Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.10.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. 19 /S Óska eftir kambpinnjón i Bronco ’66, 4,5 eða 41 á móti 9 gott verð. Uppl. i sima 95-6380. f bensinokri Citroen Ami árg. 70, alvöru sparneyt- inn smábíll, lítur vel út að utan og innan, sumar- og vetrardekk, fæst fyrir lítið. Upp. i síma 52083 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu vél f Bedford sendibíl disil 73, Mercury Cougar ’67, Hillman Hunter 71, Morris Marina 74, á sama stað óskast vél í VW Fastback 71. Uppl. i síma 99—4273 eftir kl. 8 á kvöldin. Lada Topas árg. 79, til sölu vegna brottflutnings, ekinn 8 þús. km. Uppl. i síma 73803. Til sölu Chevrolet Blazer 74, 8 cyl., sjálfskiptur, mjög fallegur og vel hirtur bíll. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 14975. Volvoárg. 77 til sölu, ekinn 36 þús. km, drapplitaður. Uppl. í síma 41623 eftir kl. 7 næstu kvöld. Saab 99 L árg. 73 til sölu, eða skipti á ódýrari. Ekinn 20 þús. á vél, ný dekk, uppteknar bremsur, lélegt lakk. Uppl. í síma 77464. Til sölu þýzkur Ford Granada ’ 76,4ra dyra GXL, með öllum búnaði. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 86893 yfir helgina. Bfla- og vélasalan Ás: Bílasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station 77, Mazda 929 76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74, Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74 krómfelgur, Ford Custom ’66. Citroen DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat 128 station 75, Fiat 128station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl- um á skrá. Vantar allar bílategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Vörubílar S) Vörubflar. Vöruflutningabilar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til söiu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bilinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Húsnæði í boði D Tvö geymsluherbergi til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—001. Til leigu nú þegar 3ja herb. kjallaraíbúð í Breiðholti. Til-' boð er greini fjölskyldustærð og leigu- fjárhæð sendist DB merkt „Ný íbúð”. Stórt vistlegt einstaklingsherb. nálægt miðbæ Rvíkur, til leigu. Einhverjir húsmunir fylgja. Kaffiaðstaða og bað með öðrum. Róleg umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i sima 10481 kl. 17—19. Leigumiólunin, Mjóuhlíð 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum ibúða. verzlana og iðnaöarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 84624. Vill ekki einhver leigja tveimur stúlkum utan af landi með eitt barn 3ja herb. ibúð eða rúmgóða 2ja herb.? Fyrirframgreiðsla eða öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. isíma 13657. Er á götunni. 3ja herb. ibúð óskast til leigu strax á Stór-Reykjavikursvæðinu. Reglusemi og, góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Meðmæli fyrir hendi. Vinsamlega hringiði síma 81970. Guðjón St. Garðarsson. Ung reglusöm stúlka (kennaranemi) utan af landi óskar eftir að leigja 1—2ja herbergja íbúð í vetur. Uppl. í síma 20807 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu ibúðarhús- næði. Uppl. í síma 72276. Tveir myndlistarnemar óska að fá leigt 60—80 ferm húsnæði sem vinnustofu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—964. Ung stúlka óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með eldun- araðstöðu sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 2.7022. H—006. Óska eftir að taka á leigu húsnæði til geymslu á báti, ca 30 ferm, æskileg lofthæð 3 m. má vera 2,50 m. Uppl. í síma 7581 1 eftir kl. 7. 