Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980.
19
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTS11
Atvinna óskast J
28 ára málari óskar
eftir atvinnu strax. Margt kemur til
greina. Uppl. hjá afgreiðslu Dagblaðsins
í síma 27022. Valgerður.
1
Barnagæzla
D
11 ára telpa óskar
eftir að gæta 2ja ára barns í nágrenni
Fossvogs. Hringiðí síma 31760.
I
Garðyrkja
D
Garöyrkjustörf.
Tökum að okkur garðyrkjustörf svo sem
vegghleðslu. hraun og brotasteins
hleðslu. hellulagningu. snyrtingu o.fl.
Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. i síma
36966.
Garóaúðun.
Tek að mér úðun trjágarða. örugg og
góð þjónusta. Hjörtur Hauksson. skrúð
garðyrkjumeistari. Simar 83217 og
83708.
Garðeigendur, er sumarfrí í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. í símum 15699
(Þorvaldur) og 44945 (Stefán) frá kl. 1
e.h.
I
D
Innrömmun
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar. Listmunir og
innrömmun, Laufásvegi 58, sími
15930.
Fyrir veiðimennl
Eins og undanfarin sumur
munum við verða með ánamaðka til
sölu í sumar og munum reyna að anna
eftirspurn eftir því sem aðstæður leyfa.
Afgreiðsla er til kl. 22. Hvassaleiti 27.
sími 33948.
Spákonur
Spái i spil og bolla.
Tímapantanir i síma 24886.
Les I lófa og spil
og spái í bolla, sími 12574. Geymið
auglýsinguna.
I
Kennsla
D
Skurðlistarnámskeið.
Júlínámskeið fullsetið. Innritun fyrir
sept. okt. stendur yfir. Hannes Flosason,
Sími 23911.
8
Líkamsrækt
D
Orkubót.
Námskeið í alhliða líkamsrækt fyrir þf
sem vilja grenna sig eða byggja upp
vöðvastyrk. Uppl. á staðnum eða í sím;
20950 miðvikudag, fimmtudag og
föstudag kl. 7— 10 e.h. Brautarholt 22.
[ Einkamál
F.r ekki einhver
velviljaður, fjársterkur aðili sem getur
hjálpað ungum hjónum með 2 börn, sem
eiga í miklum fjárhagsörðugleikum. Vin-
samlegast sendið nafn og simanúmer inn
á augld. DB fyrir 10. júlí merkt
..Örðugleikar 10".
Videoþjónusta
Videoþjónustan, Skólavörðustig 14,
2- hæðsiml3ll5. Lánum bíómyndir.
barnamyndir. sportmyndir og söng-
þætti. einnig myndsegulbönd. Opið
virka daga kl. 12—18. laugardaga kl.
10—12. Leitið upplýsinga. Vidcoþjón
ustan.
Þjónusta
D
Garðvinna.
Tökum að okkur hellulagnir,
kanthleðslur og annan frágang á lóðum.
Gerum tilboð ef óskað er. Uppl. í
simum 43158 og 45651 eftirkl. 19.
Til sölu heimkeyrð
gróðurmold, einnig grús og hraun. Uppl.
i síma 24906.
Teppalagnir, breytingar, viðgerðir.
Færi ullarteppi til á stigagöngum í fjöl
býlishúsum. Uppl. í síma 81513 á kvöld
jin.
Múrviðgerðir.
Geri við sprungur. steypi upp tröppttr og
rennur og margt fleira. Uppl. i sínia
71712 eftir kl. 7 á kvöldin.
Garðsláttuþjónusta.
l ökum að okkur slátt á öllum lóðum.
Uppl. i síma 20196. Geymið auglýsing 1
una.
Sprunguviðgerðir.
Annast alls konar jréttingar og viðgerðir
á húsum. Geri föst tilboð. Vönduð
vinna. Andrés, simi 30265 og 92-7770.
Garðsláttur. .
'Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-,
fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð
ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð-
mundur, sími 37047. Geymiðauglýsing-
una.
Bilanaþjónusta.
Er einhver hlutur bilaður hjá þér,
athugaðu hvort við getum lagað hann?
Sími 76895 frá kl. 12—13 og 18—20.
Geyniið auglýsinguna.
Fyllingarefni og gróðurmold.
Höfum til sölu fyllingarefni og gróður-
mold. Tökum að okkur jarðvegsskipti og
húsgrunna. Leigjum út jarðýtur og
gröfur. Uppl. í síma 40086 og 81793.
Tökum að okkur smiði
og uppsetningu á þakrennum og niður-
fallspípum, útvegum allt efni og gerum
verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta.
Látið fagmenn vinna verkið. Blikk-
smiðjan Varmi hf., heimasími 73706
eftirkl. 7.
Garðeigendur athugið.
'Tek að mér flest venjuleg garðyrkju- og
sumarstörf. Svo sem slátt á lóðum, lag-
færingar á girðingum, kantskurð og
hreinsun á trjábeðum og fleiru. Utvega
einnig húsdýraáburð og gróðurmold.
