Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
Óska eftir að kaupa
Yamaha árg. 78 eða 79, vel með fariðj
og kraftmikið. Uppl. í síma 92-7532 eftir1
kl. 7 1 kvöld og næstu kvöld.
Verkstæðið er flutt
að Lindargötu 44, bakhús, allar við-
gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir
varahlutir 1 Suzuki AC 50 og Hondu SS
50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól
sf.
■ V iðgerðir-ver kst æði.
Montesa umboðið annast allar viðgerðir
á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig
við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa
umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900.
1
Til bygginga
i
Húsbyggjendur.
Gott vinnuljós til sölu. Uppl. i síma
54094.
Viltu lækka byggingarkostnaðinn?
Til sölu 18 mm vatnslímdar spónaplötur
og klamsar (sænskir) í eitt einbýlishús.
Mikill vinnusparnaður, einnig móta-
timbur og uppistöður, allt einnotað.
Uppl. í síma 72087 og 28616.
Vinnuskúr til sölu
ásamt steypustyrktarjárni, ca 2 tonn, 8
mm, 10 mm og 12 mm. Tilboð óskast.
Til sýnis að Sæbraut 4, Seltjarnarnesi.
Uppl. í síma 39373 og 20160.
I
Fatnaður
Ifl
Buxur og bútar.
Drengjaterylenbuxur, drengjaflauels-
buxur, peysur, vesti og margt fleira.
Úrval af alls konar efnisbútum. Buxna-
og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26.
Verðbréf
V erðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára
með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu
verðbréf. Tryggiðfé ykkar á verðbólgu-
timum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna-
naust v/Stjömubló, sbni 29558.
V erðbréfamarkaðurinn.
Höfum kaupendur að veðskuldabréfum
frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum,
einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum
veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn,
Eignanaust v/Stjörnubló, simi 29558.
Fasteignir
íbúð óskast
til kaups í Reykjavik, má þarfnast stand-
setningar, greiðist að hluta með góðum
bil. Uppl. ísíma 73972.
3ja herb. ibúð til sölu
á Eskifirði, einnig koma til greina skipti
á íbúð í Reykjavik eða nágrenni. Til
greina kemur að leigja gegn þvi að fá
íbúð í Reykjavik í staðinn. Uppl. i síma
34905.
Bílaleiga
i
Bilaleigan Afangi.
Lcigjum út C'itrocn GS hila árg. 79.
Uppl. i sima 37226.
Bllaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavlk: Skeifan 9, simi 31615/86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, sími
21715/23515. Mesta úrvalið, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bilaleigubilum erlendis.
"/A^V T~ %!)> 1 *
! !
))Ssss* i! íi ií! i 'i i ---! ! j ^ J
/_ L ©s
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku
manns Toyota 30, Toyota Starlct og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lokad í hádeginu. Hcimasimi 43631.
Einnig á sama stað viðgcrð á Saabbif
reiðupi.
i
Bílaþjónusta
D
Önnumst allar almennar
bilaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími
76080.
önnumst allar almennar
boddíviögerðir, fljót og góð þjónusta,]
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Haröar Smiðjuvegi 22, simi 74269.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum,
réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi
72730.
Er rafkerfið í ólagi?
Gerum við startara, dínamóa, alter-
natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks
bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjand'
Noack rafgeynta. Rafgát. rafvéla\ rk
stæði. Skemmuvegi 16. sími 77170.
Gtæsibæ — Sími 83210
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn.,
simi 54580.
Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó.
Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun,
blettun og réttingar á öllum tegundum
bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum
einnig ísskápa og ýmislegt fleira.
Vönduð og góð vinna, lágt verð.
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122.
Bilaþjónustan Dugguvogi 23, simi
81719.
Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna
bílinn þinn, svo og til almennra við-
gerða. Sparið og gerið við bilinn sjálf ..
— Verkfæri, ryksuga, rafsuða og gas-
tæki á staðnum. Opið alla daga frá kl.
9—10 (sunnudaga kl. 9—7).
Keflavfk — viðgerðir, réttingar.
Allar almenninar viðgerðir, réttingar,
málun og bremsuborðaálimingar. Föst
verðtilboð I stærri verk. Bílaverkstæði
Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 92-
1458.
ív
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Volvo.
Er að rífa Volvo 164 1971. Allir smá-
hlutir, boddýhlutir og vélarhlutir, t.d.
litað gler, leðurklæðning, vökvastýri,
dekk, krómlistar og fl. Uppl. í síma
76397 eftirkl. 7. Volvo
Til sölu Fíat 127
árg. 73, ekinn 81 þús. km, ný-
sprautaður. Uppl. ísíma 31797.
