Dagblaðið - 13.09.1980, Page 9

Dagblaðið - 13.09.1980, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. 9 FOLK Geir tefldi fram her- BRAGI SIGURÐSSON Stuðningsmenn ÍBV safna fyrir sína menn: Fóru í róður og fiskuðu fyrir 4—5 milljónir króna „Þegar vinir okkar í Bandaríkjun- um spurðu hvers vegna í ósköpunum við héldum brúðkaupið á íslandi svaraði ég því til að bróðir minn væri þar prestur og hefði hann lofað að framkvæma vígsluna ókeypis,” sagði Þórir S. Gröndal er hann bauð gesti velkomna í brúðkaup dóttur sinnar, Unnar Maríu, á dögunum. Þórir og Erla kona hans hafa um tuttugu ára Gunnar verndar Geir ,,Þar kom loks frant sáttahönd frá Gunnari sern Geir kemst ekki hjá að skilja,” sagði sjálfstæðismaður einn uni þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja nýja verndartolla á sælgæti lil verndar innlendum sælgætis- iðnaði. Þegar maðurinn var inntur nánari skýringa, var svarið: ,,Nú. t ekki Geir (Hallj limsson) cii n umsvifamesti sælg. -isf; •tleiðanJi landsins?” ( Sbr. hlulal n m Ge' S i Nóa og Síríusi). Ekki einn um þann fjanda Slátrun hófst víða með fyrra móti vegna Heklugossins, sem kunnugt er. Rangæingar hirða margir hrútaeistu, svo sem víða er, enda eru þau talin herramannsmatur og ómissandi súrsuðá þorrablótum. Strákar komu þar sem bóndi var að taka saman afurðir sinar i slátur- húsinu á Hellu. Hófu þeir að hrekkja bónda með þvi að kasta i hann eistum. Reiddisl bóndi svo mjög, að hann fór til sýslumannsins á Hvols- velli og kærði strákana. Sagði hann sýslumanni, að sér þætti helvíti liart að hafa ekki frið fyrir eigin eistum. „Salt er það,” sagði Böðvar Bragason, sýslumaður með hægð, ,,en svo hefur nú fleirum farið.” Tímabundið málfrelsi Ein sagan, sem gekk í Varsjá í verkföllunum nýlega: Tveir Varsjár- búar hittust. ,,Þú sérð að hér er öllum frjálst að segja meiningu sína.” ,,Já. En spumingin er, hvað skeður, þegar þú hefur lokið máli þínu.” Benedikt Gröndal árnar bróður sinum, Þóri Gröndal, til hamingju með brúðkaup einkadótturinnar. Við hægri hlið Þóris er kona hans Erla, en vinstra megin við Þóri eru foreldrar brúðgumans, hr. og frú Kornmeyer frá Houston Texas. DB-myndir Sig. Þorri. brúðguminn frá Houston, þau gengu í skóla i Arizona, gifta sig á íslandi og verða búsett í Chicago í framtíð- inni. í brúðkaupinu var boðið upp á kampavín, glæsilegt pinna-matar- borð, kaffi og kransaköku. Veizlan var haldin í Átthagasal Hótel Sögu og voru gestirnir um tvö hundruð talsins. — Sumir voru komnir langt að eða frá Bandarikjunum, bæði vinafólk Erlu og Þóris og auk þess nánasta fjölskylda brúðgumans. — Ungu hjónin eru farin aftur til Chicago þar sem þau hefja störf innan skamms. -A.Bj. Öll von úti Sagan segir að útvarpsmenn hafi misst alla von um að nýja útvarps- húsið væri um það bil að rísa upp úr jörðinni þegar þeir veittu því athygli að verið var að fúaverja girðinguna í kringum húsgrunninn í annaðsinn! Allt varð vitlaust í forystukjarna Sjálfstæðisllokksins rétl einu sinni þegar kom að því að velja nýjan framkvæmdastjóra, eins og Dag- blaðið greindi frá. Geir tefldi fram Kjartani Gunnarssyni lögfræðingi, en Gunnarsmenn urðu þá æfir og mótir.æliii riainkvæpidastióm ungra sjállslæðÍMumiiúi o.s.li v. Gárungarnii sugóu aó paó væi, tímanna tákn að nú dygði Geir for- manniekkimiiinaenað elja útlærðan herfra . ag í liamkva mrlnsr •rnsiíið- una! Kjarlan er nefnilega i vkommn heiin úr herfræðinámi í Oslj. Unnur María og Christopher tóku við heillaóskum gesta i Átthaga- salnum. Stóðu þau á forkunnarfag- urri persneskri mottu. skeið verið búsett i Bandaríkjunum, nú síðustu árin í Miami, Flórída — Einkadóttir þeirra Unnur Maria gekk að eiga Christopher Poul Kornmeyer bandarískan að ætt. — Ungu hjónin voru samstúdentar við háskólann í Arizona. Þaðan luku þau i vor háskólaprófi í stjórnmálafræðum. Föðurbróðir brúðarinnar, Halldór Gröndal, framknemdi hjónavígsl- una, sem fór fram í Dómkirkjunni. Þórir gat þess að nokkuð miklar vegalengdir væru tengdar ungu hjón- unum. Brúðurin frá Miami, Það kostar drjúgan skilding að halda fyrstudeildar liði í knattspyrnu gangandi. Svo ekki sé talað um ef liðið stendur sig svo vel að það þarf að fara utan til keppni. íþrótta- bandalag Vestmannaeyja stendur nú frammi fyrir því að leggja leið sína til Tékkóslóvakíu í næsta mánuði og því er um að gera að hafa allar klær úti við fjáröflun í sjóði bandalagsins. Stuðningsmannafélag ÍBV fór í róður á fimmtudaginn í síðustu viku á vélbátnum Frá VE. Erindið var það að fiska sem allra bezt og ágóðinn af aflanum átti síðan að renna óskiptur til ÍBV. Þeir komu inn á mánudaginn að loknum vel heppnuðum túr og telja að þeir geti lagt milli fjórar og fimm milljónir króna i sjóð banda- lagsins áður en langt um líður. Öll vinna við för stuðningsmanna- félagsins var gefin. Eini kostnaður- inn, sem leggja þurfti út fyrir, var olían á Frá. Áðalhvatamaðurinn að för þessari var Pálmi veitingamaður á Gestgjafanum i Eyjum. Hann hefur verið óþreytandi við að finna upp á fjáröflunarleiðum fyrir ÍBV. Félagið fer til Tékkóslóvakiu til að taka þátt í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu. Mótherjar liðsins verða Banik Ostrava. -ÁT/FÓV, Vestmannaeyjum. Stuðningsmenn ÍBVlanda úr Frá i Vestmannaeyjahöfn á dögunum. DB-mynd: Ragnar Sigurjónsson, Vestmannaeyjum. Hún frá Flórída, hann jrá Texas — brúðkaupið á Is- landi, búsett í Chicago FÓLK ASGEIFS TÓMASSON

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.