Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980.
21
Raykjavfk: Logreglan simi II166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Sahjamamas: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið simí 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður Logreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi .51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400. 1401 oe 1138.
Vastmannaayjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apölek
.. : ■
Kvrtld-. naiur- og hiigidauavar/la apólvkanna vikuna
4. júli — 10 júli. c*r i Oarðsapóteki og l.vfjahúóinni
lóunni. I>að apótck scm fvrr cr ncfnt annast citt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga cn til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og
ulmcnnum fridöguni. L'pplýsingar um kcknis og Ivf'ja
búðaþjónustu cru gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
Ivsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótak og Stjömuapótak, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og.
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Kaflavfkur. Opið virka daga kl. 9 19.
almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frákl. 10-12.
Apótak Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfraifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannissknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi22411
Mekitar
Raykja vfk—Kópa vogur-Saftjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst 4 heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í sima 51100
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311 Nsstur- og hatgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Ncyöarvakt lækna i síma 1966.
Minningarspiöid
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka
verzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breiö^
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjarnar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar, Bergþóru.
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstöðinni. I Hverageröi: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, HeHu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár
götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, simi 37407. hjá Sigurði, simi
34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, sími
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7.1416.
Þú mátt færa mér svolítið — hattinn og frakkann hans
Lalla.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. júli.
'Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. júlí.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þér er alltaf að vaxa ásmegin og Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður að hugsa þig vel um
það mun hafa góð áhrif á áhrifarikum stððum. Það veröur áður en þú kaupir ákveðinn hlut til heimilisins. Þú hefur búið þig
sérlegagaman hjá þér i kvöld. undir óþægindi i sambandi við einhvern þér yngri en það er
óþarfi.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Ef þú ætlar i ferðalag skaltuleggja
snemma af stað því þú verður sennilega fyrir einhverjum töfum
seinna i dag. Þú ert að komast til botns í máli sem þú hefur lengi
velt fyrir þér.
Hrúlurinn (21. marz—20. apríl): Ef þú hefur átt i rifrildi við
ákveðna persónu er góður timi til að útkljá það núna. Leitað
verður ráða hjá þér i viðkvæmu máli. Reyndu að vera ekki hlut-
drægur.
NautiA (21. april—21. maí): Kvöldið er tilvaliö til þess aö hitta
gamlan vin sem þráir að hitta þig. Þú munt eiga ábatasamt
samtal við eldri persónu i sambandi við framtiðaráætlanir þinar.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú gafst nýlega loforð sem þér
reynist erfiðlega að halda. Þér tekst að gera góð kaup i dag og
það veitir þér gleði. Ástamálin liggja eitthvað i láginni í dag.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú veröur fyrir trutlun t kvold
þegar þú færð óvænta heimsókn. Foröastu að taka einhverjar
skyndiákvarðanir i sambandi við aðila sem er viökvæmur.
Nautifl (21. apríl—21. maí): Þér gengur allt i haginn fyrri hluta
dags. Kvöldið verður mjög rólegt en þér veitir ekki af hvildinni
eftir annasama helgi.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú hefur einhverjar áhyggjur út . Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Vinur þinn vill gjarnan trúa þér
af vandamáli heima fyrir en umræður um málið ættu aö létta fyrir leyndarmáli sínu. Farðu gætilega í dag og týndu ekki
þeim af þér. Ástamálin ganga eitthvað brösulega fyrir sig og | neinum smáhlutum. Þér gæti reynzt erfitt að finna þá aftur.
einhver misskilningur á næsta leiti.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú verður að sýna mjög ákveðna Krabbinn (22. júni—23. júlí): Farðu gætilega i fjármálum i dag.
afstöðu gagnvart kröfum nágranna þíns sem er mjög óréttlátur. Það er mikið um að vera i samkvæmislifinu. Hugmyndir þinar
Gáðu að þvi hverjum þú lánar eitthvað af heimilistækjum hressa mjög upp á ákveðið samkvæmi.
þínum. Haltu þig heima við í kvöld.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Það eru einhverjar blikur á lofti og l.jónið (24. júlí—23. ágúst): Þú finnur þörf hjá þér að gleðja ein-
þú skalt forðast að lenda I rifrildi. Framtiðaráætlanir þinar eru hvern nákominn i kvöld. Vertu nákvæmur er þú skrifar bréf við-
ágætar en láttu engan trufla þig. skiptalegs eðlis í dag, því það er mikið i húfi.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú skalt ekki reyna að koma
áhugamálum þinum á framfæri núna. Gættu þín að vera ekki of
fljótur til að lofa hlutunum, þér gæti reynzt erfitt að uppfylla
loforðin.
