Dagblaðið - 20.10.1979, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979.
Bólstrun GH.
Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Bólstra og
geri við gömul húsgögn, sæki og sendi
heim ef óskaðer. Geymið auglýsinguna.
Áritunarþjónustan.
Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök
og tímarit, félagskírteini, fundarboð og
umslög. Búum einnig til mót (klisjur)
fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í
síma 74385 frá kl. 9—12.
Halló! Halló!
Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full-
kominn frágangur í frystikistuna.
Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið
auglýsinguna). Uppl. í sima 53673.
Tck eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. simi
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Gefió hurðunum nýtt útlit.
Tökum að okkur að bæsa og lakka inni-
hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum,
sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu
úti og inni. Uppl. í símum 20715 og
36946. Málarameistarar.
Pípulagnir.
Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein-1
lætistækjum og hitakerfum, einnig ný-
lagnir. Uppl. i síma 73540 milli kl. 6 og 8
alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns-
son pipulagningameistari.
Hreingerningar
S)
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og
vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og
helgarþjónustu. Símar 39631, 84999 og
22584.
Avallt fyrstir.
Hjreinsum teppi og húsgögn með há
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandað't vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetr i lómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, smu 20888.
Gudsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnu-,
daginn 21. október 1979.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i
safnaðarheimili Árbæjarsóknar ki. 10.30 árd. Guðs-‘
þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 2. Kirkjukaffi kven-
félagsins og aðalfundur Árbæjarsafnaðar eftir messu.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni. Sr. Grimur
Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Helgistund verður í
Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Ungt fólk annast stundina.
Sóknarnefnd.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II.
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Almenn samkoma kl. 20.30 vegna
„Viku gegn vímugjöfum”. Séra ólafur Skúlason,
dómprófastur.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Svala Nielsen syngur
einsöng. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn
H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2
fellur niður. Kl. 6 kórsöngur í kirkjunni. Kór Tónlist-
arskólans i Reykjavík syngur Dauðadans eftir Hugo
Distler. Stjórnandi Marteinn H. Friðriksson.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
FELLA- OG HÓLASÓKN: Laugardagur: Barnasam-,
koma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II.
Guðsþjónusta kl. 2, altarisganga. Örganleikari Jón G.
Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl.
20.30. Sr. HalldórS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Fcrming og
altarisganga. Prestamir. Messa kl. 2. sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10.30
árg. Beðið fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna á laug-
ardögum kl. 2.
LANDSPÍTALI: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörns-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. II. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2.
Gideonfélagar kynna starfsemi félagsins. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa og fyrirbænir kl. 5. Sr. Arngrímur
Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs-
nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 i
kjallarasal kirkjunnar. Messan kl. 14 fellur niður.
vegna lagfæringa á kirkjunni. Þriðjudagur 23. okt.
Bænastund i kjallarasalnum kl. 18 og æskulýðsfundur
kl. 20.30. Miðvikudagur 24. okt. Bibliulestur kl.
20.30. Sóknarprestur.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Bamasamkoma kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 2. (Bindindisdagur). Séra
Árelius Nlelsson.
NESKIRKJA: Banasamkoma kl. 10.30.
, Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Bamasamkoma R
Félagsheimilinu kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Óskar!
ólafsson. |
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnasamkomai
kl. 10.30 í umsjá kvenfélags kirkjunnar. Safnaíter-l
stjórn.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Ræðuefni: Vika gegn vimugjöfum. Organisti
Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. __
DIGRANESPRESTAKALL: Bamasamkoma í
Safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. ll.Guðs-'
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
FÍLADELFÍA: Bamaguðsþjónusta kl. 14 á laug-
ardag. öll böm velkomin. Almenn guðsþjónusta kl.
16 og 20.30. Sunnudagur safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Almenn guðsþjónusta kl. 20.Ræðumaður helg
arinnar Dr. Thompson.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29
Hafnarfirðh Samkoma sunnudag ki. 11 og 4. Kaffi
eftir kl. 4.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA, Kefiavík: Á
morgun, laugardag, verður Bibliurannsókn kl. lOárd
og guðsþjónusta kl. 11 árd. Bænavikan hefst.
AÐVENTKIRKJAN, Vestmannaeyjum: Á morgun.
laugardag, verður Bibliurannsókn kl. 10 árd. og guðs-
þjónusta kl. 11 árd. Bænavikan hefst.
