Dagblaðið - 01.11.1980, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980.
7
Hver fær að dansa íheimsmeistarakeppninni?
Einstaklingsdanskeppni f Klúbbnum
— hefst á morgun
Á morgun hefst í veitingahúsinu
Klúbbnum einstaklingsdanskeppni
þar sem keppt verður um þátttöku í
heimsmeistarakeppninni EMI sem
haldin verður í London í desember. I
fyrra fór Steinar Jónsson fyrir
íslands hönd í keppni þessa.
Undanúrslit keppninnar munu
fara fram næstu fjóra sunnudaga en
keppt verður til úrslita 30. nóvember.
Keppendur verða að vera á aldrinum
18—35 ára og eiga þeir að velja sjálfir
tónlist við þann dans sem þeir dansa.
Veitingahúsið Óðal hefur haft
umboð hér á landi fyrir EMI-
keppnina en Klúbburinn mun hafa
umboðið þetta ár. Fyrstu verðlaun
eru fríar ferðir til London og
uppihald í viku ásamt þátttökurétti í
heimsmeistarakeppninni.
Dómnefnd keppninnar skipa full-
trúar helztu dansskólanna hér,
Heiðars Ástvaldssonar, Sigvalda og
Jazzballettskóla Báru. Þá sitja einnig
í dómnefnd hjónin Unnur Arngríms-
dóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson ásamt Björgu Jónsdóttur
fulltrúa Útsýnar og sigurvegari
síðasta árs, Steinar Jónsson. -ELA
Nokkrir af dómurum keppninnar á-
samt þátttakendum.
DB-mynd Sig. Þorri.
ALLA
LAUGARDAGA
KL10 ■ 18
Annað örlítið sýnishorn af
sö/uskrá:
Daihatsu '80
Daihatsu '79
Dodge Dart station '79
Honda Prelude '79, '80
Honda Accord '78, '79, '80
Honda Civic'78, '79, '80
Lada Sport '79
ÁRMÚIA 7
SIIV%1588
Mjög fítíð sýnishorn af
sö/uskrá:
Volvo 245 '80
Volvo 244 '80
Mazda 929 '80
Mazda 626 '80
Galant '80
Lancer '80
Toyota Cressida '80
Austin Allegro '79
ATHUG/D/
Úrvalið er hjá okkur
LANGSTÆRSTI
INNISALUR
LANDSINS
1000
FERMETRAR
29555
Opið um helgina kl. 1-5.
Torfufell, raðhús
4—5 svefnh. + stofa. 136 ferm alls.
Bílskúr. Mjög vönduð eign. Verð 73-75
m. Skipti á 3ja-4ra herb. íbúð koma til
greina.
Bjarnarstigur
2ja herb. 63 ferm íbúð á jarðhæð. Verð
24 m., útb. 18 m.
Laugarnesvegur
2ja herb. 60 ferm. kjallaraibúð með sér
inngangi. Laus strax. Verð-24—25 m:
Álfheimar
3ja herb. 100 ferm ibúð á 4. hæð. Verð
38—39 m., útb. 28 m.
Eyjabakki
3ja herb. ibúð á 3. hæð, 94 ferm. Verð
35 m., útb. 28 m.
Hátröð, Kópavogi
3ja herb. 78 ferm. efri hæð i tvíbýli.
Bilskúr fylgir. Verð 37 m.. útb. 25—26
Kríuhólar
3ja herb. 90ferm ibúðá 2. hæð. Vönduð
ibúð. Verð 34 m., útb. tilboð.
Kársnesbraut
3ja herb. 80 ferm jarðhæð i tvíbýli. Sér
inngangur. Verð tilboð.
Laugavegur
3ja herb. Íbúðá3. hæð. Verð27 m.
Sléttahraun
3ja herb. 80 ferm. íbúð á 3. hæð I blokk.
Aukaherb. i kjallara. Selst I skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð I Hafnarfirði.
Sólheimar
3ja herb. ibúð í háhýsi. Verð 38 m.
Blöndubakki
4ra herb. íbúð á 2. hæð, 100 ferm nettó.
aukaherbergi i kjallara. Verð 42 m.
Dunhagi
4ra herb. 98 ferm. íbúð. Verðtilboð.
Eyjabakki
4ra herb. 104 ferm íbúð á 3. hæð. 46
ferm bílskúr. Verð 48—50 m„ útb. 36
m.
Laugarnesvegur
4ra herb. um 115 ferm hæð og ris.
bílskúrsréttur. Verð48 m.
Lundarbrekka
4ra herb. 100 ferm íbúð á 1. hæð.
Aukaherbergi á jarðhæð. Vönduð ibúð.
Verð48 m„ útb. 30—33 m.
Vesturberg
4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð. Verð
38 m. Skipti á 2ja herb. íbúð koma lil
greina.
Hliðar
5 herb. 130 ferm sérhæð með bílskúrs-
rétti, í skiptum fyrir einbýli eða raðhús i
Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ eða
Hafnarfirði.
Gunnarsbraut
5 herb. 117 ferm sérhæð + ris. Stór
bílskúr. Verð 70—75 m.
Æsufell
6—7 herb. 158 ferm ibúð á 4. hæð.
Bílskúr. Verð 55—57 m„ útb. 43—45 m.
Hverfisgata
5—6 herb. 140 ferm eign á 2 hæðum.
Geta verð2 ibúðir. Verð48 nt.
Fagrakinn
6 herb. einbýli á 2 hæðum. Stór bilskúr.
Verð68 m.
Hrauntunga
220 ferm raðhús á 2 hæðum. 30 ferrn
innbyggður bílskúr. Verð 85—90 nt.
Matvöruverslun.
Litil matvöruverslun i leiguhúsnæði i
austurbæ á gömluin og grónum stað.
Hagstætt verð. góð kjör.
Höfum á söluskrá okkar úrval eigna á
landsbyggðinni. Leitið upplýsinga.
Eignanaust hf.
Laugavegi 96
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
Lárus Helgason sölust.