Dagblaðið - 01.11.1980, Page 23

Dagblaðið - 01.11.1980, Page 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980. 23 Síðdegisdagskrá sjónvarpsins á ný Sjónvarp á morgun kl. 16,00: Sjónvarpið byrjar á morgun með síðdegisdagskrá á sunnudögum. Hefst þá dagskráin klukkan fjögur með guðsþjónustu. Henni fylgir svo meira af aevintýrum fólksins í Húsinu ;i sléttunni og síðan þáttur um helztu trúarbrögð heims. Sá þáttur er gerður í samvinnu brezkra, þýzkra og bandarískra aðila og er mjög til hans vandað. Kynnt eru trúarbrögð manna í fjórum heimsálf- um, gildi þeirra fyrir einstaklingana og fleira í þeim dúr. Þættirnir verða alls 13. —DS. Jón Helgason I sjónvarpssal ásamt konu sinm Agnete Lotn. DB-mynd Gunnar Örn. ÁFANGAR—sjónvarp annað kvðld kl. 20,45: Jón Helgason les Áfanga Sjónvarpið hefur annað kvöld ljóðaþætti, sem á dagskrá verða um það bil einu sinni í mánuði á næstunni. í fyrsta þætti les Jón Helgason hið kunna kvæði sitt Áfanga. Þó Jón Helgason hafi lengst af búið í Kaupmannahöfn þekkja hann líklega allir íslendingar sem eru orðnir læsir á ljóð. Börn í skólum hafa að minnsta kosti fram til þessa dags lesið að minnsta kosti eitt af ljóðum hans og lært. Jón hefur starfað í áratugi við Stofn-- un Árna Magnússonar í Kaupmanna- höfn. Hann var forstöðumaður hennar fram til ársins 1970 er hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir. En menn mega vart missa hann þaðan og grúskar hann alltaf eitthvað fyrir stofnunina. -DS LEYSING — útvarp á morgun kl. 16,20: LÍÐUR AÐ SKULDA- DÖGUM Þ0RGEIRS Á morgun kl. 16.20 verður fluttur 5. þáttur framhaldsleikritsins „Leysing” eftír Jón Trausta og 'Gunnar M. Magnúss. Nefnist hann „Brúðarkvöld”. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason. Með helztu hlutverk fara Róbert Amfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Þórhallur Sigurðsson og Saga Jónsdóttir. Flutningstími er 72 mín. Tæknimenn: Hreinn Valdimars- son, Georg Magnússon, Þórir Stein- grímsson og Runólfur Þorláksson. í 4. þætti sagði frá bréfi, sem Þor- geir leggur fram, þar sem hann býðst til að bæta brunatjón Bræðra- verzlunar gegn því að verða fullgildur hluthafi'í kaupfélaginu. Boðinu er hafnað. Friðrik, sonur Sigurðar hreppstjóra og Ragna Þorgeirsdóttir eru að draga sig saman og skeyta í engu vilja feðra sinna. 5. þáttur hefst á brúðkaupi þeirra Rögnu og Friðriks. Þorgeir fer í ferðalag upp til fjalla með Jóni kaupa, sem segir faktornum frá því helzta sem gerðist á kaupfélags- fundinum: En óveðursskýin hrannast upp á lífshimni Þorgeirs. Það líður að skuldadögum hjá honum eins og öðrum. Benedikt Árnason leikstjóri Leysing- ar. Mynd: Jim Smarl. ^ Úf varp Laugardagur 1. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- 7.I0 Leikfimi. 7.20Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: Týnda prins- essan” eftir Paul Gallico. Gunnar Valdimarsson þýddi og bjó til flutnings í útvarpi. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persón- ur og leikendur í fyrri þætti: Filip Hreiðar.......Þorsteinn .............. Gunnarsson Friða.......Ása Ragnarsdóttir Sögumaður.. Steindór Hjörleifs- son 11.45 Barnalög, leikin og sungin. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulnkin. Asdis Skúla- dóttir, Óli H. Þórðarson, Askell Þórisson og Bjöm Arnviðarson, sem hafa aðsetur bæði sunnan- lands og norðan. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — IV. Alli Heimir Sveinsson kynnir Kon- sertsinfóníu (K364) eftir Mozart. 17.20 Hrimgrund, — útvarp barnanna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson. 18.00 Söngvar I létlum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur í hnolskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björnsson íslenzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (6). 