Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980.
segja allt aö fjögur hundruð þúsund.
Ekki eru þetta ánægjulegar stað-
reyndir fyrir Sovétmenn en þeir eru
reiðubúnir til að framkvaema þessar
aðgerðir að sögn erlendra sendi-
manna í Moskvu. Eins og sagt er þá
vilja ráðamenn þar eystra forðast allt
kák ef hægt er að komast hjá þvi.
Staðið er við samþykktar áætlanir
eins og unnt er. Margt þykir einnig
benda til þess að fjölmiðlar i Sovét-
rikjunum séu nú að undirbúa hugi al-
mennings fyrir tíðindi af þessu tagi.
Ekki er nokkur vafi á því að Sovét-
leiðtogarnir gera sér nú grein fyrir
þeim mistökum sem gerð voru þegar
ERLEND
MÁLEFNI
Gwynne Dyer
ákveðið var að vaða með herinn inn
fyrir landamæri Afganistan. f stað
þess að aðstoða aðeins við að skipta
um ríkisstjórn marxista í Kabúl á lið-
legan hátt og aðstoða þá nýju við að
koma á sæmilegum friði þá völdu
Sovétmenn þann kostinn sem nú
hefur breytzt í styrjöld sem sovézki
herinn á i.
Afganski stjórnarherinn telur sér
ekki henta að berjast gegn löndum
sinum fyrir útlenda aðfla. Liðsmönn-
um þar hefur fækkað úr eitt hundrað
þúsund i fjörutíu þúsund. Margir
hermannanna eru meira að segja
taldir hafa vinsamlegt samband við
skæruliða. Það eru þess vegna aðal-
lega sovézkir hermenn sem falla
verða fyrir stjórnina i Kabúl. Er það
ekki ólikt ástandinu í Suður-Víetnam
á árunum 1965 til 1970, þegar það
voru aöallega bandarískir hermenn
sem týndu lifinu við að verja stjórn-
inaiSaigon.
Þrátt fyrir það að Sovétmenn hafi
uppgötvað mistök sín þá er ekki þar
'með sagt að ætlunin sé að snúa frá
villu sins vegar. Engri ríkisstjórn er
það auðvelt að viðurkenna mistök sin
og í Moskvu er það nær útilokað að
gera slíkt. Allar likur eru því á að
Sovétmenn auki hernaðarumsvif sín í
Afganistan eftir júlilok og reyni til
þrautar að leysa málin þar um slóðir i
krafti hernaðarmátlar sins. Eru ein-
hverjar líkur til þess að þeim takist
það?
Sovézk gamansaga segir að sovét-
herinn niuni fara frá Afganistan í
tveim bylgjum. Sú fyrri verði yfir
Íran en hin yfir Pakistan. Heldur er
Kjallarinn
Karvel Pálmason.
Ekki fékk þelta réttlætismál betri
móttökur i annarri tilraun árið 1978,
þvi þá gerðust þau undur og stór-
merki að sumir hverjir meðflutnings-
manna að tillögunni, sem sæti áttu í
þeirri þingnefnd sem málið fór lil,
höfðu fengið slikan heilaþvott, að
sem nefndarmenn lögðu þeir til að til-
sem alltaf eru hér hjá okkur vegna
mismunandi árferðis.
Reiknað er með að bændur muni á
þessu ári taka á sig um helming af
hallanum af útflutningi búvara en
ríkissjóður greiði hinn hlutann. Það
er því hlutverk bændasamtakanna að
jafna þessum halla á framleiðendur á
sem réttlátastan hátt.
Greiðslur í
útflutningssjóð
Til þess að jafna hallanum milli
búfjárframleiðenda hefur verið tekið
gjald af kindakjöti og mjólk og það
greitt til þeirra afurðasölufélaga sem
flutt hafa út búvöru. Stefnan hefur
verið sú í landbúnaði að bændur fái
nokkurn veginn sama verð fyrir
afurðirnar hvar gyt) fpm þeir eru bú-
setti.tá Jaþdmu pg á'n tillits til þess
hvar vörumar eru seldar.
