Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 08.03.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Peningaskápar, eldtraustir (Fireproof), 4 stærðir, til sölu. Heildverzlun Pétur Pétursson, Suður- götu 14, sími 11219. Til sölu Deitasög með hallanlegu blaði og einfasa mótor, nýleg. Einnig ér trl sölu eldri Skil radial sög. Uppl. í sima 73957. t,.«.____________________ Notað ca 40 ferm blátt ullarteppi ásamt filti til sölu, miðjan slitin en væri gott á minni flöt. Uppl. ísíma 84838. Iðnaðarsaumavélar. Til sölu eru nokkrar iðnaðarsaumavélar. Uppl. i síma 14516. Til sölu notuð Candy þvottavél, verð 120 þús. og 2 borðstofuskápar, ljós eik, verð 80 þús. kr. stk. Uppl. í síma 23412. Til sölu nýtt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, einnig nýr Kenwood plötuspilari, Hvort tveggja selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 86968 á milli kl. 13 og 19. Til sölu Patreka silfurborðbúnaður með öllu, 34 ára gamall. Á sama stað til sölu palesander rúm með dýnu, 1x2 m. Uppl. I síma 28376 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu bátar og fl. Seglbátur (Sea scout), einnig sport bátur ca 14 fet, byggður úr trefjaplasti. Rifflar Hornet og Sako cal. 223 og hjónarúm sem selst ódýrt. Einnig 2 djúpir stólar (pullur) tilvalið í unglingaherbergi. Uppl. i sima 26915 á skrifstofutíma og 81814 á kvöldin. Það ætti að veita þeim sem fann upp stríðsmyndir friðarverðlaun Nóbels . . . I Eldhúsinnrétting. Eldri innrétting, málaðir efri og neðri skápar plastlögð borðplata, tvöfaldur stálvaskur. Uppl. í sima 83160. Ullarteppi — svefnsófar. Til sölu 30—50 fermetra ullarteppi með filti og tveir svefnbekkir með rúmfata geymslu. Til sýnis I dag milli kl. 18 og 20 að Hjallalandi 29, simi 38524. Byggung Kópavogi Fundur verður haldinn með 4. Byggingaráfanga að Hamraborg 1,3. hæð, mánudaginn 10. 3 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Rætt um byggingaframkvæmdir. 2. Stofnun húsfélaga fyrir Engihjalla 13till5og21 tii 23. 3. Önnurmál. Stjórnin. Til sðlll BMW320 árg. 1979 Renauit 12 TL árg. 1977 BMW 316 árg. 1978 Renault 12 L árg. 1976 BMW316 árg. 1977 Renault 12 station árg. 1975 BMW 518 árg. 1976 Renault 12 station árg. 1971 BMW2800 árg. 1969 Renault 12 TL árg. 1971 BMW 1802 árg. 1973 Renault 6 TL árg. 1972 Renault 20 TL árg. 19781 Renault 5 GTL árg. 1978 Renault 16 TL árg. 1975 Renault 4 VAN F6 árg. 1980 Renault 16 TL árg. 19731 Renault 4 VAN F6 árg. 1979 Renault 16 TS árg. 1972 Renault 4 VAN F6 árg. 1978 Renault 14 TL árg 1978 Renault 4 VAN F4 árg. 1979 Renault 12 TL árg. 1978Í Renault 4 VAN F4 árg. 1974 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Ný345 IGram frystikista til sölu, Uppl. I síma 74110. Lítið notuð Passap prjónavél ásamt nokkru magni af maskínugarni á góðu verði. Uppl. í síma 26776. Frystiskápur til sölu, nýr 130 litra, 100 þús. kr. afsláttur.Sími 28913. Til sölu svefnsófi, sjónvarp (Grundig), tekk sófaborð og borðstofusett, Tandberg útvarpsskápur 56 með segulbandi og plötuspilara, síma- stóll og palesander skatthol. Uppl. i síma 42508 eftir kl. 18. Óskast keypt 8 Óska eftir hjólhýsi sem þarf ekki að vera í ökufæru ástandi. Uppl. ísíma 12637. Hansahillur óskast keyptar fyrir sanngjarnt verð, einnig klæðaskápur og litill kæliskápur. Ef þú átt svona hluti, láttu skrá þig hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H—243 Óska eftir að kaupa fallegt og gott skriborð, einnig snyrti- borðogkommóðu. Uppl. í síma 74181. