Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 15

Dagblaðið - 14.01.1980, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANUAR 1980. 15 >ttir Sþrótfir Iþróttir Iþróttir >lið átti aldrei frískum Dönum tppninni, eftir 20-28 tap gegn Dönum vel i markinu þann tíma, sem hann var inni á og það kom þvi verulega á óvart að honum skyldi skipt út af. Greinilegt að það setti hann út af laginu. Hann kom síðan aftur inn á en náði sér engan veginn á strik á ný. Þessir fjórir síðustu landsieikir hafa sýnt svart á hvítu hvar landsliðið stendur í dag. Mikið má læra af þessum leikjum og með smávægilegum breyt- ingum má skapa úr þessum mannskap mjög sterka liðsheild. Við höfum ná- kvæmlega eitt ár til að ná upp sterku liði því B-keppnin 1981 er næsta stór- verkefni. Koma þarf meira skipulagi á sóknarleikinn og varnarleikurinn þarf á skot- áný! k, þegar Feyenoord á útivelli Staðan í úrvalsdeildinni í Hollandi. Ajax 18 14 2 2 50—19 30 Feyenoord 17 9 7 1 34—12 25 AZ ’67 17 10 4 3 32—16 24 PSV 18 8 6 4 35—22 22 Utrecht 18 7 6 5 26—22 20 RODA 18 8 3 7 25—26 19 Excelcior 18 7 5 6 31—35 19 Twente 18 7 5 6 23—26 19 Deventer 17 7 4 6 29—22 18 Den Haag 17 6 6 5 21—22 18 Maastricht 18 3 9 6 23—25 15 PEC Zwolle 18 5 5 8 19—23 15 Tilburg 18 4 7 7 21—37 15 Sparta 16 5 3 8 22—25 13 Arnhem 18 3 6 9 20—34 12 Haarlem 18 3 6 9 20—36 12 NEC Nigm. 16 4 2 10 16—26 10 NAC Breda 16 2 4 10 10—29 8 toppnum Lokeren 19 14 2 3 46—15 30 FC Brugge 19 13 2 4 42—17 28 Standard 19 10 5 4 47—22 25 Molenbeek 19 9 7 3 25—18 25 Anderlecht 19 10 3 6 38—20 23 CS Brugge 19 9 4 6 33—29 22 Beerschot 19 7 7 5 24—21 21 Beveren 19 6 9 4 20—21 21 Lierse 18 9 2 7 31—24 20 Antwerpen 19 6 6 7 25—19 18 Waregem 19 5 8 6 20—21 18 FC Liege 19 6 5 8 25—29 17 Berchem 19 3 9 7 23—30 15 Waterschei 18 4 6 8 18—28 14 Winterslag 19 4 6 9 16-44 14 Beringen 19 4 5 10 20—28 13 Cherleroi 19 3 3 13 9—42 9 Hasselt 19 2 3 14 13—50 7 að vera miklu ákveðnari. Nauðsynlegt er að bæta 2—3 leikmönnum með leik- reynslu i hópinn og þessir leikmenn þyrftu fyrst og fremst að vera sterkir varnarmenn. Mörk íslands: Sigurður G 5, Sigurður Sv. 4/2, Ólafur Jónsson 4, Þorbergur 3, Bjarni 3, Stefán 1. Mörk Danmerkur: Bjarne Jeppesen 7/2, Thomas Pazyj 6, Michael Berg 4, Jesper Petersen 4, Poul Kjær Poulsen 3, Erik Bue Pedersen 2, Karsten Peter- sen 2. Kristján Sigmundsson varði alls 9 skot í leiknum en Jens Einarsson 4. Sóknarnýting íslenzka liðsins var um 43,5% i leiknum. 20 mörk í 46 sóknum. Þorbjörn Jensson reynir að stöðva Klúhspiess (nr. 15) í leiknum við Vestur-Þýzka-1 land I Baltic-keppninni. „Anægður — og eftir 1-2 ár vinnum við Dani” — Sóknamýtingin var 43,5% í síðasta leiknum við Dani Frá Sigurði Sverrissyni, Oldenburg: „Þetta var sanngjarn sigur hjá Dön- unum, en allt of stór,” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson . landsliðsþjálfari eftir tapið fyrir Dönum i Baltic-keppninni hér í Oldenburg. Við þurfurn svo rniklu meiri leikreynslu og hana fáum við Sovétríkin sigruðu Sovétríkin tryggðu sér sigur i Baltic- keppninni i gær í bráðskemmtiiegum og hörðum úrslitaleik við Austur-Þjóð- verja i Kiel. Lokatölur 18—16 eftir að sovézku leikmennirnir höfðu haft forustu í hálfleik 11—10. Þetta var i fjórða sinn, sem Sovétrikin sigra í keppninni. Áhorfendur voru 7000 í Kiel. í keppninni um þriðja sætið sigruðu heimsmeistararnir B-lið Vestur-Þýzka- lands 20—15 eftir að hafa haft þriggja marka forustu i hálfleik, 10—7. Danir sigruðu íslendinga í keppn- inni um fimmta sætið 28—10 (14—9) og Pólverjar sigruðu Norðmcnn í keppninni um sjöunda sætið 23—16 (12-8). aðeins með fleiri landsleikjum. Við