Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. »MjarbiI! *|M11147» SlM111344 Late Show Q 19 opp ■.. MlurA Víðfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. (ícnevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og 9. BönnuA innan I4ára. hcfnorbíó Grimmur leikur Hann var dæmdur saklaustn það vissu ekki hundarnir scm ellu hann og þcir Ivifæltu vildu ckki viia það. Hörku- spcnnandi frá byrjun lil enda. Islen/kur lexli. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 (Ulvegtbankahútinu) og hnefum mm Hls llsts are nis weapons. mmm stumc ROBCRT VIHARO • SHíRRY IACKS0N MICHAIL H£n • GlORIA HtNDRY • JOHN DANILLS uuo iwcTio«DMimM>DON EDMONDS oaicica a rxuocjufwr DEAN CUNOEY l»rumuspcnnandi. bandarisk, glænv hasarmynd af 1. gráðu nm scrþjálfaðan lciiarmann scm vcrðir laganna scnda íu al' örkinni í leii að forhcrium glæpamönnum, scm þcim icksl ekki sjálfum að hand- sama. Kane (lciiarmaðurinn) lcndir í kröppum dansi i leil sinni að skúrkum undirhcim- anna cn hann kallar ckki allt öniniu sína í þeim cfnum. S>nd kl. 5. 7, 9 og II. Islen/kur lexli Bönnuð innan 16 ára. Júfía Islenzkur texti. Ný úrvalsmynd mcð ’-vals leikurum. byggðáeiu.ui inn ingum skáldkonunnar l.illian Hellman og fjallar um æsku vinkonu hennar. Júliu. sem hvarf í Þý/.kalandi cr uppgang ur na/isia var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. DB WÆÍÁRBÍP —Simi 50184 Demantar Hörkuspennandi mynd um biræfna demantaþjófa. Aðalhlutverk: Robert Shaw. Sýnd kI. 9. TÓNABtÓ •Mniim Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) Endursýnd vegna fjölda á- skorana. Aðalhlutverk: Roger Moore Curd Jiirgens Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hrollvekjan Þrælaeyjan Kv:kmyndin, sem kerfis- og kokkteilkarlainir óttast. Saga gengisfellinga, svikinna kosn- ingaloforða og annarra heimatilbúinna hörmunga. Hvcr cr ábyrgð yðar? öll gögn er varða gerð kvikmynd- ar liggja frammi. Missið ekki af upphafi endaloka kerfisins. Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Hellusundi 6 A, Reykjavik. Símar 13230 og 22539. Frjálsar ástir Kndursýnd kl. II. Bönnuð innan 16 ára. SáMI 32971 Ný eldfjörug og skcmmtileg bandarísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allt í steik Endursýnum þessa fjörugu grínmynd um sjónvarp og kvikmyndir. Leiksijóri John Landis, sá sami og leikstýrir Animal Housc(Delia Klikan). Sýnd kl. 5, 7 og 11 Bönnuð börnum. Islen/kur lexli. Bráðskemmiilcg og spcnnandi ný amcrisk-ensk. æv iniýrakvikmynd i liturn. l.eikstjóri: David S. Waddinglon. Aðalhluiverk: Sean kramer. Brell Maxworlhy, l.ionel l.ong. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stone Killer Hörkuspcnnandi sakamála- rnynd mcðChjrles Bronsun. F.ndqrsýnd kl. 11. Ilönnuð börnum. Hörkuspennandi, mcð hinum einasanna „Dýrling” Roger Moore íslen/kur lexli Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi ný Warner- mynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Art Carney l.ily Tomlin íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I'að var Dellan á möli reglun- um. Reglurnar lopuðu. " Delta klíkan AMIMAL U8WC -Hjlur' _ Verðlaunamyndin Hjartarbaninn 18. sýningarvika. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 9.10. Stríðsherrar Atlantis Spcnnandi ævintýramynd. Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10. ------tolur D------ „Dýrlingurinn" á hálum ís •JMI2214S Karlakór Reykjavíkur kl. 7. Cabaret Hin viðfræga verðlauna- mynd, frábær skemmtun, Cabaret léttir skapið — með Liza Minelli, Michael York, Joe Grey, Leikstjóri: Bob Fosse. islen/kur texti. Bönnuð innan 12 ára. F.ndursý nd kl. 3, 6 og 9. B — Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles Íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Sendiförin (tha assigment) Mögnuð sænsk mynd gerö með aöstoð heimsfrægra leik- ara annarra þjóða. Myndin gerist í Suður-Ameriku. Leikstjóri: Mats Arehn. Aðalhlutverk: Thomas Hellbcrg, Christopher Plummer. islen/kur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. TIL HAMINGJU... . . . með 8 ira afmælið, Jónina Rósa. Mamma, pabbi, Diddi og Gummi. . . . með daginn 1. nóv., elsku Einar okkar. Biddu mömmu að hringja. Amma og frændfólkið á Akureyri. . . . með 13 árin sem urðu I. nóv., Bjarki, og loksins