Dagblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 13.09.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1980. Loðnisak- sóknarinn Ný, sprcnghlægilcg og við- buröarík bandarisk gaman- mynd. Dean Jones Suzanne Pleshelle Tim Conway Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tommi og Jenni Barnasýning kl. 3. Iau|>ardau o|> sunnuda^. Löggan bregður á leik Hráðskcmmlilcg, cldljörug og spcnnandi ný amcrisk gaman- mynd i liium, um óvcnjulcga aðferð lögrcglunnar við að handsama hjófa. I.ciksljóri: l>om l)e l.uise. Aðalhlulvcrk: l)om Del.ui.se, Jerry Rced, l.uis Avalos Su/annc Plcshcllc. Sýnd luugurdag kl. 5, 7 oj> 9. Sýnd sunnudug kl. 3,5«»k9. Allra síðasla sinn. The Street- fighter Cbarlea Bronaon Jamei Coburn Hörkuspcnnandi kvjkmynd mcð ('harlcs Hronson »f> Jani- cs Cohurn. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SÆlÁftBÍC* —■ >■ q;.,,. 1 Rd i Með djöfulinn }■ iim Ofsa spcnnaiuli aincn,k kvik- mynd. Aðalhluivcik: Peler l-onda NN i.TiiOalcs Hönnuð hörnum. Sýnd kl.S. SUNNIJDAíi kl. 5 og 9. kl. 3 harnasýning Töfrar Lassie -ÍTl 6-444 Undrin í Amityville Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum furðuviðburðum sem gerðusl fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fen'gið frábæra dóma og cr nú sýnd viða um heim við gífur- 'lega aðsókn. Aðalhlutverk: Jamcs lirolin, Margol Kiddcr. Rod Sleiger. I.eikstjóri: Sluarl Rosenherg. íslenzkur lcxli, Bönnuöinnan lóára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Hækkað verö. Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae — f IH WJT 1 Frábær ný bandarísk kvik-j mynd er alls staöar hefiu, hlotið lof gagnrýncnda. í april sl. hlaut Sall \ Fields óskarsverölaunin, scm bezta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Lcikstjóri: Martin Rilt. Aðalhlutverk: Sally Fleld, Beau Bridges og Ron Iæib- man (sá sami er leikur Kaz i sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur?) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Barnasýning kl. 3 sunnudag. AllSTURBORfílíi Krumsýnum fræga og vinsæla gamanmynd: TÓNABÍÓ Sími 31182 Sagan um O (The Story of O) Bráöskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd i litum. Mynd scm fengið hefur fram- úrskarandi aðsókn og um- mæli. Aðalhlutverk: (iene Wilder, Harrisou Kord. íslenzkur tcxti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. () finnur hina fullkomnu full nægingu i algjörri auðinýkt. Hún cr harin til hlýðni og ásta Leikstjóri: .lust Jiicckin Aðiilhlutvcrk: (’orinnc Clcrv Udo Kicr Anthony Stccl Bönnuð hörnuni innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Frisco Kid 'fi~ Tjtuiniii! Flóttinn frá Alcatraz Vcgna fjölda áskorana verður þessi úrvalsmynd sýnd í nokkra daga cnn. Aðalhlutverk: C'lint Kastwood Sýnd kl. 9.30. Sýnd á sunnndag kl. 9.30. Bönnuðinnan 14ára. Hækkað verð. Jarðýtan BWD SPENCER áction. grin ^jQ^Han tromlerallt ogartlzver C barske fyre ned DE KALDTE HAM « 19 OOO ------»alur A-------l FRUMSÝNING: Sœúlfarnir Ensk-bandarísk stórmynd, æsispcnnandi og viðburða- nröð, um djarflega hættuför á ófriðartimum, með Gregory Peck, Roger Moore, David Niven. ) Leikstjóri: f Andrew V. Mcl.aglcn íslenzkur lexli Bönnuð börnum Sýndkl.3,6,9og 11.15 —j------salur B-------- Foxy Brown Hörkuspennandi og lífleg, með Pam Grier íslenzkur lexli Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 | --------a.lur C--------- Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- .mynd, ódýrasta Kanarieyja- fcrð sem völ er á. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Mannræninginn Spennandi og vel gerð banda- risk litmynd með Linda Blair — Martin Sheen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. iBORGAR-w 1 DiOíð mhojuýíoi i *ór simi uuo Flóttinn f rá Folsom fangels- inu (Jerico Mile) mynd um líf forhertra glæpa- manna í hinu illræmda Folsom fangelsi í Kaliforníu og það samfélag sem þcir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina viðs vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiðina nú i sumar og hefur hún alls staðar hlotið geysiaðsókn. Leikarar: Peler Strauss (úr „Soldicr Blue” + „Gæfa eða gjörvi- leiki”) Richard Lawson Roger E. Mosley Leikstjóri: Michael Mann Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Munið miðnætursýningu kl. 1:30 á laugardagskvöld. LAUGARAS Símt3207S Jötunninn ógurlegi Ittxpoted to dottof ftmmartyt tnd btcomttt tuptrhumtn bttft... mr. ' % 'é W THEIINCREDIBL'E nocn Ný mjög spennandi bandarísk mynd um visindamanninn sem varð fyrir geislun og varð að Jötninum Ógurlcga. Sjáið „Myndasögur Moggans”. ísl. texti. Aðalhlutverk: Bill Bixby og Lou Ferrígno. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12ára. BULLDOZER Hressileg ný slagsmálamynd með jarðýtunni Bud Spencer í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7.15. Sýnd sunnudag kl. 3. 5 og 7.15. Bamasýning kl. 3, sunnudag. Hans og Gráta, ásamt teikni- myndum ( Útvarp ENSKA KNATTSPYRNAN — sjónvarp í dag kl. 18,55: TOTTENHAM ÞYKIR TIL ALLS LÍKLEGT í ensku knattspyrnunni I sjónvarpinu verður að þessu sinni boðið upp á þrjá leiki úr 1. deild. Mesta athygli islenzkra sjónvarpsáhorfenda mun vsentanlega vekja leikur Tottenham Hotspur og Manchester United á White Hart Lane í Lundúnum. Bæði þessi lið eiga sér fjöl- marga aðdáendur hér á landi. Þessi félög virðast ætla að tefla fram sterkum liðum í vetui ogþykja líkleg til að berjast um efstu sætin. Einkum hefur lið Tottenham virkað sterkara en undanfarin ár enda hefur liðinu bætzt góður liðsauki þar sem eru svertinginn Gary Crook og skotinn Steve Arcibald. Fyrir í liðinu eru margir sterkir leik- menn eins og til dæmis Argentínu- mennirnir Richardo Villa og Osvaldo Ardiles. Þá verður einnig sýnt úr leikjum Coventry og Crystal Palace annars vegar og Manchester City og Arsenal hins vegar. Af þessum liðum þykir lið Arsenal líklegast til afreka í vetur.-GAJ. i Útvarp i Laugardagur 13. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur vciurogkynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónlcik- ar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóltir kynnir. (I0.00 Frétt- ir. I0.I0 Veðurfregnir). 11.20 Þelta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir forvitnast um tómstundastarf fyrir börn og ungiinga á nokkrum stöðum úti á landi. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 14.00 I vikulnkin. Umsjónarmenn: Guðmundur Arni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Oskar Magnússon og Þórunn Gests- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaður þált- ur fyru bórn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvins- dóttir og Hclga Thorberg. 16.50 Siðdegistónleikar. Tricst-trí- óið leikur Tríó nr. 4 i E-dúr eftir Joseph Haydn / Anneliese Roth- enbcrger syngur lög eftir Schu- bert og Meycrbeer. Gilnter Eiss- enborn, Gerd Starke og Norbert Hauptmann leika með á píanó, klarinettu og horn. 17.50 „Ýmsar verða ævirnar”. Hjörtur Pálsson les kafla og kaflaupphaf úr handriti óprent- aðrar bókar eftir séra Bolla Þ. Gústavsson i Laufási. 18.20 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. I8.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I9.25 „Babbitt" saga cftir Sinclair l.cwis. Sigurður Einarsson þýddi Gísli Rúnar Jónsson leikari les (4I). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.30 Það held ég nú. Hjalti Jón Sveinsson sér um þátt með blönduðu efni. 21.15 Hlöðuhall. Jónatan Garð- arsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 22.00 Þriðja bréf úr óvissri byggð. Hrafn Baldursson ræðir um nokkur atriði byggðaþróunar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbei/ka sjöunda árið” eflir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 0I.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. september 8.00 Morgunandakl. Séra Pétur Sigurgeirsson vígsiubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugrein- ar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Mortons Goulds leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata í F-dúr fyrir strengjasveit eftir Johann Joseph Fux. Barokk- sveitin í Lundúnum leikur; Karl Haas stj. b. Konsert fyrir víólu d’amore, lútu og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Emil Seiier og Karl Scheit leika með Kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stj. c. Tvær aríur, „Hann heldur hjörð sinni til haga” og „Ég veit að lausnari minn lifir”, úr óratóríunni „Messiasi” eftir Georg Friedrich Hándel. Maria Stader syngur með Bach-hijómsveitinni i Múnchen; Karl Richter stjórnar. d. Píanókonsert i C-dúr eftir Muzio Clementi. Felicja Blumen- tal leikur með Nýju kammer- sveitinni í Prag; Alberto Zedda stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. I0.10 Veðurfrcgnir. 