Dagblaðið - 06.02.1980, Side 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980.
9
Hveráað
leyfagerð
bflastæða?
— byggingamefnd óskar eftir úrskurði
féiagsmálaráðineytis
Á síðasta fundi byggingarnefndar
Reykjavikurborgar kom fram óánægja
með að gatnamálastjóri skuli hafa
staðið fyrir gerð bráðabirgðabílastæða
á lóðunum númer 40 og 60 við Hverfis-
götu nýverið.
Byggingarnefndarmenn benda á að
byggingarsamþykkt borgarinnar segi
skýrt að gerð bílastæða sé háð leyfi
byggingarnefndar, en gatnamálastjóri
óskaði ekki slíkra leyfa við gerð bila-
stæðanna.
Samþykkti nefndin að vísa þessum
ágreiningi til félagsmálaráðuneytis til
úrskurðar. Eftir þvi sem DB kemst
næst eru nefndarmenn í sjálfu sér ekki
andvigir bilastæðum á umræddum
lóðum. Heldur eru þeir mótfallnir
bráðabirgðastæðum þar sem frágangi á
þeim er yfirleitt ábólavant. -GS
Jón L í fjöltefli á Vestfjörðum:
TAPAÐI EKKISKÁK
„Það var mjög gaman að þessu og
ég vonast til að þetta geti orðið lyfti-
stöng fyrir skáklifið þarna og raunar
er þegar heilmikil gróska í skáklífi á
Vestfjörðum,” sagði Jón L. Árna-
son skákmeistari í samtali við Dag-
blaðið.
Hann er nýkominn heim úr skák-
ferðalagi um Vestfirði þar sem hann
tefldi fjöltefli á þremur stöðum og
tapaði ekki skák.
Sl. fimmtudagskvöld tefldi hann á
31 borði á Suðureyri við Súganda-
fjörð og vann allar skákirnar. Á
laugardag tefldi hann á 24 borðum í
Bolungarvik og vann 19 skákir en
gerði 5 jafntefli. Loks tefldi hann
tveggja tima klukkufjöltefli á isafirði
á sunnudag og lagði alla andstæðinga
sina, sautján að tölu. -GAJ
y DB-mynd: Bj.Bj.
DR. GUNNAR FEKK UMBOÐIÐ
Forseti íslands fól í gær dr. Gunnari
Thoroddsen, varaformanni Sjálf-
stæðisflokksins, að gera tilraun lil
myndunar rikisstjórnar, „sem njóti
meirihlutafylgis á Alþingi”, eins og
segir í frétt frá forsetaskrifstofunni í
gær. Forsetinn lagði áherzlu á við dr.
Gunnar að tilrauninni yrði hraðað
eftir því sem unnl væri. Myndin var
lekin af forsetanum, dr. Kristjáni
F.ldjárn, og Gunnari Thoroddsen á
Bessastöðum síðdegis i gær.
Yfir 140 þús. flugu með vélum Amarflugs
Farþegar með flugvélum Arnarflugs Innanlandsflug féjagsins hófst 14. Starfsmenn Arnarflugs voru 53 i árs-
í millilandaflugi voru alls 139.862 á sl. september sl. og voru notaðar leigu- lok en alls komust 73 á launaskrá á sl.
ári. Millilandaflugið skiptist i tvo aðal- vélar allt til 21. desember er félagið tók ári. Launagreiðslur námu tæpum 384
þætti, langtimaleigusamninga og eigin vélar í notkun. Flogið var með milljónum króna á árinu.
skyndileigur til einstakra flugfélaga. 2.510 farþega til áramóta. , -JH
Byggingamefnd
Reykjavíkur haimar
vinnubrögð
borgarverkfræðings:
Laugavegur
163 var rífinn
í leyfisleysi
— lóðin verður nýtt til
atvinmrekstrar
„Byggingarnefnd harmar að húsið
að Laugavegi 163 hafi verið rifið án til-
skilinna leyfa og viðeigandi greinargerð
um nýtingu á lóðinni,” segir m.a. i
bókun frá síðasta fundi byggingar-
nefndar Reykjavíkur.
Það var borgarverkfræðingur sem
tók ákvörðun um niðurrif hússins, en
sem kunnugl er skemmdist það talsvert
í eldi fyrir nokkrum mánuðum.
Byggingarnefndarmenn eru óhressir
með að venjulegar vinnureglur voru
ekki viðhafðar við ákvörðunartöku um
framtíð hússins.
Borgarráð hefur nú samþykkt að
lóðin skuli i framtíðinni nýtt til bygg-
inga undir atvinnurekstur.
- GS
Kvennalist
á Kjarvals-
stöðum
Sýning á listiðnaði íslenzkra kvenna,
sem haldin verður á Kjarvalsstöðum
dagana 16.—24. febrúar næstkomandi,
er nú í undirbúningi. Margar listakonur
sýna þarna verk sín.
Sýnd verða vinnubrögð fyrri tima
ásamt nútimavinnubrögðum. Þarna
verður spunnið á rokk og snældu,
knipplað og ofið á vefstól. Ýms
skemmtiatriði verða; Ólöf Harðar-
dóttir og Hamrahliðarkórinn syngja,
Þjóðdansafélag Reykjavikur sýnir
þjóðdansa og Unnur Arngrímsdóttir
annast tízkusýningu. Gunnar Bjarna-
son hönnuður setur sýninguna upp en
að henni stendur Bandalag kvenna.
- A.Bj.
Presenting
The Apple 11
Business System
Standard Featuies
Easyto Use
When you tum the APPLE II
BUSINESS SYSTEM on, eosy to
follow instructions appear on the
video screen to tell you In plain
English what options ycu may
choose. Once you get going, THE
CONTROLLER'S exclusíve video
features tell you exactly what the
system is doing.
Expandable and Compatlble
Any APPLE II computer can be ,
expanded to operate THE
CONTROLLER business software,
With APPLE II, you can start small
and build a larger system as your
computing needs grow. And the
APPLE II BUSINESS SYSTEM can be
expanded to operate any of our
three programming languages,
including PASCAL.
Variety of Applicatlons
Apple also prpvldes additional
software programs as optlons,
such as THE CASHIER, APPLE POST,
and the DOW JONES SERIES (see
our Ccrtaiog). In addltion, The
APPLE II BUSINESS SYSTEM has a
powerful computer language
built-in that allowr, you to create
your own customiiíed
problem-solving programs.
Quality Service
Any Authorized Apple Service
Center nationwide can provide
same-day or faster servlce on
any Apple product. All Apple
products come with a full 90-day
warranty for parts and labor, and
optlonal extended warrantles are
avallable at very ,ow rotes for any
time perlod you desire.
Reliable
Quality engineering has heiped
the APPLE II become the most
reliable personal computer in the
world, greatly outdistancing its
competítiori. There are more
APPLE II computers working
reliably today than the worldwide
toíai of large mainframe
computers, including the IBM
System/370.
Affordable
The APPLE II BUSINESS SYSTEM Is
available at your local computer
dealer now for less than $5,000.
(Ask him about optlonal dealer
training, installation, and support,
also available at very affordable
rates.)
SKIPHOLT119
>IN SÍMI29800.
Einkaumboð á íslandi