nærðu þessum háa aldri sem þú hefur lengi beðið eflir. Þínar ágætu skólastelpur Inga, Begga og Badda. . . . með afmælin ykkar þann 2. og 5. nóv., elsku Rúnarog Jórunn. Mamma. . . . með afmællð 5. nóv., Bryndis min. Bryndis, Helga og Gugga. . . . með 5 ára afmælið 2. nóv., elsku Hálfdán okk- ar. Fjölskyldurnar Miðtúni 8 og Vogabraut 2. . . . með 15 ára afmælið, Erla mín (okkar). Loksins komstu í blöðin. Inga og Signý. . . . með 3 ára afmælið 2. nóv., Sigurður Ásar Mar- teinsson. Frá Ólöfu og Ragnari í Noregi, Þorvaldi Eikjuvogi og ömmu og afa i Stórholtinu. . . . með 8 ára afmælið 2. nóv., elsku Helen. Elfur, amma og afi. . . . með erflngjann, sem fæddist 23. okt. Þið eruð likir. Magnús, Villa, Torfi á Læk og Kalli. . . . með afmælið, Guð- rún Soffia, þann 8. okt., og Skúli Páll, þann 6. nóv. Frá ömmu og afa. . . . með 6209. daginn í lifinu, Siggi minn. Lifi bjórinn. Haddi, Kjarri, Stína og Ollý. . . . með 16 ára afmælið 5. nóv., Sirrý min (okk- ar). Láttu ekki aldurinn stíga þér til höfuðs. Kær kveöja. Tvær úr Tungunum og CC klikan. . . . með 13 árin, Björk, sem urðu 1. nóv. Loksins nærðu okkur og nú kemstu i blöðin. Þínar vinkonur Inga, Begga og Badda. . . . með 60 ára afmæliö þann 4. nóv„ elsku pabbi, tengdapabbi og afi. Steinunn, Tommi og Egill. . . . með 6 ára afmælið, elsku Dísa min. Allir heima. 1 Útvarp i Þriðjudagur 6. nóvember 12.00 Dagskráin.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar., Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Islenzkt mál. Endurtekinn- þdttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á óllk hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnirl. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni fyrir böm. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónlcikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. l9.50Ttlkynningar. 20.00 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 Á hvltum rcitum og svörtum. Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 21.05 Aukatekið orð. Gunnar Stefánsson lcs óprentuð Ijóð eftir Baldur óskarsson. 21 20 Strengjatrið I B-dúr eftir Franz Schubert. Grumiaux-trlóið leikur. 21.45 Otvarpssagan: Ævi Flenóru Marx eftir Chuschichi Tsuzuki. 'Sveinn Ásgeirss son les valda kalla bókarinnar i eigin þýðingu (11). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tðnlist frá ýmsum iöndum. Áskell Másson kynnir tóniisi frá Kampútseu. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnss. lístfræðingur. „Thc Old Man and the Sea" (Gamli maðurinn og hafiðl éftir Erncst Hemingway. Charlés Heston les slðari hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00FréUir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hclga Harðar dóttir les söguna „Snarráðeftir Inger Austveg I þýðingu Páls Sveinssonar (5). 9.20 Letkfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Viðsjá. Umsjónarmaður: ögmundur Jónasson. 11. Í3 Á fornum kirkjustað, Álftamýri við Arnar- fjörð. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifclli' flytur miðhluta erindis síns. 11.40 Sónata nr. 6 I d-moll eftir Feiix Mendelssohn. Wolfgang Dallman leikur á orgcl. Sjónvarp D Þriðjudagur 6. nóvember 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Saga flugsins. Franskur fræðslumynda- flokkur I sjö þáttum um upphaf flugs á fyrstu árum aldarinnar og þróun þess fram undir 1960. Fyrsti þáttur. Að fljúga. Lýst er m.a. ýmsum flugferöum sem mörkuðu tlmamót, t.d. flugi Wright-bra^Jra, Lindberghs og Bleriots. Einnig er fjallað um tilraunir fyrri tfðar manna til aö fljúga, allt frá dögum da Vincis. Þýðandi og þulur Þórður öm. Sigurðsson. 21.30 Hefndin gleymir engum. Nýr, franskun sakamálamyndaflokkur I scx þáttum, byggöur á sögu cftir William Irish. Lcikstjóri Claude Grinberg. Aðalhlutverk Jean-Pierre Aumont, Christine Pascal og Daniei Auteuil. Fyrsti þáttur. Ungir elskendur hafa um nokkurt skciö hist á hverju kvöldi á ákveðnum stað. Kvöld nokkurt kemur pilturinn aö heitmey sinni iátinni á stefnumótsstaðnum. Hclst lítur út fyrir að flaska, sem kastað hefur verið út úr flugvél, haft hæft stúlkuna. Pilturinn hyggur á grimmilegar hefndir. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Um.beimurínn. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.