Dagblaðið - 19.01.1980, Síða 17

Dagblaðið - 19.01.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980. Madesa — 510 fjölskyldubáturinn fyrirliggjandi á 1979 verði út þennan mánuð. Góð greiðslu kjör. Barco, Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322. 1 Verðbréf i Verðbréfamarkaðurinn. Höfum til sölu veðskuldabréf 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig til sölu verðbréf. Tryggið fé ykkar á verð- bólgutímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558. Verðbréfamarkaðurinn. Höfum kaupendur að veðskuldabréfum frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum, einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn Eignanaust v/Stjörnubíó, simi 29558. Bílaþjónusta Bílaþjónustan Borgartúni 29. Höfum opið frá 9 til 10 alladaga. Sími 18398. Bilabón. Tek að mér að hreinsa ökutækið innan sem utan fyrir sanngjarnt verð, sæki og sendi. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Önnumst allar almennar bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð i véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér- hæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón- usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa- vogi, sími 76080. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar. símar 19099 og 20988. Greiðsluskil- málar. Viðgerðir, réttingar. Önnumst allar almennar viðgerðir, rétt- ingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122. Á.G. Bílaleiga. Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla. Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bíla árg. '79. Uppl. i sinia 37226. Bilaleiga S. H„ Skjólbraut 9 Kópavogi, simi 45477: Leigjum út Mözdur, Daihatsu og Subaru bíla, fólks- og stationbílar. Heimasími 43179. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36,"Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðym. .-- •. - - Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á augiýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Nýr blll til sölu, Datsun Cherry GL 1980, framhjóladrif- inn 3ja dyra, vínrauður, útvarp, snjó- dekk, sumardekk. Til sýnis á Bilasölu Guðfinns, simi 81754 eða 31682, — skipti á ódýrari. Vauxhall Viva. Varahlutir i Vivu árg. 71—75 til sölu, einnig boddíhlutir i Vivu sport. Uppl. í sima 41813 eftir kl. 7. Til sölu er Daf 44 ’67, gott ástand, gott verð. Uppl. í síma 23650 eftirkl. 1. Honda Civic!! Til sölu er vel með farin, sjálfskipt Honda árg. 77, skráð í september. Kassettutæki og tveir dekkjagangar. Uppl. í síma 40856. Tilsölu VW1200 árg. ’71, sparneytinn og fallegur bíll, utan sem innan. Uppl. í síma 73834 frá 1—7. önnumst allar almennar boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta, gerum l’öst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. 1 Bílaleiga i Bilaleiga Akureyrar, InterRent Reykjavík: Skeifan 9, sími 31615/86915. Akureyri: Tryggvabraut 14, sími 21715/23515. Mesta úrvalið, bezta þjónustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubflum erlendis. Land Rover disil ’71 til sölu með vegmæli, gott útlit en bilaður gírkassi. Uppl. i síma 99-5066. Til sölu Datsun dísil ’76, í góðu lagi. Uppl. í síma 86910 í dag kl. 13-16. Til sölu Blazer árg. ’73, nýsprautaður, mjög fallegur og góður bill, með minni vélinni (307 cu.in), upp- hækkaður á góðum dekkjum. Öll skipti hugsanleg. Uppl. í síma 15508 á vinnu- tima,annars 40361. Til sölu Scout II árg. 75 8 cyl. sjálfskiptur, á breiðum dekkjum, glæsilegur bíll, skipti á japanskri, nýlegri bifreið koma til greina. Uppl. í síma 41826. Austin Mini árg. 77 til sölu, ekinn 37 þús. km, brúnsanser- aður, er á nagladekkjum, sumardekk á sportfelgum fylgja og segulband. Uppl. í síma 43345. Til sölu er Plymouth Barracuda ’65 og Fíat 600 73, hagstætt verð og kjör. Uppl. i síma 53620. Til sölu Saab 96 árg. ’67, V-4, góð vél og gírkassi. Á sama stað vantar vél í Land Rover dísil eða bensín. Uppl. í síma 43539, vinnusími 83630. Lada Sport árg. 79, ekinn 11 þús. km, til sölu. Til greina koma skipti á nýlegum Volvo, helzt stationbil. Uppl. í síma 72570. Til sölu Flat 127 árg. 72. Sparneytinn bíll. Tilboð óskast. Uppl. í síma 75024. Til sölu Citroen DS 75, Toyota Crown ’67, nýskoðaður og í góðu lagi. Símar 51372 og 75593. Volkswagen Passat L.S. árg. 74 til sölu, skipti á Bronco V-8, árg. 73— 75 hugsanleg, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 35070 í dagmilli kl. 1, og 8. Plymouth Duster ’ 70, 6 cyl. sjálfskiptur með aflstýri. Uppl. i síma 53756. Moskvitch pallblll árg. ’68 til sölu með Volvo vél og girkassa. Uppl. - isíma 99-4525. Volvo station 78. Til sölu mjög vel með farin Volvo station bifreið 78, litur blásanseraður,' ekinn 35 þús. km. Verð 7,5 millj. Bíll í toppstandi. Uppl. í sima 41187. Óska eftir oliupönnu í Chevrolet Novu 72 V-8. Uppl. í síma 35860. Cortina 70 til sölu. Uppl. í síma 43057. Til sölu Opel Rekord station árg. 74 í toppstandi og litur mjög vel út. Skipti möguleg á nýrri bil. Uppl. ísíma 51018 eftirkl. 