Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 1
tríálst,
úháð
dagmað
6. ÁRG. - LAUGARDAGUR 5. JÍJLÍ 1980 - 150. TBL.
RITSTJÓRN SfÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022.
•r margt tll liata lagt — hann var af-
bragða hQóðfasraloikaH é érum éóur, hefur
•atfð é þingi, er ékafur tportsiglingamaður og
ætlar nú að ftjúga mað tjórattsmenn um alt
land é eigín fkigvél. OB-mynd Bj.Bj.
FinnurTorfi
f lýgur yf ir
rallbátunum
Sjórall DB, Snarfara og FR1980 hefst í Rauðarárvík kl. 14:
FTMM ÞEYSA AFSTAÐ
í SJÓRALUÐ í DAG
— Gustur, Lára 3, Gáski, Spörri og Inga sigla hrínginn á næstu átta dögum
Klukkan tvö i dag hleypir Hannes
Hafstein skoti úr byssu á Rauðarár-
vikinni í Reykjavík og það skot
markar upphaf 3. sjóralls DB, Snar-
fara og FR. Þá þeysast væntanlega
fimm bátar af stað í hringferðina um-
hverfis ísland. Leiðin er farin i sjö
áföngum en gefinn er heill fridagur á
Akureyri.
Bálarnir sem keppa eru þessir:
02 Gustur frá ísafirði. Eigandinn,
Daði Hinriksson, verður um borð
ásamt Einari Val Kristjánssyni,
reyndum siglara frá ísafirði. Bátur-
inn er 22 feta „Flugfiskur” með um
250 hestafla Chevroletvél, — sami
bátur og Bjarni Sveinsson og Ólafur
Skagvik sigruðu á í rallinu i fyrra.
03 Lára III. Eigendur hjónin
Bjarni Björgvinsson og Lára
Magnúsdóttir á Eskifirði. Báturinn er
21 fets langur af Fletcher-gerð með
250 hestafla Chrysler Super Bee vél.
Hjónin sigldu hringinn í rallinu i
hittifyrra en urðu að hætta keppni í
Eyjum i fyrra.
04 Gáski frá Hafnarfirði sem
Reginn Grímsson i Mótun á. Áhöfnin
er skipuð þeim Sigfúsi Sveinssyni og
Kristjáni Magnússyni. Báturinn er 23
feta langur með 1 145 hestafla dísil-
vél, Mer Cruiser. Þessi bátur er full-
innréttaður, nánast fljótandi sumar-
bústaður.
05 Spörri frá Grundarfirði. Eig-
andinn, Magnús Soffaniasson, 19
ára, siglir ásamt Þresti Líndal. Bátur-
inn er „Flugfiskur”, 18 feta Iangur
með 175 hestafla Mariner utanborðs-
vél.
06 Inga, splunkunýr „Flug-
fiskur”. Eigandi er annar meistar-
anna frá i fyrra, Bjarni Sveinsson frá
Vestmannaeyjum. Hann og hinn
þaulreyndi siglingamaður, Ólafur
Skagvik - félagi hans i fyrra líka —
ætla að verja titil sinn. í bátnum er
290 hestafla Volvo Penta vél.
Á blaðsiðu 5 er yfirlit um áfanga
sjórallsleiðarinnar og ýmislegt fleira
um sjórall ’80 og fyrri röll. Það verða
án efa margir sem horfa á eftir bálun-
um úr höfn í dag.
- A.St.
Hjónin L6m Magnúsdóttir og Bjarni Björgvinsson eiga sérstæóan þátt i sjóralls-
sögunni. Þau hafa oftast fyrst allra tilkynnt þátttöku og eru þau einu sem verið hafa
með I öllum röllunum þremur. Fyrst sigldu þau á minnsta hátnum knúðum utan-
horðsvél kringum landið og voru þá þau einu sem ekki þurftu að horfast i augu við
vélarbilun eða önnur vandræði. t fyrra reyndist Lára II nokkuð vanhúin vélarlega
Leiknisstrákarnir í 5. flokki standa sig vel:
37 mörkgegn 2 íB-ríðli
5. flokks — sjá íþróttir á bls. 13
séð og varð að hætta keppni I Vestmannaeyjum. Nú mæta þau hjónin til keppni á
Láru III, sama hát og Gunnar Gunnarsson og Ásgeir Ásgeirsson sigldu I keppninni
ifyrra. Báturinn var sjósettur I gær og i Sundahöfn voru þessar myndir teknar af
hátnum á ferð og hinum glaðlegu siglingahjónum veifandi til fjöldans.
DB-myndir: Sig. Þorri.
Broddgaltarafbrigðið
vinsælt í Borgamesi
— sjá skákþátt Jóns L. Ámasonar á bls. 2
Segja máað „leynigestur” Sjóralls
'80 komi fram á sviðið i dag. Það er
fltigmaðurinn sem flýgur með Ásgeir
l.ong kvikmyndatökumann scm fesla
mun Sjórall ’80 á kvikmyndafilmu
sem siðar verður sýnd bæði hér og er-
lendis. „l eynigesturinn” cr I innur
Torfi Stelansson fyrrum alþingis-
maður, einkaflugmaður og áhuga-
maður nm siglingasport. Hann mtin
sjá tim að Ásgeir geti myndað sjó-
rallskappana á öllum þeim stöðunt
sem áhugaverðastir eru.
Finnur Torfi flýgur sinni einkavél
scm cr af gerðinni Cessna Skyhawk
172. mest seldu einkallugvél heims.
Vélin ber3 farþcgaauk flugmanns.
Finntir Torfi er rcyndur Hug-
maður. Hann flaug vélinni m.a.
heim til íslands eftir að hún var
keypt. Hann hefur cinkafltigmanns-
próf og blindflugsréttindi og á nálega
300 flugtima að baki. -A.St.
TAKIÐ ÞATTIKEPPNINNIUM SUMARMYND DB
— sjá nánar á bls. 14 og baksíðu