Dagblaðið - 20.10.1979, Side 21

Dagblaðið - 20.10.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1979. 21 Ég veit að þú þarft að sofa vegna þess að þú átt anna- saman dag framundan. En . . . Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slókkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. SeKjamames: Lögrcglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi. 51100^ Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 ög i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 oe 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 19.-25. okt er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek. Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er oþið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 o^ 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar í sima 22445. Ápótek Keftavikur. Opið virka daga Td. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavarðetofan: Simi 81200. Sjúkrabtfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlssknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavfk—Kópa vogur-Settjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i hétmilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nsstur- og helgkJage- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá ibgreglunni i sima 23222, slökkviliðinu 1 sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Minningarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka- verzlun lsafoldar, Þorsteinsbúö. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö- holtsaþóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru- götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á simstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár- götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Sigurði, simi 34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, simi 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Hvað segja stjörnurnar? Spáin giidir fyrir sunnudaginn 21. október. Vatnsbarinn (21. jan.—19. f*b.): Það gætir margs konar . áhrifa í dag. Þú ert eitthvað áhyggjufull(ur) yfir því að þér hefur ekki borizt bréf sem þú áttir von á. Þessi töf verður skýrð er þú færð skilaboð f gegnum síma. Fiskamir (20. f«b.—20. marz): Sinntu öllum mikilvægum bréfaskrifturn fyrri part dagsins. annars er hætt við að ekkert verði úr þeim fyrr en seinna og jafnvel að það verði orðið of seint þá. Hjónabandslif er hamingjusamt. Hníturinn (21. marz—20. aprfl): Ástamálin ganga vel hjá þeim einhleypu. Þetta á við um fólk á öllum aldri. Eldra fólk mun að öllum likindum h'itta lffsförunautinn. Nautió (21. aprfl—21. maf): Þú kemst að raun um að þú átt meiri peninga en þú gerðir ráö fyrir. Láttu eftir þér einhverrr munað sem þig hefur lengi langað í. Það er mikið um skemmtanir i lífi þfnu nú. Tvtburamir (22. mai—21. júní): Félagslffið er mjög blðm- legt þessa dagana og þú átt fullt i fangi með að sinna þvi nauðsynlegasta. Fram kemur í þér óvæntur dugnaöur og þú kemur mikiu f verk. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú verður vitni að sam- ræðum sem valda þér talsverðum áhyggjum. Reyndu aé má þetta úr huga þínum. þvl þú getur ekkert gert þessu viðvíkjandi. Heimilislifið er hamingjusamt. Ljónió (24. júlí—23. égúst): Þú færð gest sem mun flytja þér fréttir af fyrrum nágranna þinum. Eitthvað gerist í kvöld sem verður þér óvænt undrunarefni, þó ánægju- legt. Heimsæktu eintftæða manneskju. Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Þú hittir að öllum lfkind- um gamlan vin þinn alveg óvænt. Þú ert heppin(n) I ástamálum og þú færð fréttir af eldri manneskju sem hefur brugðið sér í hjónaband. Staingaitin (21.das.—20. jan.): Þú ert eitthvað óánægður með manneskju af gagnstæða kyninu. Ef þú ferð að verzla þá skaltu gæta þess a kaupa ekki neinn óþarfa. Farðu út á lifið í kvöld. Afmssliabam dagsins: Fyrstu vikurnar verða mjög rólegar. Þetta er smáhlé. sezn þú ættir að nota til hvildar, þvi þar á eftir kemur allstormasamt timabil. Þú munt öðlast virðingu og vináttu ákveðinnar persónu og! það mun gleðja þig mjög. Þú verður fyrir fjárhagslegumj ábata seinni part ársins. Spéin gildir fyrir ménudaginn 22. októbar. Vatnsbarinn (21. jan.—19. fab.): Littu ekki til baka, heldur fram á veginn. Einhver af gagnstæða kyninu sem þá 'hefur lengi þekkt muh'byrja að oðlast meiri ’rtrémgu fyritMéMh Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þú færð gesti i dag, sem munu verða þess valdandi að þú ferð að húgsa um ákveðið málefni. Hlustaðu ekki á sögur sem þér eru sagðar af vini þinum. þær eru ósannar. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þú finnur lausn á vanda- málum þinum ídag. Hægðusvolftiðá ferðinni þvi ekki er víst að allir geti fylgt þér eftir. Þú ættir að byrja að taka vitamin. (21. apríl—21. mai): Þú ert fremur óeigin- gjarn(gjörn) I da^og það er hætta á að einhver persóna notfæri sér tækifæTlð. Láttu ekki aðra nota þig. Asta- málin eru f miklum blóma. Tvtburamir (22. mai—21. júni): J>ér hættir til að segja nákvæmlega það sem þú meinar og draga ekkert undan. Oft má satt kyrrt liggja, mundu það. Þú aflar þér hróss *og virðingar. Krabbinn (22. júni—23. júli): Vandamál í heimilishaldinu leysist þegar vinur þinn kemur með uppástungu til iausnar. Þú þarft að sýna mikla þolinmæði í umgengni við aðra. sérstaklega þó börn LjóniA (24. júli—23. égúzt): Þú ert flöktandi i dag og þér hættir jafnvel til mikils þunglyndis. Leitaðu eftir félags- skap fjörugs fólks. Farðu betqr með heilsu þina. Farðu snemma að sofa og hreyfðu þig meira. Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Þú ert mjög heillaður (heilluð) af einhverjum af gagnstæða kyninu. Þú átt margt sameiginlegt með viðkomandi manneskju. Þessi vinátta á möguleika á að dafna og**æita þér mikla ánægju. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú kynnist betur einhverri manneskju sem þú hefur umgengizt talsvert að undan- förnu. Það mun vekja hjá þér furðu hvað hún er skilningsrík. Tilfinningarnar hafa mikið að segja um ástalíf þitt. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Það virðist vera ein- hver spenna innan fjölskyldunnar. Það er eins og eng- inn geti verið á sama máli. Þú ert fiamingjusamari ef þú umgengst aðeins vini þína. Þú færð heillandi fréttir. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Kunningi þinn gerir þér gramt í geði með því að spyrja þig of persónulegra spurninga. Þér yngra fóik mun eyða talsverðu af tíma þfnum. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Einhverju sem þú hafðir hlakkað mikið til að framkvæma, verður frestað. Þú kemur til með aQ þurfa að breyta áætlunum þinum þess vegna. Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli. SporAdrskinn (24. okt.— 22. nóv): Þú ert afundin(n) og fúl(l) I dag og vilt helzt vera í friði. Þetta mun líða hjá þeear liður á daginn. Fjármálin valda þér áhyggjum. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Þú átt erfitt með að koma auga á sjónarmið annpsra. Þú skalt varast það að vera of einstrengingslegCur) i hugsun. Þú skalt temja þér hógværð. Staingsitín (21. dos.—20. jsn.): Hugur þinn er talsvert á reiki í dag. Þetta mun gera öðrum gramt í geði og fðlk mun áska þig fyrir að hlusta ekki á hvað það segir. Reyndu að vera sem mest utan dyra. AfmssUsbsm dsgsins: Þú munt þroskast taísvert á ári komandi og þróa með þér forystuhæfileika. Þú munt kynnast mörgu fólki en gættu þess að vanrækja ekki fjölskyldu þina og vini. Þú verður heppin(n) I fjár- málumóg færð kannski vinning f happdrætti. Heimsóknartímt Borgarspitslinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HsflsuvsmdarstAAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. toAingardsNd Kl. 15-16 og 19.30 - 20. FsaAingarhsimiii Rsykjsvfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KlsppsspHalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flóksdsfld: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotflkpitsfl Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgaezlu- deild eftir samkomulagi. Grsnsásdsild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. HvhabsndiA: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshasNA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sótvangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LsmdspitaHnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BamaspitsN Hringsins: Kl. 15—[6 alla daga. SjúkrahúsiA Akursyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vsstmannasyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akransss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. HafnarbúAir Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. VffHsstaAaspitaR: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VisthsimHið VtfiisstöAum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðabsfn — ÚtlánadsHd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. AAafsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — '31. maí mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvaflasafn, Hofsvallagötu- 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BAkin hsim, Sólheinium 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgrsiðsla i Þinghottsstraatj 29s. Bókakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadsfld sr opin Isngur sn tíi kL 19. Tasknl>ókassfnið Skiphoití 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amariaka bókasafniA: Opið virka daga kl. 13— |9. Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. 10— 22. Graaagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga. ogsunnudaga. KjarvalastaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustaaafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Néttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50=—16. Norrssna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Biianir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavaitubflanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjamamcs cími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Soltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um nelgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á * helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.