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garö- arsson kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 „Yfir lönd, yfir sæ"; — fyrsti þáttur. Jónas Guðmunds- son rithöfundur spjallar við hlustendur. 21.10 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna — þriðji þáttur. 21.50 „Smalamennska í heið- inni”, smásaga eftir Björn Bjarman. Höfundurinn les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn Hauge. Ástráður Sigursteindórs- son lýkur lestri þýðingar sinnar (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugrein- ardagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Norska skemmtihljómsveitin ieikur; Sig- urd Jansen stj. 8.55 Morguntónleikar: Frá hátíð- arhljómleikum í Háskólahíói 24. april I vor í tilefni 20 ára afmælis Söngsveitarinnar Fílharmóníu. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veður- fræði; — sjöunda og síðasta er- indi. Flosi Hrafn Sigurðsson tal- ar um ioftmengun. 10.50 Trió-sónata í g-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Einleik- araflokkurinn í Amsterdam leikur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Island og íslendingar. Verð- ur þúsund ára gömul menning varðveitt í nútíma iðnríki? Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur hádegis- erindi. 14.20 Tónskáldakynning: Dr. Hallgrímur Helgason. Guð- mundur Emilsson kynnir tónverk hans og ræðir við hann; — fyrsti þáttur. 15.15 Staldrað við á Hellu. Jónas Jónasson gerði þar nokkra dag- skrárþætti í júni i sumar. í fimmta þættinum talar hann við Einar Kristinsson forstjóra og Þorgils Jónsson bónda á Ægis- síðu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhaldsleikrit í 6 þáttum. Gunnar M. Magnúss færði i leikbúning eftir sam- nefndri sögu Jóns Trausta. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. 5. þáttur: Brúðarkvöld. Persónur og Ieikendur: Þorgeir.... Róbert Arnfinnsson Sigurður......Klemenz Jónsson Friðrik . . . Þórhallur Sigurðsson Ragna.........Saga Jónsdóttir Jón kaupi. ... Rúrik Haraldsson Bjarni..............Jón Aðils Jón á Fitjum.....Guðmundur Pálsson Árni........Gunnar Eyjólfsson Sögumaður. . . Helga Bachmann Aðrir leikendur: Júlíus Brjáns- son, Jón Hjartarson og Þráinn Karlsson. 17.20 „Gúrú Góvinda”. Ævar R. Kvaran leikari les kafla nýrrar skáldsögu eftir Gunnar Dal. 17.40 ABRAKADABRA, — þátt- ur um tóna og hljóð. Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólína Eiriksdóttir. 18.00 „Tvö hjörtu i valslakti”. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Vinarborg flytja lög eftir Robert Stolz; höf- undurinn stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi að tjaldabaki. Bcne- dikt Gröndal alþingismaður flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.25 „Rautt sem blóð”, smásaga eflir Tanith Lee. Ingibjörg Jóns- dóttir íslenzkaöi. Helga Bach- mann leikkona les. 20.55 Lúörasveit forsetahallarinn- ar I Prag leikur lög eftir Dvorák, Mozart, Smetana, Janacek og Novak. Stjórnendur: Stanislav Horak og Vlastimír Kempe. (Hljóðritað i Háskólabíói i júni 1973).. 21.25 ,,Á öldum Ijósvakans". Jón- as Friðgeir Elíasson les frumort ljóð, prentuð og óprentuð. 21.35 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum löndum. Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór fiytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafsson leikari byrjar lesturinn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 3. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. • Séra Hjalti Guðmundsson flytur. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpóslurinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigurður Einarsson. 