Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. LAl 'GARDAGUR 8. MARZ 1980. Bréfritari telur fimleika vera afskipta f fjölmiðlunum. Hví eru f imleikar afskiptir? Fimleikaáhuf>afólk skrifar: Áhugi íslendinga á iþróttum er griðarmikill, enda bcra íf>róttasiður dagblaðanna þess glöggt vitni. Það eru heilar opnur undirlagðar af iþrótlafrétlum af öllu tagi, fótbolta, handbolta, körfubolta, badminton og tennis, glimu, lyftingum, skiðagreinum, ísknattleik, að ólgeymdri ensku knattspyrnunni. Uilaralli, sandspyrna, o. fl., o. fl.,. . . Fimleikameistaramót islands fór fram um síðustu helgi, ntót sent tugir beztu fimleikantanna og kvenna okkar íslendinga tóku þátt i, eftir ntargra mánaða strangan undirbúning og áralanga þjálfun. Morgunblaðið birtir þriðjudaginn 26. feb. þrjár myndir frá unglinga- meistaramóti íslands og grein frá þvi ntóti, en það fór frant helgina 23. og 24. fcb. En frá meistaramótinu núna síðastliðna helgi er ekki stafur. Hins vegar er frétt unt það að Brighton Itafi fengið stig. Þá vitunt við það vonandi öll (stórfrétt, ekki satt?). . . Hvað kemur til að fjölmiðlarnir sýna fimleikum svona lítinn áhuga? Fimleikafélögin hafa mikið að gera og anna tæpast eftirspurn ungra áhugantanna og kvenna. Geta má þó þess sem vel er gert. Hefur Bjarni Felixson einna helzt íslenzkra iþrótta- fréttamanna sýnt iþróttinni áhuga, þó það sent sýnt er í sjónvarpi sé frá útlöndunt kontið, en engu að siður vel þegið. Mætti koma meira af vettvangi íslenzkra fintleika. Finnst iþróttamönnum dag- blaðanna iþrótlin ekki nógu áhuga- verð? Af hverju er það nteiri frétl að Brighton hafi fengið stig i ensku deildarkeppninni, en ekkert sagt frá heilu meistaramóli i iþrólt sem stunduð er af fleiri hundruðum fintleikafólks? Raddir lesenda V Tryggingastofnun ríkisins: Tryggingastofnun rikisins. Einstök lipurð í afgreiðslu Þvi er oft haldið frant, að af- grciðsla í ríkisstofnunum einkennist af stirðleika kerfisins, og mönnum sé þar vísað frá einunt starfsmanni til annars, án þess að fá viðunandi fyrirgreiðslu og þjónustu. Þar sent undirritaður hefur um ára bil kynnzt því gagnstæða i Tryggingastofnun rikisins, gel ég ekki orða bundizt, að láta i Ijósi aðdáun mina á þvi starfs- liði sent þar gengur um beina, en starfs niíns vegna, á það fyrst og fremst við slarfsfólk sjúkralrygginga- deildar undir forsjá Ólafs Björgúlfs- sonar, og hið sania er að segja um af- greiðslufólk stofnunarinnar i aðalaf- grciðslu. Þrátt fyrir ævarandi fjárskort og þrengingar hjá stofnuninni, gerir slarfsfólk hennar allt sem i þess valdi stendur til þess að afgreiða okkur staurblanka forstöðumenn sjúkra- húsanna, og það nteð nteiri hraða en oft á tiðum er hægt aðætlast til. Ilafsteinn Þorvaltlsson forstöðumaöur Sjúkrahússins á Selfossi. AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands hf. „Mest ber á ól.vktinni í glampandi sólskini og góöu veðri.” Akureyri: EKKIHÆGT AÐ HENGJA ÚT ÞVOn FYRIR ÓLYKTINNI Kona frá Akureyri hringdi: ,,Ég hringdi fyrir hönd nokkurra kvenna á Akureyri sent eru búnar að fá sig fullsaddar af þeim fnyk sem jafnan leggur frá Krossanesverk- smiðjunni. Það er ekki hægt að opna glugga út af lyktinni og ekki er heldur hægt að hengja út þvott þvi að blautur þvotturinn drekkur þessa lykt i sig. Það ber mest á þessari lykt i glantpandi sól og góðu veðri. For- ráðamenn verksmiðjunnar ættu að athuga þetta og gera eitlhvað i málunum.” verður haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, laugar- daginn 15. marz 1980 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og rætt um breytingar á samþykktum bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 12.—14. marz, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. Hveragerði: Leitað langt yf ir skammt Hvergerðingur hringdi: Ég vil lýsa furðu minni á þvi að verktakar frá Selfossi skyldusóttir til að annast framkvæmdir við hreppsskrifstofurnar hér nteðan nóg er af verktökum hér i Hveragerði. Smiðir hafa haft litið að gera hérna i Hveragerði að undanförnu og sumir hverjir verið nánast alvinnulausir. Á sama tíma er hreppurinn að sækja sntiði i önnur byggðarlög til að vinna verkefni á vegum hreppsins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.