Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 23
r Útvarp Sjónvarp Á SÍÐASTA SNÚNINGI — spennandi sakamálaf ramhaldsleikrit f útvarpi á sunnudag kl. 19,25: Þcim Árna Blandon og Guðbjörgu Þörisdóllur cr vmislcgl til lista lagt. Þcssa mynd tók Sig. Þorri af þeim þcgar þau veittu viötöku vcrölaunum Rcykjavikur- borgar fyrir barnabókarþýðingu fvrr á þcssu ári. Mcð þeim á mvndinni cru Páll H. Jónsson og Jenna Jensdóttir. VISSIRÐU ÞAÐ! - útvarp kl. 16,20 ídag: Eitt og annað um dýr I’ dag kl. 16.20 er á dagskrá út- varpsins þáttur „fyrir börn á ölum aldri” sem nefnist Vissirðuþað?og er þar fjailað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurn- ingum. Umsjónarmenn þáttarins eru hjónin Árni Blandon og Guðbjörg Þórisdóttir. Guðbjörg sagði í samtali við DB að í þættinum í dag yrði fjallað um eitt og annað í sambandi við dýr. Þetta er fimmti þáttur, en þeir verða alls tíu. Guðbjörg sagði að þau Árni sæktu spurningar sínar og svör í enskar fjöl- fræðibækur fyrir börn, t.d. ritið The Wonderful World of Knowledge.GM Hlustendur velja Ijóð til upplesturs — útvarp kl. 21,30: lónas, Einar Ben. og Þdr- arinn □djárn vinsælir „Ljóð eiga miklu meiri sess i hjörtum fslendinga en ég hélt,” sagði Þórunn Sigurðardóttir leikkona í samtali við DB. Hún spjallar við hlustendur og býður þeim að velja Ijóð til upplesturs í þættinum Handan dags og drauma sem er á dagskrá útvarpsins á sunnudagskvöld kl. 21.30. Lesari með henni er að þessu sinni Viðar Eggertsson. Þórunn kvaðst upphaflega aðeins hafa ætlað að gera einn þátt/ en undirtektir hefðu verið með ólíkind- um góðar. „Ókunnugt fólk hringdi i mig ogþakkaðimér fyrir,” sagði hún. Hefur þess vegna verið ákveðið að tveir þættir verði fluttir til viðbótar og hugsanlega verða þessir þættir teknir upp á ný í haust. Þórunn kvað ljóðasmekk hlust- enda fjölbreyttan, og sjálf leitast hún við að velja ólíkt fólk til að spjalla við. Skáldin Jónas Hallgrímsson, Einar Benediktsson og Þórarinn Eld- járn hafa verið vinsælust, en raunar hafa öll helztu skáld þjóðarinnar Þórunn Sigurðardónir leikkona. komið við sögu. - GM DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 1980. Kona heyrir óþokka brugga launráð Á morgun, sunnudaginn 6. júli kl. 19.25, hefst í útvarpi flutningurá fram- haldsleikriti í 5 þáttum. Það heitir Á síðasta snúningi eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher. Áður flutt árið 1958 undir nafninu Því miður, skakkt 'númer. Flosi Ólafsson bjó til flutnings í útvarpi og er jafnframt þýðandi og leikstjóri, auk jíess sem hann fer með hlutverk sögumanns. Aðrir helztu leik- endur eru Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld og lndriði Waage. „Þetta er hörkuspennandi reyfari sem ég las þegar ég var ungur og hress og fannst svo skemmtilegur að ég bjó hann til leikflutnings fyrir útvarp,” sagði Flosi Ólafsson í samtali við DB. Hann kvað hér um fyrsta sakamála- framhaldsleikrit útvarpsins að ræða og hefði það vakið mikla athygli á sinum tíma. Leikritið hefst með því að kona nokkur sem er ein heima hlerar það af. tilviljun í síma sínum að tveir óþokkar eru að leggja á ráðin um að myrða konu sem er ein heima . . . -GM Flosi Ólafsson bjó rcyfarann Því miður. skakkt númcr til flutnings í útvarp og cr jafnframt lcikstjóri or sögumaður. Útvarp Laugardagur 5. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fróttir. Tðnlcikar 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.J5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. Dagskrá TónJeikar. 