Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. 19 Hjón með tvö böm, koma bráðlega til landsins, vantar 3ja herb. íbúð í Reykjavík, helzt á Háaleitis- eða Smáíbúðasvæði, um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 34847 eftir kl. 7. I Atvinna í boði i Kona óskast til starfa í efnalaug, hálfan daginn. Holts- hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, R. Sími 32165. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 9—6 fimm daga vikunnar, jafnframt vantar afgreiðslustúlku á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 33614 milli kl. 17 og 19. 18ára stúlka óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92—3363. Þrftugur maður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72854. Óska eftir dagmömmu' fyrir 2ja ára dreng í Seljahverfi. Uppl. r síma 76941 eftir kl. 7. Skemmtam? 8 Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt- ana. sveitaböll, skóladansleiki, árshátiðir p.fl. Ljósashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásanit úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbroddi. simar 50513. Óskar leinkum á morgnana). og 51560. Fjóla. Unglingsstúlka, helzt úr vesturbænum, óskast til að gæta tveggja drengja, 6 og 7 ára, frá 2.30 til 6.30. Uppl. í síma 20782. Get tekið börn i gæzlu, einkum á morgnana. Er nálægt miðbænum. Uppl. í síma 28026. Kópavogur. Get tekið börn í gæzlu, hef leyfi, er í Hvömmunum. Uppl. að Víðihvammi 9, efri hæð. Vantar 1. vélstjóra á m/b Skagaröst KE. Uppl. í síma 92— 7107 og 92—7239. Óska eftir stúlku, ekki yngri en 21 árs, í grillsjoppu, þarf helzt að vera vön afgreiðslu, vaktavinna. Uppl. í sima 41024 eða 86876 eftir kl. 5. Tveir verkamenn óskast nú þegar í byggingavinnu. Uppl. í síma 86224 og 29819. Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í söluturni við Háaleitisbraut. Vakta- vinna. Vinnutími ca 4—5 klst. á dag. Þarf ekki að vera vön. Uppl. gefur Sigurður i síma 43660 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Atvinna óskast Byggingameistarar: Múrari getur bætt við sig múrvinnu á- samt flísalögn, vandvirkni gætt. Sendið uppl. til augld. DB merkt „Múrvinna”. Ungan mann vantar vinnu nú þegar frá kl. 8—2 á daginn. Er vanur bifreiðaviðgerðum, einnig kemur annað til greina. Uppl. í síma 77234 fyrir há-^ degi eða 13720 eftir hádegi. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 51439 í dag og næstu daga. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið. skólaballið. iárshátíðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að ..dansa eftir" og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „ljósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upp- lýsinga- og pantanasími 51011. Innrömmun I Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar í 7 stærðum og stál rammar. Opið frá kl. 1—6. Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg I4,sími 17279. Innrömmun ■Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.| Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl., ■10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Óskum eftir konu til að koma heim til að gæta 3ja barna. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—561 Ýmislegt > Allskonar hlutir til sölu á vægu verði, svo sem búsáhöld, skrifborð, sérhannaðir stólar, 20 stk., og tvö borð, fyrir lítil börn, skólatafla, hillur, gardínur, rúmdýnur, föt og margt fl. Uppl. í síma 81369. Einkamál ^ Ráð I vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tíma i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Spákonur i Les I spil og bolla. Uppl. í sima 29428. 1 Kennsla 8 Blásturshljóðfæri. Kenni fullkomnustu aðferð og tækni við blástur á: franskt horn, trompet, flugel- horn, kornett, altotenor og barítónhorn, básúnu og túbu. Uppl. í síma 10170 daglega milli kl. 12 og 1 og 8 og 9. Viðar Alfreðsson L.G.S. 8 Tapað-fundið Kvengullúr með rauðri skífu tapaðist í Óðali eða við Austurvöll sl. sunnudagskvöld. Skilvís finnandi hringi í síma 34020 eða 32647. Góð fundarlaun. Tapazt hefur giftingarhringur í Klúbbnum aðfaranótt laugardags með smámunstri, (inn i hringnum stendur Jasvis), einnig tapaðist töskubudda með skilrikjum og norsk bankabók, sennilega í leigubíl eða á skrifstofu við Hverfisgötu. Uppl. í síma 22568. Laugardaginn þann 3. nóv. tapaðist brún leðurkápa í Klúbbnum, líklega á 1. hæðinni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41212 eftir kl. 6. (fundarlaun). Siðastliðna laugardagsnótt gleymdist grátt kvenmannsveski í einka- bifreið milli kl. 3 og 4. Bílstjóri bif- reiðarinnar er vinsamlegast beðinn um að koma veskinu til skila á Dagblaðið Þverholti 11. 8 Þjónusta 8 Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum föst tilboð í nýlagningar. Uppl. í síma 39118. Suðurnesjabúar. 'Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Viö bjóðum innfræsta zlottslistann i opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhreinindi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í síma 92—3716 eftir.jcl. 6 og um helgar. Pipulagnir-Hreinsanir. Öll alhliða pípulagningaþjónusta. Nýlagnir-viðgerðir-breytingar. Hreins- um fráfalislagnir innanhúss og i grunn- um. Löggiltur pípulagningameistari. Sig- .urður Kristjánsson, sími 28939. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í slma 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima 22215. GeGð hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Nýbólstun, Armúla 38, sími 86675. Klæðum allar tegundir húsgagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af á- klæðum á staðnum. Hreingerníngar Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Vanir menn. Uppl. í síma 13215.ívarogBjörn. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavík og ná- grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 28058. ÓlafurHólm. Teppa- og húsgagnahrcinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og j helgarþjónustu. SímaP’39631, 84999 ðg 22584. !í>rif — teppahreinsun — hreingerningar. >Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig ■teppahreinsun' með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og i vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og i85086. HaukurogGuðmundur. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Gunnar. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 10987 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers k'onar húsnæði hvar sem _ er oe hvenær scm er. iFagmaður i hverju surfi. Simi 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari upplýsingar í sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. ökukennsla 5 Okukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að í 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta* |saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, ,Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- imarkstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- ,'kjör. Nokkrir nemendur geta byrjaö Jstrax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. iHalldór Jónsson; ökukennari, sími 32943. • -H-20S. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla :eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.