Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980.
<S
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHGLTI 11
i
Hljóðfæri
i
Söngkerfi.
Til sölu gott 100 vatta HH söngkerfi.
magnari, súlur og monitorar. Fæst á
góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i
sima 53744 milli kl. 7 og 8.
Til sölu Ludwig Big Beat
trommusett, selst án symbala, mjög hag-
stætt verð. Uppl. I síma 21155 milli kl. 7
og8.
Ljósmyndun
8
Canon AEl meö50mm I
linsu Fl,8 og tösku til sölu, gott verð.
Uppl. i sima 37551 eftir kl. I.
Nikkormat myndavél
og Nikkor Zoom linsa 43—86/3.5 til
sölu, ásamt Soligor T2 350/5.6 og
Soligor T4 200/3,5 linsum. Uppl. i síma
44002 eða hjá uuglþj. DB i sima 27022
eftirkl. 13.
H—575
Til sölu er ársgömul
Yashica FX-1 (Reflex) með 50 mm
linsu, F-17, hagstætt verð. Uppl. í síma
23949 eftir kl. 7 í kvöld.
9
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 92-3645.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. I síma 99-4192. Geymiðauglýsing
una.
Lax- og silungsveiðileyfi
til sölu í vatnasvæði Lýsu. Uppl. i síma
40694. '
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Allt I veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig
viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Opiðá
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50, sími 31290.
Hann Blcikur minn
er til sölu, fallegur, er 10—11 vetra,
alþægur, er mjúkur ásetu. Verð 350
þús. Uppl. í síma 92-2810.
Til sölu indverskur
hnakkur og beizli, allt ónotað. Verð 100
þús. Uppl. I síma 92-1405. '
Hesthús fyrir 8—10 hesta
til sölu I Kópavogi. Uppl. í síma 40241.
g
Safnarinn
v
Ný frimerki 8. júli,
Úrval af umslögum. tslenzkur ólympíu-
peningur. 1980, kr. 15.000. Skrautmynt
Seðlabankans cnnþá fyrirliggjandi, kr.
16.500. Kaupum íslenzk frímerki. Frí
merkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími
11814.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, simi 21170.
I
Kvikmyndir
i
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videohankinn
leigir 8 og 16 rn/nt vélar og kvikmyndir.
cinnig Slidcsvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vcl með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19.00 c.h. Laugardaga kl.
10—12.30. Sirni 23479.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Jaws, Deep, Grease, Godfather, China
Town o.B. Filmur til sölu og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Opið alla daga kl. 1—8. Sími 36521.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.
þöglar, tón, svarthvitar, einnig í lit:
Pétur Pan, öskubuska, Jumbó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að
fá nýjar tónmyndir. Uppl. í síma 77520.
Til sölu Suzuki RM 370.
Uppl. í síma 98-1672 milli kl. 6 og 8.
Óska eftir að kaupa
mótorhjól, helzt Suzuki TS 400. Uppl. í
sima 84807 í dag og eftir kl. 6 næstu
daga.
TOYOTA-SALURimi
Nýbý/avegi 8 (í portinu). /(®
AUGLÝSIR: */
''S.
Toyota Carína árg. '79, 4 dyra, ekinn 14þús. km, irerð 6£ m.
Toyota Cressida Hard Top árg. 78, ekinn 27þús. km, verð 5,9 m.
Toyota Cressida árg. 78, 4 dyra, ekinn 46 þús. km, verð 5,5 m.
Toyota Carina árg. '76,4 dyra, ekinn 65þús. km, verð 3,9 m.
Toyota Mark // árg. '76, ekinn 43 þús. km, verð 4,3 m.
Toyota Crown árg. 76, ekinn 189þús. km, verð 4,4 m.
Toyota Corona Mark llárg. 74, ekinn 106 þús. km, verð 3J m.
Toyota Hiace sendibill, árg. 74, ekinn 116þús. km, verð 2,9 m.
Ford Cortina 1600 XL árg. 75, ekin 54 þús. km, verð 2,5 m.
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144.
Til sölu Honda XL 350
árg. ’74, hjól í mjög góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 97-7366 milli kl. 7 og 8.
I
Til bygginga
Til sölu rafmágnstúpa, ■ ' -
6 kw, 6 miðstöðvarofnar og'heitavgtrif
dunkur, 4 pl. 12 mm mótakro^sviður 25
pl. 18 mm nóapan, 210 m 1x6, 250m T
1/2x4. Uppl. í sima 93-2308, Akranesi.
Óskum eftir að kaupa
mótatimbur og vinnuhús. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—551
I
Bátar
8
Til sölu trilla,
2,7 tonn. Uppl. í síma 97-8114 eftir kl. 7.
Barko auglýsir.
Vatnabátar og kanóar, viðkennd íslenzk
framleiðsla. Mariner utanborðsmótorar
fyrirliggjandi. VM disil bátavélar fyrir-
liggjandi. VW dísil bílvélar fyrir.
liggjandi. Barko báta- og vélaverzlun.
•Lyngási 6, Garðabæ, sími 53322.
Til sölu 24 feta
skemmtibátur með 130 ha Volvo disil
vél, talstöð VHF, dýptarmælir, kompás
og svefnpláss fyrir þrjá. Bátaskýli gæti
fylgt. Uppl. í síma 51205.
2,5 tonna trilla
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 92
1329 eftir kl. 7 ákvökíin.
Inhoard-outboard
drif óskast keypt. notað eða nýtt. drif
hlutföll 1.6—2. Uppl. i síma 92-6556.
Til sölu 9 tnanna
Dunlop slöngubátur. verð 500.000 kr.
Skipti koma til greina á minni bát. Uppl.
í sima 24173.