9.00 Fróttir. Tilkynntngar. Tónletkar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. <10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregniri 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriður Gunnars dóttirstjórnar barnatlma. 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12 45 Veðurfregnir. Til kynningar. Tónlcikar 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn Guðmundur Árni Stcfánsson, Guðjón Friðriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gcstsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfrcgnír. 16.20 Vlssirðu það? Þáttur I tóttum dúr fyrir búrn á óllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mórgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris dóttir. Lesari: Árni Blandon. 16.50 Siðdeglstónleikar. a. Óperuhljómsveitin i Covcnt Gardcn lcikur ..Stundadansinn** eftir Amilcarc Ponchielli; Sir Georgc Solti stj. b. Frit2 Wunderiich syngur ariur úr ýmsum óperum. c. Siníóniuhljómsveit Lundúna leikur þátt úr „Fiðrildinu”, ballctttónlist eftir Jacques Offenbach; Richard Bonyngc stj. 17.50 „Barnavinurinnn. Þáttur um gyðinginn Janusy Korczak sem rak munaðarleysingja hæli i Varsjá á hcimssts • ialdarárunum siðari. Umsjónarmaður: Jón Björgvinsson. (Áður útv. I. þ.mj. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvoldsins 19.00 Fréttir.Tilkynningar 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinchdr l.ewis. Sigurður Einarsson þýddi. Glsli Rúnar Jónsson leikari ies (31). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 „Tvö viðtöl". Agnar (iuðnason ræóir v»ö Sigurð Ágústsson i Birti»tgarlu>lti ivg Halldór PáKson fyrrum búna(\irmálastjöra Áður út varpaó24 júnisj 21.15 Hlöðubali. Jónatan Garöarsson kynnir amerlska kúreka- og sveitasöngva. 22.00 ! kýrhausnum. Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnustundir" eítir Birgi Kjaran. Höskuldur Skágfjörð les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. júlí l.eona.......... Mióstftö. R<xkl A l.ögregluhjónn Rodd B ( ottrell . , Helga Valiývdómr .....Knstbjorg KjcM .. Jón SigurbjónvMtn ........ Srnui iHtrgrunur I inarsson Har Bjtirnsson 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeírsson vigslubiskup flytur ritningarorðog b;en 8.10 Fréttir 8.15 Veóurfrcgnír l orustugremar dugbl. (útdr.l. 8.35 I.étt morgunlog. i.ou Whiteson og Itljónt sveit hans leika. 9.00 Morguntðnleikar. a Fiðlusónata nr. 3 i e moll eftir Edvard Grieg Frit/ Kreisler og Scrgcj Rakhmamnoff leika. b. „Nachtstúckc" op. 23 eftir Robcrt Sehumann ( laudio Arrau leikur á pianó. e. Strengjakvartett i A dúr eftir Francois Joseph Fctis. Brussel kvartcttínn lcikur. 10.00 Fréttír. Tónleriar. 10.10 Veóurfregmr 10.25 Villt d(r og heimkvnni þeirra. Skarp héðinn Þórisson lltfræóingur flyrur erindi um íslen/kuhreindýrin. 10.50 Rómanza nr. 2 I F-dúr op. 50 eftir l.uduig van Becthoven. Walter Schncidcrhan leikur mcó Sinfónluhljómsveítinni í Vín; Paul Waltcrstjörnar 11.00 Prestsvigsla i Dúmkirkjunni. Biskup Islands. hcrra Sigurbjörn Fimvson. vigir I riórik J. Hjartarcand theol. til Hjarðarhplts prcstakalls i Dölum. Vigsluvottar Séra Jón Ólafsson. fyrrum prófastur. sera Hjalti Guómundsson dömkirkjuprestur. séra l.eó Júlluvson prófavtur og séra Bernharóur (iuómundvson. sc.n lýsir vigslu. Hinn nvvígói prestur prcdikar Organlcikari: Martcinu H Frióriksson. 12 10 pagskráín.Tónkikar. 12.20 Fréttir. 