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hábæjarsókn i
Þykkvabæ. Sunnudagaskóli kl. 10.30. árd. Guðs
þjónusta kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar-
prestur.
STÓRÓLFSKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn
kl. 2 siðd. Séra Stefán Lárusson. — Barnaguðs-
þjónusta verður kl. 2.45 siðd. Séra Stefán Lárusson.
AÐVENTKIRKJAN, Reykjavik: Á morgun, laugar-
dag. Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11
árd. — Bænavikan hefst. í dag, föstudag, verður
æskulýðssamkoma kl. 20. Allar þessar samkomur fara
að þessu sinni fram í kirkju Óháða safnaðarins viðHá-
teigsveg.
SAFNAÐARHEIMILI AÐVENTISTA á Selfossi:
Á morgun, laugardag, verður Bibliurannsókn kl. 10
árd., og guðsþjónusta kl. 11 árd. — Bænavikan hefst.
KJARVALSSTAÐIR. Rafn Hafnfjörð, Ijósmynda
sýningin Með opin aiigu. Lýkur sunnudaginn 21. okt.
Opið 14—22 alla daga. Bækur handa börnum heims.
Alþjóðleg barnabókasýning. Opnar laugardaginn 20.
okt.
LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, skúlptúr og.
grafik eftir innlenda og erlenda Iistamenn. Stanley
William Hayter, grafík. Opið alla daga frá 13.30— 16.
NORRÆNA HÚSIÐ: Carl-Henning Pedersen,
málverk, grafik og skúlptúr. Lýkur 21. okt. Opið 14—
22 alla daga. Anddyri: Myndskreytingar sagna H.C.
Andersens.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Niels Reumert. grafik.
Lýkur 21. okt. Opið 16—22 virka daga og 14—22 um
helgar.
LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2: „I hjartans
einlægni”. Myndverk eftir 9 islenzka og færeyska
listamenn. Opiðá venjulegum verzlunartíma.
-HÖGGMYNDASAFN ASMUNDAR SVEINS-
SONAR: Opið alla daga nema mánuaga frá 13.30—
16.
STÚDENTAKJALLARINN v/Sudurgötu: Friðrik
Þór Friðriksson, Margrét Jónsdóttir, Bjarni Þórarins
son og Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson. Sýning
þessi var upphaflega sett upp i Galleríi St. Petri í
Lundi. Opið alla virka daga frá kl. 10—23.30 og
14—23.30 á sunnudögum.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. — Opið
þriðjudaga, fimmtudag og laugardaga frá 13.30— 16.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Sími
84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga.
FRÍKIRKJUVEGUR 11: Gjörningur á fimmtudags
kvöldum kl. 20.30.
BÓKASAFN tSAFJARÐAR: Björg Þorsteinsdóttir,
grafík. Opin til 27. okt. á venjulegum opnunartima
bókasafnsins.
SNERRU-LOFT, Mosfellssveit: Hringur Jóhannes
son, teikningar, olíu- og pastelmyndir. Sýningin
stendur til 19. okt. og er opin á venjulegum verzlunar
tima virka daga, en kl. 14— 16 um helgar.
BÓKASAFN AKRANESS: Hjálmar Þorsteinsson.
málverk, vatnslitir, pastel. Lýkur 21. okt.
MOKKAKAFFI: Eli Gunnarsson, málverk. Opið frá
9—23.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið frá 13.30-16 alla
daga.
LOFTIÐ, Skólavörðustig: Magnús H. Kristinsson,
vatnslitamyndir. Verður opin til 27. október kl. 9—18
virka daga og 14— 18 um helgar.
SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti:
Opið sunnudag og miðvikudaga frá 13.30— 16.
GALLERÍ KIRKJUMUNIR, v/Austurvöll: Osmo
Isaksson sýnir vatnslitamyndir. Lýkur 21. okt. Opið
daglega frá 9— 18 og kl. 9— 16 um helgar.
Ferðafélag íslands
Laugardagur 20. október kl. 08.00
Þórsmörk. Gist í upphituðu húsi. Farnar gönguferðir
um Mörkina. Nánari upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofunni.
Sunnudagur 21. októben
1. KL 10: Skarðsheiði. Gengið verður á Heiðarhom
(1053 m). Fararstj.: Tryggvi Halldórsson. Verð kr.
3.500, greitt viðbilinn.
