Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.02.1980, Qupperneq 6

Dagblaðið - 23.02.1980, Qupperneq 6
6 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980. 3JA TONNA PLAST- BÁTUR TIL SÖLU BÁTURINN ER NÝR OG ÓINNRÉTTAÐUR UPPLÝSINGAR í SÍIVIA 84681 - 44215 EFTIR KL. 19 Á KVÖLDIN. Hreppsnefnd Fellahrepps N-Múlasýslu auglýsir eftir: Tæknimenntuóum starfsmanni til að gegna störfum sveitarstjóra, starfssvið auk venjulegra sveitarstjórastarfa byggingar- fulltrúastarf og verkstjórn. Launakrafa fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 3. marz. Umsóknum sé skilað til oddvita Fellahrepps, Brynjólfs Bergsteinssonar Hafra- felli, 701 Egilsstöðum. Upplýsingar í síma 97- 1473. 28611________________________28611 Söiuturn tiisöiu Til sölu er einn af betri kvöldsölustöðum hér í Reykjavík, verð tilboð. Upplýsingar hjá Hús og Eignir, Bankastræti 6. Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Sjúkraþjálfarar óskast til starfa hjá Vinnu- og dvalar- heimili Sjálfsbjargar að Hátúni 12 nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um störfin gefur yfirsjúkra- þjálfari í síma 29133. Auglýsing Með tilvísun til 17. gr. skipulagslaga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hér með deiliskipulag einbýlishúsalóða á Bráðræðisholti, nánar til tekið við Lágholtsveg, Framnesveg og Grandaveg, eins og sýnt er á uppdrætti borg- arskipulags í m. 1:500, dags. 14. des. 1979. Deiliskipulagið er byggt á staðfestu aðal- skipulagi, samþykktu af skipulagsnefnd þann 27.12. 1972, í borgarráði þann 16.1 1973 ogaf félagsmálaráðuneytinu þann 28.8 1973. Uppdrátturinn liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist borgarskipulagi, Þverholti 15, innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 miðvikudaginn þ. 23. apríl 1980, sbr. áðurnefnda grein skipulagslaga. Þeir, sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir deiliskipulaginu. Borgarskipulag Reykjavíkur Þverholti 15. Austfirðingarnir vigrcifir við nýju skiðalyftuna i Oddskarði. DB-mynd Emil Thor, Eskifirði. 4 1». Rykið dustað af öllum skíðum eystra — eftir að skíðalyfta þriggja byggðarlaga var vígð við Oddskarðsgöng Segja má að duslað hafi verið rykið af öllum skíðum sem til eru i Neskaupstað, Eskifirði og á Reyðar- firði, og þau tekin i notkun eftir að ný skiðalyfta þessara staða i Selárdal var vígð 13. jan. sl. Hel'ur mikið fjölmenni sótt i skíðalandið siðan, einkum um helgar. Lyftan cr sér- staklega vinsæl hjá börnum, sem nú fyrst kunna viðsig. Skiðalyftan er diskalyfta af Doppelmyrgerð. Hún er 600 m löng en hæðarmunur milli endanna er 180 metrar. Lyftustæðið er í 5—700 metra hæð yfir sjó i Selárdal við Oddskarðs- göngin Eskifjarðarmegin. Lyftan getur flutt 450 manns á klukkustund. Lyftan er aðeins steinsnar frá hjóðveginum til Neskaupstaðar. Skiðalandið á fiessum slóðum er mjög gott og mun snjór haldast ftar langt fram á sumar. Eigendur skíðalyftunnar, sem kostaði 43 milljónir, eru sveitarfélögin Neskaupstaður, Eskifjörður og Reyðarfjöður. -A.Sl/Regína Eskifirði. VIÐ MIKLATORG Munið konudaginn sunnudaginn 24. febrúar Glæsilegt blómaúrval Blómstrandi pottablóm OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 21 SÍMI 22822 Sjómenn! Hringiðy viðsendum konunniblóm. Sigurjón úti og inni Félag islenskra myndlistarmanna hefur ákveðið að halda sýningu á verkum Sigurjóns Ólafssonar niynd- höggvara á I.istahátíð. Að sögn Sigrúnar Guðjónsdóttur, formanns FÍM er ætlunin að setja upp minni verk Sigurjóns í sal félagsins að Laugarnesvegi 112 og tengja hana siðan útisýningu á verkum hans i kringum vinnustofuna á Laugarnes- tanganum. Hefur FÍM sótt um aðstoð frá borginni við að snyrta og lagfæra i kringum vinnustofuna og hefur því máli nú verið vísað til garðyrkjustjóra. Kvaðst Sigrún vonast eftir jákvæðum viðbrögðum borgarinnar þannig að hægt yrði að bjóða sýningargestum á Listahátið upp á stuttan labbitúr út á Laugar- nesið eftir skoðun á smærri verkum Sigurjóns. -Al. Sigurjón Olafsson myndhöggvari: gestur á Listahátíð.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.