Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979. Guðsþjónustur f Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 16. desember 1979. Þriðja sunnudag 1 aðventu. 'ARBÆJARPRESTÁKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Skáta- messa i safnaðarheimilinu kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Ingjaldur Tómasson predikar. Sr. Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið í ölduselsskóla kl. 10.30. Athafnir í Breiðholtsskóla falla niður vegna brunans. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guös- þjónusta kl. 2. Sr. Ingólfur Guðmundsson æskulýðs- fulltrúi predikar. Kaffi og umræður eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11. Guös- þjónusta f Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, organleikari ólafur Finnsson. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2 fellur niður. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugard Barnasamkoma f Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud. Bamasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson.. Almenn samkoma nk. fimmtud. kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2, helgileikur. Jólafagnaður Kirkjuskólans eftir messu. Prestarnir. Ensk messa kl. 4, dr. Jakob Jónsson messar. Fyrir-j bænamessa þriðjudagkl. 10.30árd. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Jólasöngvar við kertaljós kl. 22 síðd. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKLL: Fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Barnakór Kárs- nesskóla syngur. Foreldrar eða forsvarsmenn barnanna eru hvattir til að koma með þeim til kirkjunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sr. Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Árelíus Niels- son. Aðalfundur safnaðarins að lokinni guðsþjónust- unni, kl. 3. Sóknamefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Afmælis- og aðventusamkoma kl. 20.30. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ræðu. Anna Júliana Sveinsdóttir syngur einsöng. Kirkju kórinn flytur jólalög. Félagar úr æskulýðsfélaginu sýna helgileik. Formaður sóknarnefndar, Þorsteinn Ólafsson, flytur afmælisávarp. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel kirkjunnar. Auk þess verður almennur safnaðarsöngur. Þriðjud. Bænaguðsþjónusta kl. 18. altarisganga, vígður verður nýr kaLikur og patína. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 2. Þrír kórar syngja. Guðmundur Einarsson fram kvæmdastjóri flytur hugvekju. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna og fjölskylduguðs þjónusta kl. 11 árdegis. Barnakór Keflavíkur syngur og ungmenni tala. Aðventutónl. kl. 18. Kvennakór Suðurnesja og Kór Keflavíkurkirkju flytja jólalög. Stjórnendur Gróa Hreinsdóttir og Siguróli Geirsson. Einsöngvarar Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Jólafundur Safnaöarfélagsins verður í Kirkjulundi kl. 20.30. Sóknarprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Samhjálp sér um samkomuna. Samkomustjóri Óli Ágústsson. Einar J. Glslason. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Strandgötu 29 Hafnarfirði: Samkoma sunnudag kl. II og 4. Kaffi kl. 4. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDAKOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðdegis nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Há- messa kl. 2. FRfKIRKJAN REYKJAVÍK: Messa kl. 11. Útvarps messa. Orgelleikari Sigurður ísólfsson. Prestur séra' Kristján Róbertsson. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Hábæjarkirkja. sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. — Aðventukvölcl kl. 20.30 i umsjá Eybjargar Sigurpálsdóttur og nemcnda. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Kerkjustarf Jólasöngvar við kertaljós í Háteigskirkju Sunnudagskvöldið 16. desember kl. 22 verða fluttir jólasöngvar við kertaljós eins og venja hefir verið fyrir mörg undanfarin jól á vígsludegi Háteigskirkju, en i ár fellur hann á Þorláksmessu og minnumst við þvi þess- ara timamóta nk. sunnudagskvöld. Jólasöngvar við kertaljós hafa sérstöðu í hátiöa- haldi Háteigskirkju og hafa mælzt mjög vel fyrir með þeim, sem þeirra hafa notið. Mun svo einnig verða nú, því aðjafnan er vandað til þessa kvölds. Kór Háteigskirkju syngur jólasöngva undir stjórn organistans dr. Orthulf Prunner. Einnig verður sung inn tvísöngur og. þrisöngur. Einsöng syngur Sieglinde Kahmann óperusöngkona og Þórarinn Þórarinsson, fv. skólastjóri, flytur frásögu tengda minningum hans um jólin. Þá leikur organistinn orgeltónverk eftir J.S. Bach og D. Buxtehude, sem miða við jólatimann. Algengir jólasálmar veröa sungnir af öllum viðstödd- um. Það er von okkar að allir þeir sem sækja til Háteigs- kirkju á sunnudagskvöldið kl. 10 fari ríkari heim og þeim hlotnist gleði í eftirvæntingu sinni meðan þeir enn biöa hinnar friðsælu og fagnaðarriku jólahátíðar. Verið velkomin. Leikhúsin um helgina LAUGARDAGUR IÐNÓ: Er þetta ekki mitt lif? kl. 20.30. SUNNUDAGUR IÐNÓ:Ofvitinnkl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Engar sýningar fyrr en annan i jólum. Útivistarferðir Sunnud. 16.12. kl. 13: Helgafell við Hafnarfjörð, 338 m, létt fjallganga. Verð 2000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ bensinsölu, (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Áramótagleði i Skíðaskálanum 28. des. Áramótaferð í Húsafell (4 dagar), sundlaug, sauna, góð hús. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Ferðafélag íslands Sunnudagur 16.12. kl. 13.00: Vífilsstaðahlíð. Létt og rólegganga. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verð kr. 2000gr. v/bilinn. Fariðfrá Umferðarmiðstöðinni aðaustanverðu. 30. des. Þórsmerkurferð 3. dagar. Ath. rit Ferðaf. Akureyrar „Ferðir” fyrir 1979 er komiðá skrifstofuna Öldugötu 3. Aðalfundi r Sjálfstæðiskvenna- félag Árnessýslu heldur aðalfund sinn mánudaginn 17. desember n.k. kl. 20.30 að Tryggvagötu 8. Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Arndis Björnsdóttir kennari kemur á fundinn. 3. önnur mál. itindir Safnaðarfélag Keflavíkurkirkju — Jólafundur Jólafundur Safnaöarfélagsins verður i Kirkjulundi sunnudaginn 16. des. kl. 20.30. Félag áhugamanna um heimspeki Þriðji félagsfundur starfsársins 1979—'80 verður haldinn næstkomandi sunnudag, 16. desember, kl. 14,30 i Lögbergi. Frummælandi verður Kristján Guðmundsson og nefnir hann erindi sitt „Atferlis hyggja í dag". LAUGARDAGUR ÁRTÚN: Hljómsveitin Tivolí. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveitin Tívoli leikur milli kl. 11 —12. Diskótekið Dísa plötuþeytir óskar Karlsson. HOLLYWOOD: Diskótek plötuþeytir Ásgeir Tómasson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjamasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu og Birgi Gunnlaugssyni. Gunnar Ormslev með dixiland. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti.Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía ásamt söngkonunni önnu Vilhjálmsdóttur. LINDARBÆR: Gömlu dansamir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi um kvöldið ásamt diskótekinu Dísu. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. TÓNABÆR: Unglingaklúbburinn. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekið Dísa leikur á milii. Spariklæðnaður nauðsynlegur. HOLLYWOOD: Diskótek plötuþeytir Halldór Árni Sveinsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalun Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. (iiillii íslandsmótið í handknattleik LAUGARDAGUR LAUGARDALSHÖLL Víkingur—HK l.d.karlakl. 14. Valur—Þór Ak. 1. dl. kvenna kl. 15.15. Þróttur—Þór Vm 2. d karla kl. 16.15. Þróttur—HK 2. d. kvenna kl. 17.30. ÓÐINN—Stjarnan 3. d. karla kl. 18.30. DALVÍK Dalvik—UBK 3. d. karla kl. 15. NJARÐVÍK ÍBK—ÍR 2. fl. piltaAkl. 13. UMFG—FH 1. d. kvenna kl. 14. VARMÁ UMFA—KR 2. d. karla kl. 15. SUNNUDAGUR LAUGARDALSHÖLL Fylkir—KA 2. d. karla kl. 14. Fylkir—UMFA 2. d. kvenna kl. 15.15. Fram—Þór l.d. kvennakl. 16.15. Fram—FH 2. fl. pilta C kl. 17.15. ÍR—Valur l.d. karlakl. 