Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 05.07.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. JÚLf 1980. C DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 g Ma/.da 818 árs- ’72, Til sölu Mazda -818 árg. '72. 2ja dyra. 1600 vél, vél og gírkassi árg. '74. segul hand. Með bilnum getur fylgt Wankel vél, skipti möguleg á jeppa eða amerískum fólksbíl. Uppl. i síma 11086. Til sölu Datsun 180 B árg. 73, sparneytinn, góður bill. á góðum kjörum, verð 2,4 millj. Skipti á ódýrari bil. Uppl. i síma 99-2310. Til sölu Rcnault 4 árg. 74. Uppl. í síma 92-8114 milli kl. 7 og8. Til sölu AudiGLS árg. 78, sjálfskiptur, ekinn 41 þús. km, einkabíll I sérflokki. Uppl. i síma 36645 og 40749. Varahlutirf Mini árg. 73 og Toyotu Mark II árg. 72 til sölu. Mikið af góðum hlutum. Einnig er til sölu öxull með fjöðrum og dekkjum undir kerru og sjálfskipting i Ford og vökvastýri. Uppl. I síma 53072. Óskum cftir nvlcgum bilum til niðurrifs. t.d. jeppum. japönskum. amerískum. Saab. Volvo. Ben/. VW. Taunus, Cortina. o. fl. Uppl. í sínia 77551. Til sölu Rambler Ambassador árg. ’66, þarfnast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. i sima 73789 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilabjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir í Fíat, Rússajeppa, VW, Cortinu 70, Peugeot, Taunus ’69, Opel ’69, Sunbeam, Citroen GS, Rambler, Moskvitch, Gipsy.Skoda, Saab ’67 og fl. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum aðokkuraðflytjabíla.Opiðfrá kl. 11 til 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma8l442. Austin Allegro station 78 til sölu, ekinn 34 þús., koníaksbrúnn, surnar- og vetrardekk. Skipti á ódýrari koma til greina. Bílamarkaðurinn Grettisgötu. Til sölu cr Ford Cortina árg. 71 sem þarfnast lagfæringar á útliti gangverk gott, einnig VW 1300 árg. 72 með nýupptekinni 1600 vél. Þarfnast lagfæringar á útliti. Uppl. i sima 71654 eftir kl. 5. Ramblcr American til sölu, árg. '67. nýyfirfarinn. óryðgaður. Lágt verð. Vinnusimi 92 3570. heimasími 92-7440. Varahlutir i franskan Chryslcr til sölu. Uppl. i sima 71657 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Ford Escort 1300 árg. 73, keyrðan 85 þús km. Vel með farinn og góður bíll. Gott lakk. Uppl. í sima 43207. Lada sport árg. 79 til sölu, keyrður 17 þús. km. Dráttarspil með beizli, talstöð, þokuljós, útvarp. vetrar- og sumardekk, rafeindakveikja. Vel með farinn. Uppl. í síma 20050. Rauður Subaru station árg. 77, 4 hjóla drifinn til sölu. Góður staðgrciðsluafsláttur. Uppl. i síma 71592 milli kl. 3 og 7. Traustur. Góður. Ódýr. Til sölu fágaði franski sæludraumurinn Peugeot 404 árg. 72. Fjölskyldubíllinn sem móðgar íslenzku sveitaholumar án þess svo mikið sem vita af því. Uppl. í sima 31530. Óska eftir að kaupa góða vél í VW Variant árg. 71. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—869 Til sölu Audi 100 LS árg. 74. ekinn 15 þús. á vél. L'ppl. i sínt um 44140 og 40540. I Atvinnuhúsnæði í boði I Til leigu stórt og rúmgott skrifstofuherbergi í vönduðu húsi við Austurstræti. Uppl. í sima 29255 á skrifstofutímum. Hvers vegna er Ciissi í. sparileppunum? Húsnæði í boði Makaskipti. 2ja herb. íbúð óskast í Breiðholti eða Árbæ i skiptum fyrir 3ja herb. góða íbúð l,í miðbænum, á 3ju hæð I steinhúsi. Uppl. í Fasteignasölunni Kjöreign sf.. Ármúla 21, sími 85988 og 85009. Til lcigu til 1. scpt. vönduð skemmtileg ibúð á góðum stað með húsgögnum og sima. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt „Góð ibúð 727". Akureyri—Reykjavík. Einbýlishús búið húsgögnum til leigu á góðum stað á Akureyri í að minnsta kosti citt ár I skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúð eða hús mcð húsgögnum miðsvæðis i Reykjavík. Uppl. i síma 96- 23121 og 91-86044 (Sigrún). Stórt forstofuherbergi til leigu i Hliðununt frá 15. júlí. Uppl. i síma 28716 eftir kl. 6 sunnudagskvöld. Til leigu iðnaðar- og verzlunarpláss í Reykjavík. ca 200 ferm, á tveimur hæðum, skiptanlegt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—567 Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opiðmilli kl. 3 og6 virka daga Leigjendasamtökin, Bókhlöðustí 7, sími 27609. c I Húsnæði óskast Farmaður, sem er aðeins heima 2 til 3 mán. á ári. óskar eftir íbúð í Reykjavik. Uppl. I síma 10373 eftir kl. 5. Einstæð móðir utan af landi með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 10516 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstaklings til 2ja herb. ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 73933. 