Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980. I 23 Útvarp Sjónvarp Við upptöku á þættinum Vegir liggja til allra átta. DB-mynd: Hörður. VEGIR UGGJA TIL ALLRA ÁTTA — sjónvarp kl. 20.55: Þúogégog ungfrú ísland — ásamt fleirum í íslenzkum þætti með blönduðu efni í kvöld er á dagskrá sjónvarpsins íslenzkur þáttur með blönduðu efni sem nefnist Vegir liggja til allra átta. Umsjónarmaður þáttarins er Hildur Einarsdóttir, ritstjóri tizkublaðsins Lífs, Hildur hefur boðið til sín í þáttinn Kristínu Bernharðsdóttur, sem kjöfin var ungfrú ísland 1979, Ólafi Lárussyni nýlistamanni, Helgu Möller (Þú og ég), Jóni Oddssyni hæstaréttarlögmanni og Jóni Steinari Jónssyni, diskódansara og listdans- ara á hjólaskautum. ELIN ALBERTS P DÚTTIR. Auk þess sem Hildur ræðir við þetta fólk syngja þau Helga Möller og Jóhann Helgason nokkur lög af plötunni Þú og ég. Stjórnandi upp- tök u er Tage Ammendrup. Hildur Einarsdóttir hefur ekki áður verið með þátt í sjónvarpinu en komið hefur til tals að hún verði með tvo þætti. Ennþá er þó ekkert ákveðið með næsta þátt að sögn Tage Ammendrups. Þátturinn er um fjöru- tíu mínútna langur. - ELA VIKULOKIN — útvarp kl. 13.30: Símasprell og meira sprell — í þættinum í dag Í vikulokunum I dag verður fjallað um kaffihúsamenningu hér á landi. Við eigum sennilega ekkert kaffihús jafnfallegt og þetta á mvndinni, sem er i Vinarborg, en kannski jafngóð. „Við verðum með ýmislegt í þættin- um og má þar fyrst nefna kynningu okkar á kaffihúsamenningu í borginni. Við heimsækjum Langabar i Ingólfs- strætinu og röbbum við gesti og starfs- fólk. Síðan ætlum við að fjalla um leiðara dagblaðanna, hvaða aðferðir eru notaðar við að semja þá og hvort sömu leiðarar eru notaðir oftar en einu sinni. Góðlátlegt símasprell verður að sjálf- sögðu í þættinum og við ætlum að at- huga með kínverskan matsölustað sem við höfum frétt að eigi að opna innan skamms. Litið verður inn í skólatíma hjá Víet- nömunum og við leitum aðstoðar hlust- enda við að losna við fílapensla og ból- ur,” sagði Guðmundur Árni Stefáns- son, einn af umsjónarmönnum viku- lokanna, í samtali við DB. Guðmundur sagði ennfremur að barítonsöngvari yrði með frumsamda tónlist í þættinum og síðan væri ætlun- in að tala við eiginkonur forsetafram- bjóðendanna. ,,Fullt af fólki kemur í heimsókn í þáttinn og það má segja að það verði sitthvað fleira. Það er betra að hafa fyrirvara á þvi sem verður í þættinum vegna þess að hann er mestallur í beinni útsendingu og það gæti alltaf eitthvað breytzt á síðustu stundu,” sagði Guð- mundur Árni. Ásamt honum sjá um þáttinn Þórunn Magnúsdóttir, Óskar Magnús- son og Guðjón Friðriksson. - ELA Laugardagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 l.eikfimi. 7.20 Bæn 7,25 Tóntókar. huiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 l.eikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfrcgnír. 11.20 Börn hér og börn þar. Málfríður Gunnars- dóttir stjómar barnatima. Lesari: 'Svanhildur Kaaber. I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón Frið ríksson. Guðmundur Árni Stcfánsson og Þór unnGestsdóttir. I5.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægurtónlist til flutningsogspjallar um hana J5.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. I6.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Þriðji þáttur: Hvaðcru pening- ar? Umsjónarmaður: JakobS. Jónsson. 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tönlistarrabb; — IX. Atli Heitntr Sveins son fjallar um menúetta. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. I8.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt" saga eftir Sinclair Lcwis. Sigurður Einarsson íslcnzkaði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (8». 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Martetnsson. Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna. 20.30 Hljóðheimur. Þáttuiinn fjallar um heyrn og hljóð. Rætt við Einar Sindrason heyrnar fræðing og Jón Þór Hannesson hljóðmeistara. Umsjón: BirnaG. Bjarnlcifsdóttir 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sfgilda tónlist og spjallar um verkin og hófunda þcirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beau»oir. Bryndis Schram les þýðingu sina <4|. 