Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 1
f
6. ÁRG. — LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980 — 58. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra í heimsókn á Keflavíkurf lugvelli:
„FLEIRIA SKAGANUM
EN AMERÍKANARNIR”
—segja vörubílstjórar í Keflavík, sem stilltu upp bflum sfnum til þess að mótmæla „vinnustuldi”
vamarliðsmanna
Ólafur Jóhannesson ulanríkis-
ráðherra heimsótti Keflavíkurflug-
völl í gær í fylgd með formanni
varnarmáladeildar. Ráðherrann
hefur undanfarið verið að kynna sér
þetta svæði, er undir hans ráðuneyti
heyrir. í gær skoðaði hann flugskýli
og þjónustudeildir hersins og fyrr i
vikunni heimsótti hann flugturninn,
flugstöðina og fleira og borðaði síðan
með starfsmönnum í mötuneyti
Íslenzkra aðalverktaka.
Utanríkisráðherrann fékk nokkuð
óvenjulega heimsókn á völlinn i gær.
Þangað mættu 12—13 stórir vöru-
bílar frá Vörubilastöð Keflavikur og
vildu bilstjórarnir með viðvist sinni
minna á tilveru sína og rétt til vinnu,
sem þeir telja að varnarliðið taki frá
þeim.
„Við vildum leyfa ráðherranum
að vita, að það eru fleiri til á
skaganum en Ameríkanar,” sagði
Guðlaugur Tómasson formaður
Vörubílafélagsins i gær. „Forsaga
þessa máls er sú, að við gerðuni
stopp í fyrrasumar, þar sem okkur
þótti gengið á okkar rétt á
vinnusvæði okkar með keyrslu
varnarliðsins innan og utan síns
svæðis.
Varnarliðið hefur verið í jarðefna-
flutningum innan og utan vallar.
flutningum á milli Reykjavíkur og
Keflavíkur og i gámaflutningum,
sem við höfðum innan vallarins. Við
mótmæltum þessu sl. sumar. Við
fengum nokkrá vinnu í haust, en nú
er allt komið i sama horf.
Við ræddum við utanríkis-
ráðherrann viku eftir að hann tók við
embætti og einnig formann varnar-
máladeildar, en enn hefur ekkert
gerzt í okkar málum. Okkur fannst
því upplagt að minna þá á okkur og
gerðunt það nteð því að stilla
bilunum upp við verkfræðideild
hersins. Þetta var kyrrlát ántinning.
Við vonum að þetta beri árangur,
því það er alltaf leiðinlegt að standa i
hörðu, en verði ekki tekið tillit til
óska okkar verður sú leið farin.”
-JH.
Tveirgrallarar
ogskúrkar
— IHskrifarumkvik-
myndinaVeiðiferðin
sem f rumsýnd
verðurídag
— sjábls.8og9
Slökunar-
stef na við
skákborðið
— sjá FÓLK á bls. 13
Matthías Á. Mathiesen forseti Norðurlandaráðs:
Skýr vilji að
efía samstarf
„Fyrir þessu þingi lágu óvenju
mörg mál til afgreiðslu og að baki
þeim liggur mikið starf í nefndunt og
víðar. Frant kom skýr pólitiskur vilji
til að efla santstarf Norðurlanda i
orkuntálum, efnahagsntálum, iðnaði
og ntenningarmálum. Nýafstaðið
þing var í sjálfu sér stórtíðindalítið en
undirstrikaði að upprunaleg hugsun
Norðurlandaráðs er varðveitt og við
teljum okkur geta bætt mannlif á
Norðurlöndunt í samvinnu og sam-
starfi,” sagði Matthias Á.
Mathiesen, nýkjörinn forseti
Norðurlandaráðs, við DB i gær-
kvöldi. Þingi ráðsins lauk síðdegis í
gær og hið næsta verður í
Kaupmannahöfn að ári. Matthias er
ekki ókunnur forsetastarfinu. Hann
gegndi því á árinu 1970—'71. Alls
hefur hann starfað 15 ár í
Norðurlandaráði.
„Sent forseti sé ég unt og fylgist
með störfum nefnda á milli þinga.
Jafnframt fylgist ég rneð störfunt á
skrifstofu Norðurlandaráðs i
Stokkhólmi og sit fundi ásantt for-
sætisnefndinni með samstarfs-
ráðherrunt og siðar forsætis-
ráðherrum landanna,” sagði
MatthiasÁ. Mathiesen.
-ARH.
Matthlas Á. Mathiesen, forseti Norðurlandaráðs (lengst til hægri), ásamt
Sverri Hermannssyni alþingismanni og Friðjóni Sigurðssyni, skrifstofustjóra
Alþingis, á fundi Noröurlandaráðs I Þjóðleikhúsinu. DB-mynd: Ragnar Th.
Nú jœja, stór var hann ekki — ekki í þetta sinn að minnsta kosti.
Aldrei erþó að vita nema þessir jrísklegu Grindvíkingar eigi eftir að
draga stœrra bein úrsjó en þetta.
DB-mynd: Ólafur Rúnar, Grindavik.
Slapp allra náðarsamlegast
segir íslenzkur stúdent í Madrid,
Helga Jónsdöttir, ísamtaliviðDBábls. 14
Loka-
sprettur
íköku-
keppninni
— úrslitin á morgun
Á morgun kl. 14 l'er frani
lokakeppni i uppskriftakeppni
Dagblaðsins og Landssambands
bakarameistara i Iðnaðarmanna-
húsinu HallveigarstigI. Korna þar
saman 25 konur viðs vegar af
landinu með kökurnar, sem þær
sendu uppskrift að fyrr í vetur.
Dómnefnd er mikill vandi á
höndum að velja þrjár beztu
kökurnar. Fyrstu verðlaun i
uppskriftakeppninni eru Flórída-
ferð fyrir tvo, en önnur og þriðju
verðlaun eru heimilistæki frá
Roventa.
í dómnefndinni eiga sæti
Anna Guðmundsdóttir
húsmæðrakennari, bakara-
meistararnir Ragnar Eðvaldsson
og Sigmundur Smári Stefánsson,
Ómar Valdimarsson fréttastjóri
DB og Anna Bjarnason blm.
Annað kvöld verða verðlauna-
hafarnir, ásamt dómnefnd,
heiðursgestir Samvinnuferða íh
Landsýnar á Júgóslaviukvöldi .1
Hótel Sögu. Verður þei 1 ■
uppskriftum sem verðlaur.i
hljóta dreift meðal gesta.
-KM
Hvernigsmá'
borgarinn
nauðgar
sjálfum sér
— Leikfélag Akur-
eyrarfrumsýnir
Herbergi 213
íkvöld
— sjá bls. 7
i