19. KR—Víkingur 1. d. kvenna kl. 20.15. Fram—Víkingur 1. fl. karla B. kl. 21.20. Ármann—Fylkir I. fl. karla A kl. 22.30:. NJARÐVÍK UMFN—ÍR 2. d. kvenna kl. 13. ÍBK—Ármann 2 d. kvenna kl. 14: UMFG—Stjarnan 2. fl. pilta B kl. 15. SELFOSS Selfoss—ÍA 3. d. karla kl. 15. SELTJARNARNES Grótta—ÍBK 3. d. karlakl. 17. VARMÁ HK—Týr Vm. 2. d. kvenna kl.> 14. HK-UMFA 2. fl. pilta C kl. 15.15. íslandsmótið í blaki LAUGARDAGUR VOGASKÓLI Þróttur— UMFL l.fl.karlakl. 13. HAGASKÓLI Þróttur — |S 1. d. karla kl. 14 Vikingur — UMFL 1. d. karla kl. 15.15 Vikingur— UMFL l.d. kvenna kl. 16.30. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Hreingerningastöðin Hólmbræöur. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- vík og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 77518 og 51372. Þrif-hreingernjngaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga-; göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna I síma 77035, ath. nýtt símanúmer. Athugið: jólaafsláttur. Þurfið þið ekki að láta þrífa teppin hjá ykkur fyrir hátíðirnar? Vélhreinsum teppi í íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Góð og vél. Uppl. og pantanir í simum 77587 og 84395. Hreingeming og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum, vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i sima 71718. Birgir. I ökukennsla 8 ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiðá aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef .óskaðer. Magnús Helgason,simi 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfrti, engir skyldutímar, greiðsla •uir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- sott, sími 86109. Get nú aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, nr. R—305. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og ö!l próf- gögn ef óskað er. Jóhann O Guðjóns ' son, simar 21098 og 17384. j ökukennslá Kenni á Datsun árg. 78. Pantið reynslu- tíma og í þeim tima kynni ég ykkur námsefnið og þær nýjungar og þau kjör sem ég hef upp á að bjóða. Ath. að mjög hagstætt er ef tveir til þrír panta saman. P.S.: Allar kennslubækur fáið þið ókeypis. Sigurður Gislason, simi 75224. Tónleikar Háskólakórinn syngur á aðventukvöldum Háskólakórinn hefur undanfarið sungið jólalög I ná- grannabæjum Reykjavíkur og á aðventukvöldi i Dómkirkjunni. Laugardaginn 15. desember mun kórinn syngja í Kristskirkju Landakoti kl. 16.00. Háskólakórinn hefur haft samband viðsamtök aldraðra og öryrkja I bænum og vill kórinn sérstaklega bjóða félaga þeirra velkomna svo og aðra, sem áhuga hafa meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er enginn og vonar kórinn að sem flestir komi og njóti jólasöngsins. Stjórnandi Háskólakórsins er Rut Magnússon. Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga Jólatónleikar Tónlistarskóla Rangæinga verða 15. og 16. desember. Fyrri daginn í Kálfholtskirkju kl.14 og seinni daginn i Stóra-Dalskirkju, einnig kl. 14. Flutt verður margvísleg jólatónlist af einleikurum, lúðrakvartett, kammersveit og bamakór skólans. Aðgangur er að vanda ókeypis og öllum heimill. Julian Dawson-Lyell leikur í Norræna húsinu Brezki píanóleikarinn Julian Dawson-Lyeli heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 16. desember næstkomandi. Julian er íslendingum að góðu kunnur, m.a. fyrir leik sinn á listahátíð í Reykjavík 1978. Að undanförnu hefur hann hlotið mjög lofsamleg ummæli fyrir leik sinn. Nýlega hélt hann tónleika i Purcell-tónleikasalnum í London og i umsögn í blaöi sínii»sagði gagnrýnandi Daily Telegraph og túlkun Julian Dawson-Lyell hefði veriðaðdáunarverð. Á tónleikunum i Norræna húsinu leikur Julian Rondo í a-moll KV 511 eftir Mozart, Sónötu i a-dúr op. 101 eftir Beethoven, Svítu „Les Soirées de Nazelles” eftir Poulenc, aðra Sónatínu Busonis og Sónötu nr. 7 i b-dúr op. 83 eftir Prokofiev. Tónleik- arnir hefjast kl. 20.30 og eru aðgöngumiðar seldir við innganginn. Afgreiðslutími verzlana í desember Auk venjulegs afgreiðslutíma er heimilt að hafa verzlanir opnar sem hér segir: Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00. Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00. Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00. Þorláksmessu ber nú upp á sunnudaginn 23. desem ber og eru verzlanir þá lokaðar. 1 staðinn er opiö laugardaginn 22. desember til klukkan 23.00. Á aðfangadag á að loka verzlunum á hádegi. Á gamlársdag er verzlunun einnig lokað klukkan 12 á hádegi. Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desember, hefst afgreiðslutími klukkan 10.00. Garðbæingar Kveikt verður á jólatrénu við Hofstaðaskóla laugar- daginn 15. desember kl. 16. Séra Bragi Friðriksson 'flytur jólahugvekju. Skólakór Garðabæjar ásamt Lúðrasveitinni flytja nokkur jólalög. Jólasveinar koma í heimsókn. Garðbæingar, fjölmennum! Kveikt á jólatrénu ■ Hafnarfirði Sunnudaginn 16. des. kl. 16.00 verður kveikt á jólatré því sem Frederiksberg, vinabær Hafnarfjarðar í Dan- mörku, hefur gefið Hafnarfjarðarbæ. Jólatréð er staðsett á Thorsplani v/Strandgötu. Athöfnin hefst með leik Lúðrasveitar Hafnar- fjarðar. Hans Henrik Liljenborg sendiráðsfulltrúi afhendir tréð og dönsk stúlka tendrar ljósin á jólatrénu. Bæjarstjóri, Einar 1. Halldórsson, veitir trénu viðtöku. Að lokum syngur Karlakórinn Þrestir. Ársþing KSÍ 19. og 20. janúar 1980 að Hótel Loftíeiðum, Reykjavfk Ársþing K.S.Í hefst laugardaginn 19. janúar 1980 kl. 13.30 í Kristalsal Hótel Loftleiöa I Reykjavík, sam- kvæmt lögum sambandsins. Aðilar eru áminntir um að senda sem allrafyrsttil KSl ársskýrslur, er áður hafa verið sendar héraðs- samböndum, íþróttabandalögum eða sérráðum, svo hægt sé að senda kjörgögn til baka timanlega. Einnig eru aðilar minntir á að senda sem fyrst þau málefni er þeir kynnu að óska eftir, að tekin verði fyrir á þinginu. Frá Ananda Marga Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga eru velkomnir i Aöalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags- kvöldum. Frá JC-Hveragerði Það fer vafalaust ekki framhjá neinum að jólin nálgast Þá flykkjast jólasveinamir til bæja með sínum ærslum og látum. Hvergerðingar munu ekki fara varhluta af því fremur en aðrir landsmenn. í ár eru jólasveinarnir væntanlegir til Hveragerðis 14. og 15. desember. f því tilefni mun JC-Hveragerði opna jólatrés- markað og fá þessa jóla-höfðingja til liðs við sig og ætla þeir að aðstoða JC-félaga við sölu og útkeyrslu jólatrjánna. Markaður þessi mun standa frá kl. 14 til 18 föstudaginn 14. desember fyrir framan hús Rafmagns- verkstæðis Suðurlands. Laugardaginn 15. desember mun markaðurinn vera opinn frá kl. 10 til 12. Eftir há- degi þann sama dag sjá jólasveinarnir um að koma trjánum heim til kaupenda. Eins og undanfarin ár munu jólasveinarnir hafa eitthvert góðgæti i pokahorninu handa yngri kyn- slóðinni og verður það eflaust vel þegið. Litíu jólin hjá Sjálfsbjörg verða laugardaginn 15. des. kl. 15 i Sjálfsbjargahúsinu. Jólasveinar koma í heimsókn, kórsöngur, félagar munið eftir pökkunum. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna NR. 238 — 13. desember 1979. gjaldeyrir Eiaing Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 431,42 1 Steríingspund 861,30 863,10* 949,41 1 Kanadadollar 336,90 337,60 371,36 100 Danskar krónur 7263,30 7278,10* 8005,91* 100 Norskar krónur 7861,80 7877,90* 8665,69* 100 Sœnskar krónur 9366,60 9385,70* 10324,27* 100 Finnsk mörk 10507,40 10528,90 11581,79* 100 Franskir frankar 9609,60 9629,30* 10592,23* 100 Belg. frankar 1383,55 1386,35* 1524,99* 100 Svissn. frankar 24424,35 24474,25* 26921,68* 100 Gyllini 20420,50 20462,20* 22508,42* 100 V-þýzk mörk , 22544,10 22590,20* 24849,22* 100 Lfrur 48,18 48,28* 53,11* 100 Austurr. Sch. 3136,20 3142,60* 3456,86* 100 Escudos 784,70 786,30* 864,93* 100 Pesetar 587,15 588,35* 647,18* 1Q0 1 Yen Sérstök dráttarréttindi 162,58 514,64 162,91* 515,69* 179,20* * Breyting frá síðustu skráningu. Sfmsvarí vegna gengisskráningar 22190 koma í heimahús og gefa góðu börnunum jóiapakka, efhríngt erísíma 31421 eða 38294, ki. 19 —21.00. Einnig mæta þeir á jólatrésskemmtanir. Ghiggagægir og - Kertasmkir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.