23.00 Dan.lo*;. (23.45 Fréttir) Ol.Oö Dagskrárlok Sunnudagur 20. janúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einars son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.l. Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Fritz Wunderlich syngur óperettulög. 9.00 Morguntónleikar. a. Smálög eftir Johann Sebastian Bach. llse og Nicolas Alfonso leika á tvo gítara. b. Kvintett í B dúr fyrir klarínettu og strengjahljóðfæri op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur með Melos-sveitinni í Lundúnum. c. Adagio og Allegro fyrir horn og píanó op. 70 eftir Robert Schumann. Georges Barboteu og Genevieve Joy leika. d. Saknaðarljóð op. I eftir Eugene Ysáye. David Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimír Jampolskí á píanó. 10.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Gumundar Jónssonar pianóleíkara. II.00 Messa f Hríseyjarklrkju. (Hfjóðrituð 23. sept. í haust) Prestur: Séra Kári Valsson. . Organleikari: Ólafur Tryggvason bóndi á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.20 Kötlugos kemur f leitirnar. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur hádcgis- erindi. 13.55 Miödegistónleikan Tóniist eftir Antonín Dvorák. a. „i ríki náttúrunnar" forleikur op. 91. Fllharmoniusveitin i Prag leikur, Karcl Ancerl stj. b. Seilókonsert i h-moll op. 104. Mstislav Rostropovitsj og Konunglega fil- harmoníusveitin í Lundúnum Icika; Sir Adrian Boulistj. 14.50 Stjórnmál og glæpir. Þriðji þáttur: „Trujillo. morðinginn i sykurreymunT eftir Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Stjórnandi: Gisli Alfreðsson. Flytjendur eru: Árni Tryggvason, Erlingur Gislason, Benedikt Árnason, Jónas Jónasson, Hjörtur Pálsson og Gisli Alfreðsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Meö sól f hjarta sungum viö”.Síðari hluti samtals Péturs Péturssonar við Kristínu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtekiö efnú Haldiö tii haga. Fyrsti kvöldvökuþáttur Grfms M. Helgasonar for stöðumanns handritadeildar Landsbókasafns íslands á þcssum vetri, útvarpað 30. nóv. 17.20 Lagiö mltt. Helga Þ. Stephensen kynnir 1 óskalög barna. 18.10 Harmonikulög. Will Glahé og hljómsveit hansleikagamladansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i út- varpssal. Einleikari á pianó: Philip Jenkins. Hljómsvcitarstjórar: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. a. Forleikur og „Dauði Isoldar” úr óperunni „Tristan og Isold" eftir Richard Wagner. b. Píanókonsert nr. I í Es-dúr eftir Franz Liszt. 20.00 Með kveðju frá Leonard Cohen. Anna Ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmið og skáld frá Kanada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi ísland* oe styrjaldarárunum síðari. Bryndís Viglundsdóuir flytur frásögu sína. 21.00 Píanósónata I fls-moll op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Rui/ Icikur 21.35 Ljóð og Ijóöaþýðingar eftir D.ieSigurójr son. Höfundurinn lcs. 21.50 Samleikur á flautu og píanu. Manucla Wiésler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur íslenzk þjóðlög eftir Árna Bjömsson. b. „Per Voi” cftir Leif Þórarinsson. c. „Xanties" eftir Alla Heimi Sveinsson. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Hægt andlát” eftir Simone de Beauvoir. Bryndis Schram les eigin þýðíngu iSl. 2301) Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnötfsson leikfimikennari og Magnús Péturs- son pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búason dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. <8.00 Fréttir). f 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson byrjar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjöstrand. 9.20 Lelkfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Bjöm Sigurbjörnsson og Gunnar Ólafsson um starfsemi Rannsókna stofnunar landbúnaðarins; — síðara samtal. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Colin Tilney leikur á sembal Prelúdíu, Passamezzo Pavan og Passa- mezzo Galliard eftir William Byrd, einnig Pavan og Galliard eftir Orlando Gibbons / Málmblásarasveit Philips Jones leikur Svitu i sex þáttum cftir Tielman Susato. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. I 3É Sjónvarp Laugardagur 19. janúar 16.30 íþróltir. \ 'msjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 ViHiblóin.l úlfti og næstsiAasii þáttur. Efni ‘ ellefta^ttar: Páll og Brúnó Norna tu Alsir sem ólöglcgir farþegar með fiutningavkipt.l l »-a/a frétta þcir að mwðir Páls sé4farin það. • vinni á hóteli i Suður Alsír. Hins \egar hui hmðir hans þar cnn. sé kvæntur veliauðugri konu og hættur aö kcnna. Þeir fara líl bróðurins. en Ijann vill ekkert af Páli vita og rekur þá félaga á dyr. Þýðandi Soffia Kjaran. 18.55 Faska knaltspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spílalalif. Bandarískur ganianmynda flokkur. Þýðandi Elleri Sigurbjörnsson. 20.55 „Vegir liggja til allra átta”. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður Hildur F.inarsdóltir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Dansinn dunar í Ríó. Brasilisk hcimilda mynd um kjotkveðjuhátíðina i Rió de Janeiro, scm er viðkunn af sefjandi söng, dansi og óðrum lystisemdum. Þýðandi Ólafur Einars- son. Þulur Fnðbjörn Gunnlaugsson. ■*! 50 Námar Salomons konungs tKing Solomon's Mines). Bandarisk bíómynd frá árinu 1950. byggð á sögu eftir H. Rider Haggard. Aðalhlutverk r>eborah Kcrr, Stcwart (iranger og Richard Carlson. Alan Quatermain ræðst leiðsögumaður Ellsabetar Curtis og bróður hennar. cr þau halda inn í myrkviði Afriku til að leita að ciginmanní Elisabetar. hýöandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja, Kristján Þorgeirsson sóknarncfndarformaður Mosfellssóknar flytur hugvekju. 16.10 Húsið á sléttunni. Tólfti þáttur. AfmælLs- gjöfin. I fniclleíta þáttar: Lára lngallser hrífin af Jastjn. skólabróður sinum, sem fæst viö uppfinningar. En hun á skæðan keppmaut. sem Nelli Oleson er. Farandsali kemur tii Hnetulundar mcð nýjustu uppfinningu Edisons, svonefnda „talvél", og kaupmaðurinn nær i hana handa dóttur sinni Nelli fær nú Láru til að lýsa hrifningu sinm 4 Jason Hún veit ckki að hvert orðer tekíð upp i tí»Jv(Mii»a i»g vcrður fyrir verulegu áfalli þegar Ncflj spilar l'aðallt i skólanum. Vopninsnúast Jxi i !ii>i»duiii Ncllíar. þegar Jason lýsir þvi yfir .íÍKkknum að hann elski Láru. og kaupmanns dóttirin fær réttláta ráðníngu. Þýðandi Óskar IngimarssLvn. 17.00 Kranoinda þekklngarinnar. Sjötti |«itur. Þrumugnýr. í þessum þætti cr kotnið afar víða við eins og i hinum fyrri. Haldið cr áfram að rekja söguna af mcrkum uppfmningum og m.a. vikið að þróun hýhýla manna og upphafi vélaaldar. cr monnum tókst fyrsi aö smiða gufuvélar og siöar benslnvélar. bila og loks flugvélar. Þýð. Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Farið vcrður í hcimsókn til barnahcimilisins að Sólheimum í Grímsnesi. Þá vcrður farið i stafalcik og hljómsvcitin Brimkló skemmtÍF auk fastra liða i þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram Stjórn upptöku Egill Fðvarðsson. 18.50 Hlé. 20 00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslcnskt mál. í þessum þætti er stuttlega komið við i Árbæjarsafni. cn megnið af þættirtum er tckið upp hjá Bæjarútgcrð Rcykjavíkur. þar sem sýnd eru handiök við beykisiðn og skýrður uppruni orðlaka í þvi samhengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi (iu/Hvjartur Gunnarsson. 20.40 íslandsvinurinn William Morrls. Englendingurinn William Morris var um slna dar.i .iUt í scnn; listmálari, rithöfundur og ein dreginn /naðarmaður. Hann hafði mikið dá læti a Islandi og íslendingum. einkum |>á ritnnaskáldunum. sem hann taldi með helstu óðsnillingum jarðkringlunnar. Morris lést árið 1896. Þýðandi cr Óskar Ingimarvsoft *Björn Th. Björnsson listfræðingur flytur inngangs jorð 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjúnvarpinu. Siðari hl. Mcðaí þeirra sem koma fram cru kór og Sinfóniuhljómsveit Sænska útvarpsins. Sylvia Undcnstrand. Martin Best. Fred Áker- ström. Marian. Migdal. Póvcl Ramcl. Elisabeth Södcrsiróm. Arja Suijonmaa og Svcn Bertil Taube. Þýðandi Hallveig Thorlacius. tNordvísion -- Sænska sjónvarpiðl. 23.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.