V'ogin (24. sept. —23. okt.): Þú veizt ekki nákvæmlega hvernig
þú átt að bregðast við heimsókn sem þú færð i kvöld. Þiggðu
hjálp sem þér bý.Vst við verkefni heima fyrir.Það verður leitað
ráða hjá þér.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú verður fyrir illu umtali.
Geymdu leyndarmál þín með sjálfum þér. Himintunglin benda á
ferðalag út um allar trissur.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ferð fram á aðstoð og ýmislegt
kemur i Ijós. Einhver af andstæöu kyni er að reyna að komast i
samband við þig. Hafðu heimboð i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—-22. nóv.): Þér tekst að leysa persónulcgt Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt dálitið erfitt heima
vandamál sem lengi hefur vafizt fyrir þér og þú sérð ákveðinn fyrir um þessar mundir, vegna skiptra skoðana á ákveðnu máli.
aðila í nýju Ijósi. Framtíðin blasir við þér. Eyddu kvöldinu með vini þinum.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Taktu ekki mark á kjafta- Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu ekki að láta i Ijósi álit
sögu um gamlan og góðan vin þinn. Vertu fullkomlega hreinskil- þitt á vinnufélaga. Fjármálin eru að komast i fint lag vegna
inn i sambandi við ástarævintýri og þér mun farnast vel. hæfni þinnar til að koma auga á aukafjáröfluanrleiðir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góður timi til að Ijúka viö verk Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú lest eitthvað sem vekur
heima fyrir sem lengi hafa beöið úrlausnar. Þú skalt ekki vera að athygli þina. Erfiður dagur með mikilli vinnu er framundan en
fara á mannamót i dag vegna þess að þér liður ekki of vel and- kvöldið verður skemmtilegt i hópi gamalla vina.
lega.
Afmælisburn dagsins: Það verður frekar rólegt í upphafi ársins
en þegar frá Iiöur fara hlutirnir að gerast. Vinátta sem þú hefur
metið mikils veldur þér vonbrigðum en i Ijós kemur að það er
öllum fyrir beztu. Þú verður fullur af sjálfstrausti og þér opnast
nýir möguleikar. Fjármálin komast i lag fljótlega.
Afmælisbarn dagsins: Heimilislifiö verður svolitið erfitt fyrri
hluta ársins. En þér tekst að leysa úr vandamálum og þá blasir
framtiðin við þér. Gættu að peningamálunum en þau verða i
góðu lagi eftir miðbik ársins. Margir i þessu merki festa ráð sitt á
árinu.
Helmséknartimi
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Haisuvamdarstöflin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 —
19.30.
FssflingardaikJ Kl. 15—16og 19.30— 20
Faaflingarhaimiii Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KlappsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FtókadaHd: Alladaga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspitaK Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GransásdaHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshssHfl: Eftir umtali og kl. 15—J 7 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfkfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
15-16.30.
LandspHaHnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—j6 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akursyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vastmannaayjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akranass: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúflir Alladagafrákl. 14—17 og 19—20.
VffilsstaflaspitaH: Alla daga frá' kl. 15—16 og
19.30-20.
VisthaimHifl VHHsstöflum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarhókasafn Reykj évfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrctí
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Mngbohsstrctí
27, simi aðalsafns. EfUr kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN - AfgreiósU i Þingholtv
strætí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sófetaum 27, slmi 36814.
Opifl mánud.—fflstud. U. 14—21,laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, slmi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraöa. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgurði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.—
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstlóakirkju, simi 36270.
Opið mánud,—fösiud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR - Bcldstöó I Bóstaóasafni, simi
36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpbold 37 er opiö mánu
daga—fö6tudaga frá kl. 13—19,sim^81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimlíinu er opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARDUR rið Slgtún: Sýning á 'verk
um er 1 garðinum en vinnustofan er aöeins opin við
sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BergsUðastrætí 74 er opið alla
daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að-
gangur.
KJ ARV ALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut Opiö dag
legafrákl. 13.30- 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^—16.
NORRÆNA HÚSIÐ vlð Hringbraut Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18
l).l( l'lf). llaiiMrsiraii: Opiða vcr/luii.uuma
■ Hornsins.
Biianir
Rafmogn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akurcyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannacyjar 1321.
HKavoitubHanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur.simi 25520, Seltjarnarncs f!mi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnarnes, sími
i 85477, Kópavogur, sími 41580, eíur kl. 18 og um
nelgar simi 41575, Akurcyri, simi 11414, Keflavik.
simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
.Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
BHanavnkt borgarstofnana. Sími 27311. Svarur
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraðallan sólarhringinn
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukcríum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.