Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.11.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979. KR konur Aðalfundurinn verður I KR heimilinu miðvikudaginn 7. nóv.kl.8.30. Mætið vel. Frá knattspyrnudeild FRAM Aðalfundur knattspyrnudeildar FRAM verður hald- inn I félagsheimilinu við Safamýri, þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka Grásleppuhrogna- framleiðanda verður haldinn i veitingahúsinu Ártúni Vagnhöfða 11, sunnudaginn 18. nóv. nk. kl. 13.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Laga breytingar. 3. önnur mál. Aðalfundur Vinnslu- stöðvarinnar hf Vestmannaeyjum fyrir árið 1978 verður haldinn laugardaginn 17 nóvember nk. á matstofu félagsins kl. 6 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. SpilakvÖld Munið fundinn miðvikudagskvöld 7. nóv. i Félags- heimilinu. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Fræðslu-ogskemtiefni. Muniðbasarinn. Stjórnin. Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis verður haldinn í Bústaöakirkju miðvikudaginn 7. nóv. kl. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur verður i Sjómannaskólanum þriðju daginn 6. nóv. kl. 20.30 stundvislega. Myndasýning: Ágúst Böðvarsson fyrrverandi landmælingamaður, Sigriður Haralds húsmæðrakennari kynnir ávexti í mat og drykk, upplestur og fleira. Félagskonur, fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Baldur hóf nám i Menntaskóla Reykja- víkur en hætti námi eftir skamman tíma. Hóf hann störf hjá föður sínum, sem gaf út tímaritin Lögréttu og Óðin. Rak hann bókaforlag og bókaverzlun við Lækjargötu. Baldur var ókvæntur. Súsanna Guðrún Guömundsdóttir frá Ólafsvík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju í dag kl. 1.30. Eyjólfur Júlíus Finnbogason bifreiðar- stjóri Bergþórugötu 41, lézt í Borgar- spítalanum sunnudaginn 4. nóv. Salome Þorleifsdóttir Nagel verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 8. nóv. kl. 13.30. Margrét Ebenezerdóttir frá Flateyri lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 3. nóv. John Mauritz Langelyth lézt í Kaup- mannahöfn sunnudaginn 4. nóv. Hólmfríður Halldórsdóttir fyrrverandi prófastsfrú, lézt í Landspítalanum sunnudaginn 4. nóv. Ólafur Ragnar Jónsson, Brekkustíg 12 Vestmannaeyjum, lézt á heimili sínu sunnudaginn 4. nóv. Helga Guömundsdóttir frá Fáskrúðs- firði, lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund föstudaginn 22. nóv. Henry C. Hackert, Laufvangi 26 Hafnarfirði, lézt í Landspítalanum 29. okt. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Ingileif Sigurðardóttir, Merkurgötu 2, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 7. nóv. kl. 14. Guðrún Jóhannesdóttir frá Sandvík, Vesturgötu 77 Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 6. nóv. kl. 1.30. Flladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J.Gíslason. Krossinn Kristilegt starf Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 að Auðbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. KFUK-fundur verður í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 aö Amtmannsstig 2 B. Kvöldvaka verður. — AD-KFUM verða gestir fundarins. Kvenfélagið Keðjan heldur skemmtifund að Borgartúni 18 á fimmtudagsí kvöldið kemur, 8. nóvember og hefst hann kl. 20.30. Valskonur hhtverki sínu. Aðalsteinn Sigurðsson múrarameist- ari, lézt sunnudaginn 28. okt. Hann var fæddur 14. sept. 1917 í Reykjavík. For- eldrar hans voru hjónin Ólafía Jóns- dóttir og Sigurður Sigurðsson. Aðal- stéinn lauk sveinsprófí í múraraiðn árið 1942. Hann gegndi ýmsum trúnaðar- störfum í Múrarafélagi Reykjavíkur og Múrarameistarafélagi Reykjavikur. Eftirlifandi kona Aðalsteins er Helga Bjargmundsdóttir. Þau eignuðust fjögur börn. Baldur Þ. Gíslason kaupmaður lézt 30. okt. Baldur var fæddur í Reykjavík 15. júní 1909, sonur Þórunnar Pálsdóttur og Þorsteins Gíslasonar ritstjóra. Landvari Laugardaginn 10. nóvember nk. kl. 13.30 verður haldinn almennur félagsfundur í Smiðjunni. Kaupvangsstræti 3, Akureyri. Fundarefni: I. Almenn félagsmál. 2. Skipaútgerð ríkisins. Fulltrúi frá S.R. mætir á fundinn. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði heldur spilakvöld I kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 I Góötemplarahúsinu og veröur spiluð félags vist. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Fröken Margrét kl. 20.30. IÐNÓ:Ofvitinn kl. 20, uppselt. Brún kort gilda. Aukasýningar á „Á sama tíma að ári" í Þjóðleikhúsinu. Fyrirhugað er að hafa nokkrar aukasýningar á banda riska gamanleiknum Á sama tima að ári eftir Bernard Slade í Þjóðleikhúsinu og verður sú fyrsta nk. föstudag 9. nóvember. Á sama tíma að ári var sýnt við vinsældir í Þjóðleik- húsinu í fyrravetur allt til loka leikársins. Auk þess hafði verkiö áður veríö sýnt i leikför um landið og eru Veðrið Allhvöss norðanótt og 61 i Norðausturlandi og Austfjörðum en norðan gola eða kaldi og vlða létt- skýjað sunnanlands. Él um allt Norðurtand og norðanvert Austur- lartd. Úrkomulaust verður vlða á Suður- og Suðvesturiandi. Veður kl. 6 I morgun: ReykjavSc norðaustan 3, léttskýjað og 0 stig, Gufuskálar norðaustan 3, skýjað og 1 stig, Gattarvrti norðaustan 1, él og 0 stig, Akureyri norðvestan 3, skýjað og -1 stig, Raufarhöfn norðaustan 5, snjóól og -3 stig, Dalatartgi norðan 5, slydduól og -1 stig, Höfn í Homafirði vestnorðvostan 5, háffskýjað og 5 stig og Stórhöfði ( Vestmannaeyjum norðaustan 6, heiðskirt og -1 stig. Þórshöfn f Færeyjum skýjað og 1 stig, Kaupmannahöfn skýjað og 5 stig, Osló skýjað og 1 stig, Stokk- hólmur rigning og 5 stig, London rigning ( grennd, skýjað og 11 stig, Hamborg léttskýjað og 6 stig, Parfs rigning og 9 stig, Madrid heiðskfrt og 5 stig, Mallorka léttskýjað og 18 stig, Ltssabon heiðskirt og 13 stig og New York haagviðri, skýjað og 8 stig. Stjórnmétafundir Þór F.U.S. Breiðholti Fundur verður haldinn að Seljabraut 54 miðvikudaginn 7. nóvembcr kl. 20.30. Ávörp flytja Geir Hallgrlmsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir lsleifur Gunnarsson borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson alþingismaður. Fundarstjóri: Erlendur Kristjánsson. Allir velkomnir. ; Aðalfundir Ökukennsla — æfingatímar. Kennl á Mazda 626 árg. '79, éngir skyldulimar. nemendur greiði aðeins tekna tima. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson. simi 40694. Okukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. '79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur borga aðeins tekna tima. Helgi K. Sessilísson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og! prófgögn ef óskað er, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir. Sími 66660. ‘ Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgög ef óskað er. Hringðu í síma 74974 eða 14464 og þu byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nenendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Némendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla — æfingatimar. i Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað. Sá sem verður í hundraðasta. sætinu dettur aldeilis I lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennsu- gögn með skýringarmyndum. _Núgild- andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Sigurður Gíslason, simi 75224. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskír- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugió það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskírteini sitt, að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari, sími 19896 og 40555. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson,sími 71501. Hlnitm lif PLASTPOKAft (Öí 82655 sýningar þegar orðnar yfir 130 talsins. Það eru þau Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir, sem fara með hlutverkin tvö. Þýðandi leiksins er Stefán Baldursson, leikmynd er eftir Birgi Engilberts og leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Arshátíöir Kvenfélagið Heimaey — Árshátíð Kvenfélagið Heimaey heldur árlega árshátið sína föstudaginn 9. nóv. að Hótel Sögu og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Miðasala verður miðvikudaginn 7. nóv. kl. 16—18. Gustsfélagar Árshátíð félagsins verður haldin í Fóstbræðraheim- ilinu laugardaginn 10. