Dagblaðið - 12.12.1979, Side 21

Dagblaðið - 12.12.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979. Sjóræningja ■ draugarnir eru sveimér uppá- finningasamir-. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjöriö í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. 1 Dýrahald i Óskum að koma 6 hestum og 1 meri í hagagöngu í 1 mánuð. Uppl. í sima 27961 eða 33560. Poodle hvolpur til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—969. Þrir 6 vikna hvolpar fást gefins. Uppl. i síma 41226 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Fallegir kettlingar fást gefins. Simi 24391. Skrautfiskaeigendur ath. Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum, fóðri og fleiru. Gerum við og smiðum fiskabúr af öllum stærðum og gerðum. Seljum einnig notuð fiskabúr. Opiö virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá kl. 3—6. Dýraríkið Hverfisgötu 43. Gefið gæludýr I jólagjöf: Fuglabúr frá 10.000,- fuglar frá 3.000.- ftskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500.- Nú eru siðustu forvöð að pant^ sérsmiðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið úrval af vörum fyrir hunda og ketti. Kynnið ykkur verðið og gerið samanburð það borgar sig! AMASON, Njálsgötu 86, simi 16611. Sendum í| píétkröfu. I Til sölu Honda CB 50 árg. 78, vel með farið. Uppl. í síma 82620 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. SuzukiGT 750 75 til sölu. Uppl. í síma 96-5243. Til sölu reiðhjól, 10 gíra „Racer”. Verð samkomulag. Uppl. ísima 22575. Oska eftir að kaupa Hondu CD 50 78 eða 79, mjög vel með farna og kraftmikla. Uppl. í síma 92- 2087 milli kl. 6 og 8. v'iðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir' á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. Verkstæðið er flutt að Lindargötu 44, bakhús, allar við- gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir varahlutir í Suzuki AC 50 og Hondu SS 50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól sf. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Hraðbátur. Hraðbátsskrokkur til sölu, sérstyrktur til úthafssiglinga (sjórall), skipti á nýlegum bil koma til greina. Uppl. í síma 32779 eftir kl. 6. 1 Fatnaður ij Buxur og bútar. Drengjaterylenbuxur, drengjaflauels- buxur, peysur, vesti og margt fleira. Úrval af alls konar efnisbútum. Buxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Ný frimerki 11. des. Allar gerðir af umslögum fyrirliggjandi, Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri, Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl. Kaupum íslenzk frímerki, stimpluð og óstimpluð, seðla, póstkort og gömul bréf. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814. 0 Bílaleiga i Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citrocn GS bila árg. 79. Uppl. i sínta 37226. Á.G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bilalcigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku-j manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Siabbif reiðum. - - Bflaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavfk: Skeifan 9, simi 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, simi 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis. 1 Bílaþjónusta i Kaupmenn — innflytjendur. Tek að mér að leysa út vörur, kaupi einnig vöruvixla. Tilboð óskast send til augld. DB merkt „Gagnkvæmt 72”. Bifreiðaeigendur, önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., sími 54580. V erðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára1 með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu- timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna- naust v/Stjöraubió, simi 29558. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjömubió, simi 29558. Fasteignir íbúð óskast til kaups í Reykjavík, má þarfnast standsetningar, greiðist að hluta með góðum bll. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—996. Safnarinn Kaupum islcnzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21 a, sími 21170. önnumst allar almennar boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum föst verðtilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig ísskápa og ýmislegt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. Er rafkerfið 1 ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk stæði.Skemmuvegi 16, sími 77170. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Volvo. Er að rífa Volvo 164 1971. Allir smá- hlutir, boddíhlutir og vélarhlutir, t.d. litað gler, leðurkæðning, vökvastýri, dekk, krómlistar o.fl. Uppl. í síma 76397 eftir kl. 7. VOLVO Óska eftir að kaupa Austin Mini árg. 74 eða 75 gegn staðgreiðslu, aðeins vel með farinn bill kemur til greina. Uppl. ísíma41165. VW árg. ’62 'til sölu, skoðaður 79, verð 75 þús., greiðist í tvennu eða þrennu lagi, gang- fær. Sími 72054. Saab 96 árg. ’65 til sölu. Bíllinn er með nýupptekinni vél úr Taunus, 17 M, ný kúpling, mestallt nýtt í rafkerfi, nýir gormar. Tækifæris- verð. Uppl. i síma 99-1170 eftir kl. 7. Willys blæjujeppi árg. ’46 til sölu. Uppl. í síma 44874. Ford Transit árg. ’74, nýupptekinn. Uppl. í síma 93-7482 og 93-7465. Gjafverð. Til sölu Wagoneer árg. 73, 6 cyl„ bein- skiptur, í góðu standi, verð aðeins 1800 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 37688. Citroen varahlutir: Er að rifa Citroén GS árg. 72, á til vél, gírkassa, driföxla, luktir, frambretti, húdd, hurðir, grill og margt fleira. Uppl. ísíma 86815 milli kl. 9og7. Opel Manta árg. 72 til sölu, lltur mjög vel út, gott lakk og er í mjög góðu lagi. Verð 1800 þús., útb. 500 þús., eftirstöðvar á mánaðargreiðslum. Uppl. i síma 86815 milli kl. 9 og 7. Sparneytinn bill. Til sölu Auto Bianchi árg. 77 (. ðurbíll, litið keyrður, lítur vel út utan sem inn- an. Uppl. ísima 10372. Moskvitch 76 til sölu, góður bíll. Uppl. i síma 19771 eftir kl. 6. Til sölu Ford Mustang 'árg. ’67, 8 cyl., sjálfskiptur, 289 cub., þarfnast smáviðgerða. Selst ódýrt. Uppl. í sima 71706 eftir kl. 5 á daginft. Takið cftir. Vantar hægra frambretti og fram og afturbretti vinstra megin á VW 1300 árg. 70. Uppl. í síma 42998. _____________________________________ 21 Vauxhall Viva árg. 73, upptekin vél, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. ísíma 37124. Fairmount Decor. Til sölu er Ford Fairmount af dýrustu gerð. Sambyggt útvarp og kassettutæki. snjódekk fylgja. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 20070 eða 19032. Land Rover dísil árg. 73 til sölu með mæli, hvitur að lit, góður bill. Uppl. í síma 15438 eftir kl. 6. Til sölu gfrkassi úr Willys Wagoneer árg. ’68, i góðu lagi. Uppl. i síma 92-7093 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilsölu Willysárg. ’65, 6 cyl. Ford 144 cub., btll i toppstandi. Uppl. i sima 30255 eftir kl. 17. Athugið. Til sölu varahlutir i VW Fastback, Volvo Amason (B-18 vél), Willys árg. ’46, t.d. húdd, hásingar, hurðir, bretti, dekk og felgur og margt fleira. Einnig nýjar bremsuskálar og felgur undir Chevrolet. Simi 35553. Dekk, tjakkar og felgulyklar. Sem ný 4 stk. jeppadekk, 750x16, á felgum, 30 þús. pr. stk; 4 stk. snjódekk, lítið notuð, 700x 14, 15 þús. pr. stk.; 4 stk. sumardekk á sportfelgum, 560 x 13, 30 þús. pr. stk.; eitt stk. jeppadekk á felg- um, 700x15, 30 þús.; 25 biltjakkar, notaðir, ýmsar gerðir, tilboð; 30 stk. felgulyklar, ýmsar gerðir, tilboð; 3 far- angursgrindur, tilboð. Sími 74554. Jólatilboð ársins. Til sölu eru Ford Gran Torino árg. 72. 4ra dyra, 8 cyl. með öllu, verð 3,2 millj- ónir sem mætti greiðast með 500—800 þús. út og 200—250 þús. á mán. og Wagoneer jeppi árg. 70, 6 cyl., bein- skiptur með vökvastýri og -bremsum, verð 1,8 milljónir 300—600 út og 100— 150 á mán. Skipti á ódýrari bílum eða skuldabréf kemur einnig til greina. Nán ari uppl. ísíma 54169 eftir kl. 7. Til sölu Trabant árg. 77 í mjög góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—995. Til sölu Chevrolet Superban árg. 73, 8 cyl„ beinskiptur, splittað drif, ný dekk, 8—10 manna bíll, dísilvél getur fylgt. Uppl. í síma 99-5013, 5838 og 5813. Til sölu Fiat 125, pólskur station árg. 75, ekinn 36 þús. Billinn er nýsprautaður og í góðu lagi. Hagstætt verð með góðri útborgun eða góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 30890 eftirkl. 19. Lada station árg. 74 til sölu, góður bíll á góðum kjörum. Uppl. i sima 44731. Bileigendur. Getum útvegað notaða bensin- og dísilmótora, gírkassa og ýmsa boddihluti i flesta evrópska bila. Uppl. i síma 76722. Höfum varahluti i Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110 70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70, Volvo ’65, franskan Chrysler 72 Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru- efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10— 3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu Ford Mustang árg. 7), 8 cyl„ sjálfskiptur, vel með farinn. Skipti möguleg. Uppl. í sima 30999 eftirkl. 6. Citroen GS árg. 74. Til sölu Citroen GS 1220 club árg. 74, ekinn 83 þús. km„ vetrardekk, útvarp. Verðkr. 1480 þús. Uppl. ísima 52282. Vörubílar Scania varahlutir, vél 110 turbó, vél 80 túrbó, vél 56, nýuppgerð, gírkassi 56-76-80-110, blokk 55, hásingar 56-80, drif 55-80-110, búkki 110, framöxlar með skálum 56-76-80- 110, öxlar 110, felgur, 10 gata breiðar, oliutankar, framstykki, húdd o.fl., bremsuskálar, fjaðrir 56-76-80-110. Uppl. í sima 33700.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.