Dagblaðið - 01.11.1980, Síða 21

Dagblaðið - 01.11.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980. .21 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Vantar strax 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram greiðsla ef óskaðer.'Uppl. í síma 78294. 8 Atvinna í boði 8 Saumaskapur. Starfskraftur, vanur verksmiðjusaumi. óskast strax. Vinnutimi eftir samkomu lagi. Uppl. á saumastofunni, Brautar holti 22, 3. hæð. inngangur frá Nóatúni. Vélstjóra vantar á linubát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í sima 92- 7208. Afgrciöslustúlka óskast strax. Uppl. á staðnum niilli kl. 21 og 22 i dag og á morgun. Skalli. Reykjavikurvegi 72. Óska eftir konu í eldhússtörf. Vaktavinna. Uppl. i sinia 41024 eða 45688. . Handlaginn starfskraftur óskast til ýmiss konar aðstoðarstarfa. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—556. Stýrimann og 2. vclstjóra vantar á bát frá Hornafirði strax. Uppl. i sinia 97-8322. Tveir menn óskast á netabát frá Keflavik. Simi 92-3768. Ráóskona óskast í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. i síma 38231. 8 Atvinna óskast D Tværungarkonur óska eftir vel borgaðri vinnu, ekki vakta vinnu. Uppl. i sima 84048. Atvinna óskast eftir hádegi eða á kvöldin. Hef áhuga á öllu í sambandi við verzlun. Margt kemur til greina. Er 18 ára piltur. Hef bílpróf. Uppl. í síma 41026. Símvirki, 31 árs, óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Ég er reglusamur og stundvís. Hef meirapróf. Tilboð sendist í pósthólf 10183,130 Reykjavik, fyrir 6. nóv. Ung kona óskar eftir aukavinnu, er vön götun og bókhaldsvél. Uppl. i sima 77020. Ung stúlkaóskar eftir vinnu. Uppl. i síma 19356. Barnagæzla Ég get tekið börn í gæzlu. Er i gamla miðbænum. Sími 10378. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Vinsamlegast hringið í sima 78096. Einkamál 8 Maður um þrítugt í ágætum efnum vill endilega komast i samband við lífsglatt kvenfólk, gift eða ógift, með gagnkvæma tilbreytingu i huga. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið vikudagskvöld merkt „5. nóvember". Unggift kona óskar eftir að kynnast snyrtilegum og geðgóðum mönnum, á aldrinum 30 til 40 ára, með fallegt skegg. Er sæmilega vel efnuð. Svar sendist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Traust 777" fyrir 15. nóv. 8 Skemmtanir 8 Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er það „Taktur” sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „Taktur" tryggir réltu tóngæðin með vel samhæfðum góðum tækjum, og vönum mönnum við stjórn. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „Taktur". sími 43542 og 33553. Ferðadiskótek, fimmta árið i framför. Fyrirtaks dans- skemmtun, liflegar kynningar og dans- stjórn i gömlu dönsunum, rokkinu, milli- tónlistinni, diskóinu og þvi nýjasta. Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konar ljósabúnað þar sem við á. Skrifstofusimi 22188 (kl. 15-18), heimasími 50513 (eftir kl. 18). Diskótekið Dísa. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum allt það nýjasta í diskó, rokki og gömlu dansana. Glænýr ljósabúnaður. Plötu- kynningar. Hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð Félags ferðadlskóteka. „Diskótekið Dollý”. Ef við ætlum að skemmta okkur, þá vilj- um við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ívafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong” tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk- ljósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt ,af hvoru fyrir „milli”hópana og þá blönduðu. 3. starfsár. Góða skemmtun. Skifutekið Dollý, simi 51011 (eftir kl. 6). Disco ’80. Engin vandamál. Þú hringir, við svörum. 1 fyrirrúmi fagmannleg vinnu brögð og rétt músík. Góð ljósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plötu- snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið eftir: Útvegum sýningardömur með nýj- ustu tízkuna. Disco ’80. Simar 85043 og 23140. 