Geri tilboð ef óskaðer. Sanngjarnt verð.
Guðmundur simi 37047. Geymið
auglýsinguna.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og,
kallkerfum. Gerum föst tilboð ij
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á|
dyrasímum. Uppl. í sima 39118.
' --------------->
Skemmtanir,
^ _____J
Diskóland og Dísa.
Stór þáttur í skemmtanalífinu sem fáit
efast um. Bjóðum nú fyrir lands-
byggðina „stórdiskótek" meðspegilkúlu,
Ijósaslöngum, snúningsljósum. „black-
light". „stroboscope" og 30 litakastara. i
fjögurra .og sex rása blikkljósakerfum.
Sýnum einnig poppkvikmyndir. Fjörugir
plötusnúðar 'sem fáir standast snúning.
Upplýsingasímar 50513 (51560) og
22188. Ferðadiskótekin Dísa og Diskó-
land.
Hreingerningar
^ 7
Hreingemingafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg
þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun með nýjum vélum. Símar
50774-og 51372.
hrif. Hreingerningar. Teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur
' og Guðmundur.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú,
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn.sími 20888.
8
Ökukennsla
Takið eftir, takið eftir!
Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á
nýjan bíl.' Nýir nemendur geta byrjað
strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626
’80, R-306, aðeins greiddir teknir tímar.
Greiðslukjör ef óskað er. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Ökukennsla, æfingatimar, öll prófgögn. Ökukennarar ökuskóli og Simi
Kjartan Þórólfsson Galant 1980 33675
‘Lúðvík Eiðsson Mazda 626 1979 74974 14464
Magnús Helgason 66660 Audi 100 GL 1979 — Bifhjólakennsla þ
ÞórirS. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847
Ævar Friðriksson Passat. 72493
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 ’ 77686
Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783
Gísli Arnkelsson Allegro 1978 13131
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Hallfríður Stefánsdóttir 'Mazda 626 1979 81349
Gunnar Sigurðsson ToyotaCressida 1978 77686
tvar Bjarnason VWGolf 22521
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun 140 1980 77704
Jón Jónsson DatSun 180 B 1978 33481
Július Halldórsson Galant 1979 32954
Ökukennsi og æfingatímar.
jKenni á Toyotu Cressida. ökuskóli og
;öll prófgögn ef óskað er. Þú greiðir
aðeins þá tíma sem þú tekur, Kenni alla
'daga, allan daginn Þorlákur Guðgeirs-
!son, ökukennari, símar 83344, 35180 ög
= 71314.
lökukennsla—æfingatímar.
^Kenni á Volvo 244 árg. ’80. Nýir
'nemendur geta byrjað strax. Engir
skyldutimar. Nemendur greiða aðeins
tekna tíma. Greiðslukjör. Uppl. i sima
40694 Gunnar Jónasson.
Stanley Rosenberg
til íslands
Stanlcy Rosenbcrg mun koma til íslands i byrjun
agúst og standa fyrir námskeiði i ihugtin og cinhcit
ingu. Námskciðið hyggist á hcfðhundnum huglciðslu
aðfcrðum cn tcngist hæði hóphrcyfingum og hak
sviði norrænnar goðafræði. Stanlcy Roscnhcrg hclur
kcnnt við lciklistarskóla i Bandaríkjunum. hcrlcndis
og i Danmörku. Þar hcfur hann þó cinkum kcnnt t>g
stundaðkinversku hrcyfilistina Tai ( hi.
Námskciðið verður haldiðdagana til 10 ágúst.
Þátttökugjaldi cr mjög i hól siillt cn nánari
upplýsingarcr aðfá i simum 2I(W2 og yy 2100.
Gjöf til félagsstarfs fyrir
aldraða í Reykjavík
Nýlega komu nokkrar félagskonur i Rchckkustúk
unni nr. 7. Þorgcrði I.O.O.F. i Reykjavik. i hcimsókn
að Lönguhlið 3. þar sem cru lciguihúðir fyrir aldraða á
vegum Revkjavikurhorgar og hcfur jafnframt vcrið
rckið allumfangsmikið félagsstarf fyrir aldraða.
Afhcntu þær félagsstarfinu pianó að gjöf og hafði
(iyöa (iuðhjörnsdóttir orð fyrir gcfendum. cn fyrir
hönd félagsstarfsins tók við gjöfinni Gerður Stcinþórs
dóttir. formaöur félagsmálaráðs Rcykjavikurhorgar.
scm þakkaði gefendum. Viðstaddir voru forráðamcnn
félagsstarfsins og hópur aldraðra. scm þátt tckúr i
félagsstarfinu.
Gjöf þcssi undirstrikar skilning á mikilvægi auk
innar og hættrar þjónustu fyrir aldraða og vcrður
örugglcga til að hæta mjög aðstöðu til félagsstarfs
aldráðra að Lönguhlið 3.