Dagblaðið - 22.09.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1980.
25
JÓI
JÓNS
wmam
Minningarspjöld
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri. i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6. hjá Jóhönnu, simi 14017. Irigi
björgu. simi 27441. Stcindóri. simi 30996. i Bókabúð
Olivers i Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimuni FEF á
Isafirði og Siglufirði.
Minningarkort Kirkju-
byggingarsjóðs Langholts-
kirkju í Reykjavík
fást á eflirtöldum stöðum: Hjá Guðriði. Sólhcimum 8.
simi 33115, Elinu, Álfheimum 35, simi 34095. Ingi
björgu, Sólheimum 17. simi 33580, Margréti, Efsta
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5. Simi
34077.
Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið sfmi 11100.
HafnarQðrdun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slöickviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
. Apótek
Kvöld-, nætur og helgidagavar/.la apötckanna vikuna
19,— !5. sept. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það j:v -V. u-ni fvrr er nefnt annast eitt vór/luna frá
kl. 22 að kvuldi lii kl. 9 að morgni virka daga en lil kl.
10 á sunnudögum. hclgidögum og alnumnum fridög
um. Upplýsingar um læknis og lyfjahúða|)jónustu cru
gefnarisimsvara 18888.
Hafnarfjðrður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö < þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafrjeðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar i slma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreid: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlsknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,efekki na»t
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
il—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212Í0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtaLs á göngudeild Land
spítalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I símsvara 18888.
Hafnarfjördur. Dagvakt. Ef ekki nasst í heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi-
stöðinni í síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaklir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartímt
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstððin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kðpavogshclið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaUHríngsins:KI. 15—lóalladaga.
Sjókrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alladaga frá kl. 14—17 og 19—20.
VffilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUö Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - Aígreiösla í Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraöa. Slmatimi: mánudaga og fimmtudag" VI. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, sími 36270.
Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistðð I Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Féiagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír þriðjudaginn 23. september.
Vatnsberínn (21. jan,—19. feb.): Þú þarft ekki að leggja neinar
hömlur á þig varðandi ástalif þitt. Þú munt kynnast nýjum
hliöum á sjálfum þér.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér hlotnast alveg óvænt talsverð
fjárupphæð. Nú skaltu nota hana skynsamlega. Þér er óhætt að
gleðja sjálfan þig með nýfengnu peningunum þinum.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þér tekst ekki aö komast að
neinni niðurstöðu varðandi ákveöna persónu ef þú heldur áfram
á sömu braut og áður. Breyttu algjörlega um stefnu í málinu.
Nautið (21. april—21. mai): Þú getur búizt við að verða fyrir
miklum truilunum í dag. Ef þú þarft að Ijúka vandasömum verk-
efnum skaltu geyma þau þar til síðar.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þér tekst að komast vel frá hlut-
unum i dag og gengur vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur.
Láttu það samt ekki villa þér sýn í framtiðinni.
Krabbinn (22. júní—23. Júlí): Þú verður að hafa hemil á sjálfum
þér, annars getur farið svo að þú eyðileggir nýstofnað samband
milli þin og ákveðinnar persónu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ekki ásaka aðra þótt eitthvað fari
úrskeiðis hjá sjálfum þér. Þú muni komast að raun um að sumt
er sjálfum þér að kenna.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Útvegaðu þér allar upplýsingar
um ákveöið mál áður en þú hefst handa. Annai.s gæti farið illa
fyrir þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Reyndu að greina hismiö rá kjarn-
anum i ákveðnu máli. Leitaðu ráða hjá þér eldra tolki ef þci
gengur erfiðlega að ákveöa þig á eigin spýtur.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú kemst að raun um uð eng-
inn vandi er að láta hlutina ganga auðveldlega fyrir sig cf maður
sættir sig við orðinn hlut.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú mátt ekki láta hugfallast i
ákveðnu máli jafnvel þótt það hafi gengið hálfgert á afturfótun-
um. Þú ert á réttri leið.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú veldur ákveöinni persónu
vonbrigðum í sambandi við sameiginlegt áhugamál. Reyndu að
bæta úr þvi strax.
Afmælisbarn dagsins: Komandi ár verður ár mikilla átaka. Þú
verður að gæta vel að öllum hlutum til þess að þetta gangi þér i
hag. Um miðbik ársins verðu í langt ferðalag og hittir skemmti-
legt fólk sem reynist þér vel.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Er opið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30—
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opiö frá I. scptembcr sanv
kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
lylO fyrir hádegi.
ILISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
’ BHanir .
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi
I 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla !
I virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi I
dögum er svarað allan sólarhringinn. '
j Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum 1
borgarinnar og i öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Mínningarspjdld
__________..._jt
Fólags einstæðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá.
Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfcllinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.