Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979. Volvo varahlutir, vél 85 túrbó, vél 86 túrbó, glrkassi 86, hásing 85—86, framöxull með skálumj 86—85, fjaðrir 85—86,f felgur 10 gata, j Scania 56, vél nýuppgerð, 17 feta stál- pallur, Scania L-80-72. Stálpallur 16 feta. Uppl. 1 slma 33700. Vörbilstjórar — verktakar. Get útvegað ykkur frá Svíþjóð 6 og 10 hjóla bíla, mjög hagstætt verð, einnig mikið af varahlutum 1 Volvo og Scania, gott verð. Uppl. í sima 99-4457. '--------] y Húsnæði í boði s________I_____Ji Vestmannaeyjar. Til leigu 4ra herb. ibúð i Vestmannaeyj- um. Uppl. i sima 39389 og 98-1858. Höfum til ieigu 4ra herb. ibúð i Hafnarfirði, einnig ein- staklingsherbergi og einstaklingsibúðir. Leigumiðlunin, Hverfisgötu 76, simar 13041 og 13036. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlfð 2, simi 29928. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup mannahafnar fyrir túrista. Uppl. i sima 20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama stað. Húsnæði óskast 33 ára gömul kona óskar að taka á leigu miðlungsstóra eða litla ibúð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—1. Fólk utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. ibúð i Keflavík strax eða 1. jan. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 92-3543. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað, ca 15—20 fe’emtrar. Uppl. i sima 75178 eftir kl. 7. Geymsluherbergi eða bilskúr óskast í 2—3 mánuði, þarf ekki að vera upphitað Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—19. Lltillbúð óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. ____________________________H—960 Einstæð móðir. Ung ljósmóðir með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð sem fyrst. Reglusöm og skilvís. Uppl. í sima 85698 næstu daga. Ef einhver gæti leigt hæglátum, miðaldra hjóniim ibúð, þá vinsamlegast hringið i sima 40969. Þökk fyrir. Reglusöm hjón óska eftir íbúð á leigu nú þegar. Fyrir: framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í sima 31824 ákvöldin. Reglusamur maður óskar eftir herbergi strax. örugg greiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 43014 eftirkl. 17. Húseigendun Fyrirgreiðsla, þjónusta. Húsaleigu- miðlunin Hverfisgötu 76 auglýsir: Viö höfum leigjendur, að öllum stærðum' ibúða. Einnig vantar okkur eintaklings- herbergi, góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Simar 13041 og 13036. Opiöfrá 10—10,7 daga vikunnar. Húsráðendur, athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og: gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, simi 27609. I Atvinna í boði i UngUngar, 12—15 ára, óskast til sölustarfa á kvöldin fram að jólum. Uppl. i sima 13072 eftir kl. 7 í| kvöld. Stúlka óskast i söluturn i Breiðholtshverfi frá 1. jan. 1980. Þrískiptar vaktir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—967. Reglusamur maður eða hjón óskast til starfa á hænsnabúi við Reykjavík, þarf að hafa bflpróf. Her- bergi og fæði á staðnum, séríbúð kemur til greina. Uppl. í síma 41484 eftir kl. 5. BUkksmiðir. Blikksmiðir og aðrir málmiðnaðarmenn óskast nú þegar. Æskilegt að viðkom- andi hafi bil til umráða. Blikksmiðja Austurbæjar hf., Borgartúni 25, simi 73206 eftirkl. 18. I Atvinna óskast & Ungur fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 39472. Verkamann vantar vinnu strax. Uppl. (sima 25653. Er 18 ára og vantar framtiðarvinnu strax, hef verzlunarpróf og góða enskukunnáttu. Uppl.isima 41856. Atvinnurekendur. Höfum verið beðnir að útvega starf fyrir mann sem er vanur sölumennsku og fleiru. Höfum stúlkur vanar bæði verzl- unar- og veitingastörfum og verkafólk til ýmissa starfa. Geta byrjað strax eða eftir áramót. Tryggið ykkur starfskrafta strax. Umboðsskrifstofan Hverfisgötu 76, 3ju hæð, slmi 13386. Opið frá kl. 10-22. Atvinnurekendur athugið: Látið okkur útvega yður starfskraft. Höfum úrval af fólki i atvinnuleit. Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaöar- menn, verkamenn. Viðjtuglýsum eftir fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir- greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis- götu 76 R, simi 13386. Opið frá kl. 10— lOogallarhelgar. 8 Innrömmun ■ Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar' í 7 stærðum og stál rammar. Opið frá kl. 1 —6. fhnrömmun Vandáður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afbprgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga,laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, simi 15930. ■t Einkamál Ráóivanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tima i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. 8 Tapað-fundið 8 Kvengullúr, Certina, tapaðist aðfararnótt laugardags. Vin- samlegast hringið i síma 10238 eða 41367. Fundarlaun. Spákonur Spái f bolla. Uppl. i sima 43207. Skemmtanir B Diskótekió Dolly. Nú fer jóla-stuðið i hönd. Við viljum minna á góðan hljóm og frábært stuð. Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn fyrir hvaöa aldurshóp sem er. Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á liöandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó Dollý. Uppl. og pantanasími 510fí. Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmtana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátfcir, o. fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni á- samt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Dísa, ávallt í fararbroddi, símar 50513, Óskar (einkum á morgnana), og 51560. Þjónusta Hreinsun — pressun. Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsum mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17, sími 16199. Ný gerð af mannbroddum fyrir háa, lága, mjóa og breiða hæla, einnig vaðstígvél. Mannbroddarnir eru ávallt fastir undir skónum, en með einu handtaki má breyta þeim þannig að gaddarnir snúi inn að skónum svo þeir skemma ekki gólf eða teppi. Komið og fáið ykkur ljónsklærnar frá Skóvinnu- stofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitis- braut 68, simi 33980. Trésmfðameistarí getur bætt við sig verkefnum, öli tré- smiðavinna kemur til greina, bæði i nýju sem notuðu húsnæði. Uppl. i síma 73257. Pfpulagnir, nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson, pípulagningameistari. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni. Móttaka þessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., simi 76811. Silfurhúðun, Brautarholti 6,3. hæð. Nú þarf enginn að detta f hálku. Mannbroddarnir okkar eru eins og kattarklær, eitt handtak, klæmar út, annaö handtak, klærnar inn, og skemma þvi ekki gólf eða teppi. Litið inn og sjáið þetta unlratæki. Skóvinnustofa Einars Sólheimi.m 1 og Skóvinnustofa Hafþórs Qarðastrí ti 13A. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasfmum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-Í mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. | (i Hreingerníngar Hreingerningafélagið Hólmbræðun Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og hvenær sem er. Fag- maður f hverju starfi. Sími 35797. Athugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá ykkur fyrir hátíðirnar? Vélhreinsum teppi í íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í símum 77587 og 84395. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaðiir að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í sima 71718, Birgir. Þríf-hreingernjngaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035, ath. nýtt simanúmer. Þríf — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig. teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerning og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Simi 13275 og 77116. Hreingemingar s/f. önnumst hreingemingar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017, Gunnar. Hreingemingastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar i Reykja- vik og nágrenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Sfmar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. 8 Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla — æfingatimar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins teýna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann G. Guðjóns-' son, símar 21098 og 17384. t

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.