Dagblaðið - 28.12.1979, Blaðsíða 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1979.
Óska cftir Cortinu
árg. '70, 4ra dyra, má vera vélarlaus en
boddí þarf að vera heillegt. Uppl. í síma
93—2084.
Til sölu Pontiac LcMans
árg. '68, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptr,
skipti á ódýrari, mjög gott ástand. Uppl.
i síma 52072.
Bill óskast f.vrir
fasteignatryggt skuldabréf að upphæð
11 hundruð þúsund í 5 1/2 ár með 12%
vöxtum, margt kemur til greina. Uppl. i
síma 72814 eftir kl. 7 ogalla helgina.
VW 1302 árg. ’71
til sölu, skoðaður '79. Uppl. í síma 43884
eftirkl. 18.
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 27330.
Til sölu Morris Marina
árg. 74. Simi 96—25259.
Óska eftir girkassa
i Morris Marinu árg. '74. Uppl. i sima
96—25259.
Bilabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71,
Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford.
Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda,
Gipsy og fl. bíla. Kaupum bila til niður-
rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið
frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum.
Uppl. í síma 81442.
Höfum varahluti
i Sunbeam 1500 71, VW 1300 71, Audi
70. Fiat 125 P 72 Land Rover '66.
franskan Chrysler 72, Fiat 124, 128,
127, Saab 96 '68, Cortinu 70 einnig
úrval af 'kerruefni. Höfum opið virka
daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl.
10—3. S$’ndum um land allt. Bílaparta-
salan Hðfðatúni I0,sími 11397.
Húsnæði í boði
3ja herb.ibúö
til leigu í Breiðholti, laus strax. Leigist i
6 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 42066 milli kl. 5 og 7.
Til leigu 2ja herb. ibúö
í neðra Breiðholti, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 75610.
Til leigu ný 4ra herb.
ibúð i Kópavogi. Leigist frá áramótum
16 mánuði. Uppl. I síma 43708 frá kl. 5
í dag og frá kl. 5 á laugardag.
Geymslu og/eöa iönaðarpláss,
120 ferm, til leigu í Einholti 8. Uppl. í
síma 11219 og 25101 kl. 9—5 og 86234
eftir kl. 7.
Mosfellssveit.
Til leigu er sérhæð ásamt bílskúr frá og
með 1. jan. nk. Uppl. í síma 40868.
Keflavik.
Nýleg 3ja herb. íbúð til leigu i hálft ár,
laus strax. Fyrirframgreiðsla. ■ Uppl. i
síma 92—1467.
Vestmannaeyjar.
Til leigu rúntgóð4ra herb. íbúðá góðum
stað í Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-
1858 og 39389.
Leigumiðlunin, Mjóuhliö 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiölunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
G
!)
Húsnæði óskast
íbúð óskast.
Ung, barnlaus hjón óska eftir ibúð strax.
Uppl. í síma 42448.
3*.. r ] f r _LO y
Iðnaðarhúsnæði.
Vantar 50—150 ferm iðnaðarhúsnæði
með innkeyrsludyrum. Uppl. j síma
76722 og 75473.
Óska eftir að taka herbergi
á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022:
H—731.
3—4ra herb. ibúö
óskast sem fyrst. Nánari uppl. í síma
32434.
Bandariskur háskólaprófessor
óskar eftir að dveljast hjá íslenzkri
fjölskyldu gegn greiðslu í u.þ.b.
vikutíma. Vill heyra og tala íslenzku.
Uppl. í síma 29586.
Unghjón óska eftir
2ja-4ra herb. íbúð til leigu strax. Uppl. i
sima 22231.
Stórt ibúðarhúsnæði
óskast, helzt í eldri hverfi bæjarins, má
þarfnast viðgerðar, örugg trygging á
leigugreiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—706.
Skólastúlka utan
af landi óskar eftir herbergi í Reykjavík
með aðgang að baði. Uppl. í síma 92—
3762.
Óska eftir að taka herbergi
á leigu í Keflavík sem fyrst. Uppl. i síma
41554.
Óska eftir að taka á leigu
i Reykjavík 2—3 herb. ibúð i sex
mánuði. Tilboð sendist augld. DB fyrir
laugardaginn 29. des. merkt „Miðbær
123”.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum ibúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er
leyst. Simar 13041 og 13036. Opiö
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar-
daga 1—5.
Atvinna í boði
Vanirflatningsmenn
óskast, og einnig vanir sjómenn, á 12
tonna bát, sem rær frá Sandgerði. Uppl.
í síma 92—2784.
Óskum cftir vönum suðumanni
strax. Uppl. í síma 92—1375.
Stúlka óskast
til hótelstarfa á Austurlandi. Uppl. i
síma 84758.
Matsvein og háseta
vantar á 100 tonna bát sem er að hefja
róðra frá Hornafirði. Uppl. i sima 97—
8581,97-8564 eða 97-7458.
Beitingamann vantar
á línubát frá Hornafirði. Uppl. í síma
97-8545.
