Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980. QQSQQDOEEBmi Franska hverfið FREnciy Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd meö Bruce Davison og Virginia Mayo ísienzkur lexli Sýnd ki. 5, 7 og9. Bönnuö innan 14ára. AU UQABÁ9 I o Simi32075 Allt á f ullu Ný, skcmmmeg og s|ieiiiiámii bandarisk mynd um raunir bilþjóia. íslenzkur lexti Aöalhluiverk: Darren Mac Ciavin og Joan C'ollins Sýndkl. 5,9og II. örvœntingin Ný stórmynd gerö af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir beztu leik- stjórn, beztu myndatöku og beztu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Klaus l.öwitsch Knskl tal, íslenzkur texti. Sýnd kl. 7. Bönnuö innan 14 ára. + ’+ + Helgarpóslurinn Barnasýning kl. 3 sunnudag. Ciamanmyndin vinsæla Reykur og bófi IfíÍSiÖ SMIOJUVEOI 1, KÓP. SIMI 43900 (Utv^benkMiOMmi Miðnæturlosti “ONE OF THE BEST EVER! HIQHLY RECOMMENOED! Super-dup^ m. w diflnity. This is the M> litm 1« lovers" "nB»‘T." ••■XCtLtíNT! TOh I OUALITV MOVIII ' »•» V couples Ein sú allra djarfasta — og nú stöndum við við það. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börrnum innanlóára. Nafnskírteinis krafizt við inn- ganginn. ÍÆMRBiG® 1 Sími 50184 Tígrisdýrið snýr aftur Ný ofsafengin og spennandi Karate-mynd. Aðalhlutverk: Bruce I.i Faul Smith íslenzkur texli Sýnd kl. 5 Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuð innan lóára. Barnasýning kl. 3. sunnudag: Stríðherrann Atlantis. Spennandi ævintýramynd DB TÓNABÍÓ Sími31182 örlagastundir (From Noon till Three) Bronson í hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Irland. Sýnd kl. 5, 7 og9. hofnarbíó Sfcni 1*444 Sikileyjar- krossinn Tvö hörkutól, sem sannarlega bæta hvort annað upp, í hörkuspennandi nýrri ítalsk- bandarískri litmynd’. Þarna er barizt um hverja mínútu og það gera Roger Moore og Stacy Keach. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og II. ÉGNBOGII rt 19 ooo Flóttinn til Aþenu Scrlcga spcnnandi. Ijörug og skcmmtilcg ný cnsk-handa- risk Panavision-litmynd. Koger Moore — Tell> Savalas, David N'iven. C laudia C'ardinale. Stefanie Powers og Klliotl Cíould. o.m.fl. I.eiksljóri: Cieorge P. C'osmalos íslen/ktir lexli. Konnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. - salu B- Frægðar- verkið FRÆGÐARVERKIÐ DEAN MARTIN BRIAN KEITH Bráðskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur ..vestri” með Dean Marlin, Brian Keith. Leiksljóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Kndursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05 9,05 og 11,05: Hjartarbaninn Verðlaunamyndin fræga, sem cr að slá öll mct hcrlcndis. Jf. sýninearmánuður. Sýnd kl. 5,10 og 9,10 Hesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þarsem óspart er gerl grín að teikni- syrpuhetjunum. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Butch og Sundance, „Yngri árin" Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu út- laga, áður en þeir uröu frægir ogeftirlýstir menn. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5,7 og9 Hækkað verð Sýnd kl. 3,5,7 og9 á sunnudag. Ævintýri í orlofsbúðunum (Confessions from a Holiday Camp) Lknzkur lcxli Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5,9.10 og 11. Bönnuð innan 14ára. Kjarnleiðsla til Kína SÍMI22144 Humphrey Bogart í Háskólabió*. Svefninn langi (The Big Sleen) Hin stórkostlega og sigilda mynd með Humphrey Bogart. Mynd þessi er af mörgum talin ein bezta leynilögreglu- mynd, sem sézt hefur á hvita tjaldinu. Mynd, sem enginn má missa af. Sýndkl. 