Dagblaðið - 14.01.1980, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 1980.
23
Gissur er alltaf að gera grín að þér,
frænku beibí, þegar þú ert að leggja
þig eftirmiðdagsblundinn þinn. Þú
, hefðir átt að sjá lik--
ns í dag. ) '
Hann lagði sig fram á
skrifborðið sitl fvrir
Til sölu Rússajeppi,
árg. ’56 með Volgu-vél. Fæst einnig i
skiptum fyrir bil á svipuðu verði, 7—800
þús. Uppl. i síma 54041 eftir kl. 19.
Toyotasalurinn
Nýbýlavegi 8, Kóp. auglýsir: Toyota
Corolla KE—20 árg. 77, ekinn aðeins
23 þús. km, verð 2,8, Toyota Cressida
79,4ra dyra, ekjnn 3 þús., km, verð 5,4,
Toyota Corolla station árg. 73, ekinn 66
þús., verð 1,7, Toyota Mark 11, 71,
Toyota Landcruiser (stærri gerð), árg.
77, ekinn 21 þús., verð 7,5.
Toyotasalurinn, Nýbýlavegi 8, Kóp.,
simi 44144.
Til sölu Skoda 110SL
árg. 76 verð 800—900 þúsund, keyrður
46 þús. km. Skipti koma einnig til greina
á bíl allt að 3 milljónum. Uppl. í síma
2553(92) á kvöldin í sima 3622.
Til sölu Plymouth Valiant
árg. ’67, góð 383 cub.vél og gott boddi.
Uppl. í síma 26568.
VW 1200 árg. ’75
í góðu lagi til sölu á góðu verði. Uppl. i
sima 44868.
Morris Marína 1800 station
árg. 74 í góðu lagi til sölu og Land
Rover bensín árg. ’65. Uppl. í síma
73193.
Til sölu Rambler
Americán árg. ’66 í þokkalegu standi.
Vil einnig selja Trabant árg. ’64. Uppl. i
síma 85808.
Datsun 160 J árg. ’74
til sölu eða skipti. Mjög snyrtilegur bill
utan jafnt sem innan og i góðu lagi.
Verð kr. 2,6 millj. Skipti koma til greina
á ódýrum bíl. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-717
Höfum varahluti f
Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown
’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67,
Fíat 125 P 72, Fiat 127 og 128 72,
franskan Chrysler 72, Cortinu 70,
Land Rover ’67, o. fl., o. fl. Einnig úrval
af kerruefni. Höfum opið virka daga frá
k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um
land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10,
sími 11397.
Til sölu hægri hurú á Saab 96,
afturbretti á Saab 95. afturstuðari á VW
Golf 78. frambretti á Saab 96. aftur-
stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. ný-
og notuð sumardekk með og án nagla.
VW felgur og dekk. bæði innri bretti á
VW 73 framan. Wagoneer bretti 74
hægra megin.grill á Bronco og mikið af
varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum.
bæði nýir og notaðir. á hagstæðu verði.
Uppl. i síma 75400.
Drifsköft í ýmsar gerðir
bifreiða og vinnuvéla. Varahlutir í ýms-
ar gerðir bifreiða. Simi 86630.
Bflabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus,
Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71,
Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford,
Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda,
Gipsy og fl. bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið
frá kl. 11—19. Lokað á sunnudögum.
Uppl. í síma 81442.
Húsnæði í boði
Iðnaðar—verzlunarhúsnæði.
Til leigu 320 ferm jarðhæð við
Smiðjuveg. Uppl. í sima 43448 eftir kl.
7.
Litil 2ja herbergja
íbúð til leigu í Laugarneshverfi. Laus nú
þegar. Uppl. í síma 37991 milli kl. 6
og 8.
Til leigu 3ja herb. ibúð
i gamla vesturbænum. Aðeins rólegt og
gott fólk kemur til greina. Tilboðsendist
afgreiðslu DB fyrir miðvikudagskvöld
merkt „Vesturbæ 839”.
2ja herb. fbúð
til leigu i Hf. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—870.
Kópavogur-austurbær.
Til leigu sérherbergi, frekar litið, með
góðum skápum, leiga 25 þús. á mán.,
aðeins ársfyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. eftir kl. 17 í síma 43683.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð til leigu1 í miðborg
Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í
síma 20290.
Tvö herb. eldhús og bað
í Hlíðunum til leigu frá 15. jan. nk.
Aðeins reglusamt fólk kemur til greina.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35713
eftir kl. 5 næstu daga.
Leiguskipti Reykjavík-Akureyri.
Góð 3ja herb. ibúð á Akureyri til leigu
gegn samsvarandi íbúð i Reykjavík.
Uppl. eftir kl. 19 i sima 17106 Reykja-
vík.
Vitaborg.
Fasteignasala-leigumiðlun, Hverfisgötu
76 auglýsir. Til leigu einstaklingsher-
bergi með eða án eldunaraðstöðu í
Kleppsholti, Breiðholti við Laugaveg og
i vesturbæ. Iðnaðarhúsnæði í austurbæ,
Kleppsholti og Kópavogi. Gott
geymsluhúsnæði ásamt bilskúr
miðsvæðis. Fullkomin aðstaða til bif-
reiðaviðgerða fyrir tvo til þrjá aðila.
Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Símar
13036 og 13041.
4ra herb. fbúð
við Asparfell til leigu strax. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—901.
Leigumiðlunin, Mjóuhlfð 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum ibúða,
verzlana og iðnaöarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Vitaborg.
Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis-
götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að
öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein-
staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar-
húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur,
gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og
fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er
leyst. Símar 13041 og 13036. Opið
mánudaga—föstudaga 10—10, laugar-
daga 1—5.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast
í vesturbæ eða miðborg. Má vera ris eða
kjallari. Uppl. í sima 29797.
Hjón utanaf landi
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst i 4 til 5 mán. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 74445 fyrir hádegi og á kvöldin.
Fertuga konu
utan af landi vantar íbúð sem fyrst.
Reglusemi. Uppl. í sima 42422 eða
66172.
Tveir menn utan af landi
óska eftir íbúð, þarf helzt að vera 3ja
herb. Nánari uppl. i síma 12241.
Hjón með barn
á 3ja ári óska eftir íbúð i ca. 10 mán.
Erum á götunni. Uppl. í síma 85194.
Húsráðendur ath.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6
virka daga, Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, simi 27609.
Eigum við virkilega
að trúa að engin ibúð sé laus til leigu í
allri Reykjavik? Ef svó er ekki, þá erum
við barnlaus reglusöm o.s.frv. Erum á
götunni. Uppl. í síma 38547 eftir kl. 7.
Geymið auglýsinguna.
Einstæð móðir
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð strax, er
húsnæðislaus. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 77581.
Maður utan af landi
óskar eftir að taka herbergi á leigu.í 2—3
mánuði. Uppl. gefnar i síma 11918 í dag
og næstu daga.
Einstaklings- eða tveggja herb.
ibúðóskast til leigu. Uppl. i síma 26854.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Góðri
umgengni og skilvisum mánaðargreiðsl-
um heitið. Vinsamlegast hringið í síma
17519 eftir kl. 5.
Erlend hjón,
mjög reglusöm og barnlaus, óska eftir
2ja herb. íbúð, helzt í vestur- eða
miðbænum. Simi 13133 f.h.
Bilskúr með rafmagni
og hita óskast á leigu. Uppl. í sima 37562
eftir kl. 19.
Félög áhugaljósmyndara
óskar eftir 50—300 fm húsnæði sem
hluta má niður. Vatn skilyrði en ekki
gluggar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
Reglusöm miðaldra hjón
óska eftir tveggja til þriggja herbergja
íbúð sem fyrst, helzt í vesturbænum eða
sem næst miðbænum (ekki skilyrði).
Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið
i síma 40969.
Reykjavfk-Kópavogur.
2—3ja herb. ibúð óskast á leigu fyrir
einhleypan, reglusaman mann, frá 1.
feb. nk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
93-6677.
Einstæð móðir
með tvö börn, I árs og 6 ára, óskar eftir
íbúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. i síma 25881 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
1—2 herbergi og eldhús
óskast á leigu fyrir unga reglusama
stúlku utan af landi. Uppl. i síma 99--
1715 milli kl. 5 og 7.
Tvær systur utan af landi
óska eftir 2—3ja herb. ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—782.
Óska eftir að taka á leigu
husnæði fyrir hárgreiðslustofu. Einnig
kemur til greina að kaupa hárgreiðslu-
stofu í rekstri. Uppl. í síma 11751 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast
til að halda heimili fyrir eldri mann i
kaupstað á Norðurlandi. Tilboð leggist
inn á augld. DB merkt „AK — 21625".
Heimilisaðstoð.
Eldri kona óskast til heimilisstarfa til
mailoka á reglusömu 5 manna heimili
i Laugarnesi. Uppl. í síma 39018.
Starfsstúikur óskast
4 til 6 tima á dag, f.h. Uppl. í síma
40925. ’
Vanan beitingamann
og stýrimann vantar á MB Gullfaxa frá
Grundarfirði. Uppl. i sima 93—8651.
Kona eða stúlka óskast
til afgreiðslustarfa o. fl. i bakarii allan
daginn. Uppl. i síma 42058 frá kl. 7 til 9
eftir hádegi.
’ Vanur járnamaður óskast
nú þegar. Uppl. í síma 29819 og 86224.
Sölu og sendistarf.
Óskum að ráða starfskraft til sölu og
sendistarfa. Þarf að hafa umráð yfir bíl.
Vinnutimi 1 til 2 tímar f.h. og e.h. Uppl.
í síma 39330 á skrifstofutíma.
Starfsfólk vantar
til skrifstofustarfa. Uppl. í sima 35350.
Sanítas hf.
Vantar fólk til ræstinga
o. fl. Hálfs dags vinna. Uppl. í síma
35350. Sanítas hf.
Saumakonur óskast.
Bláfeldur, Síðumúla 31, bakhús.
Óskum eftir að ráða
nú þegar pilt eða stúlku til afgreiðslu-
starfa. Uppl. veittar í kjötverzlun
Tómasar milli kl. 18.30og 19.30
Atvinna óskast
Óska eftir vel launaðri vinnu,
er með meirapróf. Uppl. í sima 25712
eftir kl. 17.
Mjög rösk 19 ára
skólamær óskar eftir vinnu sem fyrst á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
16246 eftir kl. 4 á daginn.
Skólastúlka óskar
eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
17519 eftir kl. 5.
Stúlka óskar eftir starfi,
helzt á skrifstofu, 3 ára starfsreynsla +
40 vikna námskeið erlendis. Uppl. í síma
71054 eða 71137.
54 ára kona
sem býr í Heimunum óskar eftir hálfs-
dagsvinnu. Uppl. í sima 36527.