Dagblaðið - 12.12.1979, Síða 13

Dagblaðið - 12.12.1979, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979. 13 Jólmnálgast: Jólahugleiðingar á þriðjudegi Ég œtla aðfi þessa fötu hérna.. gœr. Þaö erHelga Thorberg sem verzlar. mátun mátun mátun Vi, hvað það er mikið til héma. Alltfullt afjólaskrauti. Krakkamir voru ein augu þegar þeir litu i allarjólaskreytingamar I Ataska. Það eru margir semfallafyrir sœlgœtissölum og það mi með sanni segja um þenn- an. Hvort hannfétljyrir afgreiðslustúlkunni eða sœlgœtinu litum við ósagt. DB-myndir. Ragnar Th. Ji, hún er ofsalega fln i þér, mi alls ekki vera neitt stœrri... Hvað segirðu, ekki inœgð með hana, húnsemersvofln...! Jú, við skulum kaupa hana. Ji, ég cetla að fi hana þessa. 1 kjaUaranum I pósthúsinu er að sögn starfsmanna jólatraffikin að komost I gang. Helzt eru þaö brif og pakkar til útlanda sem streyma nú inn. Ekki hlökkuðuþeir neitt sérstaklega tU aukavinnunnar sem byrjarhjiþeim með jólapóstinum. Það er víst betra að vera tlmanlega með jólakortin Ipóst, annars i maðuri hœttu að lenda I örtröð. Jólatréssalan er komin Ifullan gang og hann Andri öm sem er aðeins þriggja ira fékk aðfara með mömmu ogpabba I Gróðrastöðina við Sigtún og velja jólatré.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.