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 7. Miðapantanir teknar niður hjá Kjartani í sima 44606 allan daginn og hjá Gerði í síma 37987 eftir kl.4. Miðar óskast sóttir fyrir miðvikudag. Tilkyimisttjar Frá Kattavinafélagi íslands Kattavinafélagið biöur kattavini um land allt að sjá svo um að kettir verði ekki á útigangi. Fimir fætur Templarahöllin 10. nóvember. Ráð gegn streitu Námskeið á vegum Rannsóknastofnunar vitund- arinnar. í kvöld, þriðjudagskvöld, hefst á vegum Rannsókna - stofnunar vitundarinnar náskeið, sem Geir Viöar Vilhjálmsson sálfræðingur stýrir. Þar veröur kennd hvíldarslökun, fjallaö um sam- hengi lifnaðarhátta, skapgeröar og streitumyndunar, leiðbeiningar gefnar um vítamln og bætiefni og sýnt hvernig hagnýta má aðferðir úr svæðameðferð til þess aö draga úr spennu og streitu. Námskeiðið stendur yfir þriðjudagskvöld, fimmtudagskvöld og laugardag og auk þess er einka- timi aðeigin vali. iFólag farstöðvareigenda FR deild 4 Reýkjavik FR 5000 — simi 34200. SkriPj stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00-19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtudagskvöldum. Uppreisn frá miðju Bókaútgáfan örn og Örlygur hefur gefið út donsku metsölubókin.'’ ' ipprör fra Midten i þýðingu Ólals Gislasonar og nelnist hún á islenzku Upprcisn frá miðju. Hofundai eru þcir Niels I Meyer. K. Hclveg Petersen og Vill> Sorensen. Bókin kom út í Danmörku i febrúar I978 og vakti þá þegar óskipia athygli. Hún seldist strax i 110 þús. eintökum sem var danskt met. Jafnframt hratt hún af ‘stað fjörugri blaðaskrifum og almennari umræðu en dæmi voru til um þar í landi á stjórnmálasviði. Höfundarnir eru þrir danskir menntamenn. þjóð kunnir hver á sinu sviði. I Uppreisn frá miðju reyna höfundarnir að lýsa þjóðfélagsgerð. sem ekki er jaðarsvið andstæðra kerfiskenninga. hcldur mannfélag á meginsviði. byggt á mannlegum þörfum og félagslegum aðstæðum.’ aðlögun að manninum sjálfum en ekki mót til að stcypa hann í. Lýðræðiðá aðfærast nær einstaklingn um og kalla á skilning. áhrif og ábyrgð þegnanna. Höfundarnir skilgreina þessa þróunarleið itarlega og undanbraðgalaust. forðast óljóst orðalag en keppa að hnitmiðun og skýrri skilgreiningu i framsctningu. gjarnan meðdæmum. Meginmál cr sett og prentað i prentsmiöjunni Viðey. en kápan i prentstofu G. Benediktssonar. Bók band var unnið hjá Arnarfelli hf. Káputeikningu gerði Bjarni D. Jónsson. Thor Vilhjálmssoa. Faldafeykir Thors Lystræninginn hefur gefið út bókina Faldafeyki eftir Thor Vilhjálmsson, en bókin geymir margar þær greinar sem höfundur hefur ritað gegnum tlðina og eru sýnishom af viðhorfum hans til lista, stjómmála og menningarmála almennt. Hér er fjallað um rit- þjófnaði og hemámsmál, Kristmannsmál, VL-mál og fjöldamargt annað. Bókin er prentuð I Odda og hefur höfundur gert káputeikningu. Pétur O. Jónsson rakarameistari, Sogavegi 164 Reykjavík, er 75 ára í dag. Halldóra Guðjónsdóttir, Norðurbraut 24, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. Matthias Björnsson frá Felli í Arnes- hreppi, Strandasýslu, er 60 ára í dag. Matthías tekur á móti gestum á heimili sínu, Sléttahrauni 27, Hafnarfirði, eftir kl. 4 í dag. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 210 - 5. NÓVEMBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Ferðmanna- gjaldeyrir Sata Bandarikjadollar 390,40 391,20* 430,32* Steriingspund 804,80 806,40* 887,04* Kanadadoilar 329,00 329,70* 382,87* Danskar krónur 7393,60 7408,70* 8149,57* Norskar krónur 7785,40 7801,40* 8581,54* Sœnskar krónur 9208,80 9227,50* 10150,25* Finnsk mörk 10249,40 10270,40* 11297,44* Franskir frankar 9301,90 9320,90* 10252,99* Balg. frankar 1350,40 1353,20* 1488,52* Svissn. f rankar 23764,30 23813,00* 26194,30* Gyllini 19633,90 19674,10* 21641,51* V-þýzk mörk 21797,00 21842,60* 24026,86* Lfrur 47,11 47,21* 51,93* Austurr. Sch. 3040,50 3046,70* 3351,37* Escudos 770,80 772,40* 849,64* Pesetar 589,15 590,35* 649,39* Yen 164,29 164,63* 181,09* Sérstök dráttarróttindi 502,18 503,21* * Breyting frá siðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.