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gömul póstkort, smáprent, handrit og skjöl, gamlan íslenzkan tréskurð, gömul mál- verk og Ijósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Nýmildog mýkjandi Atrix handsápa ^it Clyzet'O J.S. Helgason hf. Sími37450 fríska^1 tQnru tannkrem h0/aid J.S. HELGASON H.F. SÍMI37450 8 Verzlun 8 Góðar gjafavörur nýkomnar, bókastoðir, blómasúlur, vasar, innskotsborð, taflmenn og tafl- borð, ennfremur. eru til fatahengi, hnatt- barir, speglar og skápar. Opið á laugar- dögum. Havana, Torfufelli 24, simi 77223. Skinnasalan: Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar, húfur og refaskott. Skinnasalan, Laufásvegi 19,sími 15644. Verksmiðjusala. Mjög gott úrval af nýjum, ódýrum barnapeysum í stærðum 1 — 14. Fallegir litir og vandaðar peysur. Verð aðeins frá kr. 2000. Einníg þykkar skíðapeysur á kr. 5000. Það borgar sig að lita inn. Prjónastofan, Skólavörðustíg 43. Gott úrval lampa og skerma, einnig stakir skermar, fallegir litir. mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur. koparblómapottar, kristalsvasar og -skál ar. Heimaey. Höfum fengið í sölu efni. Ijóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir. tízkuefni og tizkulitir i samkvæmiskjóla og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir endast. Verzlunin Heimaey, Austur- stræti 8 Reykjavík, simi 14220. Ódýr ferðaútvörp, bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. (Jtskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, yfir 12 munstur, áteikn- uð vöggusett, stök koddaverk, út- saumaðir og heklaðir kínverskir dúkar. margar stærðir, „ótrúlegt verð", hekluð og prjónuð rúmteppi, kjörgripir á gjaf- verði. Sendum i póstkröfu. Uppsetninga- búðin sf„ Hverfisgötu 74. sími 25270. Fatnaður 8 Fermingarföt til sölu dökkbrúnt, rifflað flauel, á grannan dreng, hæð ca 1.65—1.70. Uppl. ísíma 92-2754. Fyrir ungbörn 8 Keflavfk. Vil kaupa notaðan barnavagn og burðarrúm, aðeins vel með farið. Sími 92-2556. Góður svalavagn óskast. Uppl. i síma 71562. Til sölu ameriskt klæðaborð með 4 skúffum, amerísk kerra, sem ný, mjög hentug I bænum og 4ra-8 manna kringlótt tekk borðstofu- borð. Uppl. í síma 53089. 8 Húsgögn Gott sófasett til sölu. Uppl. í síma 71158. 8 Til sölu tekkskápur og 1 manns svefnsófi. 52949. Uppl. I síma Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta, einn stóll og sófa- borð. Uppl. í síma 39313. tlangur norskur borðstofuskápur, sófaborð og húsbónda- stóll til sölu. Uppl. í sima 15654. Bólstrun. * Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. Sófaborð — hornborð og kommóður eru komnar aftur. Tökum einnig að okkur að smíða fataskápa, inn- réttingar I böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur í sima 33490. Tréiðjan, Funa- höfða 14 R. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, ■svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, riól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um, Jand allt. Opið á laugardögum. B ólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. höfum jafnan fyrirliggjandi rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jens Jónssonar, Vesturvangi 30. sími 51239. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð. Sendum út á land.Uppl. að Öldugötu 33, simi 19407. Heimilisfæki Candy óskast (biluð) Vil kaupa bilaða Candy þvottavél. Sta< greiðsla. Uppl. í sima 83645 til kl. 9 e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.