Til sölu 4 tonna
trillubátur, frambyggður, með 24 hest-
afla Marvinvél. norska netablokk og
dýptarmæli. Báturinn er að koma úr
endurbyggingu. Aðeins eftir að ganga
frá vélinni i bátnum. Uppl. á Bila- og
bátasölunni, sími 53233.
Fletcher hraðbátar
fyrirliggjandi. Vélar og tæki hf..
Tryggvagötu 10. simar 21286 og 21460.
I
Sumarbústaðir
I
Sumarbústaður.
Til sölu vandaður, 45 fermetra sumarbú-
staður, ásamt 4 ha eignarlandi í
nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í simum
31500 (9—5) og 71051 á kvöldin.
Vandaður sumarhústaður
til sölu í Hvassahrauni, 20 km frá
Reykjavik. Innbú fylgir. Skammt frá sjó
og því upplagt að vera þarna með trillu.
Uppl. isíma 43821.
Sumarbústaðaland.
Til sölu er sumarbústaðaland á fallegum
staðí Kjósásamt tilbúnum undirstöðum
og talsverðu efni. Uppl. i síma 66693
eftirkl. 19.
Litill sumarbústaður með
innbúi til sölu og flutnings. Skipti á tjald-
vagni möguleg. Uppl. aðeins fyrir þá
sem áhuga hafa í sima 52427.
Til sölu glæsilegur
sumarbústaður, 25 fm og 12 fm svefn-
Ioft og 13 fm yfirbyggð verönd. Til sýnis
að Funahöfða 12. Uppl. í símum 73096
og 82962 eftir kl. 19.
/2
Fasteignir
i
Verzlun.
Til sölu lítil matvöruverzlun í Reykja-
vík, gæti veriðsjoppa, opin frá kl. 9—19,
tæki og lager selst ódýrt. Góð kjör. Ýmis
skipti möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftir kl. 13.
H—566
Suðurnes.
50 ferm. einbýlishús til sölu. lágt verð.
Uppl. i sirna 92-7180.
1
Verðbréf
i
Veðskuldabréf-
ríkisskuldabréf-víxlar-hlutabréf. Kaup
Sala. Hringið við leysum málið. umboös
starf. Uppl. i síma 29358.
1
Hjólhýsi
8
Tjaldvagn.
Óska eftir tjaldvagni. Uppl. i síma 42777
á kvöldin og um helgar.
1
Bílaleiga
8
Bilaleiga Astríks sf„
Auðbrekku 38 Kópavogi. sími 42030.
Leigjum út nýja stationbíla. Sími 72057
og 38868 eftir lokun.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36
Kópavogi auglýsir: Til leigu án
ökumanns Toyota Starlet og Toyota
Corolla 30. allir bílarnir árg. '79 og '80.
Afgreiðsla alla virka daga frákl. 18 til 19
sími 75400.kvöld-og helgarsimi 43631.
Á sama stað viðgerðir og varahlutir i
Saab bifreiðar.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Til
leigu fólksbllar, jeppar, stationbílar og
I2manna bílar.
Til sölu beltagrafa Hv-Mac 580
árg. '67. Uppl. i síma 95-3195.
Til sölu eru tvær traktorsgröfur,
Fórd 4550 árg. '74 og Ford 4550 árg.
'77. Báðar vélarnar eru i góðu standi.
Uppl. gefnar i Bila- og vélasölunni Ás.
Höfðatúni 2. simi 24860.
1
Varahlutir
V
Til sölu frambretti
á Mazda 818, afturbretti á VW ’74, 14"
felgur undir alla ameríska bíla, 2 1/2”
fjaðrir, 14” krómhringir, koppar á
Bronco og AM bíla, alternator i GM og
Ford. Afturljós og rammi í Pontiac
Fonix árg. ’76—’78, Willys gírkassi,
sterkari gerð og Willys fjaðrablöð, stýris-
maskína og elektrónísk kveikja fyrir
Pontiac Uppl. i síma 33921 og 43316.
Vél, sjálfskipting
og girkassi óskast. Vél Dodge 318 með
sjálfskiptingu árg. ’75 eða yngri. girkassi
A 230 árg. ’71 eða yngri í Dodge Van.
Uppl. í síma 66016 eftir kl. 18.
Útvegum með stuttum fyrirvara
varahluti í allar tegundir bandarískra
bifreiða og vinnuvéla, einnig alla auka-
hluti, t.d. flækjur, spoilera, felgur, inn-
réttingar i Van-bíla o. fl. Góð viðskipta-
sambönd tryggja örugga þjónustu.
Klukkufell sf., umboðs- og heildverzlun,
sími 26950. Kvöldsímar 85583,76662.
Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Varahlutir í Citroén Pallas árg. '73, VW
1200 árg. ’70, Pontiac Tempest station
árg. ’67, Dodge Dart árg. ’70 og 74,
Benz 230 árg. 70 og 74, Sunbeam 1500,
Vauxhall Viva og Viktor, Moskvitch,
Taunus, Cortina, Volga og fleiri teg-
undir bíla. Höfum opið alla virka daga
frá kl. 9—6. laugardaga frá kl. 10—2.
Bilapartasalan Höfðatúni 10, sími
11397.
Vörubílar
Til sölu Benz 2224
árg. 73, 10 hjóla, tveggja drifa. og Lanc
Rover dísil 73. Uppl. i síma 93-4186
eftirkl. 21.
Benz 2232 árg. ’74,
til sölu, bíllinn er með dráttarskífu og
öllum tengingum fyrir sturtuvagn.
Uppl. í síma 42490 eftir kl. 13.
Varahlutirí Benz,
fjaðrir í 1513 og 1418. mótor, kúpling
bremsur, startarar, olíuverk, dek
1000 x 20 og fl. Uppl. I síma 42490 eft
kl. 13.