Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
31
'Q Útvarp
Laugardagur
15. desember
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónlcikar.
7.I0 LeikBmi.
7.20 B*n.
7.25 Tðnleiknr. Þulur veiur ogkynnif.
8.00 Frtttir. Tönleikar.
8.I5 Veðurfregnir. Forjsiugr. dngbi. (útdr.l.
Dagskrá. Tónleikar.
8.50 LeikBmi.
9.00 Frtltír. Tilkynningar. Tðnleikar.
9.30 Öakalftg sjúkiinga. Kristín Svcínbjörns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. »0.10 Veður
fregnir).
11.20 Aöleikaoglesa.JónlnaH. Jónsdóltir leik-
kona stjómar bamatlma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar.
Tónleikar.
14.20 I dvguriandi. Svavar Gests velur islenzka
daegurtónlist til flutnings og fjallar um hana.
15.00 jslenikt máL Guðrón Kvaran cand. mag.
talar.
15.20 Tilkynningar.
16.00 Frtttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 JVlarttnm vió U meira aó lieyra?” Sólveig
Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir stjóma
bamatlma með islenzkum þjóðsðgum; —
áttundi þáttur: Ævintýri.
16.50 Bamalög, sungin og lcikln.
17.00 Tónliatarrabb; — IV. Atli Heimir Svcins
son fjallar um svitur.
17.45 Veðurfregnir.Dagskrákvóldsins.
19.00 Fráttir. FréttaaukL Tilky nningar.
19.35 „Babbltt”, saga efdr SinclaJr Lewis. Sig
urður Einatsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson
lcikari ies (3).
20.00 Harmonikniðg. Geit Christensen velur
iögin og kynnir.
20.30 Úr tónlLstarbfuiu. Umsjón: Knútut R.
Magnússon.
21.15 A UiómþlngL Jón Öm Marinósson velur
sigilda tónlist. spjallar um verkin og hófunda
þeirra. Veðurfregnir. Frtttir. Dagsktá
morgundagsms.
22.35 Kvðidaagan: „Úr Dðlum til Látrabjargs”
Ferðaþmttir eftir Hallgrlm Jónsson frá Ljár-
skógum. ÞórirSteingrimsson les (7).
23.00 Danslðg. (23.45 Frtttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. desember
8.00 MorguDandakt Séra Sigurbjöm Einars
son biskupflytur ritningarorðog bæn.
8.I0 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops hljóm
sveitin leikur þekkt iög; Arthur Fiedler stj.
9.00 Morguntónlcikar. a. Sálmaforleikur eftir
Bach. Michel Chapuis leikur á orgei. b. Svita í
a-moil fyrir flautu og strengjasveit cftir Tele-
mann. Jean-Pierre Rampal leikur einleik og
stjómar Kammersveitinni i Jerúsalem. c. Trló
i B-dúr fyrir klaríncttu, selló og pianó op. 11
eftir Bccthoven Karl Leister. Pierre Foumier
og Wilheim Kempff leika.
I0.00 Fréttir. Tónleikar. I0.10 Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umyá Guð-
mundar Jónssonar pianóleikara.
II.00 Messa I Frikirkjunni. Prestur: Séra
Kristján Róbertsson. Organleikari: Sigurður
ísólfsson.
I2.I0 Dagskráin.Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Bertolt Brecht og Berliner Ensemble. Jón
Viðar Jónsson flytur slðara erindi sitt.
14.00 Middegistónlelkar: Frá sðngskemmtun
Karlakórs Reykjavfkur l Háskólablói i fyrra
mánuði. Söngstjóri: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar Sieglinde Kahmann, Sigurður
Bjömsson, Hjálmar Kjartansson og Hreiðar
Pálmason. Píanóleikari: Guðrún Kristins-
dóttir. Á efnisskránni eru scx islenzk þjóðlög i
raddsetningu Jóns Leifs, Emils Thoroddsens,
Jóns Þórarinssonar og Sigursveins D. Kristins-
sonar, lög c. Karl. O. Runólfsson, Pál P.
Pábson, Armas Jámfeldt, John Femström,
Edvard Grieg, Franz Schubcrt. ennfremur
norskt þjóðlagog amerískir negrasálmar.
15.00 Mjólkurbú Flóamanna. Gunnar
Kristjánsson sér um dagskrárþátt. Talaöcr við
Ágúst Þorvaldsson fyrrum alþm. á Brúna-
stöðum. Eggert Ólafsson stjómarformann á
Þorvaldseyri, Guðbjart Jónsson mjólkurbil
stjóra og Gunnar Jónsson yfirverkstjóra.
