt-
hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-
hillur og veggsett, riól-bókahillur og
hringsófaborð, borðstofuborðo og stólar,
rennibrautir og körfuteborð og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
Tveir nær nýir
vel með farnir leðurstólar ásamt
samstæðum fótskemlum og borði til sölu
á 300 þús. Uppl. i síma 16687.
Til sölu nýir
sérsmíðaðir svefnbekkir ásamt góðu
skrifborði og rúmfataskáp og fl. Uppl. í
síma 23970 kl. 14—18 í dag.
TUDOR
rafgeymar
—jáþessirmeð
9líf
SK0RRIHF.
Skipholti 35 - S. 37033
Ms. Coaster
Emmy
fer frá Reykjavik föstudaginn 26.
þ.m. vestur um land til Akureyrar
og tekur vörur á eftirtaldar hafnir:
Patreksfjörð, (Tálknafjörö og
Bíldudal um Patreksfjörð), Þing-
eyri, tsafjöró (Flateyri, Súganda-
fjörð og Bolungarvfk um ísafjörð),
Siglufjörð, Akureyri og Noröur-
fjöró. Móttaka til 25. þ.m.