Dagblaðið - 15.12.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1979.
27
Þú missir að minnsta kosti kíló í hvert sinn sem þú ferð
út í búð, svo mikið hristist hann.
Reykjavfk: Logreglan simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Settjemames: Lögreglan simi 1845S, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Köpevogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnerfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifrcið simi. 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400. 1401 on 1138.
Vestmanneeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö
simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955.
AkureyH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
14.—20. des. er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö
Breiöholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsíngar um læknis- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hefnerfjöröur.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10 13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapötek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 o^
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Ápótek Keflavfltur. Opið virka daga "kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmennaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
HetÍsugæzSa
Stysaveróstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfrsið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarrar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tenntasknavekt er i Heilsuvemdarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími22411
Meknar
Reykjavfk—Kópavogur-Settjamamee.
Dagvekt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir tr til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hefnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
AkureyrL Degvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstööinni i sima 22311. Nsstur og helgkfege-
varzle frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá kögreglunni i sima
23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i síma 22445.
KeflavBt. Dagvakt Efekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmanneeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Miiinmgar9f>jÖlcl
Minningarkort
Bamaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúö. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið^
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki í
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
IVlinningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ámesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. 1 Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minníngarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, sími 37407, hjá Siguröi, simi
34527, hjá Stefáni, sími 38392, hjá Ingvari, slmi
82056, hjá Páli, 35693, hjáGústaf.simi 71416.
Jú, víst hugsaði ég um þig alla leiðina heim. Um það
hvar þú hefðir falið hina bokkuna.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 16. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Faröu aö öllu með gát í dag. Það
getur verið grunnt á ósamkomulagi innan fjölskyldunnar. Góður
dagur til aö eyða i hópi jafnaldra.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Láttu ekki á þig fá þótt þér hafi
ekki verið boðið með í veizlu í fjölskyldunni. Þú hefðir áreiðan-
lega ekki skemmt þér neitt hvort eð var. Þú verður sennilega að
drífa þíg við að Ijúka áríðandi verkefni sem fyrst.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 17. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver sem þú hittir alveg
óvænt verður þér til góðs. Nokkuð góður tlmi til að ferðast en
bílstjórar ættu þó að fara varlega. Það gæti orðið smárifrildi á
heimilinu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Það getur verið að þú eigir þess
kost að hjálpa góðum vini sem líður illa. Margir fiskar eru
prýöislæknar og hjúkrunarkonur. Þú gætir snúið málum þér i
hag.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Flest virðist ganga úrskeiöis i Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú kemst i vont skap yfir
dag. Reyndu að komast úr gamla farveginum. Síödegis fer allt að leiðindaatviki snemma dags. Láttu það samt ekkert á þig fá því í
ganga betur og kvöldið verður mjög skemmtilegt í hópi gamalla kvöld færöu tækifæri til að hitta skemmtilegt fólk.
(Nautið (21. april-21. maí): Eitthvað óvenjulcgt kemur fyrir í
fjölskyldunni. Það kemur af stað einhverri ólgu en ekki er á-
stæða til örvæntingar. Kvöldið er gott til þess að sinna hugöar-
efnum.
Nautið (21. april—21. mai): Þeir ógiftu hitta kannski persónu af
hinu kyninu sem á eftir að hafa mikil álirif á lif þeirra. Hlustaðu
ekki á það sem aðrir segja um einkalif þitt.
Tvíburamir (22. maí-21. júni): Þú þarft sennilega að fresta smá- Tvíburamir (22. maí—21. júní): Foreldrar munu hafa mikla
feröalagi til þess að hjálpa vini þinum en þetta kemur sér vel fyrir gleði af bömum sínum. Eitthvað sem viðkemur heimilishaldinu
þig siðar. Þú fréttir eitthvað hjá vini þínum og lítur björtum er í ólagi og þú hefur meiraaðgera í dagen þú hafðir búizt við.
augum áframtíðina.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Lifið er skemmtilegt heima fyrir,
það hefur góð áhrif á þig. Þig dreymir undarlegan draum, sem
virðist líkjast einhverju atviki sem gerðist í fortíðinni ef vel er að
gáð.
Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þetta verður rólegur dagur og ekkert
sem kallar á þig. Notaðu timann til þess aö taka höndunum til
heima hjá þér. Þér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds þegar
þú rekst á ósvömð bréf!
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú munt þurfa aö vclja á milli
tveggja vinaheimsókna i dag. Himintunglin em þér frekar and-
snúin i dag þannig að þú skalt ekki búast við miklum afköstum.
Gætir lent i rifrildi.
