Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979. Ci DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu 8 Mávastell til sölu. Nýtt mávakaffistell til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í sima 53424. Til sölu er góðRafha eldavél (kubbur). Uppl. í sima 71914. Til sölu kringlótt eldhúsborð 103 cm, gamalt mahóní rúm, 2x1,40 m og hvítir stórisar. Uppl. i síma 77932. Til sölu Dunlop borðtennisborð. 'Á sama stað óskast Dalamenn, bæði bindin. Uppl. i síma 38182. Hulsubor og rennihekkur á Scheppach-vél (frá Brynju). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H— 202. Til sölu vegna flutnings skrifborð úr eik (nýrenesans) stór bó'-;a skápur úr eik, djúpur stóll enskur, svefn- herbergishúsgögn úr massífri eik, einnig1 nokkur málverk. Uppl. í síma 34746. Til sölu hjónarúm úr furu, renndir fætur, stærð 180 x 200| cm, mjög góðar dýnur fylgja, einnig er til sölu barnavagn og kerra. Uppl. í síma 83089. Kenavik. Til sölu gul handlaug á fæti, húsbónda-j stóll, þarfnast yfirdekkingar og bað-1 skápur með spegli. Uppl. i sima 92— 3090. 4 borðstof slólar, vel með farnir, til sölu, 3 eldhússtólar á hálfvirði og einnig Bosch borvél, sam.i og ný og hár barnaborðstóll. Uppl. i sima 16515. Til sölu 2 gitarar, notuð verkfæri, tré og járn, gömul hand- snúin saumavél í góðu lagi, litil Hoover þvottavél. Uppl. að Barónsstíg 3, bakhús, Jón C. Hilmarsson. Hjónarúm til sölu á 20 þús. og Toyota prjónavél á 110 þús., sem ný, 1 árs, einnig barnaburðar- rúm. Uppl. í sima 44124. Passap prjónavél til sölu, með mótor, lítið notuð. Uppl. í síma 73846 eftirkl. 5. Mjög fallegur brúðarkjóll til sölu, stærð 8—10 (amerisk númer). Uppl. í síma 39552. Blómamálverk frá Thailandi I fallegum, breiðum, gylltum römmum. Góðar jóla- og brúðargjafir. G.G. inn- römmun, Grensásvegi 50, simi 35163. Sænskar veggsamstæður Úr hnotu, bæsaðri oik og furu. Ýmsar gerðir og tegundir. Sænskir sterío bekkir FuU búðaf nýjum vörum a fáan/ega verði. SOGAVEG1188 - SÍMI37210. Viltu lækka byggingarkostnaðinn? Til sölu 18 mm vatnslímdar spónaplötur og klamsar (sænskir) í eitt einbýlishús. Mikill vinnusparnaður, einnig móta- timbur og uppistöður, allt einnotað. Uppl. í síma 72087 og 28616. Jólagjafir handa bfleigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, rafmagnssmergel, hleðslu- tæki, málningarsprautur, borvélar, bor- vélasett, borvélafylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slipikubbar, lóðbyssur, handfræsarar, stingsagir, topplyklasett, herzlumælar, höggskrúfjárn, drag- hnoðatengur, skúffuskápar, verkfæra- kassar. Póstsendum. Ingþór, Ármúla 1, sfmi 84845. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, simastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, sími 16541. Nýtt hjónarúm úr massifri furu, án dýna, stærð 200 x 150, til sölu, einnig ný og ónotuð islenzk Elektra handfærarúlla, 24 volta. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 43963 frá kl. 4 á daginn. Vfkingslækjarætt. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar 1—16, Bör Börsson 1—2, Fiskamir eftir dr. Bjarna Sæmundsson, Huld 1—6, Þjóð- sögur Jóns Þorkelssonar, Búnaðarblaðið Freyr, komplett, og margt fleira gamalt og fágætt nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðustlg 20, simi 29720. $ Óskast keypt Óska eftir að kaupa hjólsög. Uppl. í síma 92—1719. Kaupi gamlar bækur og íslenzk póstkort, heil bókasöfn og ein- stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Skóla- vörðustíg 20, sími 29720. Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. í starfinu fellst m.a. launaundirbúningur fyrir tölvuvinnslu, merking reikninga, færsla á bókhaldsvél, vélritun og almenn skrifstofustörf. Laun samkvæmt 8. launaflokki. Æskilegt að umsækjandi geti hafið starf fljótlega. Umsóknum skal skilað á sérstökum úmsóknareyðublöðum til Rafveitustjóra. Rafveita Hafnarfjarðar. storar stærðir plíseruð pils, köflótt terylene pils, margirlitir, ullarpils, einlit. I ELÍZUBÚÐIN á SKIPH0LTI 5. 1 Verzlun 8 Skiðaskór-töskur, íþróttatöskur, kaffibrúsatöskur, innkaupatöskur. Töskugerðin, Baldurs- götu 18, sími 25109. Fornbókaverzlun Guðjóns Guðjóns- sonar, Hverflsgötu 16, auglýsin Erum með mikið úrval af góðum gjafa- bókum, þar á meðal mikið af eldri fpr- lagsbókum á góðu verði. Kaupum vel með farnar bækur, komum heim og gerum tilboð í söfn ef óskað er. Opið mánudag til föstudags frá kl. 13, auk þess í desember á laugardögum frá kl. lO.Sími 17925. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79,' Thor- valdsen plattar, pinur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulin, listgler frá ísrael og margt fl. Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Simi 14220. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, simi 15644. Verzlunin Höfn auglýsir: Vatteraðar úlpur á börn, stærðir 4—14. dralonsængur, koddar, straufrí sængur- fatasett, léreftssængurfatasett, damask- sængurfatasett, tilbúin lök, lakaefni, bleiur, handklæði, jóladúkar, dagatöl. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. Ódýr ferðaú tvörp, bilaútvörp og segulbönd, bllahátalarar og loftnetsstengur, stereoheymartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2,simi 23889. Kinverskir handunnir kaffldúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án serviettna. Flauelsdúkar og löberar í úr- vali. Kringlóttir blúndudúkar, margar stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum I póstkröfu.Uppsetningarbúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp rak, lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir, buxur. skyrtur. nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón. Skeifunni 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.