Það má benda á að bændursem
leggja sina dilka inn hjá Sláturfélagi
Suðurlands, þar sem nær allt kjöt.er
selt innanlands, bera þafLuiníaf’út-
lögunni yrði vísað frá. Er það liklega
einsdæmi í þingsögunni, að með-
flutningsmenn að máli leggi sjálfir til
að því sé vísað frá, en svona er margt
skritið í kýrhausnum.
Þessi málsmeðferð jaðraði að
minnsta kosti við að óþinglega væri
með málið farið. En slíkl ofurkapp
var þó á þessa málsmeðferð lagt og
ekki minnst af þeim, sem sist skyldi,
það er meðflutningsmönnum sumum
og núverandi samgönguráðherra sem
þingmanni kjördæmisins og flug-
ráðsmanni. Málið var þannig afgreitt
af meginþorra þingmanna óg með
þeirri sýndarmennsku röksemdar-
færslu, að verið væri að framkvæma
það sem tillagan gerði ráð fyrir.
Þessi sýndarmennska átti sér stað
vorið 1978.
Þriðja tilraun
veturinn 1980
Á síðastliðnum vetri var svo þriðja
tilraunin gerð, og flutti þá undirrit-
aður tillöguna enn óbreytta ásamt
tveim öðrum þingmönnum Vest-
fjarða. Þá voru tæplega tvö ár liðin
frá þeirri sýndarmennskuafgreiðslu,
sem áður er vitnað til varðandi með-
ferð málsins vorið 1978.
Ekkert hafði gerst svo vitað væri
fiutningi dilkakýöfs jáfnt óg bændur
sem framíeiða að mestu fyrir erlenda
markaði. Því verður alltaf tilfærsla á
greiðslum milli bænda þegar útflutn-
ingsbætur ríkissjóðs hrökkva ekki til
að bæta upp útflutningsverðið. Með
fóðurbætisgjaldinu er nú farið inn á
nýja leið sem ekki hefur verið reynd
hérálandiáður.
Gjald á kjarnfóður
og framleiðslan
Samkvæmt bráðabirgðalögum er
lagt 200% gjald á innkaupsverð inn-
flutts kjarnfóðurs. Gjaldið er lagt á
fóðurblöndur og hráefni í fóður-
blöndur. Þá er ákveðið að endur-
greiða að fullu gjald sem tekið hefur
verið af fóðri sem ætlað var til loð-
dýraræktar og fiskeldis. Ennfremur
munu 3/4 hlutar gjalds sem lagt
er á fóður ætlað svínum og alifuglum
verða endurgreiddir, þannig að end-
anlegur skattur á hænsna- og svina-
fóður nemur 50% á innkaupsverði
vörunnar. Gjaldið leggst með fullum
þunga á allt annað kjarnfóður.
0 „Það má slá því föstu, að gjaldtaka á ,
kjarnfóðri verður að vera sú sama án
tillits til þess, til hvers fóðrið er notað.”
SkxruliAar i Afganistan eru litt vopnaðir til að berjast gegn sovézkum hermönnum og liði stjórnarinnar i Kabúl. Ekki er'u
taldar miklar Ifkur til þess að nágrannariki þeirra, Íran og Pakistan, vilja hætta á að útvega þeim eldfiaugar til að verjast
árásum skriðdreka og flugvéla jafnvel þótt bæði Bandarikjamenn og Kinverjar séu fúsir til að útvega slik vopn.
þetta nú ótrúlegt svo lengi sem þess-
um nágrannarikjum Afganistan
stendur svo mikill stuggur af Sovét-
ríkjunum að þeir hiki við að veita
skæruliðum í Afganistan beinan
hernaðarlegan stuðning. Þetta verður
að teljast nokkur árangur hjá ráða-
mönnum i Moskvu.