Guðrún Guðlaugsdóttir les tilvitnánir I dag-
blöð frá árunum kringum stofnun búsins.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á bókamarkaóinum. Andrés Björnsson
útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum
bókum. Margrét Lúðvlksdóttir aðstoðar.
17.40 Lagid mitt. Helga Þ. Stephcnscn kynnir
óskalög barna.
18.00 Ilarmonikulög. Aimable leikur. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttír. Tilkynningar.
19.25 Um foreldrablutverklð. Ásta Ragnheiður
Jóhanncsdóttir stjómar umræöuþætti. Aðal
þátttakcndur. Gunnar Sandholt íélagsráögjafi,
Álfheiður Steinþórsdóttir sálfræöingur og
Lára Gunnarsdóttir fóstra.
20.30 Frá hemámi íslands og styrjaldarárunum
slóari. Guðrún Brynjólfsdóttir les eigin frá-
sögn.
21.05 Spænsk sinfónla op. 21 eftir Edourd Lalo.
Itzhak Perlman og Sinfónluhljómsveit
Lundúna leika; André Prévin stj.
21.40 „Dagrúnarbarmur” kvæði eftir Friedricb
Schlller. Jóns Hallgrímsson felenzka(M. Elín
Guðjónsdóttir les.
21.50 Ariur úr óperum eftir Gluck, Verdi or
Pucclni. María Callas syngur mcð hljóm-
sveitum undir stjórn Georges Pretrcs og
Tullios Serafins.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum tíl Látrabjargs”.
Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljár-
skógum. Þórir Steingrímsson les (8).
23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal
kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
17. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leiktíml: Umsjónarmenn: Valdimar
ömólfsson Idkfimikennari og Magnús Péturs-
son pianóleikari.
7.20 Bæn. Séra Jón Bjarman flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páli
Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Á jólaföstu"
cftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét
Heiga Jóhannsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjón: Jónas
Jónsson. Spjallað við Sigurð Lindal bónda á
Lækjamótí ura Hagsmunafélag hrossabænda.
I0.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir.
I0.25 Morguntónlefkar. Erik Friedman fiölu-
leikari og Brooks Smith pianóieikari leika
Tilbrigði eftir Tartini um stef cftir
CorclliVladímlr Ashkenazý, Jack Brymer,
Terence Macdonagh, Alan Civil og William
Waterhousc leika K.vintett I Es-dúr fyrir píanó
ogblásturshljóðfæriop. lóeftir Beelhoven.
II. Leslð úr nýjnm bamabókum. Umsjón:
Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Kynnir:
Sigrún Sigurðardóttir.
Laugardagur
15. desember
16.30 tþróttír. Umsjónarmaöur Bjami Felixson.
18.30 Villiblóm. Sjöundi þáttur. Efni sjötu
þóttar. Róbln-hjónin reynast Páli vel. Danicle,
dóttir þeirra, gefur I skyn aö hún vilji eignast
hann fyrir bróður og hjónin ókveða að taka
drenginn að sér. Páii líður prýöilega, en hefur
áhyggjur af Flórentin, sem á hvergi höfði aö
halla. Hann og Daniele ákveöa að finna gamla
manninura samastað. Þýöandi Soffia Kjaran.
I8.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veðnr.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 SpitalaMf. Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Annar þdttur. Þýðandi Ellert Sigur-
bjömsson.
21.15 Cleo. Skeramtiþáttur meö söngkonunni
Cleo Laine. Auk hennar syngja Petula Clark
og Caterina Valcnte. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttír.
22.10 OUuæðið s/h. (Boom Town). Bandarisk
biómynd frá árinu 1940. Aðalhlutvcrk Clark
Gable, Spcncer Tracy, Claudette Colbert og
Hedy Lamarr. Tveir ævintýramenn hittast í
Texas og ákveða að leiu að oliu saman.
Hcpprnn virðist ætla að vcra mcð þeim en þá
sinnast þeim hcifurlega út af kvennamálum.
Þýðandi Dóra Hafstcinsdóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
16. desember
I6.00 Sunnudagsbugvekja. Séra Tómas Sveins-
son, prestur i Háteigssókn, flytur hugvekjuna.
