Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 4
DAGBLAÐID. ÞRIDJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. DB á neytendamarkaði ANÍMA BJARNASON Dýrt að vera fátækur: Tómatsósuf laska nærri 40 krónum dýrari en þyrfti Það geiur munað 33 krónum og 80 aíirum á verði cinnar flösku á tómat- sósu á Aku.reyri cftir því hvórt flaskan er flutl beint frá útlondum eða hvort hún kemur frá Reykjavík i gegnum heildsala þar. Þetta kemur fram í viðtali sem Akureyrarblaðið Dagur átti við Valdimar Baldvinsson heildsala þar i bæ. Valdimar vekur athygli á þvi að fjárhagur hcildverzlunarinnar á Akureyri sé hað slæmur að oft sé ekki um að ræða að flytja vöruna beint frá útlöndum. Smásöluverzl- anir skorti cinnig eigið fé sem leiði til hess að þær verði fremur að skipta við vcrzlanir i Reykjavík sem gætu boðið lengri grciðslufresl cn ver/lanir á Akureyri. Alll heua lciddi lil hærra vöruverðscn vcra pyrfli. Sem dæmi har um nefndi Valdimar áðurncfnl vcrð á flosku af lómal- sósu. í hverjum kassa eru 24 flöskur og vegur hann 15,2 kiló. Það koslar 34 krónur að flytja hvert kíló frá Reykjavík eða um 517 krónur að flylja allan kassann. Flutningskostn- aður á hverja flösku er hv'i 21 króna og 60 aurar. Ofan á hessa upphæð J&iss má bæta 3 krónum og 20 aurum sem vátryggingu vörunnar. Þá er tómat- sósuflaskan orðin 24 krónum og 80 aurum dýrari en í Reykjavik. Ofan á hessa síðasttöldu upphæð reiknast svo álagningin. Hún er 38°7o eða 9 krónur á hverja flösku. Verðið á hverri flösku er þvj orðið um 400 krónur eða 33.80 kr. dýrari en i Reykjavík. Þettaverð telur Valdimar að mætti lækka verulega með því að flytja vöruna beint frá útlöndum til Akureyrar þvi allar þær vörur sem koma beint að utan eru á frírri frakt. -DS. i.l munar nærri 40 krónum á veröi einnar tómatsósuflösku á Akureyri og i ReykjavfkJiverju munar þá þegar keypt er stórt til heimilisins? Synd að henda kæf usoðinu: N0TIÐ MINNA VATN Á KÆFUNA „Mér finnsl alveg synd að nota ekki soðið í kæfuna, hvi hao er einmitt i soðinu sem allur krafiurinn er," sagði Þrúður Guðmundsdóttir í símtali við Neytendasiðuna. Við birtum nýlega ,,okkar" kæfuupp- skrift og þar kom fram að soðið er ckki notað nema að mjög litlu leyti. ,,Ég læt hinsvegar mjög lítið vatn i pottinn, he8ar ég sýð kæfu," sagði Þrúður. ,,Ég sýð vanalega úr svona 3—4 slögum og læl há ekki nema um hað bil einn bolla af vatni út i potlinn. Ég læt kjötið gjarnan slakna svolitið áður en ég byrja, eða í hað minnsla hannig að hað rúmist vcl í pottinum. Það kemur svo mikið vatn og safi úr sjálfu kjötinu að hað er óharfi að vcra mcð alll helta valn. Þegar hessi háitur er hafður á, verður að gæta hess að sjóða kæfuna við vægan hita og ef mér sýnist að vatnið sé soðið upp bæti ég ör.liflu vatni i pottinn," sagði Þrúður. Hún sagðist sjóða kæfuna í uni hað bil tvo tíma og á meðan hún tekur kjötið af beinunum og hakkar það, sýður hún soðið niður, þannig að hegar kjötið kemur út i er soðið orðiðhykkl. „Hér áður fyrr notaði ég ekki soðið, en síðan ég fór að gera hað finnst bæði mér og öðrum hetta vera allt önnur kæfa, miklu betri en soðlaus," sagði Þrúður. Hún minntist í leiðinni á alhuga- semd sem við gerðum á dögunum um lufsulegt roast beef i samloku og sagðist hafa orðið fyrir nákvæmlega hví sama. Hún ætlaði að gæða sér á samloku er hún kom heim úr bæjar- ferð, en varð fyrir sárum von- brigðum, hv' enginn laukur var með