Vogln (24. sept.-23. okt.): Persónutöfrar þinir verða miklir í dag,
eftir þér verður tekið. Farðu eftir eigin hugboði i einu og öllu og
þér mun takast allt vel.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Erfiöur dagur til ásta. Loftið er
fullt af misskilningi og tortryggni. Bezt að blanda geði við margt
fólkídag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Agætur dagur til útiíþrótta nema
veðriö verði mjög slæmt. Þvingaðu ekki aðra til aö fallast á
skoðanir þinar, jafnvel þótt þú sért sannfærö(ur) um aö þú hafir
áréttuaö standa.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nú þarftu aö halda loforð sem þú
hefur gcfið eldri persónu. Gættu þess að rjúka ekki út í samband
við fólk nema því sem þú getur treyst fullkomlega — annars
veröurðu fyrir vonbrigöum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Það veröur rifizt af hörku i kringum
þig í dag — en taktu þvi alveg rólega. Þegar liður að kvöldi
verður allt um garö gengið og taugaspennan slaknar.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Vertu ekki að reyna að skera Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Eitthvað sem þig hefur lengi
þig út úr hópnum, þaö kann ekki góðri lukku að stýra. Vinnu- langað til aö eignast verður skyndilega innan seilingar. Farðu í
félagar þínir þola þig ekki ef þú skyggir á þá. Reyndu að halda sparifötin ef þú ferð út í kvöld.
friðinn í kvöld.
Bogmaðurinn (23.nóv.-20. des.): Eitthvað mjög óvenjulegt gerir
daginn sérlega eftirminnilegan. Þú skalt ekki segja neitt þegar
beðið verður um þitt álit á leyndarmáli annarra.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Eitthvað varðandi heimiliö veröur
borið undir þig. Þú hefur ýmsar athyglisverðar hugmyndir, sem
erfitt getur þó verið að framkvæma. Taktu heimboði sem þér
berst.
Afmælisbarn dagsins: Þér gefst tækifæri til þess aðgera nokkuð
sem þig hefur lengi langað til á komandi ári. í kringum annan
mánuðinn verðurðu fyrir einhverjum vonbrigðum, sem gleymast
þó fljótlega. Ástarævintýri virðist i uppsiglingu í kringum sjö-;
unda mánuðinn en þeir sem einhleypir eru þurfa ekki að búastj
viðhjónabandi.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Talaðu vel um fólk sem aðrir
spyrja þig álits á. Kvöldið verður skemmtilegt og þú færð góða
gjöf.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þaö er breytingatimabU hjá þér
nú og þú ýmist gefur eða þiggur. Það væri snjallt hjá þér að fara í
algjörlega nýtt umhverfi í kvöld — þá mundirðu gera lukku.
Afmælisbam dagsins: Þetta sýnist ætla að verða árið þegar þú
finnur sjálfa(n) þig. Ekki er óhugsandi aö þú skiptir um starf og
náir árangri á óvæntum vettvangi. Þeir sem eldri eru fá ný og
spennandi áhugamál. Siðast en ekki sizt: Þú verður ríkari!
r
Heimsöknartímf
BorgarspitaUnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
H«Hsuv«md*rsttMMn: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fasflingardsid Kl. 15—16 og 19.30- 20.
FsaðingadislmW Roykjavfkur Alladaga kl. 15.30—
16.30.
Klsppsspftalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadafld: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftaft Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GransAsdafld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
HvftabandtO: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshssflfl: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sótvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspftalnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspftafl Hringskts: Kl. 15—Jóalladaga.
SjúkrshúslO Akursyri: Alla daga kl. 15— 16 og 19—
19.30.
SjúkrahúsiO Vsstmannasyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30. ,
Sjúkrahús Akransss: Alla cjaga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
HafnaibúOir Alladaga frákl. 14—17 og 19—20.
VffilsstaOaspftafl: Alla daga frá'kl. 15—16 og
19.30-20.
VisthaimfliA VffHsstöOum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnift
Borgarfaókasafn Raykajvfkur
AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, þiiiholuitrcti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið
mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Wngholtsstræti
27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö
mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla 1 Þlngholts-
strctí 29A, slmi aðelsafns. Bókakassar lánaötr skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraðe. Simatimi mánudaga og fimmtudagá kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HobvaUagðtu 16, slmi
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bckktðð 1 Bástaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SUpkaM 37 er opifl mánu-
daga—fostudagafrákl. 13—19, slmi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i FéUgshelmlUau er opið
mánudaga—fflstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ; Opið virka daga kl.
13—19.
ÁSMUNDARGARÐUR vifl SlgtáK Sýning á verk
um er 1 garðinum en vinnustofan er aöeins opin við
sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastrætí 74 er opið alla
daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
KJ ARV ALSSTAÐIR við MlkUtún. Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
! 14.30-16.
. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
; frá 9— !8ogsunnudagafrákl. 13—18.
{ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9— lOvirkadaga. j
Biianir
Rnfmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik,sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hftavoftubflanlr Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520, Seltjamamcs ^!mi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, slmt
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um
nelgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
.. Bflanavnkt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
i helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öömm tilfellum, sem borgarbúar telja
: sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.