þurfum 30 leiki næsta árið tií und'ir- búnings fyrir B-keppnina. Það vantaði að auki allan kraft í liðið — menn voru einfaldlega búnir með allt þrek. Ég er ánægður með keppnina i heild og tel að eftir 1—2 ár verðum það við sem sigrum Danina en ekki þeir okkur. ,,Ég var óneitanlega svekktur yfir því að vera tekinn út af í leiknum,” sagði Kristján Sigmundsson, markvörður íslenzka liðsins við Dagblaðið. „Mér fannst ég hafa staðið mig vel þann tíma, sem ég var búinn að vera inná. Annars vantaði alla baráttu í þetta hjá okkur og vörnin opnaðist oft illilega. Sóknarnýting íslenzka landsliðsins gegn Dönum var 43,5%, sem er alls ekki slæmt. íslenzka liðið skoraði 20 mörk í leiknum í þeim 46 sóknum er það fékk. 12 skot fóru í súginn, 13 sinnum töpuðu leikmenn boltanum — ýmist með röngum sendingum eða þá eftir að hafa blokkerað ólöglega eða stigið á línu. Einu sinni var dæmd leik töf. AIIs eru þetta 46 kláraðar sóknir. Árangur einstakra leikmanna fer hér áeftir: bolta skot mörk tapað SigurðurG. 8 5 I ÓlafurJ. 5 4 3 AtliH. 1 0 0 SigurðurS. 7 4 I SteindórG. 1 0 2 ÞorbergurA. 5 3 2 StefánH. 2 1 2 BjarniG. 3 3 0 Þorbjörn J. 0 0 I AndrésK. 0 0 0 KristjánS. 0 0 I ísjand fékk þrjú víti í leiknum. Sig- urður Gunnarsson fiskaði eitt, Steindór eitt og Þorbergur eitt. Sigurður Sveins- son skoraði úr tveimur þeirra — eitt varði Kay Jörgensen. hættur Sepp Maier, hinn frægi markvörður [ Vestur-Þýzkalands i knattspyrnunni, { hefur nú gefið upp alla von um að leika [ framar i markinu eftir alvarleg meiðsli, sem hann hlaut í umferðarslysi 14. júli j sl. eða nokkru eftir að hann lék lands-1 leik hér á Laugardalsvellinum. Meiðsli j hans reyndust mun alvarlegri en i j fyrstu hafði verið talið — og þá sagði [ Maier. Ég byrja á ný eftir 3 vikur — ep nú er það vonlaust. Maier er 35 ára og j lék 95 landsleiki fyrir Vestur-Þýzka- J land. Urvalsdeildin í körfubolta: Hmm ÍR-ingar þoldu ekki hraða KR-liðsins KR-liðið festi sig enn betur í sessi sem eitt af baráttuliðunum í úrvalsdeildinni í körfuboltanum I gærkvöldi er það sigraði ÍR-inga með 112 stigum gegn 100. Þar með er KR komið með 14 stig eða jafnt og Njarðvíkingar, sem hins vegareru með einum leik færræen KR. Greinilegt var i gærkvöldi að bæði liðin eru i lítiili samæfingu enda mun að sögn ekki hafa farið mikið fyrir æfingunum um jólin. Það var þvi ekki gott leikskipulag sem gladdi augu áhorfenda en hins vegar skorti ekki skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum og mikið fjör var i vörn og sókn, eins og vel sést á úrslitatölunum. Bæði liðin hófu leikinn með svæðis- vörn og var leikurinn fremur hægur allan fyrri hálfleikinn. ÍR-liðið réð hraðanum og þrátt fyrir að KR-ingar kæmust nokkuð vel yfir um miðjan hálfleikinn voru það ÍR-ingar sem höfðu forustu í hálfleik, 52 stig gegn 48 stigum. Vörn KR var yfirleitt betri i leiknum og gekk ÍR-ingum illa að komast þar i gegn. Hið sama er að segja um fráköst, þar höfðu KR-ingar nokkra yfirburði, bæði i vörn og sókn. Síðari hálfleikur var i höndum KR- liðsins. Það jók mjög hraðann i leikn- um og við því mega ÍR-ingar ekki. Þeirra fimm fyrstu menn voru inni á vellinum nær allan tímann og aðeins sjö leikmanna þeirra léku með í gær- kvöldi. Úrslitin voru ráðin i leiknum fljótlega um miðjan siðari hálfleik og eftir það var aðeins spenna um það hvort ÍR-ingum tækist að skora 100 stig eða ekki. Það tókst og lokatölurnar urðu 112stig fyrir KRen llOfyrir ÍR. Leikurinn i gærkvöldi fór fram í íþróttahúsinu i Hafnarfirði. Að réttu lagi átti þetta að vera heimaleikur KR- inga en Körfuknattleikssambandið svipti þá leiknum i refsingarskyni fyrir ólæti