10.25 F.rinduflokkur um veður- fræði. Markús Á. Einarsson talar um veðurspár. II.00 Messa í Hafnarfjarðar- kírkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spaugað í ísrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kínini- sögur eftir Efraim Kishon i þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (14). 14.00 „Bárðardalur er bezta sveil”. Þáttur t umsjá Böðvars Guðmundssonar. Leiðsögu- menn: Svanhildur Hermanns- dóttir og Hjördís Kristjánsdóttir. Sögumaður: Sigurður Eiríksson á Sandhaugum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 I.agið mill. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Mogens Eliegárd og hljómsveit hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagskrÁ kvöidsins. I9.00 Fréltir.Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandarikin. Sjötti þáttur Páls Heiðars Jóns- sonar. 20.00 Kammertónlist. Pianókvint- ett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Walter Panhoffer og fé- lagar í Vínaroktettinum leika. 20.30 Frá kvennaráðstefnunni „Forum 1980”. Maria Þorsteins- dóttir flytur fyrra erindi sitt. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóð eflir Vilhjálm frá Ská- holti. Knútur R. Magnússon les. 21.50 Grace Bumbry syngur Sígenaljóð op. 103 eftir Johann- es Brahms. Sebastian Peschko leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið” eftir Helnz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (6). 23.00 S.vrpa. Þáttur í helgarlok i samantekt Óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 1 Mánudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveins- son flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (25). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Rætt við Gunnar Guðbjartsson um ný- legan aðalfund Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kórur syngja. 11.00 Morguntónleikar. Evelyn Barbirolli, Vaida Aveling og Dennis Nesbitt leika Sónötu i F- dúr fyrir óbó, sentbal og víólu da gamba eftir Carlo Tessarini / Edith Mathis syngur Ijóðsöngva eftir Mozart; Bernhard Klee leikur með á píanó / Hephzibah og Yehudi Menuhin leika Fiðlu- sónötu nr. 7 í c-moli op. 30 nr. 2 cftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. Laugardagur 13. september 16.30 iþróltir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintslone í nýjum ævinlýrum. Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna .lóhannsdóttir. 18.55 F.nska knallspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 2I.00 Á Everesl án súrefnistækja. Tveir kunnir fjallagarpar, Rein- hold Messner og Petcr Habeler, ákváðu að reyna að skera úr sextiu ára gömíu ágreiningsmáli: Er unnt að klífa hæsta fjall heims án þess að nota súrefnis- grimu? Þýðandi Björn Baldurs- son. ÞulurGuðni Kolbeinsson. 21.55 Hún var kölluð Snemmu (A Girl Nanted Sooner). Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu I974. Aðalhlutverk Cloris Leachman, Richard Crenna og Lec Remick. Átta ára stúlka elst upp hjá drykkfelldri ömmu sinni. Hún hefur gott lag á dýrum, og góð kynni takast mcð henni og dýra- lækni nokkrum. Hann vill gjarn- an taka stúlkuna i fóstur, en því er kona hans gersamlega mótfall- in. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. september I8.00 Sunnudagshugvekja. Séra Olafur Oddur Jónsson, prestur i Keflavik, flytur hugvekjuna. I8.20 Fyrirmyndarframkoma. Trúgirni. Þýðandi Kristin Mántylá. Sögumaður Tinna Gunnla ugsdóttir. I8.15 Óvænlur gcslur. Sjöundi þáttur. Þýðandi Jón Gunnars- son. 18.40 Fljúgandi steíngervíngar. Fræðslumynd um sérkennilegar llugur, sem lítið hafa breyst í ald- anna rás. Þýðandi og þuíurósk- ar Ingimarsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Arnaldur Arnarson leikur á gilar. Fimm prelúdíur eftir Heitor Villa-Lobos. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. 21.00 Dýrin mín stór og smá. Sjötti þáttur. Þýðandi Oskar Inaimarsson. 2I.50 Ég ælla að hælla á morgun. I.eikin, bandarísk heimildamynd um áfengissýki og meðferð á endurhænngarstöðvum. Myndin sýnir mcðal annars, hvernig fjöl- skvlda áfengissjúklings og vinnuveitandi geta sameiginlega stutt hann í baráttu hans við sjúkdóminn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.