8 Innrömmun 8 Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunirog innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. Alhliða innrömmun. Innrömmun á málverkum og öllum myndverkum, einnig útsaumi. Fjöl breytt úrval rammalista ásamt tilbúnum römmum fyrir hringmyndir og spor- öskjulagaðar myndir. Opið frá kl. 9 til 6 'virka daga, laugardaga 10 til 12. Mynd- ramminn, innrömmun, Njálsgötu 86 (viðhliðinaá Verinul. Sími 19212. Innrömmun á málvcrkum, grafík, teikningum og öðrum myndverk- um. Fljót afgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9—18. Helgi Einarsson, Sporða- grunni 7, simi 32164. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir. sligaganga, lyrir- tæki og teppi. Rcikna út verðið fyrir- fram. Löng og góð reynsla. Vinsamlcg- ast hringiðisima 32118, Björgvin. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. 1 símum 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum ár angri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð mundur. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum o.fl. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarnaísíma 77035. Gólfteppahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. ’ Úrbeiningar — Úrbeiningar — Úrbcin- ingar. Úrbeina kjötið alls konar, einnig hakka ég, bakka o.fl. Stuðla til vöruvöndunar, sem viðmælendur sjá og heyra. Uppl. i síma 43207. —!■” !' “ Pípulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Simar 25426 og 76524. Múrari. Tek að mér múrverk, hvort sem er í ákvæðisvinnu eða timavinnu. Sími 77956. Flisalagnir og arinhleðsla. Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 42151 og 40993. Rennismíði-vélsmíði. Getum bætt við verkefnum i rennismiði. Barco. Lyngási. 6, Garðabæ simi 53322. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf„ Höfðabakka 9. simi 83901. Gerurn við þvottavélar. þurrkara. kæli skápa og frystikistur. 3ja ára reynsla i heimilistækjum. Dúklögn og veggfóðrun. Flísalögn og teppalagnir. Get bætt við mig verkefnum. Jóhann Gunnarsson. veggfóðrari og dúklagningamaður. Simi 85043. Þarftu aðstoð við að lagfæra eða endurnýja eitthvað af tréverkinu hjá þér? Hafðu þá samband við okkur i síma 43750. Við veitum þér fljóta, góða og ódýra þjónustu. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð í nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í sírna 39118 frá kl. 9—13 og eflir kl. 18. Húsaviðgerðir: Tökum aðokkur allt viðhald á húseign- inni: Þakþéttingar, húsklæðningar. sprunguþéttingar. flisalögn, nýsmíði. málningu og múrverk. Uppl. i sima i 6649 og 72396. Tökuni að okkur flisalagnir. trésmíðar. málningu o.fl. Sími 26507 og 26891. Raflausn. Neytendaþjónusta. Nýlagnir. breyt ingar, heimilistækja og dyrasímavið gerðir. tcikningar. Geri tilboð. Simi 53263. Dyrasímaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur ral virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistari. Úrbeiningar-úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar nauta — svina og folaldakjöts. Uppl. i sima 44527. Geymið auglýsinguna. 8 Ökukennsla 8 Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmonl. timafjöldi við hæfi hvers einsiaklingx. Ökuskóli og öll prófgögn ásaint litmynd i ökuskírtcinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265. 17384. 21098. Ökukcnnsla — Æfingatíntar. Kenni akstur og nteðferð bifreiða. kenni á Mazda 323. Fullkontnasti ökuskóli sem völ er á hér á landi ásamt öllunt prófgögnunt og litmyndum í ökuskir- teini. Nemendurgeta byrjáöstrax. Helgi K. Sesselíusson. sinii 81349. Ökukennsla — Ökuskóli S.G. Námið verður leikur á Datsun Bluebird árg. ’80. Starfræki nýjan ökuskóla, sem þegar hefur náð miklum vinsældum. Skólagjaldið er ótrúlega lágt. Engir lág markstímar. öll þjónusta og greiðslukjör eins og bezt verður á kosið fyrir nemendur. Sigurður Gíslason, simi 75224. Ökukennsla — æfingatimar. Lærið að áka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar. Toyota Crown 1980, með vökva og Veltistýri, og Mitsubishi Lancer árg. ’8I. Ath.: Nemendur greiða einungis tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.