Afganir hafa löngum sýnt erlendu
valdi fullan mótþróa og Sovélmenn
geta ekki gert sér vonir um annað en
að verða um langa hrið að hafa her
sinn í landinu til að halda áfrant lang-
vinnu en kannski litt hættulegu striði
við skæruliðana. Óhætt er að fnll-
yrða, að svo framarlega sem skæru-
liðarnir fá ekki eldflaugar sem þeir
geta beitt gegn sovézkum skriðdrek-
um og fiugvélunt þá verða þeir aldrei
hættulegir Sovéthernum.
F.ins og málin standa i dag þá er
hvorki Pakistan né íran reiðubúin til
að afhenda slikar eldflaugar, jafnvel
þótt bæði Bandarikjamenn og Kin-
verjar séu þess mjög hveljandi og
mundu orðalaust sjá um úlvegun
þeirra. Ráðamenn bæði i iran og
Pakistan telja að slik hernaðaraðstoð
mundi fela það í sér að hernaðarátök-
in gætu færzt inn fyrir landamæri
þeirra. Þá væru hvorki Bandaríkin né
Kína þess megnug að koma til
hjálpar. Þess vegna munu þessir ná-
grannar Afgana aðeins veita þeim
samúð og hæli en lítils annars cr
þaðan að vænta.
varðandi framkvæmd þeirrar athug-
unar, sem tillagan gerði ráð fyrir og
andstæðingar hennar vorið I978 fnll-
yrtu að verið væri að vinna að og
mundi liggja fyrir haustið I978.
Breytt afstaða
til hins verra
í þessari þriðju tilraun gerðusl þau
gleðitiðindi, að tillagan fékk jákvæða
umfjöllun í nefnd og lagði sú nefnd
til að tillagan yrði samþykkt, þó með
þeirri breytingu að fellt yrði úr tillög-
unni, að niðurstöður skuli liggja fyrir
það timanlega að hægl verði að gera
ráð fyrir fjárveitingum til fram-
kvæmdaáfjárlögum 1981.
Auðvitað var það miður að þetta
skyldi fellt úr tillögunni. Eigi að
síður hafa nú meginatriði tillögunnar
fengið samþykki Alþingis. Það sam-
þykki leggur þá skyldu á herðar nú-
verandi samgönguráðherra,
Sleingríms Hermannssonar, að sjá
svo um að einróma vilja Alþingis i
þessu verði framfylgt og auðvitað sér
hann svo um, að því verði lokið á
þessu sumri. Það ætti ekki að verða
honum fótakefli miðað við þær full-
yrðingar hans og annarra vorið 1978,
að þá væri verið að framkvæma þetta
verk.
Því verður ekki trúað að óreyndu
að samgönguráðherra bregði ekki
hart við nú, og breytir þar vonandi
engu um, þó ráðherra hafi verið i
forystúsveit þeirra, sem fyrir tveimur
árum drápu málið á Alþingi. En
þarna má segja að komi vel á
vondan.
Hvað hafði breyst?
Það sem hér hefur verið rakið
A .. breytir þar vonandi engu um, þótt
ráöherra hafi verið í forystusveit þeirra,
sem fyrir tveimur árum drápu málið á Al-
þingi.”
Þetta leiðir að sjálfsögðu til þess að
kúabændur munu nú þegar draga úr
fóðurbætisgjöf handa mjólkurkúm
og fljótlega mun verða nokkur sam-
dráttur í mjólkurframleiðslunni.
Verð á mjólk og
fóðurblöndu
Ef bóndinn fær 1 kíló af fóöur-
blöndu fyrir sama verð og hann fær
greitt fyrir einn lítra af mjólk þá
þykir það mjög hagstætt verð á
fóðurblöndu. I nágrannalöndum
okkar þarf viða um 1 1/2 lítra af
mjólk til að greiða eitt kíló af fóður-
blöndu. Fyrri hluta þessa árs hafa ís-
lenzkir bændur fengið um tvö kíló af
fóðurblöndu fyrir einn lítra af mjólk.
Það hefur leitt til þess að nokkuð
margir bændur hafa framleitt veru-
legan hluta af mjólkinni með crlendu
fóöri.
