Dagblaðið - 06.02.1980, Page 7

Dagblaðið - 06.02.1980, Page 7
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980. 7 FJÖLDAMORD A TVÖ ÞÚS- UNDBORGURUM framkvæmd af her stjómarínnar í Kabul undir leiðsögn sovézkra hemaðarráðgjafa Nú hafa borizt frekari staðfest- ingar á fyrri fregnum um mikil fjöldamorð í tveim þorpum í Afgan- istan i apríl síðastliðnum. í öðru þorpinu voru sex hundruð konur, börn og karlar drepin óvopnuð. Voru þar að sögn á ferð hermenn stjórnar- innar í Kabul, sem þá var undir stjórn Tarakki forseta. í síðara skiptið var um að ræða þrettán hundruð karla, sem voru stráfelldir með vélbyssum hermanna Kabúlstjórnarinnar, en með þeim voru sovézkir hernaðarráðgjafar. Eiga morðin að hafa átt sér stað eftir að mennirnir höfðu neitað að veita stjórninni i Kabúl stuðning sinn. Báðir þessir atburðir eiga að hafa átt sér stað í austurhluta Afganistan. Fregnir af fjöldamorðunum birtust í bandaríska dagblaðinu The Christian Science Monitor í gær. Er það talið mjög vandað blað. Einnig komu af þessu fregnir í pakistanska blaðinu Jang. Bæði blöðin hafa þetta eftir heimildum meðal afganskra flótta- manna, sem komið hafa til Pakistan. Erlendar fréttir Sovézka fréttastofan Tass birti skjótlega í gærkvöldi tilkynningu þar sem öllum fregnum um fjöldamorð er ákaft mótmælt. Voru vestrænir fjölmiðlar sakaðir um að dreifa hrikalegum rangfærslum um Afgan- istan-málið. Bandaríska utanríkisráðuneytið sagði að fregnum af fjöldamorðun- um í Afganistan bæri allvel saman. Fregnunum í The Christian' Science Monitor og Jang svipaði mjög til fyrri fregna um málið. Utanríkis- ráðuneytið taldi þó að fregnirnar af morðunum á sex hundruð manna hópnum væru áreiðanlegri en á hinum þrettán hundruð. m --------------------------► Indira Gandhi hélt fund um ástand mála í ljósi atburðanna í Afganistan á dögunum. Hún gaf sér þó tíma til að taka nokkur dansspor með full- trúum frá norðausturhluta Indlands á milli funda. Clark Clifford, sérleg- ur - sendimaður Jimmy Carters Bandaríkjaforseta, reyndi að fá Indiru til að fordæma aðgerðir Sovétmanna í Afganistan en án árangurs. Indira hefur vissa samúð með Sovétmönnum í málinu og auk þess hefur hún megnustu andúð á þeim hugmyndum Bandaríkjamanna að veita Pakistönum hernaðarað- stoð. Kórea: Sameining- arviðræöur hafnaráný Embættismenn frá Norður og arnir þaðan ákveðnir í að gera norðan- Suður-Kóreu komu saman til fundar í mönnum það fullljóst strax í byrjun að morgun til að ræða fyrirkomulag morðið á Park hafi á engan hátt linað væntanlegs fundár forsætisráðherra þá i afstöðunni til sameiningar ríkjanna Iandanna um sameiningu ríkjanna eða stefnu kommúnistastjórnarinnar í tveggja. Var þetta fyrsti fundur fulltrúa Norður-Kóreu. ríkjanna síðan Park, fyrrum forseti Kóreu hefur verið skipt í tvö ríki frá Suður-Kóreu, var ráðinn af dögum í lokum síðari heimsstyrjaldar. Styrjöld októbersíðastliðnum. sem bæði Kína og Bandaríkin tóku Samkvæmt heimildum frá Seuol,- beinan þátt í ríkti þar um 1950. Lauk höfuðborg Suður-Kóreu, voru fulltrú- henni með vopnahléi, sem enn gildir. Boðað hefur verið til þess I Bandaríkjunum að aftur verði tekin upp herskylda þar I landi og hver sem er á tilskyldum aldri geti búizt við þvf að ienda i hernum ef nafn hans verði dregið út. Stúdentar, sem voru helztu andstæðingar herskyld- unnar á tímum styrjaldarinnar i Vietnam eru þegar farnir að mótmæia nýju hug- myndunum. Á myndinni er einn háskólanemi i Kaliforníu að brenna eftirmynd af herskráningarskirteini. Hjálparstofnun kirkjunnar þakkar eftirtöldum aóilum veittan stuðning: Listamönnunum sem fram koma, Tónkvísl, Litmyndum Þórhildi Jónsdóttur, eigendum og starfsfólki Austurbæjarbíós. Forsala aðgöngumiða í Fálkanum Hiálparstofnun-^ kirkjunnar -I (

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.