Bíll óskast.
Óska eftir bil, staðgreiðsla, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 42448.
Tilboð óskast
i Saab 96 árg. 70 skemmdan eftir á-
rekstur. Uppl. í síma 31445 frá kl. 9—1 í
dag.
Óska eftir að kaupa
fólksbíl árg. 73-77, útborgun ca 1 millj.
Sími 83258.
VW—V8.
Til sölu VW 70 með lélegu boddíi,
einnig Oldsmobile vél V8 350 og
Hurricane vél. Uppl. í síma 43130 og
28763.________________________________
200 þús. út, 150ámán.
Til sölu Ford Mustang árg. '65. Willys
’47 til sölu á 200 þús. Uppl. í sima 43034
milli kl. 18 og 20.
Citroen braggi ’TCf
til sölu, gott kram, sæmilegt boddí.
Nýuppteknar bremsur. Bíllinn selst á
sanngjörnu verði, ca. 200 þús. Uppl. í
síma 52190 eftir kl. 4í dag.
Til sölu Plymouth
’67, gangfær, þarfnast boddiviðgerðar.
Uppl.ísíma 81719.
Toyota Corolla árg. 79.
Til sölu Toyota Corolla 79, bíll í ábyrgð
til apríl 1980. Uppl. í síma 74770 til ki.
18 í dag ogsunnudag.
Vél f Willys.
Óska eftir að kaupa góða Hurricane vél í
Willys. Aðeins góð vél kemur til greina.
Uppl. ísíma 12095.
Cortina árg. ’67
til sölu til niðurrifs, vél og girkassi 70.
Uppl. i síma 92—6060 um helgina.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, fallegur bíll í topplagi, ótrúlega
hagstæð kjör ef samið er strax. Einnig
VW Fastback árg. ’67, verð kr. 150 þús.
Uppl. ísíma 76323.
Vil kaupa góða GM vél
6 eða 8 strokka. Kúplingshús eða góð
sjálfskipting þarf aðfylgja með. Uppl. í
síma 76227 í dag og næstu daga.
Chrysler Simca 1307 árg. 78
til sölu, ekinn 25 þús. km. Fallegur
framhjóladrifsbíll með opnanlegum
áfturhlera. Verð aðeins kr. 3,5 millj., út-
borgun 2,5 m illj. Uppl. í síma 53612.
Vantar vél í Daf
árg. ’68. Uppl. í síma 36446 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu rússajeppi
dísil með mæli árg. ’59. Þarfnast lag-
færingar. Uppl. i síma 33446. "
Tilsölu Volvol44
árg. ’67, rauðbrúnn að lit, líka til sölu
VW árg. ’67, hvítur að lit. Uppl. í síma
37573.
Willys vél óskast.
Vantar vél í gamlan Willys jeppa. Uppl.
ísíma 99—5628.
Ford Mustang árg. ’66 i góðu standi til
sölu. Skoðaður 79, ekinn á vél 45000
km. Lítið sem ekkert ryð. Boddí í góðu
standi. Verð tilboð og greiðsluskilmálar.
Skipti koma til greina. Uppl. í sima
72226 eða 16650.
Fasteign á hjólum.
Til sölu er Volvo 144 árg. 70, allur ný-
yfirfarinn, fallegur toppbíll, skipti
möguleg á ódýrari bil. Uppl. í síma
50958.
Rambler American
árg. ’68 til sölu, ágætur bíll fyrir litið
verð. Uppl. í síma 92—7540.
Til sölu Opel Rekord,
2ja dyra, nýupptekin vél, litur mjög vel
út, selst ódýrt, greiðsluskilmálar, skipti,
allt kemur til greina. Uppl. i sima 92-
7750.
Óska eftir hægra frambretti,
stuðara og grilli á Ford Mercury Cougar
árg. ’69. Uppl. i síma 96-81226.
Galant de Luxe.
Til sölu Galant de Luxe árg. 74, ekinn
86 þús. km, 4ra dyra, sumardekk fylgja,
góður bíll, góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
í sima 41039 í dag og næstu daga.
Toyotasalurinn Nýbýlavegi 8 Kóp.
auglýsir:
Höfum til sýnis og sölu Toyota Cressida
árg. 78; Cressida station, sjálfskiptur
78; Crown 71; Corolla station 73;
Corona Mark II 77, Carina station,
sjálfskipt, 78, ekin 13 þús. km. ATH:
Okkur vantar bíla í sýningarsal. Opið
laugardaga frá kl. 1—5. Toyotasalurinn
Nýbýlavegi 8, Kóp., sími 44144.
Höfum varahluti f
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10, sími 11397.