Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. BENZ 220 DÍSIL 76 Til sýnis og sölu í CHRYSLER SALNUM Suðuríandsbraut 10 S. 83330-83454. BEINSKIPTUR M/VÖKVASTÝRI Nordiska teaterkommittén har beslutat utstrácka ansökningstiden för be- fattningen som generalsekreterare tillika verk- samhetsledara from den 1 mars 1980. Senaste anksökningsdatum ár 20 nov. 1979. Tjánst- en forutslátter vidstráckt konstnárlig och ad- ministrativ teatererfarenhet. Upplysingar genom gen. sekr. Lars af Malmborg, tel Stockholm (08) 30 99 77 eller v. ordf. Pierre Fránckel, tel Örebro (019) 13 69 90. VINNUVELAR Við getum boðið úrval af vinnuvélum sem eru uppgerðar, jarðýtur — hjólaskóflur — belta- skóflur — gröfur. — Hafið samband og leitið til- boða. Antony Polland Ascociates Knights Hill, Ball Hill Newbury, Berkshire RG 15 ONN Telex 858575 Látiö ohkur veria vaáninn Ryövarnarskálinn Sigtumö — Simi 1940 T TOYOTA-SALURINN NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI Auglýsir Toyota Starlet ’78 3.9 Toyota Corolla /3 1.7 Toyota Corolla station 73 1.8 Toyota Cressida 4-d 77 4.9 Toyota Cressida 2-d 78 5.5 Toyota Cressida Station sjálfsk. 78 6.0 Toyota Corolla, 77 3.6 Toyota Carina 72 1.6 TOYOTA-SALURINN NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI - SÍMI44144. Opið aila daga frá 9—12 og 1—6 Laugardaga frá 1—5. Rannsókn Akurfellsmálsins komin af stað hjá rannsóknarlögreglu: íbúðimar veðsettar án gilds veðleyfis? —húseigendur hyggjast áf rýja dóminum á Akureyri tilHæstaréttar „Veðdeild Landsbankans veitti hafa tekið hluta húsnæðislána þeirra málið á hendur Akurfelli og forráða- Akurfelli bráðabirgðalán í formi út án rétts umboðs. í tveimur tilfell- mönnum þess til að fá greiddar víxiis.sem 4 ibúðir við Litluhlíð voru anna er fullyrt að Hjörleifur Hall- skaðabætur vegna viðskipta við siðan veösettar fyrir. Það eru áhöld gríms, einn Akurfellsmanna, hafi byggingafélagið. Fyrirtækið, sem er um hvort viðkomandi hafi haft gild hreint ekkert umboð haft. gjaldþrota, var dæmt til að greiða umboð í höndum til að veðsetja Upphæð iánanna sem hér um bætur, en forráðamenn þess íbúðirnar,” sagöi Þórir Oddsson, ræðir er kr. 550 þús., pr. ibúð eða sýknaðir af kröfum. Óliklegt þykir vararannsóknarlögreglustjóri við alls 2.2 milljónir. því að nokkuð fáist greitt út á Dagblaðið i gær. Lögfræðingar ibúðaeigenda við dóminn og una húseigendur því að Rannsókn á einum anga Akur- Litluhlíð 2 er að ganga frá bréfi til vonum illa. fellsmálsins á Akureýri er komin á dómsmálaráðuneytisins. Þar verður Vilmundur Gylfason, dómsmála- hreyfingu. Lögreglumaður var á farið formlega fram á gjafsókn í ráðherra, sagði Dagblaðinu, að Akureyri um helgina og tók skýrslur máli eigcndanna gegn Akurfelli, svo „Akurfellsmálið yrði skoðað þegar í af eigendum fjögurra íbúða við þeir geti skotið til Hæstaréttar dómi stað.” Það er, um leið og formlegt Litluhiíð 2. Eigendurnir höfðu kært Bæjarþings Akureyrar frá 18. erindi norðanmanna bærist inn á forráðamenn Akurfells fyrir það að október