Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980. f 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIiMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu I Stór eldhúsinnrétting, notuö, til sölu, 2x3 m á lengd, hvít- máluð með tekkrennihurðum í efri skápum, vaskur og blöndunartæki fylgja. Uppl. i sima 43964. Tveir páfagaukar í búri til sölu. Uppl. i sima 45889. Litil notuó eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski, blöndunartækjum ogeldavél. Uppl. I síma 53566 og 52961. Til sölu eldhúsborð, sporöskjulagað, á einum stálfæti. Uppl. í sima 75950. Til söl sænskt eldhúsborð og 4 stólar, úr við, kr. ÍIO þús. Einnig hjónarúm, 2 l/2 árs gamalt með spegli, hillum og skápum, á 140 þús. Uppl. i sima 76638. Til sölu sjálfvirk þvottavél, Zanussi S 150 ’7l, svalavagn, Swithun, og nýr einfaldur vaskur á vegg. Uppl. í sima 45448. Til sölu köfunarútbúnaður, Prófessional kútur, Posedon lunga, fit, gleraugu, blýbelti og hnífur. Uppl. í síma 98-1353. Til sölu sófasett, borðstofuborð og stólar borðstofuskápur. lampar, svefnbekkur og fleira úr innbúi vegna brottflutnings. Uppl. í síma 34653 eftir kl. 7. Til sípIu Candy þvottavél í mjög góðu lagi, 6 skúffa kommóða, Ijós að lit, og gardínur. Uppl. í síma 26589. Sem ný kjólföt til sölu meðalstór með hvítu vesti. Verð 85 þús. Kosta ný 135 þús. Uppl. í síma 54429 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. TUDOR rafgeymar | —já þessir með\ 9líf\ SKORRI HFJ Skipholti 35 - S. 37033 : Eigum við að telja saman á tölvunni minni hvað þú 'skuldar mér mikið. . . . Tölvan er alveg klár á þessu en ég verð vísl þreyttur í pultunum. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa útskorið maxsófasett frá Víði, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 34396. Óska eftir að kaupa Bröyt gröfu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—477. Kaupi bækur, islenzkar og erlendar, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, íslenzk póstkört og gamlar Ijósmyndir, skjöl, handril, teikningar, vatnslitamyndir og málverk, gamlan tréskurð og gömul leikföng. Veiti aðstoð við mat á dánar og skiptabúum. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, sími 29720. 1 Verzlun Skinnasalan. Pelsar. loðjakkar! keipar, treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19. sími 15644. FISKVERKENDUR Vil kaupa saltfiskverkunarkassa. Upplýsingar í síma 97-6159 á kvöldin. Matvöruverzlun til sölu í austurbænum Gott tækifæri fyrir hjón. Tilboð sendist augld. DB fyrir 25.1. ’80 merkt „Matvöruverzlun”. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. 1 Fatnaður 8 Auglýsing til þeirra sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að komast sjálfir í búðir: Er með kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á góðu verði, kem heim til þeirra sem þess óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Geymiðauglýsinguna. H—454. I Húsgögn 8 Sófasett til sölu, þriggja ára gamalt, þriggja sæta sófi, tveggja sæta sófi og einn stóll, mjög vel útlítandi. Mjög gott verð gegn stað- greiðslu eða greiðslufyrirkomulag. Uppl. í síma 19022 og 53107. Kommóöur, sófaborð til sölu, 1/3 út og afgangur eftir sam- komulagi. Uppl. i síma 17508. Hjónarúm til sölu, vel með farið. Á sama stað er óskað eftir barnavagni. Uppl. í síma 52954. Eigum eftir nokkur sófasett og svefnbekki á mjög hagstæðu verði. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Óska eftir að kaupa skenk. Uppl. í síma 72673. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Kláeðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á boðstólum mikið úrval af húsgögnum. Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740og 17198. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. fl Heimilistæki 8 Tviskiptur ísskápur óskast. Hæð 1.50 til 1.60. Uppl. í síma 77603 eftir kl. 8 föstudag og allan laug- ardaginn. Til sölu 4001 frystikista. Uppl. í síma 81514 eftir kl. 5. tsskápur óskast til kaups, ekki stærri en 140x60 cm, helzt með stóru frystihólfi. Til sölu á sama stað lítill Philco ísskápur. Uppl. í síma 75862. Waskator tauþurrkskápur til sölu, sem nýr, selst mjög ódýrt, skipti möguleg á barnavagni. Uppl. í sima 44572. 8 Sjónvörp 8 Litsjónvarp til sölu. Til sölu 5 mánaða 22" litsjónvarpstæki með fjarstýringu, vegna brottflutnings af landi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—395. Til sölu svarthvitt sjónvarpstæki með 12 tommu skermi. Gott fyrir sumarbústað. Uppl. í síma 10161 eftirkl. 5. ð Hljómtæki 8 Til sölu Sony STR-7065 útvarp/magnari (styrkleiki max. 380 W), verð 460.000. Uppl. í síma 18461. Til sölu hljómflutningstæki, 1 árs gömul, mjög vel með farin. Uppl. í síma 76638. Stereótæki óskast keypt. Mega vera biluð. Uppl. í síma 83645. I Hljóðfæri 8 Hljómborð. Sem nýtt hljómborð, RMl Electra- píanó, til sölu. Sími 52982. Hljóðfæri. Vantar allar tegundir hljóðfæra og magnara í umboðssölu. Sækjum og sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra- verzlunin Rín, Frakkarstíg 16, sími 17692. Óska eftir að kaupa gítarmagnara, 25 til 40 vatta. Uppl. í síma 99—4175. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf„ Höfðatúni 2, simi 13003. I Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. Óska eftir að kaupa gamla Leica eða Rolleyflex myndavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—466. n Antik 8 Utskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi 6, sími 20290. I Dýrahald I 4 hvolpar af skozku kyni til sölu. Uppl. í síma 42553 eftirkl. 2. I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. 8 Hjól 8 10 glra hjól óskast, einnig notuð garðsláttuvél sem má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 82291. Til söluHondaC 125 ’78. Uppl. í sima 98-1405. Yamaha mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 22754. Til sölu Kawasaki Z 1000 árg. 78. Uppl. i síma 98-1634. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól og þríhjól, ýmsar gerðir og stærðir, ennfremur nokkur notuð reiðhjól fyrir börn og fullorðna. Á sama stað til sölu notað sófasett, símabekkur, rúm og fl. húsmunir. Reiðhjólav. Hjólið, Hamraborg 9, sími 44090, opið 1—6, laugard. 10—12. Bátar 8 Til sölu 3ja tonna Sunnufellsbátur með 20 hestafla Lister dísilvél, dýptarmæli og fleira. Uppl. í síma 71989 eftir kl. 16 og 40941. 23 feta hraðbátsskrokkur til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. ef samið er strax. Uppl. í síma 32779 eftir kl. 6. Disilvélar i báta. ítölsku VM vélarnar með gír fyrirliggjandi, 10—20 og 30 hestafla. BARCO, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.