16.10 Húsió á sléttunni. Sjöundi þáttur. Frábær
kastari. Efni sjötu þáttar: I gömlu, dularfullu
húsi skammt uun Hnetulundar býr aldraður
maður, Pike að naíni. Hann er álitinn geð-
bilaður og fólk forðast hann. Böm
kaupmannsins mana Láru til að fara inn til
hans. Hún kemst að því aö hann haföi veriö
kvæntur ungri og faliegri dansmeyju, sem dó
fyrir meira en tuttugu árum. En hann tclur sér
trú um að hún muni koraa aftur þcgar hún sé
leið á borgaralífinu. Lára cinsctur sér að hjálpa
honum, og Pike öðlast aftur þá trú scm hann
hélt hann hcfði misst fyrir fuUt og allt.
Þýðandi Óskar Ingimareson.
17.00 Framvinda þekkingarinnar. Nýr, brcskur
fræðslumyndaflokkur l tíu þáttum frá BBC
um þróun og framfárir. Einkum cr sýnt
hvemig atburðir á gcrólíkum sviðum tcngjast
hvcr ö&um og þoka mannkyninu álciöis.
Fyrsti þáttur. Oft veftir Iftíl þúfa... Fjallað er
um uppsprettur nýjunganna. Þýðandi Bogi
Amar Finnbogason.
18.00 Stundin okkar. Systumar Judith og
Mirjara Kctilsdætur, 6 og 5 ára, Jeika saman á
fiðiu og selló, töframaðurinn Andri leikur listír
sínar ásamt Undra, aðstoðannanni sinum, og
Rósa Ingólfsdóttir flytur frumsamda sðgu um
nefnið sem fann alltaf vitlausa lykt. Fylgst er
með bömum sem smlða hljóðíæri I Tón-
mcnntaskóla Reykjavfkur, og sýnt er hvemig
gcra má einfaldar jólaskreytingar. Lisa, sex
ára, segir frá litlu systur sinni, Barbapapa
bregður á leik og bankastjóri Brandarabank-
ans lætur ijós sitt sklna. Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Stjóm upptöku Andrés Ind-
riðason.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 tsleaskt mál. Skýrð verða myndhverf *
orðtök úr gömlu svcitamáli. Textahöfundur og
þulur Helgi J. Halldóreson. Myndstjórnandi
Guðbjartur Gunuareson.
21.05 Baraatónletkar. Finnsk böm á aldrinum
5—13 ára leika á séretökum tónieikum í tiiefni
bamaáre. Þýðandi Kristln Mántylá. (Evróvi-
sion — Finnska sjónvarpið).
22.15 AndstreymL Niundi þéttur. Efni áttunda
þáttar: Mary og vinir hennar horfa hjálpar
vana á er hermenn umkringja uppreisnar
mennina sem hafa komið sér fyrir i bardaga-
stööu. Nú skilur hún til fuils tilfinningar
Dinnys sem er fremstur i flokki uppreisnar-
manna og hún hlcypur fram á vlgvöllinn rétt
áöur en orrustan hefst. Þýöandi Jón O.
Edwald.
23.05 Dagskrárlok.
„Með þessareldspýtnalappir
verður hún aldrei leikkona"
Þetta er næstseinasti hluti myndagetraunarinnar. Þið munið að giæsiieg verðiaun eru í
boði — 980þúsund króna myndsegulband af gerðinni Fisher.
Nú eigið þið að strika undir nafn ieikkonunnar sem seinna varð svo fræg og þótti meðai
annars heimsins ungiegasta amma.
a) Fröken Svínka b) Twiggy c) Marlene Dietrich
„Ætli strákskömmin geti nokkurn tíma
lært að spila almennilega á píanó?"
Hór birtist tiunda og seinasta myndin i jólagetraun DB. Strákurinn sem er að spiia á
píanóið með hendur fyrir aftan bak varð sjónvarpsstjarna þegar hann stækkaði og sór-
stak/ega frægur fyrir að grínast með sígilda tónlist Hann gerir næstum aidrei naht annað.
Strikið undir nafn hans:
a) Victor Borge b) Sigfús Halldórsson c) Rögnvaldur Sigurjónsson.
Þá er ekki annað eftir en að safna saman öiium getraunaseðlunum tiu, stinga í umsiag
og senda á Dagbiaðið, Síðumúla 12, Reykjavík, merkt „Jólagetraun". Skiiafrestur er til
föstudagsins 21. desember, enþá verður dregið úr róttum lausnum.
/