Dagblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐiÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Dodge GTS árg. ’70, 2ja dyrá, V8 340 cub. TRW stimplar, hringir, legur olíudæla Crane, knastás og undirlyftur Holley 650 flækjur, splittað drif. Tilboð. Skipti möguleg. Sími 92-7037. Fiat 128 R árg. ’74 til sölu, til niðurrifs eða lagfæringar. Verð 250 þús. Uppl. í síma 53057. Til sölu mjög vel með farinn Datsun 120A árg. 77, ekinn 40 þús. Framdrif, snjóhjólb. og 5 góð radialdekk fylgja. Einn eigandi. Litur blá-sanseraður, sæti gul. Hlífðaráklæði. Góðurbíll. Uppl. ísíma4l364. FordTaunus17 IM station 1970 í góðu standi til sölu. Uppl. ísíma 10043. Mig vantar stýrismaskinu i Ford Pinto 75. Þeir sem vilja losna við svoleiðis hlut hringi i síma 82044 til kl. 15. VW Microbus 73 til sölu, ný vél. Uppl.i síma 11818. Gerið góð bílakaup um helgina, Sunbeam árg. 72, verð 300 þús., 100 þús. útborgun og 50 þús. í 4 mánuði. Uppl. í síma 73906. 34ra inanna Mercedes Benz með framdrifi til sölu. Uppl. í sima 97 3168 eftir kl. 19. Lada 1200 tilsölu. Uppl. í sima 26951 milli kl. 19og 20. Volvo 244 DL árg. 77 til sölu, vínrauður, sjálfskiptur með vökvastýri. Bill í toppstandi. Uppl. i síma 71714 eftir kl. 7 í kvöld. VW 1302 71 til sölu, ekinn ea 60—70 þús. km. Fínt lakk, selst ódýrt. Uppl. I sima 10301 milli kl. 16 og 20. Mercedes Benz. 220 D 72 til sölu, ekinn 100 þús. á vél, sjálfskiptur vökvastýri, aflbremsur, sjálfvirk hæðar stilling að aftan, topplúga, litað gler öllu, sjálfvirkar hurðalæsingar. Uppl. síma 93-2084. Sunbeam 1250 árg. 72 Til sölu Sunbeam 1250 árg. 72, þarfnasl litilsháttar lagfæringar fyrir skoðun. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42649 eftir kl. 19. Óska eftir Ford Escort árg. 73 eða 74, má vera ógangfær eða tjónbíll. Uppl. í sírna 23018. Simca 1508—S árg. 78 til sölu. Mjög góður, verð 5 millj. Uppl. i síma 66380. Pontiac LeMans árg. ’66 til sölu 350 cub. 4 hólfa Thor, sjálfsk., aflstýri og -bremsur. Nánast óryðgaður bíll í ágætu standi. Uppl. í síma 36982 eftir kl. 6 föstudag og alla helgina. Til sölu Fíat 128 árg. 73. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 85603 eftir kl. 5. Tilsölu Mazda 818 árg. 75, nýtt lakk, ekinn 66 þús. km. Uppl. í sínta 71052 eða að Prestbakka 7. Til sölu Datsun dísil árg. 73 bíll í mjög góðu lagi. Skipti koma til greina. Einnig 16 tommu dekk og felgur fyrir Blazer |5 stykki) og báta kerra fyrir lítinn bát. Uppl. i sínta 41383. Til sölu Volga árg. 73. Góð kjör og greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 20158. Ford Econoline 300 árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur með vökva stýri. Sætur bill. Uppl. í síma 45442. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. vökva stýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Volvo, Austin Mini, Morris Marina, Sunbeam, Peugeot, Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat 131, 125: 128, Dodge Dart, Austin Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz, Citroen, Hillman Hunter, Trabant. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Lausaveeur 1—120 Ennfremur vantar sendla uuguregu i Vinnutimi frá kl. 12—6 , Grettisgata komulagL Háaleitisbraut afgreiðslu. eftir sam UPPL ÍSÍMA 27022. Til sölu Mercury Comet GT árg. 74, ekinn 68 þús. km. Skipti á ódýr ari bíl koma til greina, helzt station Uppl. í síma 93-2425 eftir kl. 19. Notaðir varahlutir til sölu, í Sunbeam 1250—1500 árg. 70- 74, einnig í Sunbeam Vogue 71. Uppl. í síma 53780 og 53949. Til sölu Fíat 131 árg. 78 blár. Keyrður 22 þús. km. Uppl. í síma 93-1580 eftir kl. 7 á kvöldin. Land Rover eigendur. Nýkomið: Öxlar framan og aftan á mjög hagstæðu verði, öxulflansar, stýris- endar, fjaðrafóðringar, tanklok, gír- kassaöxlar og hjól, kambur og pinion, pakkdósir, hraðamælisbarkar, hosur. mótorpúðar, vatnsdælur, kúplingsdiskar og pressur, hurðarskrár, hjöruliðs- krossar og margt fleira. Bilhlutir hf.. Suðurlandsbraut 24. sími 38365. Sendum í póstkröfu. Tilsölu VW 1200 árg. 77. Mjög góður bíll og i toppstandi. Uppl. hjá Bila- og bátasölunni, Lækjar götu v/Reykjanesbraut. Sími 53233. Wartburg eigendur: Kúplingsdiskar með gormum komnir. verð 14.800. Sendum i póstkröfu. Bil- hlutir hf., Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Varahlutir-boddihlutir. Hurðir, kistulok. húdd, bretti, luktir, vatnskassar, vökvastýri, dekk á felgum, vélar, gírkassar, drif, sjálfskiptingar, startarar, alternatorar, dýnamóar, drif- sköft og hásingar í ýmsa bíla. Vélar í Opel, Ford, Fiat. Benz, VW, BMW, Audi, Simca, Daf, Toyota, Renault, Peugeot og Golf, Cortinu og dísil-vél í Benz. Sími 81757. Til sölu tvær sjálfskiptingar, 352 og 351 cub. og vara- hlutir í Ford vél, 302 cub. Uppl. i sima 44582 milli kl. 5 og 9. Bilabjörgun — Varahlutir. Til sölu varahlutir i Morris Marina, Benz 