Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. 17 Framieiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. I Heimilistæki D Ársgamall isskápur, 85 cm á hæð og 55 cm á breidd, til sölu. Uppl. íslma 27103. Til sölu 3ja ára Philips ísskápur, hæð 105, b. 48, dýpt 60, lítill frystir. Lítur mjög vel út. Verð 100 þús. Uppl. í síma 76336. Sjónvörp í sumarbústaöinn eða ferðabilinn: Til sölu gott 12" svarthvítt ferðasjón- varpstæki sem tengja má hvort sem vill við 220 volt eða 12 volta bíleymi. Uppl. i síma 40615. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 aug- lýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu.°Ath. tökum ekki eldritæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Hljóðfæri HLJÓMBÆR S/F. 'Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfær^. Hagström gltar til sölu. Uppl. i sima 25401 hjá Gunnari milli kl. 20 og 21. Tek að mér byrjendur í gítarkennslu. Uppl. í síma 30435 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Magnús Sigmunds- son. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásaml heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær. leiðandi fyrir tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R.Simi 24610. Hljómtæki Sansui magnari, 2x85 rms, bjögun 0,015% við 20—20 þús. rið, sem nýr, til sölu, einnig Dual plötuspilari. Uppl. í sima 92-1602. Til sölu Dynaco A-35 hátalarar og einnig Weltronkúla (sam- byggt útvarp og kassettutæki). Uppl. í síma 36681 eftir hádegi. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plðtuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, simi 3520Q. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Ljósmyndun D Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. vantar í eftirtalin hverfi í Reykjavík: Til sölu Opemus IIA stækkari og þurrkari. Uppl. i síma 22431. 8 mm kvikmyndasýningarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 32843 kl. 2—4 i dag. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alta daga. Kvikmyndaleigan. Leígjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,' þöglar, tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i Iit og tón. Einnig gamanmyndir:»Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. 8 mm og 16 mm kvikmvndafllmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakouto.fi. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár ‘fyrirliggjandi. Simi 36521. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda vörur í umboðssölu: myndavélar. linsur, sýningavélar. tökuvélar og .fl., og fl. Verið vclkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50. sími 31290. Tilboð óskast 1 Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. Kauptim islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 2la, simi 21170. Stálpaður kettlingur fæst gefins á Unnarstíg 6, Rvík. Uppl. á staðnum á kvöldin eða 1 síma 25849. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason, Njálsgata 86, simi 166kl. Ekki bara ódýrt. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt heldur líka mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. (jerunt við og smiðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis- götu 43. Hvolpur. 2 1/2 mán. tík fæst gefins á gott heimili. Uppl. ísíma 53410. Fyrir veiðimenn Kennsla 1 fluguveiðiköstum er í Laugardalshöllinni alla sunnudaga kl. 10.20 til 12 f.h. SVFR, SVFH, KKR. Til bygginga Vinnuskúr-hrærivél-kerra. Til sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu. Steypuhrærivél og fólksbílakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 73124. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M disil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Honda 50 SS. Til sölu er Honda 50 SS mótorhjól. Ný- upptekin vél og rafkerfi. Gott og kraft- mikið hjól. Uppl. í síma 24114 og 20416. Til sölu Kawasaki 400 Mach II árg. ’74, keyrt 3.700 km. Skipti á öðru hjóli kom til greina, helzt biluðu. Uppl. 1 síma 76227 eftir kl. 5. Torfæruhjól. Til sölu Montesa Enduro 360 CC árg. 78, mjög vel með farið og lítið ekið. Uppl. í slma 42481. Suzuki vélhjól. F.igum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson Ýtf. Tranavogi I. simar 83484 og 83499. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólumenn. Puck. Malaguti, MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Kar| H. Cooper. verzlun. Höfða túni 2. simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bil- Itiólaþjónustan, Höfðatúni 2. sínti '21078. Iðnaðarmaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús, fokhelt, eða hús 1 gamla bænum sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent i box 5208 Rvík. Grindavik — ibúð. Til sölu stór 3ja herb. íbúð, nýstandsett, laus nú þegar, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 92-1746. Bílaleiga bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 855Ó4. Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila. Bilaleigan h/f, Smiðjuvcgi 36, Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 ov ðfgreiðsla alla virka daga frá kl. Lokað i hádeginu. Heimasími . Einnig á sama stað viðgerð á r reiðum. •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.