4ra til 5 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. veitir Villi Þór hjá Hársnyrtingu Villa Þórs í síma 34878 til kl. 6 á daginn. Hjón með 2 börn, sem koma frá útlöndum,\antar 3ja herb. íbúð í Rvík, helzt i Háaleitis- eða Smá- íbúðasvæði, um miðjan nóvember. Uppl. í síma 34847 eftir kl. 7. Tvær skólastúlkur að norðan óska eftir litilli íbúð eða 2 herb. með eldunaraðstöðu í Reykjavík frá áramótum. Uppl. eftir kl. 6 í síma 96—21265 og 96—21057. Afvinna í boði Reglusöm kona óskast til að sjá um létt heimili i góðu húsnæði úti á landi. Aðeins fullorðnir i heimili. Tilboð er greini nafn, aldur og fyrri störf ásamt símanúmeri leggist inn á augld. DB fyrir 25. okt. nk. merkt „Ábyggileg 79". Óska efrtr að kaupa óinnréttað pláss, ekki minna en 40 m2. i nýju eða gömlu húsi. Uppl. í sima 82075 eftir kl. 7 á kvöldin. 2—3ja herb. íbúð óskast fyrir roskna konu. Góð fyrirfram- greiðsla fyrir góða ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—018. Tveir einstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega, helzt í vesturbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í fasteignasölunni Miðborg, símar 25590 og 21682. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, simi 27609. Hjálp. Erum hjón með tvö börn á götunni. Óskum eftir 3ja til 4ra herbergja ibúð strax. Allt kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—695 Stúlka á aldrinum 20—30 ára óskast til afgreiðslustarfa í sjoppu. Uppl. í síma 15368. r --> Atvinna óskast ^ > 22 ára stúlka óskar eftir framtiðarstarfi, hefur ágæta vélritunarkunnáttu og bilpróf, flest kemur til greina. Uppl. i sima 37542. Tveir menn um tvftugt óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Bíll til umráða. Uppl. í síma 74184. Miðaldra kona óskar eftir hálfsdagsvinnu. Uppl. í síma 82226. Vil taka að mér útkeyrslu eftir kl. 5 á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 37978 eftir kl. 7 næstu kvöld. r * Einkamál j Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringiðog pantið tima i ■.ima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. Stórmyndalegur 18 ára piltur óskar eftir að kynnast konum á aldr- inum 20—30 ára með reynslu i huga. Skilyrði: falleg og vel vaxin. Tilboð merkt „Stórmyndarlegur” sendist DB. 35 ára barnlaus ekkja sem er i fjárhagserfiðleikum óskar eftir kynnum við mann sem vildi hjálpa henni. Svar sendist DB fyrir miðvikudag merkt „Strax 79”. 36 ára reglusamur og barngóður maður óskar að kynnast konu á svipuðu reki sem vin og félaga. Tilboð merkt „Gagnkvæm kynni” sendist DB fyrir 21. okt. nk. Fjárhagsaðstoð fyrir þá sem þarfnast. Svar ásamt upplýsingum leggist inn á augld. DB sem fyrst merkt „Algjör trúnaður.” Get tekið börn i gæzlu, hef leyfi, er í vesturbænum. Uppl. i síma 17094. Tek börn í gæziu hálfan eða allan daginn. Bý á Klepps- vegi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—875 r > Innrömmun j Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Skemmtanir i Diskótekið Dísa. l erðadiskótek l'yrir allar teg. skemmt ana. sveitaböll. skóladansleiki. ársltátiðir o.fl. I.jósashow. kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásantt úrvali al' óðnim leg. danstónlistar. Diskólekið Disa. ávallt i fararbrtxldi. simar 50513. Oskar leinkmn á morgnanal. og 5)560. I'jóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæntið. skólaballið. árshátiðina. sveitaballið og þá staði |var sem fólk keniur santan til að’ „dansa eftir” og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og ballið veröur örugglega fjörugt. Upp lýsinga- og pantanasinti 51011. I Tapað-fundið Haglabyssa. Tvlhleypt haglabyssa tapaðist við Bröttubrekku. Fin aidi vinsamlegast hringi I síma 85186 gegn fundarlaunum. Þjónusta Tek að mér að úrbcina kjöt. Hringið í síma 37746. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að sauma gardínur og kappa. Uppl i síma 39474 á kvöldin. Helga. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðurr, innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk engin óhreinindi. Allt unnið á Maðnum Pantanir í síma 92—3716 eftii kl. 6 og um helgar. Setjum rennilása I kuldaúlpur. Töskuviðgerðir. Skóvinnustofan Lang- holtsvegi 22, sími 33343. Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasimum og innanhússtalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringiðísíma 22215.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.