70, Citroen, Moskvitch, Sunbeam, Peugeot, Taunus, Opel, Cortjna, Fiat, VW, Rambler, Chrysler 180, Plymouth og fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19. Lokaðá sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Höfum úrval notaðra varahluta i Bronco, Mazda 323, 79, Skoda 120 L 78 Saab 99 74, Volga 74, Cortina 74, Mini 74, Ford Capri 70, Volvo 144 ’69, Chevrolet Laguna 73, Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opic virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi, sími 77551. Vantar drif eða hásingu i Mözdu 818. Uppl. í síma 99-5964. Til sölu Datsun disil árg. 77 Uppl. í síma 22909. Volvo343 árg. ’77. Bíllinn er grænsanseraður. Ekinn 37 þús. km. Uppl. í síma 99-7197 eftir kl. 18. Volvo 144. Til sölu Volvo 144 árg. 72. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 75055. Mobelec elektróniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platínur og vélar- stillingar. Hefur staðizt mestallar próf- anir, sem gerðar hafa verið. Mjög hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf„ Tryggvagötu 10 , sími 27990. Opið kl. 1—6. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum og fjarlægjum farlama bila. Tökum bila í geymslu fyrir aðeins 300 kr. á dag. Útvegum einnig viðgerðar- þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. Vörubílar — vinnuvélar. Eigendur vörubíla og vinnuvéla! Höfum-tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Veitum aftur okkar góðu þjónustu við sölu á öllum gerðum vöru- bíla og vinnuvéla. Hafið samband og látið okkur skrá vörubílinn eða vinnu vélina. Traust og góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð staðsetning, næg bila stæði. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 18085— 19615. ' Til sölu Chevrolet Chevy van 79, lengri gerð, ekinn 5.500 mílur burðargeta 2,2 tonn, 8 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, veltistýri, aflbrems- ur, stöðvarleyfi fylgir ásamt nýrri talstöð og gjaldmæli. Nýtt útvarp og kassettu- tæki. Uppl. í sima 45772. Til sölu Galant árg. 78 (nýr bíll), skráður á götuna í febrúar 1980. Ekinn 6 þús. km. Uppl. i síma 83434. Til sölu Chevrolet Chevelle árg. 72. Þarfnast viðgerðar á boddíi og sprautunar. Einnig Peugeot árg. 71. Ný vél og drif. Sæmilegt ástand. Skipti á bil ca 3 1/2 millj. eða bein sala. Uppl. í sima 93-2763. Citroén bíll árg. 77, til sölu, ekinn 45 þús., vel með farinn. Uppl. i síma 38534. Til sölu Mercury Cougar árg. ’68, nýsprautaður og allur yfirfar inn; einnig VW rúgbrauðárg. 70. Skipti koma til greina á báðum bílunum. Uppl. ísíma 19873 eftirkl. 17. Til sölu I heilu lagi eða pörtum Citroen DS 73. Uppl. í síma 41649 eftir kl. 17. Vél til sölu. Til sölu úr Wagoneer 6 cyl. 258 cc vél og girkassi í góðu standi. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 66621. Cortina—Sirnca. Til sölu er Cortina 71 og Simca 76, einnig Simca 1100 74 til niðurrifs. Uppl. ísíma 66541 eftirkl. 17. Fíat 128 73, selst ódýrt, góð vél. Uppl. í sima 45412. VolvoGLárg. 74 Lítið ekinn, sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur, Sumar- og vetrardekk. Leður- klæðning. Verð 4,5 millj. Til sýnis að Heiðarbæ I, Árbæjarhverfi í dag frá kl. 2—6e.h. Byggingarmenn. Til sölu stationbifreið sem flytur allt: Citroen GS árg. 74, ekinn 69 þús. Má borga með víxlum eða öðrum verðbréf um. Símar 21299 eða 42759. Mustang ’69. Til sölu Ford Mustang '69, 8 'cyl., 302. silfurgrár, nýsprautaður og -uppgerður. Fallegur bill. breið dekk, sílsapúst. Uppl. i síma 51815 . Varahlutir i Fiat og Datsun. Til sölu vélar gírkassar og margt fleira í Fiat 128 og Datsun I00A. Uppl. í símum 45477 og 43179. Volvo 145 72 til sölu, mjög góður bill. Uppl. í sima 31668 og 76220. Atvinnuhúsnæði í boði D 300 ferm. iðnaðarhúsnæöi til leigu. Má skipta í 2x 150. Bjart og gott pláss. Húsnæðið er á Ártúnshöfða. Laust hvenær sem er. Uppl. i sima 33490 og 17508. r 1 Húsnæði í boði ^ * Húsnæði fyrir léttan iðnað til leigu, um 100 ferm. Uppl. i síma 14835. Til leigu er raðhús i Breiðholti. Uppl. i síma 17888 eftir kl. 5. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskasf Garðabær. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í 1—2 ár, þrennt í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 42649. Fullorðinn, ábyggilegur karlmaður óskar eftir einstaklingsibúð á leigu i Reykjavik eða Kópavogi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44177 eða 42345 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu húsnæði, einstaklingsíbúð eða 2ja herb. Er múrarameistari, get lagfært húsnæðið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. —948 Góð umgengni. Reglusaman einstæðan föður vantar íbúð (þarf að vera stór). Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 53203 i dag og á morgun.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.