Óskum að ráða verkstjóra
og blikksmiði nú þegar. Blikksmiðja
Reykjavíkur. Lindargötu 26, Reykjavik.
Háseti óskast
á 200 lesta netabát frá Grindavík. Simar
92-8364 og 92-8086.
Beitingamenn
og háseta vantar á 70 tonna bát frá
Djúpavogi. Uppl. í sima 97—8800,
Flókalundi.
Hljómsveit i fullu starfi
sem leikur jafnt gömlu sem nýju
dansana óskar strax eftir gitarleikara og
rafmagnspíanóleikara, þurfa að geta
sungið. Uppl. í sima 81805 og 36897.
2 vana beitingamenn
vantar á Andvara VE 100 frá Vest-
manaeyjum. Uppl. i sima 98— 1566.
Vanir rafsuöumenn
og vélvirki óskast. J. Hinriksson, véla-
verkstæði, Súðarvogi 4, sími 84677 og
84380.
Kona óskast til afgreiðslustarfa
og fleira annan hvern eftirmiðdag. Uppl.
á staðnum. Smurbrauðstofan Bjöminn,
Njálsgötu 49.
Vélgæzlustörf.
Reglusamur og ábyggilegur maður
óskast til vélgæzlustarfa. Sanitas hf.,
v/Köllunarklettsveg.
Ráðskona óskast
til að sjá um matseld fyrir 15 manns frá
2.—16. janúar úti á landi. Uppl. i sima
30064. Hringið I dag.
Vantar 6 vana beitingamenn
og matsvein. Uppl. í síma 97—8353,
8152 og 8167.
I
Atvinna óskast
Éger21 ára ogvantar
vinnu frá I. feb. ’80. Margt Hemur til
greina. Hef vefnaðarkennarapróf. Uppl
hjá auglþj. DB i síma 27022 fyrir 15.
jan. H—683.
Tvitug stúlka
með Verzlunarskólapróf ásamt
staðgóðri starfsreynslu óskar eftir at-
vinnu strax. Uppl. i síma 92—6069.
Ung kona óskar eftir
vel launuðu starfi sem fyrst. Góðensku-,
sænsku- og vélritunarkunnátta. Uppl. í
síma 76323 eftirkl. 18.
Mig vantar vinnu i vetur.
Hef bilpróf. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 41880.
I
Skemmtanir
I
Jóladiskótek.
Jólatrésfagnaður fyrir yngri kynslóðina,
stjórnum söng og dansi í kring um
jólatréð. öll sígildu og vinsælu jólalögin
ásamt þvi nýjasta. Góð reynsla frá
siðustu jólum. Unglingadiskótek fyrir
skóla o. fl., ferðadiskótek fyrir
blandaða hópa. Litrík ljósashow og
vandaðar kynningar. Ef halda á góða
skemmtun, getum við aðstoðað. Skrif-
stofusími 22188 (kl. 11 — 14), heimasími
50513 (51560). Diskóland. Diskótekið
Dísa.
Diskótekið Dolly.
Nú fer jóla-stuðið i hönd. Við viljum
minna á góðan hljóm og frábært stuð.
Tónlist viö allra hæft á jóladansleikinn
fyrir hvaða aldurshóp sem er.
Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á
líðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó
Dollý. Uppl. og pantanasimi 51011.
Innrömmun
s._____:_________>
Innrömmun
Vandáöur frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
10 til 6. ,
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, simi 15930. t'
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar I 7 stæröum og stál
rammar. Opiðfrá kl. 1—6.
Einkamál
Rúmlega þrítugur maður
í góðri atvinnu vill kynnast heiðvirðri og
góðri stúlku meðsambúð í huga. Á íbúð
og bil. Börn engin hindrun. Tilboð merkt
„Áramót” sendist Dagblaðinu fyrir
gamlársdag.
Mjög einmana
25 ára maður óskar eftir að kynnast
stúlku á svipuðum aldri. Þær sem hafa
áhuga sendi tilboð til DB merkt „695”.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tima
I síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Tek að mér börn
á öllum aldri í gæzlu, er i miðbænum.
Uppl. ísima 20037.
Óska eftir 13—15 ára stúlku
til að gæta tveggja drengja, 3 ára og 9
mánaða, 3—4 tíma á laugardögum og
kvöld og kvöld i vetur. Uppl. i síma
54305.
Dagmamma óskast
fyrir 2 1/2 árs dreng eftir hádegi. Uppl. i
dagísíma 45312.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeiði
sem hefst 5. jan. nk. Hannes Flosason.
sími 2391 1.
9
Tapað-fundið
i
Bilstjórinn - -ii-'
sem keyrði fólk frá Glæsibæ upp i
Torfufell aðfaranótt laugardagsins I.
des. er vinsamlegast beðinn um að
hringja í sima 85324 vegna kvenkápu
sem gleymdist i bílnum. Fundarlaun.
<-----:--------->
Þjónusta
Tek að mér alls
konar viðhald húsa, úti, sem inni.
Hringið í sima 16649 eftir kl. 7 á
kvöldin.