Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979.
21
TO Bridge
D
Þegar maður lítur á spil dagsins
hvarflar það varla að manni að
tígulþristur norðurs geti haft einhver
úrslitaáhrif á spilið. Það varð þó
raunin. Vestur spilaði út tígulás —
síðan tigultíu í sex hjörtum suðurs.
Norðuk
AKIO
V86
OK32
*ÁK 10743
VtSTl II Austuii
* 9763 * D85
742 93
0 ÁIO o DG98654
+ DG85 +9
SUÐUR
* ÁG42
V ÁKDG105
0 7
+ 62
Spilarinn í suður tók tígultíu vesturs
með kóng blinds — og kynnið ykkur nú
vel hvers vegna tígulþristurinn hafði :
svo mikil áhrif á úrslit spilsins.
Eins og spilið liggur er einföld
vinningsleið að taka tvo hæstu í spaða
og trompa lítinn spaða í blindum.
Spilaranum í suður, Alexander Kolt-
scheff, leizt ekki á þá leið. Hann var
jú með sexlit í hjarta og einspil i tígli.
Og í blindum sá hann sex lauf. Líkur á
að spaðinn skiptist 5—2 voru því
miklar og svo var möguleiki á að gera
lauf blinds góð. 1 þriðja slag spilaði
suður því trompi — iók þrisvar tromp
og kastaði laufi úr blindum. Þá var
tveimur hæstu i laufi spilað — en laufið
féll ekki. Austur átti einspil. Lauf var
trompað — og nú komst tígulþristurinn
i aðalhlutverkið. Koltscheff tók enn
tvisvar tromp. Vestur, sannaður
með laufdrottningu, varð að kasta
tveimur spöðum — og tveimur laufum
var þá kastað úr blindum. Tígul-
þristurinn geymdur. Og nú var austur í
kastþröng — varða að halda einum
tígli og kastaði því spaða á síðasta
hjarta suðurs. Suður hafði fullkomna
talningu — og vissi að hann átti þrjá
slagi á spaða án þess að drottningin
skipti nokkru máli.
■t Skák
Skotinn Mark Condie fékk
fegurðarverðlaun fyrir skák sína gegn
Jóhanni Hjartarsyni í fyrstu heims-.
meistarakeppninni í „skóla-skák” sem
háð var t Danmörku í október. Þessi
staða kom upp í skák þeirra — Condie
hafði hvítt og átti leik. Það hlýtur að
vera öfugmæli að Skotar séu nízkir.
HJARTASSON
CONDIE
23. Rg6!! — fxg6 24. De6+ —
Kh8 25. Dxg6 — Bc2 26. Dxc2 — Rf6
og hvítur vann létt. (27. Dg6 — e5 28.
Re6 — De7 29. Hxe5 — Hd6 30. Hael
— Kg8 31. Rg5 ogsvartur gafst upp.
© Bulls
- Kmg Features Syndicate, Inc., 1979. World rights reserved.
Ef verðbólga stafar af of miklum peningum í umferð,
hví eigum við þá ekki eitthvað af öllum þessum pen-
ingum?
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,slökkvilið og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið og
sjúkrabifrcið simi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og
Sjjkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
2.-8. nóvember er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. ✓
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga crnpiöí þcssum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
k<öld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öð'u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru i ‘fnar i sima 22445.
Apótek Keflavik ir. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu niilli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þetta er Heimsmetabók Guinnes. Þeir vilja fá staðfesta
síðustu upphæðina á símareikningnum.
Reykjavf k — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. %
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
isima22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima.|966.
Heimsóknartímf
Borgarspítalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30— 19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14 18 ulla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshælið: Eftir umtali ogid. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alladaga frá kl. 15 —16 og 19.30—
20.
Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudaga frákl. 14—23.
Söfnisi
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þlngholtsstræti
29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið'
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið
m'ánud.—föstud kl. 9—21. laugard. kl. 9—18,
Isunnud. kl. 14—18.
FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnununiT ........- ••
4SOLHE!MASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
iOpið mánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. .
BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HLJOÐBOKASAFN — liólmgarði 34, sími 86922.
"Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16— 19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
•Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BOKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi
i36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
íöstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.*
Ásmundargarður við Sigtún. Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifaeri.
Hjvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.*19. feb.): Notaðu tímann til að styrkja
gömul vináttubönd og binda ný. Fólk virðist eiga gott með að
vinna með þér um þessar mundir, notfærðu þér það.
Fiskamir (20. feb.-20. marz): Heimilislífið virðist erfitt hjá sum-
um vegna óvæntra gesta. Vinnan gengur vel fyrir sig og ef þú ert
að hugsa um launahækkun er rétti tíminn til þess núna.
Hrúturinn (21. marz-20. april): Varastu að segja nokkuð er gæti
borizt til annarra og verið misskiliö þar. Þetta er ekki góður tími
til gamanmála hvernig sem á er litið.
Nautið (21. apríl-21. maí): Blandaðu ekki um of geði við nýjan
kunningja fyrr en þú færð meira að vita um hann. Láttu aðra
um forystuna fyrir nýjum hugmyndum.
Tvíburamir (22. mai-21. júní): Margs konar tækifæri gefast á
næstunni. Ef vinnugleði þín nýtist ekki nægilega leitaðu þá eftir
einhverju meira krefjandi.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Varastu að lenda í rifrildi við per-
sónu sem virðist vera nokkuð eigingjörn. Þér verðtir boðið að
þéna nokkra aukaaura. Athugaðu það vel áður en þú ákveður að
takaþví.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Góður tími til að mennta sig og þeim
sem eru að taka próf gengur vel. Félagslífið virðist ætla að verða
rólegt ánæstunni og svo verður einnig á vegum ástaririnar.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Óvingjarnleg viðbrögð við
áætlunum þínum valda þér vonbrigðum. Trúðu ekki öllu sem þú
heyrir um unga persónu.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Góður dagur til að gera allt mögulegt
heimafyrir. Þeim sem vinna við skreytingar og myndlist gengur
vel í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þetta -er tímabil mikilla
athafna og þeir sem tengdir eru listum eiga fyrir höndum
ánægjulegt tímabil. Smáhindranir verða í vegi fyrir rómantikinni
en ekki alvarlegar.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vertu mjög nákvæmur á
dögum og tima ef þú ert að undirbúa ferðalag. Frestaðu á-
kvörðunum sem gætu haft áhrif á velferð annarra.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú er kominn timi til að athuga
vel sinn gang í fjármálunum. Þú getur ekki eytt eins miklu og þú
hélzt og reikningar eru yfirvofandi.
Afmælisbam dagsins: Það verða ánægjulegar breytingar í ásta-
'málunum Eitt samband veldur þér hugarangri en.margir í þessu
merki gætu gifzt skyndilega. Gott ár til að sækja fram á frama-
brautinni. Fjármálin verða í meðallagi.
ASGRÍMSSAFN Bcrgstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opíð'samkvæmt umtali.’Simi
84412 kl. 9— 10 virka daga.
KJARVALSSTÁÐIR við Miklatún. Sýning á verk
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 —
22. Aógangur og sýningarskrá er ókeypis.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . .
9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Hii&nir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 5 I ;\kuieyii sinii
11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
jörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Sfmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnes,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis lil kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellurn. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
IMinningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
5kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.
Minningarspjöld
Fölags einstæðra f oreldra
fást i Bókabúö Biöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlirjium FEF á tsafirði og
Siglufirði.