Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980. Verkstjóri — eignaraðild. Iðnfyrirtæki vill ráða verkstjóra. Æskilegt að viðkomandi eignist hlut í fyrirtækinu. Mikil verkefni framundan. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—73. Matsvein og háseta vantar á 75 lesta netabát. Uppl. i síma 92—8062. '---------------> Atvinna óskast Tvitug skólastúlka óskar eftir helgar- eða kvöldvinnu. Uppl. i síma 23866 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitugan rafvirkja vantar vinnu. Annað kemur til greina. Uppl. i síma 74893. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 15496. ' . Ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. síma 22345 eftir kl. 5. Skattaframtöl og bókhald. Önnumst skattaframtöl, skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga Tökum einnig að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapantanir frá kl. 15—18 alla daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166. Halldór Magnússon. Sækjum um kærur ef óskað Aóstoó við gerð skattframtala. einstaklingaog min i fyrirtækja.Ódýr og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og pantið i sima 44767. Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga. Tímapantanir í síma 29600 milli kl. 9 og 12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur- götu 17, Reykjavík. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og aðstoða þá sem vilja. Guðjón Sigurbjartsson, Víðimel 58,sími 14483. Framtalsaðstoð: Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst ur. Timapantanir kl. II til 13. kl. 18 til 20 og um helgar. Ráðgjöf. framtalsað- stoð. Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími 52763. Skattframtalsþjónustan sf. auglýsir: Framtalsaðstoð og skattaleg ráðgjöf fyrir einstaklinga. Pantanir teknar í sima 40614 frákl. 16—21. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl einstaklinga. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6 Rvík, símar 26675 og 30973. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, simi 17938 eftir kl.- 18. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstaklinga. Tímapantanir í sima 29818 eftir kl. 17. Tek börn í gæzlu, hef leyfi, er í Heiðargerði. Uppl. í síma 35156. Tek að mér börn í gæzlu á daginn, eða eftir samkomulagi, bý á Bústaðaveginum. Hef leyfi. Sigrún, simi 32898. <*------------------' Húsaviðgerðir s___________________/ Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum i þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. i sima 81081. Tveir húsasmiðir óska eftir verkefnum. Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum. Einnig nýsmiði. Uppl. i sima 34183. Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Hringið í sima 30767 og 71952. O ’ Inhrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá, 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn römmun, Laufásvegi 58, sími 15930. Einkamál ' ■ Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar. hringiðog pantið tíma í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. I Skemmtanir si Diskótekið Taktur mætir í samkvæmið með fullkomin tæki 'og taktfasta tónlist við allra hæfi. Taktur. Uppl. i sima 43542. Námsferðir til útlanda. París—Madrid Flórens—Köln. Fyrir- huguð er 4 vikna námsdvöl í þessum borgum. 28. april—2. maí. kenni A. Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á föstudögum kl. 5—7 e.h. Mið- stræti 7, sími 26908. Hreingerníngar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Síma’r 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar - á 'íbúðum. stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Tcppahreinsun Lóin. Tökum að okkur hreinsun á teppum' fyrir heimili og fyrirtæki. einnig stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum okkar góða þjónustu með nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5 til 10% af vætu í leppinu. Uppl. i símum 26943 og 39719. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta .og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og 840l7,Gunnar. Þjónusta Glerísetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræs- um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð i vinnu og verk- smiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta ísetningarefni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið timanlega fyrir sumarið. Simar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Tek aö mér aö skrifa afmælisgreinar og eftirmæli. Ennfremur að rekja ættir Austur- og Vestur-lslendinga. Sími 36638 milli kl. 12 og 1 og 5 og 6.30. Fyrirgreiðsluþjónustan, simi 17374, Laugavegi 18 a, 4. hæð. Liverpoolhúsinu, aðstoðar einstaklinga og atvinnurekendur við gerð og undir- búning skattaframtals, kærur og bréfa- skriftir vegna nýrra og eldri skattaálaga ásamt almennri fyrirgreiðslu og fast eignasölu. Hafið samband strax. Sterk og góð aðstaða. Gunnar Þórir. heima sími 31593. Skattframtöl bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu- tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvik. Pósthólf 857. sími 19800, heimasimar 20671 og 31447. Aöstoöa einstaklinga við skattframtöl. Hafþór Ingi Jónsson. hdl.. Þórsgata I. simi 16345 og simi 53761 eftirkl. 18. Skattframtöl-Reikningsskil. Tek að mér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni 6, símí 21673 eftir kl. 17.30. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigurjónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Diskótekiö Dollý er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar pakkann og út koma klassa hljóm- flutningstæki, hress plötusnúður með hressilegar kynningar. Siðan koma þessar frábæru hljómplötur með lögum allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock-! ið, gömlu dansamir og f!.). Samkvæmis- leikir qg geggjað ljósasjóv fylgja með (ef þess er óskað). Allt þetta gerir dans leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst). Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir. skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæl. gömlu dansana og margt fleira. Full komið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. !9og 20á kvöldin. Kennsla Óska cftir aukatimum í latínu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—128. 1 Garðyrkja Trjáklippingar. Nú er rétti timinn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk. simi 73033. Rafþjónusta. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús. skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónusta. Lárus Jónsson raf- verktaki, sími 73722. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund um og gerðum af dyrasimum og innan- hússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Geymiðauglýsinguna. Get bætt við málningarvinnu. Uppl. i síma 76264. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvinnustofu Sigurðar, Hafnarfirði. 2. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 3. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti 10, 4. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisa-, teigi 19. 5. Skóvinnustofa Sigurbjörns. Austurveri Háaleitisbraut 68. 6. Skö- vinnustofa Bjarna. Selfossi. 7. Skóvinnu- stofa Gísla, Lækjargötu 6A. 8. Skóvinnustofa Sigurbergs. Keflavík. 9. Skóstofan, Dunhaga 18. 10. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð i ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i síma 39118. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Húsdýraáburður. Garðeigendur, tökum að okkur að aka og dreifa hrossaskít á blettinn. Uppl. í síma 28885 og 14996. Listmálun — portett Mála andlits (portetts) myndir, lands lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir Ijósmyndum. Reynið viðskiptin og hringiðísíma 44939. Annast dúklagningar og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja gæðin. Hermann Sigurðsson, Tjarnar braut 5. Uppl. í síma 51283 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Tek að mér flestar almennar viðgerðir á t.d. bilum, heimilistækjum. vélum og vélum í matvælaiðnaði. Uppl. á vinnutíma i sima 54580. eftir vinnu- tíma i sima 52820. Tökum að okkur þéttingar á gluggum og útihurðum. Uppl. i sima 45535 og 72653. Tek að mér veggfóðrun, flísalagnir og dúklagnir. Fljót og vönduð vinna, tek tímakaup. Uppl. i símum 85119 og 18580. Hafsteinn. Hvað segir simsvari 217727 Reyniðaðhringja.. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Galant 79. Ökuskóli og öll próf- gögn ef jjess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Jóhanna Guðmunds dóttir ökukennari, sími 77704. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Get nú bætt við nemendum. Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. '80 nr. R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. sími 24158. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. IÞróttir LAUGARDAGUR NJARÐVlK UMFN—Ármann 2. d. kvenna kl. 13. UMFG—Vlkingur 1. d. kvenna kl. 14. UMFG—Vikingur 2. fl. pilta. kl. 15. DALVÍK Dalvik—Stjarnan 3. d. karla kl. 15. VESTMANNAEYJAR Þór—Þróttur 2. d. karla kl. 16.30. AKUREYRI Þór—UMFA 2. d. karla kl. 16.30. SUNNUDAGUR AKUREYRI KA—UMFA 2. d. karla kl. 14. VESTMANNAEYJAR Týr—ÍA 2. d. kvenna kl. 14. KEFLAVlK ÍBK—Selfoss 3. d. karlakl. 15. ÍBK—UMFA 2. d. kvenna kl. 16.15. SELTJARNARNES Grótta—UBK 3. d. karla kl. 17. Framl. fl. karla kl. 1815. Evrópuleikur meistaraliða LAUGARDALSHÖLL SUNNUDAGUR Valur—Atletico kl. 19. íslandsmótið í blaki um helgina LAUGARDAGUR Gl.ERÁRSKÓLI AKUREYRI UMSE—Þróltur l.d. karlakl. 15. IMA—UBK2. d. karla kl. 16.15. lMA—UBK l.d.kvennakl. 17.30. LAUGARVATN UMFL—ISI.d. kvennakl. 15. UMFL—IS I. d karla kl. 16.15. SUNNUDAGUR HAGASKÓLI Víkingur—HK 1. n. karla kl. 13.30. HVERAGERDI UMF HV-Ö-UMFL l.n.karlakl. 15. GLERÁRSKÓLI AKUREYRI KA—UBK 2. d. karlakl. 13.30. íslandsmótið í körfuknattleik um helgina LAUGARDAGUR AKUREYRI ÍMA—KR 1. d. kvenna kl. 15. SUNNUDAGUR AKRANES Akranes—Haukar 2. d. karla kl. 13.30. Akranes—Haukar 3. fl. pilta. Akranes—ÍR 4. fl. pilta HAGASKÓLI Fram—ÍR úrvalsdeild kl. 14. Fram—ÍBK 2. fl. pilta UBK—UMFG 4. fl. pilta NJARÐVÍK UMFN—KR úrvalsdeild kl. 14. ÍBK—UMFS l.d.karla Reykjavíkurmeistara- mót í göngu 4—15 km i öllum flokkum karla og kvenna veröur i Bláfjöllum laugardaginn 8. marz kl. I4.00. Þátttaka tilkynnist til fimmtudagskvölds i sima 3I239. Flóamarkaður Hvatar Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur flóamarkað sunnudaginn 9. marz í Valhöll Háaleitisbraut I frá kl. 14—18. Á markaðnum verða margs konar munir og fatnaður. Móttaka á varningi á markaðinn verður i Valhöll, laugardaginn 8. marz frá kl. I4. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna Nr. 45 - 5. marz 1980 gjaidayrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 447.70 1 Storlingspund 908.00 910.20* 1001.22* 1 Kanadadollar 353.10 354.00* 389.40* 100 Danskar krónur 7272.40 7290.30* 8019.33* 100 Norskar krónur 8192.90 8213.10* 9034.41* 100 Sœnskar krónur 9549.60 9573.10* 10530.41* 100 Finnsk mörk 10718.10 10744.50* 11818.95* 100 Franskir frankar 9674.75 9698.55* 10668.41* 100 Bolg. frankar 1395.70 1399.10* 1539.01* 100 Svissn. frankar 23644.50 23702.80* 26073.08* 100 Gyllini 20634.30 20685.10* 22753.61* 100 V-þýzk mörk 22683.50 22739.30* 25013.23* 100 Lfrur 48.94 49.06* 53.97* 100 Austurr. Sch. 3168.15 3175.95* 3493.55* 100 Escudos 835.40 837.40* 921.14* 100 Pesetar 601.25 602.75* 663.03* 100 Yen 164.28 164.68* 181.15* 1 Sérstök dróttarróttindi 527.39 528.69* * Breyting frá sfðustu skráningu. Sfmsvarí vegna gengisskraningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.