áhorfenda á síðasta heimaleik þeirra. Allt fór fram með sóma í Hafnarfirði í gær en hvað varðar refs- ingu þá sem KR-ingar hlutu má auð- vitað deila um réttmæti hennar. Þó er Ijóst að árásir og atgangur að dómur- um hefur gengið út í öfgar í körfubolt- anum að undanförnu og einhvern veg- inn verður að verjast því. Jackson og Jón Sigurðsson voru að venju burðarásar KR-liðsins og skoruðu 44 og 28 stig.Birgir Guðbjarts- son átti einnig mjög góðan leik í gær og skoraði 18 stig og Geir Þorsteinsson var með 16 stig. Hjá ÍR var Mark Christiansen með 35 stig, þeir Kolbeinn Kristinsson og Kristinn Jörundsson með 18 stig, Jón Jörundsson með 17 sdg og Stefán Kristjánsson með 10 stig. Dómarar voru þeir Ingi Gunnarsson og Guðbrandur Sigurðsson. - ÓG Iþróttir Viggó fékk ekki að leika og Barcelona tapaði „Það urðu anzi mikil læti hjá forustumönnum og leikmönnum Barcelona eftir að liðið tapaði fyrir Calpisa í Alecante í gær 28—24. Þjálfari liðsins var að hefna sin á mér — og ég sat á bekknum allan tímann. Var aldrei settur inn á. Af þvi stöfuðu lætin eftir á. Þegar ég fékk boð um að leika með íslenzka landsliðinu gegn Pólverjum heima og i Baltic-keppninni lagðist þjálfari Barcelona mjög á móti því. Vildi alls ekki að ég tæki þátt í þessum leikjum. Ég var hins vegar ákveðinn að leika með landsliðinu og sýndi þjálfaranum ákvæði í samningi minum við Barcelona, þar sem ég hef leyfi til að taka þátt í landsleikjum. Þjálfarinn varð því að gefa eftir en var í hefndar- hug, þegar ég kom aftur til Barcelona á föstudag frá Vestur-Þýzkalandi. Sýndi það svo í verki í gær gegn Calpisa,” sagði Viggó Sigurðsson, landsliðskapp- inn kunni í handknattieiknum, þegar DB ræddi við hann í morgun. Hann hafði ekki áhyggjur af þessu máli því hann er ákveðinn í að leika í V-Þýzka- iandi næsta vetur. Hefur fengið þar gott iilboð. Þrátt fyrir tapið er Barcelona emi efsta sæti i 1. deildinni á Spáni. Hefur 27 stig eftir 15 umferðir. Calpisa er í öðru sæti með 25 stig einnig eftir 15. umferðir — en meistarar Atletico Madrid eru í þriðja sæti með 24 stig og hafa leikið einum leik minna. -hsím. D 441! KR-strákarnir i 2. flokki léku Grind- víkingar heldur grátt á íslandsmótinu i handknattleik i Njarðvík á laugardag. Skoruðu 41 mark en Grindvíkingar fjögur. í 3. deild karla sigraði Akranes hið vængbrotna lið Keflavíkur 17—14 og i 2. deild kvenna sigraði Fylkir UMFN með 16 mörkum gegn 12. emm-ÞÓ. Thelma og Ágúst með verðlamt jiin eftir Stjörnuhlaup FH. Ágúst og Thelma sigurvegarar Annað stjörnuhlaup FH i vetur fór fram á laugardag i Hafnarfirði í hvass- viðri. Hlaupararnir létu það ekki á sig fá og 14 mættu til leiks í karlaflokki en sex f kvennaflokki. Þá hlupu tveir litlir gestir svo þátttakendur voru alls 22. | Það er mesta þátttaka í Stjörnuhlaupi. Thelma Björnsdóttir, sem verið hefur þátttakandi i öilum stjörnuhlaupunum frá upphafi og alltaf sigrað, brá ekki út af vananum nú. Ágúst Þorsteinsson, sem sigraði i samanlögðum hlaupunum tvö síðustu árin, varð sigurvegari i karlaflokki og stefnir greinilega i sigur samanlagt 1980. Úrslit urðu þessi. Karlaflokkur 1. Ágúst Þorsteinsson, UMSB, 17,10,0 , 2. I.úðvík Björgvinsson, UBK, 18,13,0 3. Ágúst Gunnarsson, UBK, 18,18,2 4. Guðmundur Gislason, Á, 18,21,3 5. JóhannSveinsson,UBK, 18,22,0 6. Bjarni Ingibergsson, UMSB, 18,41,0 Kvennaflokkur 1. Thelma Björnsdóttir, UBK, 7,33,8 2. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 8,12,3 3. Hjördis Árnadóttir, UMSB, 8,31,8 4. Elin Blöndal, UMSB, 8,32,2 5. Linda Loftsdóttir, FH, 8,55,6 6. Anna Bjarnadóttir, UMSB, 9,02,0

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.