2. Kl. 13.00: Varmá-Leiruvogur-Gufunes. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1.500, greitt við
bílinn.
Farið verður í ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni að
austanverðu.
Útivistarferðir
Sunnud. 21. okt:
Kl. 10: Eldvörp, útilegumannarústir. Gengið frá
Stapafelli til Húsatótta, létt ganga, ólivínar.
Kl. 13: Þorbjörn, Grindavík og nágrenni. Verð 3000
kr., fritt f. böm m. fullorðnum. Farið frá BSl
bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn).
Myndakvöld í Snorrabæ nk. miðvikudag kl. 20.30.
Fjalakötturinn,
kvikmyndaklúbbur framhaldsskólanna heldur auka-
sýningu á myndinni Everything for sale eftir pólska
leikstjórann Andrzej Wajda á laugardaginn kl. 4.
SþróttSr
Islandsmótið
í körfuknattieik
LAUGARDAGUR
HAGASKÓLI
Fram-KR úrvd. kl. 14.
Fram-ÍR 2. fl. karla.
NJARÐVÍK
tBK-Akranes 3. fl. karla kl. 13.
UMFG-Haukar 4. fl. karla.
UMFG-Þ6r 1. d. karla.
tBK-ÍR úrv.d.
SUNNUDAGUR
HAGASKÓLI
Valur-tR úrvd.kl. 13.30.
Ármann-Þór 1. deild karla.
Léttir-Haukar 2. d. karla.
BORGARNES
UMFS-ÍV l.d. karlakl. 13.
UMFS-KR 4. fl. karla.
UMFS-Valur 3. fl. karla.
Tónleikar
Laugardag og sunnudag leikur breski pianistinn
Howard Riley fyrir landann •Galleri Suðurgata 7
gengst fyrir þessum tónleikum í samvinnu við tónlist-
arfélag Menntaskólans við Hamrahlíð og Funda- og
menningarmálanefnd Stúdentaráðs. Fyrri tónleikarnir
verða kl. 16.00 í Menntaskólanum við Hamrahlið, en
hinir siðari i Félagsstofnun stúdenta og hefjast þeir kl.
21.00.
Howard Riley er fasddur árið 1943 og stundaði
tónlistamám við háskólann i Wales, þar sem hann
lauk MA-próFi. Siðan stundaði hann framhaldsnám
við Indiana University og lauk þar meistaragráðu, en
nam því næst um skeið við háskólann í YORK:
Hann hefur leikið með Evan Parker, Tony
Oxley, John McLaughlin, the New Jazz Composers
Orchestera. Hann hefur gefið út fjölda hljómplatna,
flestar einleiksplötur, en einnig með öðrum, svo sem
Trevor Watts og eigin tríói.
Forsala aðgöngumiða er í Gallerí Suðurgötu 7, opið
er daglega kl. 16 til 22 og kostar miðinn kr. 2.500.-
Tónleikar
i Borgarfirði
Sunnudaginn 21. október mun Jónas Ingimundarson
píanóleikari halda tónleika fyrir Tónlistarfélag Borgar-
•fjarðar og verða þeir i Félagsheimilinu Logalandi.
Jónas hefur að undanförnu haldið tónleika, m.a. fyrir
Tónlistarfélagið á ísfirði og 1 Ytri-Njarðvikurkirkju.
Á efnisskránni eru verk eftir B. Galuppi, F. Schubert.
Rachmaninoff og Ginastera.
Tónleikamir hefjast kl. 21 ogeru allir velkomnir.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Leiguhjallur kl. 20.30.
IÐNÓ: Ofvitinn, frumsýning, uppselt.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Gamaldags kómedia kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn, uppselt.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Biómarósir kl. 20.30
Lindarbæ.
Spiiakvdid
Félag Snæf ellinga
og Hnappdæla
i Reykjavík
Vetrarstarfið hefst meðspila- og skemmtifundi laugar
daginn 20. okt. kl. 20.30 i Domus Medica. Fjölmenn-
um stundvíslega.
Haustfagnaður
á laugardaginn
Hinn árlegi haustfagnaður Islenzk-ameriska félagsins
verður að þessu sinni haldinn að Hótel Loftleiðum
laugardaginn 20. okt. Fagnaðurinn hefst kl. 20, en
áður en hann hefst býður sendiráð Bandaríkjanna
fagnaðargestum til síðdegisdrykkju, kl. 18.30 til 19.30
í húsakynnum Menningarstofnunar Bandaríkjanna,
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum,
vélum. Símar 10987 og 51372.
