Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.01.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1980. Smurbrauðstofan BJORNINN NjáEsgötu 49 — Sími 15105 m n ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráð Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateig 19. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68. jSkóvinnustofa Bjarna, Selfossi. Skóvinnustofa Gísla Lækjargötu 6 A. Skóvinnustofa Stgurbergs, Keflavík. iSkóstofan, Dunhaga 18. ISkóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. .Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum, iVölvufelli 19. 'Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti '10. Ný fyrirgreiðsluþjónusta fyrir alla. Aðstoða við alls konar bréfa- skriftir á íslenzku. s.s. skattframtöl, umsóknir, innheimtureikninga, sölu og kaup fasteigna og lausra muna, eftirlit með húseignum, bankaferðir og fleira. Leitið uppl. I síma 17374 á daginn og 31593 á kvöldin og um helgar. Ath. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Uppl. í síma 50400. sJk**5 með endurskini Við þökkum ________ laL þer inmlega fyrir að veita okkur athygli í umferðinni UUMhtHUAH RÁÐ Húsaviðgerðir. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Uppl. í síma 34183 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við træsum viður- kennda þéttilista I alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Pipulagnir-hreinsanir viðgerðir, breytingar, og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pípu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson simi 28939. Dyrasfmaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyraslmum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Suðurnesjabúarath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. i sima 92-3716 og 7560. Hreingerníngar Hreingemingafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 77518 og 51372.. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, sími 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig tepþahreinsun með nýrri djúp hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur: - . 19 Ávallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýs'titæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna 1 sfma 77035. ath. nýtt símanúmer. ökukennsla Ökukennsla — endurnýjun á ökuskfr- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Crcssida árg. '78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896 og 40555. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna línia. Simi 40694. Gunnar Jónasson. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. ’79 á skjótan og öruggan hátt. Njótið eigin hæfni. Engir skyldutimar. Ökuskóli ásamt öllum prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstimar og nemendur greiða aðeins tekna tima. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Utvega nemendum mínum allt námsefni og prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. í sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB í sima 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla-æfingatfmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, númer R—306. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bill. Engir skyldutímar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið þið fengið að taka tima hvenær sem er á daginn. Sigurður Gislason, simi 75224. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. 1 Kenni á nýjari Audi. Nemendur grtiða' (aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sfmi 66660. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á G.dant 79, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Uppl. í sima 77704. Jóhanna Guðmundsd, Ökukennsla — Æfingatfmar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.