Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
25
Tveir öndvegisvagnar
af VW gerð 1302 árg. 71 og 1300 árg.
73. Góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í
síma 13188 eftir kl. 9 á kvöldin.
Til sölu Ford Cougar
árg. ’67, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
síma 93-1169 eftir kl. 7-8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Cortinu
til niðurrifs, ekki eldri en árg. 71. Uppl. í
sima 20192 í dag og næstu daga.
Til sölu varahlutir.
Erum að rifa Ford Falcon og Fairlane,
báðir árg. '61, og Ford Cortina '61, ný-
uppgerð vél og drif. Boddihlutir úr Land
Rover ’63. Gott verð. Uppl. í síma 99-
6391 laugardag og sunnudag.
Vil kaupa snjódekk á felgum
(helzt radial) á Mazda 323. Uppl. í sima
74380.
Til sölu Moskvitch pallbíll
árg. ’68 með Volvo B-18 og glrkassa. Ný
dekk. Uppl. í síma 99-4525 og 99-4535.
Til sölu Chevrolet Vega
1 góöu standi. Einnig International árg.
71, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, 4ra
dyra station. Fínn fyrir verktaka. Alls
kyns skipti koma til greina. Uppl. 1 síma
92-7750.
Til sölu Land Rover
grind og gírkassi i góðu standi. Uppl. í
síma 95-1927.
Bfleigendur.
Getum útvegað notaða bensín- og
disilmótora, glrkassa og ýmsa
boddihluti i flesta evrópska bila. Uppl. í
slma 76722.
Sparneytinn bill.
Til sölu Auto Bianchi árg. 77. Góður
bíll, lítið keyrður, lítur vel út utan sem
innan. Uppl. í sima 10372.
Til sölu Land Rover disil
árg. 73, vel með farinn bill, upptekin vél
og gírkassi. Uppl. í síma 44036.
Óska eftir að kaupa mótor
í Cortinu árg. 71, aðeins góður mótor
kemur til greina. Uppl. í sima 83101 eftir
kl. 7.
Til dölu Dodge Power Wagon
árg. 70 með 85 hestafla dísilvél og mæli.
Uppl. í síma 18900, Ámi.
Athugið.
Til sölu varahlutir í VW Fastback,
Volvo Amason (B-18 vél), Willys árg.
’46, t.d. húdd, hásingar, hurðir, bretti,
dekk og felgur og margt fleira. Einnig
nýjar bremsuskálar og felgur undir
Chevrolet. Slmi 35553.
Chevrolet Blazer árg. ’73
til sölu, 8 cyl., 307 cid sjálfskiptur,
vökvastýri, upphækkaður. Ýmis skipti,
góð kjör. Uppl. á Aðalbílasðlunni, símar
15014 og 19181.
VW 1300 árg. ’73.
Til sölu mjög vel með farinn VW með
góðu lakki, nýryðvarinn á negldum snjó-
dekkjum. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í
síma 36001.
Tilsölu Fiat 132 S
'árg. 73 með góðri vél, selst ódýrt og á
góðum kjörum, skipti koma til greina á
bíl eða orgeli. Uppl. í síma 93-2049.
Til sölu Ford Maverick
árg. 70. Uppl. í sima 40390.
Til sölu Cougar árg. ’69,
vél 289, beinskiptur, flækjur, krómfelg-
ur og breið dekk, þarfnast smálagfæring-
ar, alls konar skipti koma til greina, t.d.
á mótorhjóli eða hljómflutningstækjum.
Góðkjör. Simi 92-8191.
Til sölu Toyota Carina
árg. 78, ekinn 15 þús. km. Góðir
greiðsluskilmálar. Skuldabréf koma til
greina að hálfu eða öllu leyti. Uppl. í
slma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ódýrt.
Plymouth Valiant árg. ’68, 6 cyl., bein-
skiptur, til sölu. Skoðaður 79. Nýupp-
tekinn. Uppl. í síma 77302 eftir kl. 7 á
föstudag og alla helgina.
Húsnæði í boði
9
Til leigu 2ja herb. ibúð
í Breiðholti frá 1. jan. til 31. maí. Tilboð
sendist til augld. DB fyrir fimmtudag,
merkt „Æsufell 247”.
Leigumiðlunin, MjóuhUð 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iönaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928.
Selfoss.
Herbergi til leigu, aðgangur að baði og
jafnvel eldhúsi. Góð umgengni áskilin.
Uppl. í síma 99-5754.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
(
I
Húsnæði óskast
Bilskúr óskast
á leigu sem næst Austurbæjarbíói eða
Norðurmýri til geymslu á nýjum bíl
(ekki viðgerðar). Uppl. 1 sima 20517 eða
11384, Kristinn.
Hjón með kornabarn
óska eftir lítilli ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 13203.
Prentsmiðjuhúsnæði.
120—160 ferm óskast til leigu i Reykja-
vík eða Kópavogi, helzt á jarðhæð.
Uppl.ísíma 29150 og 52279.