12 45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Spaúgað I Israel. Roberi Arnfinnsson leikari les kimnisogur cl‘i»r Ffraim Kishon i þýóíngu Ingibjargar Bergþorsdöttur(5l 14.00 Farið um Svarfaðardal. Böóvar (iuómundsson fcr um dalinn ásamt leiðsogu manni. Jóni Halldórvsyniá Jarðbrú. 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfrcgnir. 16 20 Tilveran. Sunnudagsþáttur í umsjá \rna Johnscns og Olafs (icirvsonar hlaóamanna 17.20 l.agið mitt. Helga Þ. Stcphensen kvnnir <V.kaMg barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefscn leikur TiTkynningar. 18.45 Vcdurfrcgnir. Dagskrá kvoklsin. 19.00 Fréttlr. Tilkynningur. 19.25 Framhaldsleikrit: „A siðasta snúning*’ eftir Allan Ullntan. og l.ucille Fletiher. Aóur útv. 1958. Flosi Ólafsson bjó til úivarps flutnings og er jafnframt leikstjón. Persónur og leikcndur i fyrsia þætti: Sögumaóur....................Ftosi Olafsson 20.00 Sinfúníuhijómsveit Islands leikur í ut tarpssal. Stjórnandi: (ijllKTt levmc fr; Bandaríkjunum. Sinfónla nr. 8 i h moll tófull geróa hljómkMÓanlcftir Fran/Schubert. 20 30 I mlnningu rithöfundar. Dagskrá tim Jack I ondon frá Menmngar «»g fr;etV.iustofnun Sameinuóu Jyódanna Þvóamli: (imlmundur Arnfinnvson. l'msjón: Sverrtr Hölmarsson I evtrar meó honunt: Stcinunn Siguróardói'ir Heimir Pálsson og Þorleífur Hauksson 2100 Hljómskálamúsik. (iuómundur (iiKv>n kynnir. 21 30 „llandan dags og draums*’. Spjallaó v ó hlustcndur um Ijóð. l.'ntsjón: Þótunn Siguróardi'nur l.esari með hcnm Vióar Fggertsson, 21 50 Se\ þv/k Ijóóalog. fvrir sftngródd. klar. nettu og píanó cftír t »>uis Sptthr. Anneliev Rothenherger. (»erd Siarke og (iunther Weisscnborn flytja 22.15 Veóurfregnir I réuir. Dagskrá morgun dagsms. 22 35 Kvöldsagan: ..Auónustundir*’ eftir Birgi Kjaran. Hðskuldur Skagfjöró Jes i6», 23.00 Syrpa. Þáttur ( helgarlok I sahúmtekt (>l;» II. Þóróarsonar. 1 23.45 Frétlir. Dagskrárlok Mánudagur 7. júlí 7.00 Veóurfrcgnir. I réttír. Tónletkar 7.20 Bd’n.Séra l.árus Halldórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulúr velurogkynnír 8.00 Fréttir 8.15 Veóurfr. l ortistupr landsmálablat\i tútdr.l Dagskrá.Tónleikar 9.00 Fréttir. , 905 Morgunstund barnanna: ..Kcli kottur ylir gefur Sædýrasafnió". Jt'm frá Pálmholti heldur áírarn lcstri sogu sinnar |5». 9.20 Tónleikar.9,30Tilkynníngar. Tónieikar. 9.45 l.andbúnaóarmái. Óttar Getrsson raóír við Agnar Guónason. hlaóafuiltrúa bxtula samtakanna. um föóurbxtisskatt 1000 Fréttir. 10.10 Veðurfregmr. 10.25 Islen/kir einsongvarar og kórar syngja. 11.00 Morgunlónleikar. Kammersvcitm í Stuti gart leikur Serenftóu op. 6 cftir JoscfSuk: Karl Múnchingcr stj. / John Browning og hljöm svcitin Filharmonia lcika Pianökonscrt nr. 3 i ( dúr op. 26 cftír Scrgej Prokofjeff: Frlch l.cinsdortstj 12.00 Dagskráin. Tónlcikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. IÍI.45 Veðurfrcgnir Tilkynningur. Tónleikasyrpa. l-éttklassisk lönlist og log ur ýmsumáttum. ELT0Ní ÞJÓDLÖGIN Rokksöngvarinn: frægi, Ellon John, hefur nú snúið sér að bandariskri þjóð- lagaiónlist, Country and Western. Jafnframt er hann farinn að klæða sig í nýjustu Parísartízkuna i kúrekaklæðn- aði og býst nú við að leggja þjóðlaga- heiminn að stigvélaklæddum fótum sér. Elton hefur jafnframt þessu öllu tekið ofan sixpensarann sem hann hefur gengið með núna í nokkur ár og sýnir með þvi að hárígræðsla sem fram- kvæmd var á honum hefur tekizt ljóm- andi vel. Elton og samverkamaður hans Gary Osborne sitja nú með sveitt- an skallann og reyna að semja ný lög i þjóðlagastíl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.