Rökin sem færð hafa verið fyrir
gjaldtöku á erlent kjarnfóður eru
eftirfarandi: Ofnotkun þess mun
hætta, mjólkurframleiðslan
minnkar, vandað verður meira til
heyverkunar og þeir bændur sem
nota mestan fóðurbæti munu greiða
hlutfallslega meira en aðrir til að
jafna hallann af útflutningi búvara.
Þetta virðast allt vera haldgóð rök
þótt ýmsum finnist það öfugsnúið að
bændur skuli nú samþykkja skatt-
lagningu á helztu rekstrarvöru land-
búnaðarins án þess að fá það bætt
með hærra afurðaverði.
Kjallarinn
AgnarGuðnason
Þrátt fyrir allt þá er gjaldtaka á
fóðurbæti einfaldasta leiðin til
stjórnunar á mjólkurframleiðslunni.
Þegar veruleg umframframleiðsla
veldur erfiðleikum er gjaldiö
hækkaö, |>egar útlit verður fyrir
mjólkurskort er gjaldið lækkaö eða
afnumiðmeð öllu.
Kjarnfóðurskattur
í Noregi
Norðmenn hafa um langt árabil
1
hlýtur að vekja spurningu um hvað
hafi breyst frá því að „verið var að
framkvæma það, sem tillagan gerði
ráð fyrir” og þar til nú tveimur árum
siðar, að Alþingi samþykkir einróma
tillöguna eins og hún var upphaflega.
Enga skýringu hefur undirritaður á
þessum breyttu viðhorfunt þing-
manna, nema ef vera skyldi að hinir
nýju þingmenn séu aðeinhverju leyti
víðsýnni og þeirra réttlætiskennd
rýmri. Hvað hina varðar, þá hafi þeir
á þessum tveimur árum vaxið að
vizku, náð og þroska og þess vegna
séð að þau rök, sem þá voru notuð til
að drepa málið, voru víðs fjarri sann-
leikanum, réttlætinu og víðsýninni.
En hver sem ástæðan er, þá skal
það þakkað að málið fékk nú, þó
seint sé, jákvæða afgreiðslu.
. Það sem hér hefur verið rakið er
aðeins eitt dænti af mörgunt sent
sýnir hversu miklum erfiðleikum það
er háð að koma jafnvel sjálfsögðustu
réttlætismálum, eins og þessu, í gegn
á Alþingi.
í þessu máli sannaðist hið forn-
kveðna: Allt er þá þrennt er.
Bolungurvík,
Karvel Pálmason
alþingismaður.
........ *
lagt hátt gjald á kjarnfóður sem síðan
er endurgreitt bændum að mestu.
Endurgreiðslurnar fara eftir bústærð
og miðast þá við að styrkja stöðu
smábænda og þeirra sem búa við
erfið skilyrði. Greiðslur úr „kjarn-
fóðursjóðnum” eru ákveðnar upp-
hæðir á hvern grip.
Bóndi sem á innan við tiu mjólkur-
kýr og ræktað land 7,5—15 hektara
fær greitt nú i ár sem svarar til áttatíu
þúsundum islenzkra króna á kú úr
kjarnfóðursjóðnum.
Bóndi sem á tuttugu mjólkurkýr og
15—20 hektara ræktað land fær
fjörutiu og níu þúsund krónur á
kúna. í hænsnaræktinni fá bændur
greitt fyrirallt að tvö þúsund hænur
en ekkert fyrir fleiri. í svinarækt fá
bændur aðeins greitt fyrir fimm
hundruð sláturgrísi á ári. Þótt fram-
leiðslan sé meiri fæst ekkert úr kjarn-
fóðursjóðnum fyrir fieiri grísi.
Það væri alls ekki fráleitt að taka
upp hliðstætt kerfi hér á landi og í
Noregi. Þegar er mjög góð reynsla
fengin þar í landi og bændur eru al-
mennt ánægðir með kjarnfóðurskatt-
inn. Þegar við höfum náð jafnvægi á
framleiðslu og eftirspurn og verð-
bólgan verið kveðin í kútinn getum
við tekið upp skynsamlega
framleiðslustefnu hliðstætt og i
Noregi.
Agnar Guðnason
blaðafulltrúi.
-