Hjón með 3 börn
óska eftir að leigja hús eða 4—5 her-
bergja ibúð frá 1. ágúst 1980. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „Erlend fjöl-
skylda” sendist DB.
Njarðvík — Keflavfk.
Óska eftir að taka á leigu 2—4ra herb.
ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i síma 99-5978 eftir kl. 20 á
föstudag og allan laugardag.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum ibúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tima, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er
leyst. Slmar 13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar-
daga 1—5.
Ungt par, barnlaust,
frá Akureyri óskar eftir lítilli íbúð i
Reykjavik. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í sima 96-22736.
Óska eftir 2—3 herb. ibúð.
Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 26255 á
vinnutíma og 10098 eftir vinnu. Krist-
björg.
I
Atvinna í boði
9
Rafmagnsvinna-lágspenna.
Þjónustufyrirtæki í rafmagnsiðnaði vill
ráða ungan, vandvirkan mann með
áhuga og einhverja þekkingu á lág-
spennubúnaði til aðannast uppsetningar
og viðhald. Viðkomandi þarf að eiga bíl,
vera samvizkusamur og með góða fram-
komu. Tilb. sendist Dagblaðinu fyrir nk.
miðvikudag merkt „Ábyrgðarstarf 114.”
Sýningarmaður óskast.
Sýningarmaður óskast til starfa nú þegar
(til afleysinga). Uppl. í Borgarblói, sími
43500 eftir kl. 7 á kvöldin. Skilaboð í
síma 24610.
Börn, unglinga eða fullorðna
vantar til sölustarfa fram að jólum.
Uppl. isima 26050.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Norðurlandi. Uppl. í
sima 39229.
I
Atvinna óskast
i
Atvinnurekendur athugið:
Látið okkur útvega yður starfskraft.
Höfum úrval af fólki í atvinnuleit.
Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar-
menn, verkamenn. Við auglýsum eftir
fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir-
greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis-
götu 76, R, simi 13386 og 13041.
Ráð f vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Innrömmun
■
ínnrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sðlu. Afbprgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-^
un.
Laufásvegi 58, sími 15930.
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar í 7 stærðum og stál
rammar. Opiðfrá kl. 1—6.
(
Skemmtanir
I
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina.
stjórnum söng og dansi í kring um
jólatréð. Öll sígildu og vinsælu jólalögin
ásamt því nýjasta. Góð reynsla frá
síðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fl„ ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrik ljósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif
stofusimi 22188 (kl. 11—14), heimasími
50513 (515601. Diskóland. Diskótekiö
Dísa.
Diskótekið Dolly.
Nú fer jóla-stuðiö í hönd. Við viljum
minna á góðan hljóm og frábært stuð.
Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn
fyrir hvaða aldurshóp sem er.
Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á
líðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó
Dollý. Uppl. og pantanasími 510fl
í Ýmislegt
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin.
Skólavörðustíg 21 A, sími 21170.
(
Þjónusta
Suðurncsjamenn athugið.
Veiti alla almenna þjónustu vegna
bilaðra heimilisraftækja. Erling Ágústs
son, rafverktaki, Borgarvegi 24.
Njarðvik, sími 92—1854.
Tek eftir gömlum myndunt,
stækka og lita. Opið frá kl. 1—5. sinii
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40. Kóp.
Nú, þegar kuldi og trekkur
blæs inn með gluggunum þínum, getum
við leyst vandann. Við fræsum viður
kennda þéttilista í alla glugga á staðn
um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og
73326.
Ný gerð af mannbroddum
fyrir háa, lága, mjóa og breiða hæla,
einnig vaðstigvél. Mannbroddarnir eru
ávallt fastir undir skónum, en með einu
handtaki má breyta þeim þannig að
gaddarnir snúi inn að skónum svo þeir
skemma ekki gólf eða teppi. Komið og
fáið ykkur Ijónsklærnar frá Skóvinnu-
stofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitis
braut 68, sími 33980.
Hreinsun — pressun.
Hreinsum fatnaðinn fyrir jól, hreinsunt
mokkafatnað. Efnalaugin Nóatúni 17.
simi 16199.
Pipulagnir,
nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Uppl. í
sima 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson.
pípulagningameistari.
Dyrasimaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasimum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum.
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i
síma 22215.
Nú þarf enginn að detta I hálku.
Mannbroddarnir okkar eru eins og
katlarklær, eitt handtak, klærnar út,
annaf handtak, klærnar inn, og skemma
þvi ekki gólf eða teppi. Litið inn og sjáið
þetta un Iratæki. Skóvinnustofa Einars
Sólheimi. n 1 og Skóvinnustofa Hafþórs
Garðastrr •’ 13A.
Silfurhúðun.
Silfurhúðum gamla muni. Móttaka
þessa viku frá kl. 5 til 7 e.h., sími 76811.
Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. hæð.
í
Hreingerníngar
i
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sem er og hvenær sem er. Fag-
maður í hverju starfi. Simi 35797.