7 og 9. á laugardag og í síðasta sinn á sunnudag. Ný, islenzk kvikmynd í litum fyrir alla fjölskylduna. Hand- rit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Kvikmyndun og, framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson. Meðal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir, Sig- urður Karlsson, Sigurður Skúiason, Pétur Kinarsson, Ámi Ibsen, Guðrún Þ. Step- hensen, Klemenz Jónsson og Halli og Laddi. Frumsýning kl. 4. (aðeins boðsgestir) Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Hinar stórfuröulegu fjölskyldur samankomnar. Þessar fjölskyldur eiga eftir að skemmta okkur næstu þrettán iaugardags kvöld. LÖÐUR — sjónvarp kl. 20.45 Amerísk skopstæling í stað spítalalífs — þættimir SOAPsem valdið hafa deilum íBandaríkjunum og njóta mikilla vinsælda hvar sem þeir hafa verið sýndir „Við höfum séð heilmikið af alls kyns fjölskylduvandamálaþáttum þar sem hver hörmungin dynur yfir aðra í ástamálum og öðru. Við höfum þó ekki séð það versta. í Bandaríkjunum ganga margir slíkir þættir ár eftir ár. Löður er skopstæl- ing af þessum framhaldsfjölskyldu- vandamálaþáttum — og mjög góð skopstæling,” sagði Ellert Sigur- björnsson þýðandi nýs gamanmynda- flokks sem tekur við af hinum geysi- vinsæla þætti um Spítalalífið. Þættirnir segja frá systrum og þeirra heimilisfólki og margar og margvíslegar flækjur koma þar fram. í fyrsta þættinum er að mestu verið að kynna fólkið og sýna heimilin. Ég hef nú bara ennþá séð fyrsta þáttinn en hann lofar mjög góðu. Að mínu' áliti eru þessir þættir mun betri en Spítalalíf,” sagði Ellert ennfremur. Soap, eða Löður, var ákaflega gagnrýndur gamanmyndaflokkur i Bandaríkjunum þrátt fyrir vinsældir hans. Efnið snýst að mestu um tvær systur. Þær eru miðaldra og búa við mjög frjálsleg fjölskylduform. Rikari systirin og dóttir hennar eiga ástar- samband við sama tennisleikarann. Sonurinn er allur i kláminu en önnur dóttirin svo feimin að hún þykir efni í nunnu. Hin systirin og sú fátækari situr uppi með ómerkilegan eiginmann og tvo syni frá fyrra hjónabandi sem hata fósturpabbann. Amerískir gagn- rýnendur urðu yfir sig hneykslaðir á þáttum þessum og sögðu þá ekkert annað en framhjáhald, fjárkúgun, kynskipti og glæpi. Þrátt fyrir allt þetta hafa þættirnir notið vinsælda hvar sem þeir hafa verið sýndir. Sjónvarpið hefur keypt þrettán þætti en til eru mun fleiri. Hvort við fáum að sjá fleiri verður tíminn að leiða í Ijós og vinsældir þáttanna hér á landi. Margir munu eflaust sakna hinna bráðskemmtilegu þátta um Spítalalíf- ið. Þeir eru til fjölmargir í viðþót og ckki ætti að saka fyrir sjónvarpið að fá nokkra enn. Auk þess er ekkert hægt að sjá þvi til fyrirstöðu að við fáum að sjá gamanmyndaþætti á öðrum kvöldum en laugardögum. Ef hægt er að sýna frá ólympíuleikunum á hverju kvöldi ætti að skaðlausu að vera hægt að sýna gamanmyndaþætti svo sem tvisvar i viku. - ELA í HERTOGASTRÆTI — sjónvarp kl. 21,15 annað kvöld: Lovísa þykknar undir beíti eiginkona og móðir I Hertogastræti sem er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld á ýmislegt eftir að gerast. Charles Tyrrell, sem nú býr á hótelinu, býður fallegri slúlku til miðdegisverðar á Bentinck hótel. Þegar hún kenist að því að hún er eini gesturinn neitar hún að konia. Charles sem situr uppi með fínustu máltíð býður Lovísu í staðinn. Við borðið komast þau að því að þau eru hrifin hvort af öðru. Þau byrja að vera saman og Lovisa verður þunguð. Lovísa vill ekki að Charles komist að því. ’Gestur á hótelinu, Toby Smith-Barton, fær Charles til að fara burt um tima. Faðir Charles er veikur og hann fer nteð foreldrum sínum til Ameríku. l.ovísa fer til smábæjar, þar sem hún elur dóttur. Charles kemst að þvi eltir hana uppi og biður hennar. Lovisa neitar, segist hvorki vilja vera eiginkona né móðir. Hún kemur barninu fyrir i fóstur hjá góðu fólki og snýr sér aftur að hótelrekstrinum reynslunni rikari. 1 siðasla þætti gerðist það helzt að Lovisa varð að loka hótelinu vegna skulda. Hún sá um matargerð i hverri veizlunni af annarri og“ Dóra Hafsteinsdóttir Það er fimmti ofgerði sér loks á vinnu. Charles þáttur seni sýndur verður af Tyrrell kom henni til hjálpar gegn þvi fimmtán. að fá. íbúð á hótelinu. Þýðandi er -ELA. Charles Tyrrell eignast dóttur með Lovfsu I þættinum annað kvöld og biður hennar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.