sl. Eigendurnir höfðuðu borð í ráðuneytinu. -ARH. Aðalbrautarréttur ekki virtur Síðdegis á sunnudag varð harður árekstur milli tveggja amerískra fólksbifreiða á mótum Bústaða- vegar og Stjörnugrófar. Þarna er aðalbrautarréttur sem bíllinn er Stjörnugófina ók virtist ekki- virða. Ökumaður þess bíls og tvennt í hinum bilnum var flutt í slysadeild m.a. með skurði eftir rúðubrot. ASt/DB-mynd: R. Th. FRAGTFLUG FLUGLEIÐA SVIPADOGÍFYRRA ein sérstök ferð íviku til London og Kaupmanna- haf nar—erfiðleikar í október vegna farþegafjölda Fraktflug Flugleiða verður með svipuðum hætti í vetur og í fyrra. Að sögn Sveins Sæmundssonar blaða- fulltrúa Flugleiða verður ein sérstök fraktflugferð í viku til London og ein til Kaupamannahafnar. Flogið verður síðdcgis á miðvikudögum til Kaupa- mannaháfnar og á sunnudögum til London. Bókanir farþega ráða miklu um fraktflug á almennum áætlunarferðum félagsins og er fyrirsjáanlegt að erfitt verður um fraktflug í nóvember vegna mikils farþegafjölda, en síðan ætti að greiðast úr. Fraktflutningar með flugi eru stöðugt að aukast og liggur fyrir mikill fraktflutningur fyrir jól. Þá hefur einnig orðið aukning á fraktflutningum frá Bandaríkjunum til Evrópu, en aftur á móti hefur dregið úr slíkum flutningum frá Evrópu til Banda- ríkjanna. -JH. Færeyskt skip á leið á loðnumið- in norðan lands f gær kom inn til Akureyrar færeyski loðnubáturinn Sigmund Brestison. Skipið var að koma frá Fær- eyjum og stefnir að sögn á loðnumiðin við miðlínuna miili fslands og Grænlands. Var skipið með bilaðan loran og leitar viðgertotá Akureyri. Skipstjórinn tjlro! hafnsögu- mönnum nyrðra að þetta væri fyrr*0 ferð hans á loönumið norðan íslands. Áður hefur hann farið þrjá túra í Barentshaf og til Jan Mayen. f Barents- hafi var slík örtróð skipa að hann hvarf á brott og ieitaði síðan fanga við Jan Mayen en vill nú enn leita á gjöfulli mið. Skipið landar i Færeyjum. Fullhlaðið ber það 11—1200 tonn. Loðnuveiðiferð sem þessi vekur óneitanlega athygli í röðum sjómanna, þegar örfáir dagar eru í boðað loðnu- veiðibann íslenzka flotans. -A.St. Sexsækja um prófessors- embætti í íslandssögu Umsækjendur um stöðu prófessors í íslandssögu eru sex. Þeir eru: Björn Teitsson mag. art., skólameistari ísafirði, Egill Stardal cand. mag., dr. Gunnar Karlsson cand. mag., Helgi Þor- láksson cand. mag., Ólafur As- geirsson cand. mag., skóia- meistari Akranesi og dr. Sveinbjörn Rafnsson. Umsóknir eru til umsagnar dómnefndar og háskóladeildar. Björn Þorsteinsson prófessor gegndi stöðunni þar til hann fékk lausn frá störfum vegna heilsubrests nú í haust. -BS. Fimmsækja umembætti prófessors fsagnfræði Fimm umsækjendur eru um embætti prófessors við Háskóla Islands í almennri sagnfræði. Þeir eru: Dr. Ingi Sigurðsson Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri, Jón K. Margeirsson sagnfræðingur, dr. Sveinbjörn Rafnsson og dr. Þór Whitehead. Umsóknirnar eru til meðferðai í umsögn hjá dómnefnd og há- skóladeild. D„

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.