kjölinu, sem var bæði ilia úti látið og þurrt. Auðvitað er óparfi að vera með alll þcita vatnssull, sem vanalega er verið með í sambandi við kæfugerðina. Við ætlum i það minnsta að reyna ráð Þrúðar við næstu kæfugerð. — Annars má lika frysta kjötsoðið sem af gengur og nota síðar í súpur og sósur. En það getur verið heilmikið sull aðgera slíkt. Þökkum við ágæla ábendingu. -A.Bj. Sænskur pylsuréttur í dag skulum við hafa á borðum sænskan pylsurctl scm er bragðgóður cn ckki bcinlinis megrandi. Uppskriflin cr úr l.iilu malrciðslu- bókinni um kanöflur: 3 dl smált savartur laukur 40 j> smjör eða sm jörlíki 8 nlilaðar pylsur (um 1000 kr.) I—2 Isk paprika 1 kj; soflnar karlöflur (um 200 kr.) 2—3 msk lómatmauk 3—4 dl mjólk salt og malaður pipar I dlrjómi(um200kr.) saxaftur graslaukur l.álið laukinn krauma í fcilinni har lil hann cr Ijósbrúnn. Skcrið pyls- urnar á ská í snciðar og lálið þæf í pollinn með lauknum og hrærið paprikunni vcl saman við. Minnkið hilann undir pollinum. Skcrið karlöflurnar í sneiðar og scijið hær i poliinn. Bælið lómalmauki. mjólk og kryddi saman við og hrærið vc' saman mcð ircslcif. I.álið rctlinn krauma i 5—10 mínúlur. Þá 'cr rjómanum bæii i og láiið krauma áfram i 2 minúlur. Bragðbæll mcð salii og pipar cl' mcð þarf. Réuurinn cr borinn fram i poilin- um cða djúpu l'ati. Sövuðum gras- laúk cr slráð yfir. Þcssi rcllur cr ckki bcinlinis 6d\ r frenmr cn megrandi. Það scni þárf i uppskril'iina koslaf um 1800 krónur. Réiiurinn er æilaður 4, þhnnig að hann kosiar 450 krónur á mann. -I)S. Uppskrift dagsins ELDHÚSKRÓKURINN Nýr pistill hefur göngu sina á Neytendasíðu blaðsins i dag. Hann cr cinkum ællaður ungu fólki sem er að hefja búskap og öðrum þeim sem vilja efla með sér þckkingu á meðferð og geymslu hráefnis. Auk þess verða gefin ýrnis holl ráð sem goit er að hafa í bakhöndinni við maiscld og önnur hússlörf. Dagblaðið vill á þennan hált aðstoða lescndur sina ál'rani við að öðlasl góða hckkingu á vörugæðum og aukið verðskyn. Slátrun búpenings Þótl afar óliklegl sé að ungár húsmæður slandi ofl frammi l'yrir slálrun búpenings, þykir réll að hefja Eldhúskrókinn á nokkrum orðum um slálrun. Þær upplýsingar eru nauðsynlegur undanfari þess scni siðar kemur varðandi meðferð og hagnýlingu á hráefni. Búpeningur cr ýmist skolinn eða rolaður á Islandi. Siðan cr slagæð, ofl- ast i hálsi, skorinn sundur og dýrinu látið blæða úl. Það er afar þýðingar- mikið fyrir geymslu og jafnframi gæði kjölsins að blóðið náisl vel úr. Eftir slálrun er skrokkurinn hengdur upp á afturfætur og fleginn að nokkru levti. Fláningu cr lokið á dýrinu hangandi. Síðan eru kviðar- og brjósthol opnuðog innytli tekin úl. Skrokkarnir cru látnir kólna hægt á svðlum og loftgóðum stað en síðan hcngdir upp í kæliklefum og látnir mcyma i 3—20 dagacflir legundum. Kjöl er þó aðcins hægl aðgcyma svo lengi i kæliklcfa að iirasia hrcinlætis hafi verið gælt við alla meðferð. Sc þcss ckki gæu vcrður yfirborð kjötsins þakið sýklum.scm flýta nijög l'yrir rotun þcss. Þar scm ekki eru kæliklcfar þolir kjöt ckki langa gcymslu. Kjöi scm þarf að geyma i lcngri lima vcrður að l'rysla. Kjöl má þó aldrci l'rysla fyrr cn dauðaslirðnun cr horfin úr því. Á morgun verður fjallað um dauða- slirðnun. Heimaslálrun er nú ao meslu afhiyo á íslandi og öll slálrun fer fram i viflurkenndum slálurhúsum. DB-nynd Bj.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.