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Helzt I miðbænum eða vesturbæ. Uppl. i síma 26372 á daginn og 24726 ákvöldin. Reglusamur læknanemi óskar eftir rólegu herbergi með eldunaraðstöðu, nálægt háskólan- um. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16241. 1—2 herbergi óskast fyrir fullorðinn mann. gott ef væri smá eldunaraðstaða, þó ekki nauðsynlegt. Uppl. í sima 11596. Ungstúlka með 1 barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram greiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 39750. Lítil ibúð eða herbergi óskast til leigu fyrir ein hleypan mann. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 15785 milli kl. 19 og 21. Landakotsspitala bráðvantar ibúð fyrir hjúkrunarkonu strax. Uppl. gefur starfsmannahald Landakotsspítala, simi 29302. 25 ára einstæð móðir með kornabarn óskar eftir 2ja herb. íbúð i gamla bænum. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 25464. Ungt par með ungbarn þarf nauðsynlega 2ja til 3ja herb. ibúð fyrir 1. sept. Snyrti- mennska og öruggar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36070. Ungt par óskar eftir 2—3ja herb. ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Reglusöm. Uppl. i síma 74857. Reglusöm kona með 9 ára barn óskar eflir ibúö fyrir I. ágúst. helzt i vesturbænum. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 15761 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir stórri 2ja herb. eða 3ja herb. íbúðá Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla og góð með- mæli ef óskað er. Uppl. i sima 39372 næstu daga. Óska eftir að fá leigt herb. með aðgangi að eldhúsi eða 2ja herb. íbúð í eitt ár frá 1. september. helzt nálægt miðbænum. Reglusemi heitið og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 94-3330. Óska eftir 2—4 herb. íbúð sem fyrst, er einhleypur með eigin rekstur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Vinsamlegast hafið samband i sima 29194 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar húsnæði fyrir 1. okt. Er með I barn. Á sama stað er hillusam stæða og lítið sófasett til sölu. Hringið i auglþj. DB í sima 27022. II—304 Ungt par utan aflandi óskar eftir að taka 2ja herb. á leigu í að minnsta kosti eitt ár. Uppl. í síma 93- 6234. Barnlaust par óskar eftir íbúð. helzt i gamla bænum. Uppl.isíma 23541 frákl. 18—20.30. Vil taka á lcigu einbýlis- eða raðhús i MosfellSsveit sem fyrst. Uppl. veitir Villi Þór hjá hár- snyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26. í sima 34878 eða í heimasima 66725. Hjálp. Hver vill leigja mæðgum, með dreng í gagnfr.vðaskóla. 3ja herb. kjallaraíbúð eða irðhæð. I 'n ver fyrirframgreiðsla. Erum j götitnni. Uppl. í síma 83572. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja-4ra herb. ibúð (helzt i vestur- eða miðbæ, ekki skilyrðil Uppl. i sima 24946. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð eða hús. Fjölskyldan er 3 fullorðnir og tólf ára gömul stúlka. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam- legast hafið samband í síma 10507 á kvöldin og 25030 á daginn. Utlendingur, búscttur á Islandi (talar islenzku) óskar eftir stofu eða litilli íbúð til leigu i ná grenni Landspítalans. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 1.3. H-369,- Þýzkur sendikennari, einhleypur, óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð, helzt í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 52504. Atvinna í boði Kennara vantar að tónlistarskóla Austur-Húnavatns- sýslu, píanó-, orgel-. gítar- og blokk- flautukennsla. Uppl. i síma 95-4180 Blönduósi. Framtiðarstarf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, þarf að vera vön og geta byrjað sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—888. Vantar stúlku til að ræsta ibúð hjá einhleypum manni. Uppl. í síma 39851. 23 ára maður sem hefur áhuga á bifvélavirkjun óskar eftir starfi á bílaverkstæði. Uppl. í síma 75689. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu við akstur, bónus- eða akkorðskeyrsla æskileg. Sími 12574. Kona óskast til að sjá um létt heimili. Má hafa börn. Uppl. gefur Ólafur í síma 96-41636 eftir kl. 19. Öska eftir að ráða aðstoðarmenn i blikksmiðju. Uppl. í síma 53468. Tveir smiðir vanir mótasmíði óskast nú þegar. Uppl. sima 29819 og 86224. Tveirsmiðir vanir byggingavinnu óskast nú þegar. Uppl. síma 29819 og 86224. Auglýsingasala—Aukastarf. Kópavogstíðindi vilja ráða mann i aug lýsingasölustarf. þar sem viðkomand getur ráðið vinnutima sinum sjálfur Umsækjendur þurfa helzt að vert kunnugir í Kópavogskaupstað og ná grenni og hafa bíl og síma til afnota Umsóknir sendist til DB fyrir 10. júl merkt „Auglýsingasala 331”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.