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tek að mér hreingerningar á ibúðum.
stigagöngum og stofnunum. Einnig
leppahreinsun með nýrri vél rsem
hreinsar með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sínta 33049 og
85086. Haukúr og Guðmundur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
HwtM lif S30)
PLASTPOK Aft
O 82655
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar. Gólf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i
sima 77035. Ath. nýtt síntanúmer.
Önnumst hrcingerningar
á íbúðum. stigagöngum og stofnunum.
Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vam
og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Tcppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsunt teppi og húsgögn meðgufu og
stöðluðu teppahreinsiefni scm losar
óhreinindin úr hverjum þræði án þcss að
skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu. Nánari upplýsingar í síma 50678.
Félag hreingerningamanna.
Hrcingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sent . er og h\cnær sem er.
Fagmaður i hverju -.tarfi. Sinti 35797.
augu
Missiö ekki af þessari einstœðu Ijósmynda-
sýningu Rafns Hafnfjörd að Kjarvals-
stöðum. Geyafoto hfi
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. ’78.
Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt
hundrað. Sá sem verður í hundraðasta
sætinu dettur aldeilis i lukkupottinn.
Nemendur fá ný og endurbætt kennsu-
gögn með skýringarmyndum. Núgild-
andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu
kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Sigurður Gíslason, sími 75224.
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
:30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta
saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrtr lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ■ ökukennari, sími’
32943. -H—205.
Ökukcnnsla-æfingatímar.
Kenni á nýjan Mazda 323 station.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Guðmundur Einarsson ökukennari, sinti
71639.
Ökukcnnsla, æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hardtop árg. '79.
Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfriður Stcfánsdóttir. simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar —
Hæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða'
aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll pröf-
gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar
21098 og 17384.
Ökukennsla, æfingatfmar,
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg.
79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú
byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.
Ökukennsla-endurnýjun á ökuskírtein-
um.
Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur
það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins
snældur með öllu námsefninu. Kennslu-
bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem
hafa misst ökúskírteini sitt. að öðlast
að nýju, Geir P. Þormar ökukennari,
simi 19896 og 40555.
ökukennsla, æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626
79 á skjótan og öruggan hátt. Engir
skyldutimar. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi.
Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku-
kennsla Friðriks A. Þorsteinssonar. Simi
86109.
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og
fáðu reynslutíma strax án nokkurra
skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H.
Eiðsson, simi 71501.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Kenni á Ford Fairmouth -Ökukennsla
Þ.S.H., sími 19893.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf-
^gögn. Nemendur borga aðeins tekna
tíma. Helgi K. Sessilíusson.sími 81349.
Ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79,
nemandi greiðir aðeins tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er óska&
Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704.
Ökukennsla — æfingatfmar
— bifhjólapróf.
Kénni á nýjan Audi. Nemendur gieiða
aðeins tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 árg. 79, éngir
skyldutímar, nemendur greiði aðeins
tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er.
.Gunnar Jónasson, sími 40694.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 198 — 18. október 1979 gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjaáolar 385,20 386,00 424,60
1 Stariingspund 827,65 829,35 912,29
1 KanadadoUar 326,20 326,90* 359,59**
,100 Danskar krónur 7352,90 7368,10* 8104,91 *»
100 Norskar krónur 7734,15 7750,25* 8525,28*»
100 Samskar krónur 9121,00 9140,00* 10054,00*.
100 Finnsk mörk 10228,40 10249,60* 11274,56*.
100 Ftanskir frankar 9125,80 9144,80* 10059,28*.
100 Belg. frankar 1330,50 1333,30 1466,63 .
100 Syissn. frankar 23443,50 23492,20* 25841,41*.
100 GyNini 19337,30 19377,50* 21315,25*
100 V-Þýzk mörtc 21433,35 21477,85* 23625,64*
100 Lírur 46,44 46,54 51,19
100 Austurr. Sch. 2979,10 2985,30* 3283,83*
100 Escudos 771,15 772,75* 850,03*
100 Pesatar 583,00 584,20* 642,82*
100 Yen 165,96 *«6,31* 182,94*
1 Sérstök dráttarréttindi 498,96 500,00*
-Breyting frá sNfcntu .kráningg. I^ðlmsvari vagna gangisskréninga 22190.