13. Til sölu Land Rover disiljeppi árg. 70 með vegmæli, verð 1100 þús. Ennfremur 12 stk. sæti úr Benz 608 sendibí! árg. 70, verð 15 þús. stk. Uppl. 1 síma 74049. Opel Rekord 1900 árg. ’67, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. í síma 72481. TilsöluVW’67, skoðaður ’80, verð 400 þús. Uppl. í síma 37478. Moskvitch 74 til sölu, lítið keyrður. Uppl. í síma 36462. Saab 96 74. Til sölu Saab 96 74, hvítur að lit, ekinn 82 þús. km, sumar- og vetrardekk, dráttarkrókur, útvarp. Uppl. í síma 72081. Til sölu Datsun dísil 220 C 74, vél keyrð 90 þús, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44769. Fiat 850 sport árg. 71 1 góðu standi, skoðaður 79. Uppl.ísima 76142 eftirkl. 18. Til sölu Cortina 70. Þarfnast lagfæringar. Einnig Fiat rally vél. Uppl. í síma 44150. Til sölu Datsun 1200 árg. 73. Þarfnast smá viðgerðar. Verð aðeins 900 þús. Útborgun 400 og eftirstöðvar eftir samkomulagi. Uppl. 1 sima 94-4353 eftir kl. 19. 2 International pickup til sölu. Arg. 72 meðframdrifi og 6 manna húsi. Bill í mjög góðu standi. Einnig er árg. 73, sem þarfnast stand- setningar. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Blazer Shian árg. 74 með öllu. Bíll í toppstandi og fallegur. Athuga skipti á ódýrari bíl. Góð kjör. Uppl. í síma 53277 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir Bronco ’66-’67, vel með förnum eða litlum fólks- bíl á góðum greiðslugjörum. Uppl. í síma 66440 á daginn og 71399 um belgar. VW 1303 árg. 73, gulllitaður, mjög góður bill, til sölu. Vél keyrð um 10 þús., fjögur sumardekk fylgja. Uppl. I síma 75682 eftir kl. 6 á föstud. og um helgina. Honda Accord árg. 78 til sölu. Ekinn 27 þús. km. Litur gull- metalikk. Sumardekk fylgja. UppL í síma 76657. Sendibill. Til sölu er Chevrolet Chevy Van 20 árg. 76. Vél 350 cub., sjálfskiptur, afl- stýri og -bremsur. Skoðaður ’80. Uppl. i síma 72787 eftir kl. 20 og um helgina. Til sölu VW Variant station 73 í mjög góðu lagi, gott lakk og dráttarkúla, vél keyrð 12 þús., ný nagladekk og sumardekk fylgja. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022. H—247. 17 Óska eftir að kaupa góða vél í VW árg. 72. Uppl. í síma 84028 eftirkl. 18. Til sölu Peugeot árg. 73, dísil, vetrardekk, útvarp og segulband. Skipti á yngri bíl koma til greina, helzt sjálfskiptum. Uppl. í síma 92-2271. Grænn og góður Trabant árg. 78, Y—9119 til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Simi 40756. Til sölu er Toyota Dyne, pallbill, lengri gerð, verð 2.5 millj., ekinn 65 þús. km. Uppl. í síma 92-8090 og 92- 8395. Lada Sport 79, sérstaklega, fallegur og litið keyrður jeppi, til sölu. Skipti á ódýrari litlum bíl koma til greina. Uppl. í síma 36081. Fíat 600 árg. 71 til sölu. Góð vél. Uppl. í síma 99—3458 eftir kl. 19. Citroén GS station árg. 74, R—25255, mjög vel með farinn fjölskyldubíll með dráttarkrók, ryðvarinn reglulega, til sölu. Uppl. I síma 29720 kl. 10— 12 og 4—6 daglega. Ford Capri. Til sölu er Ford Capri árg. 71, til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð óskast. Suðurgata 21, Hafnarfirði. Til sölu Autobianchi árg. 78, vel með farinn, sparneytinn bill. Uppl. í sima 52823 eftir kl. 7 föstud. og allan laugardag. Til solu Opel Manta, árg. 73, 4 cyl., fallegur og vel með farinn. Gott verð. Uppl. í síma 72550. Til sölu Ford Transit sendiferðabíll árg. 73. Þarfnast viðgerða. Verð 1500 þús. Uppl. í síma 73378. Hálfuppgerður Willys ’55 með nýrri blæju og ýmsu öðru góðgæti, selst vélarlaus eða með: Chevrolet 350, ný Chevrolet 4 cyl., 75, Volvo BI8, eða Benzöcyl. Uppl. í síma 51363. Til sölu Wagoneer 70, 8 cyl., beinskipiur i gólfi, upphækkaður, ný breið Good-year dekk, gott útlit og I góðu standi. Uppl. i Bílasölunni Bílakaup. Til sölu Alfa Romeo Alfa Sud árg. 77, ekinn 31 þús. km. Uppl. ísíma 42213. Til sölu nýlega upptekin vél í Cortinu ’67-’68. Uppl. í sima 72105 eftir kl. 7. Vauxhall Viva árg. 71 til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Uppl. í síma 72787 eftir kl. 20 og um helgina. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown ’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67, Fíat 125 P 72, Fiat 127 og 128 72, franskan Chrysler 72, Cortinu 70, Land Rover ’67, o. fl., o. fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW Golf 78, frambretti á Sa^b 96, a('ur- stuðaramiðja á Toyota Corolla 78,'ný- og notuð sumardekk með og án nagla. VW felgur og dekk, bæði innri bretti á VW 73 framan, Wagoneer bretti 74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum, bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. i sima 75400. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71, Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum. •Uppl. í sima 81442.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.