8.f0 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur í fjölskyldunni” eftir Farley Mowat. Kristján Jónsson les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Fjallað verður um nýjan verðlagsgrund- völl landbúnaðarafurða. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenzkl mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar (end- urt. frá laugardegi). 11.20 Morgunlónleikar. Laugardagur 1. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Lassie. Þriðji þáttur. ÞýJandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 ICnska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttirogveöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Elton John I Sovétríkjunum. Kvikmynd um tónleikaferð Eltons Johns til Moskvu og Leningrad á siðasta ári. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Á valdi sjóræningja. (A High Wind in Jamaica). Brezk biómynd frá árinu 1965. Aðal- hlutverk Anthony Quinn og James Coburn. Myndin gerist á öldinni sem leið. Nokkur börn eru á leið frá Jamaíka til Englands, þar sem þau eiga að ganga i skóla, en lenda í höndum sjóræningja. Þýðandi Björn Baldursson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Ásgeirsson, sóknarprestur í Mosfeilsprestakalli, fiytur hug- vekjuna. 16.10 Húsið á sléltunni. Hér hefst nýr flokkurþátta um Ingallsfjöl- skylduna. Fyrsti þáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Hvað hafa trúarbrögðin að bjóða fólki á timum efnishyggju, tækni- nýjunga, visinda, pólitiskra byltinga.iafþreyingariðnaðar og fjölmiðlunar? Sjónvarpið mun á næstunni sýna þrettán heimilda- þætti tim trúarbrögð l'ólks i fjórum heimsálfum og gildi þeirra i lífi einstaklinganna. Þættirnir eru gerðir af BBC i Bretlandi, RM Productions í Þýzkalandi og Time-Life í Bandaríkjunum. Þýðandi Björn Björnsson guðfræðiprófessor. ÞulurSigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Heimsókn að tjaldabaki í Þjóðleikhúsinu á sýningu á Óvitunum. Ungir leikarar búa sig undir sýningt. meðan áhorfendur konta sér fyrir í sætum sínum frammi I sal. Sýndar verða myndir frá sýningu Lífs og lands og Rauða krossins að Kjarvalsstöðum fyrir nokkrum vikum. Rætt er við einn verðlaunahafanna,' Önnu Einarsdótlur, sem jafnframl er leikkona og rithöfundur. Nemendur úr Hagaskóla fiytja leikritið Rómeó og Júlíu i eigin gerð undir stjórn Guðjóns Peder- sens. Blámann, Barbapabbi og Binni eru á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 A uglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynningá helstu dagskrárliðum Sjónvarpsins. 20.45 Áfangar. Sjónvarpið hleypir nú af stokkunum Ijóðaþætti, sem verður á dagskrá um það bil einu sinni i mánuði. í fyrsta þætti les Jón Helgason kvæði sitt, Áfanga. 20.55 Iæiftur úr listasögu. Fræðsluþáttur um myndlist. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Guð- bjarturGunnarsson. 21.20 Dýrin mín stór og smá. Þrettándi þáttur. Hundalif. Efni tólfta þáttar: Siegfried bölsótast yfir hækkuðum vegaskatti, og ekki bætir það úr skák, að Helen er hjá veikri frænku sinni og reikningshald allt þvi í mesta ólestri. Mikið uppnám verður á heimilinu, þegar Tristan fær Daphne Arkwright, vinstúlku sina, til að gista þar. Daphne list mun bctur á Siegfried og fær hann til að bjóða sér út, en Tristan situr eftir með sárt ennið. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.10 Forsetaframbjóðendurnir i Bandaríkjunum. Tveir breskir heimildarþættir um keppinaut- ana Carter og Reagan. Lýst er lífi þeirra og stjórnmálaframa. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. ,22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.