Dagblaðið - 29.11.1980, Page 7

Dagblaðið - 29.11.1980, Page 7
DAGBLAÐiÐ. LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980. 7 Lögreglan í Keflavík loks í nýtt húsnæði: „EINS OG AÐ KOMAI HIMNARÍKIÚR HELVÍTI —og það án viðkomu á jörðinni” „Þetta er eins og að koma úr helviti í himnaríki, án viðkomu á jörðinni,” sagði einn í Keflavíkurlögreglunni er lögregluliðið lauk flutningi í nýtt hús- næði við Hringbraut í Keflavík. Þar er um nýbyggingu að ræða, glæsilegt húsnæði hið innra sem ytra, og það fær lögregluliðið eftir að hafa hirzt í ófullnægjandi og heilsuspiilandi húsa- kynnum að Hafnargötu 17 yfir tvo ára- tugi. „Bygging stöðvarinnar hófst fyrir hálfu öðru ári en aðdragandi að byggingunni er miklu lengri. Má rekja hann aftur til Alfreðs Gíslasonar fógeta en þrátt fyrir heitar óskir varð ekkert úr húsbyggingu fyrr því fjárveitingavaldið þráaðist lengi við,” sagði Jón Eysteins- son sýslumaður og fógeti sem sam- gladdist undirmönnum sínum í nýju stöðinni í fyrrakvöld. Nýja lögreglustöðin er tvílyft hús, rúmlega 200 fermetrar að flatarmáli auk bílageymslna. Á neðri hæð er varð- stofa, fangageymslur (7 klefar) o.fl. Á efri hæð eru herbergi lögregluþjóna, rannsókna- og fíkniefnalögreglu- þjóna, yfirmannaherbergi og eldhús. Mjög fullkomið fjarskiptakerfi er í húsinu og lýsing vekur einnig athygli. Enn vantar ýmislegt af innanstokks- munum í stöðvarhúsið en úr því mun rætast á næstu vikum. Byggingarkostnaður nemur að öllu samanlögðu rúmlega 200 milljónum króna. „En þetta er okkar húsnæði,” íslandsklukkan: Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Það þarf talsvert hugrekki til að láta nemendur spreyta sig á íslands- klukkunni þegar leikarar eins og Þorsteinn ö. og Lárus Pálsson hafa gert persónurnar ódauðlegar, að manni finnst. En þetta gerði Bríet Héðinsdóttir og árangurinn hjá henni er svo góður að áhorfandinn bæði hlær og grætur. Tjöldin eru afar einföld svo það er ekkert sem truflar frá verkinu sjálfu. „Krakkarnir ná inn úr textanum og inn í hrygg á manni,” sagði einn áhorfandi. íslandsklukkan er eins og tilbrigði um spurninguna: hvenær ber mann- leg viðleitni þann árangur sem til var ætlazt? Arne Arneus eyðir allri ævi sinni í að safna bókum sem síðan fuðra upp á einni nóttu í Kaup- mannahöfn. Hann gengur í lið með þeim svarlausu og fær smáglæpa- menn sýknaða svo dómarinn, faðir Snæfríðar, missir æruna. Þá neyðist hún, konan sem ein hefði hæft honum sem eiginkona, til að giftast til fjár og endurheimta æru föður síns með því að fá alla smáglæpa- mennina dæmda aftur. Aðeins eitt tekst Arneusi, að hindra að Danakóngur selji landið, en jafnvel það kann að vera skammgóður vermir. Nú eru fáar sýningar eftir á íslandsklukku nemendaleikhússins. Miðasalan í Lindarbæ er opin alla daga nema laugardaga frá 4—7, sími 21971. -IHH. Jón Hreggviðsson: Hvenær hefur verið alminlegur dýrlingur, sem ekki varþjófur fyrst? sagði Jón sýslumaður,” „og því losnar leigðum gömlu stöðina af Keflavíkur- embættið við leigukostnað, en við bæ.” -EMM Jón Eysteinsson fógeti í Keflavfk (t.h.) á nýju lögreglustöóinni: „Þetta er okkar húsnæði.” y DB-mynd emm. RAFAFL STÁLAFL SAMAFL AÐALFUNDUR Framleiðslusamvinnufélag iðnaðarmanna boðar til aðal- fundar laugardaginn 6. desember 1980 kl. 8.30 árdegis að Smiðshöfða 6, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starfsáætlun 1981 — 1982 3. Önnur mál Stjórnin. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Sænski visnasöngvarinn Jerker Engblom syngur lög eftir Bellman, Evert Taube og Birger Sjöberg á vísnastund j Norræna húsinu sunnudag 30. nóv. kl. 17. Miðar viö innganginn, kr. 1000 Norræna húsið Viðhorf Hrafnkels A. Jónssonarástóriðju: „Ekki eins- mannsskoðun — íAlþýðubandalaginu” í dálkinum Fleira fólk i miðviku- dagsblaðinu er talað um tillögu sem sagt er að Hrafnkell A. Jónsson frá Eskifirði hafi flutt á landsfundi Alþýðubandalagsins til stuðnings aukinni erlendri stóriöju á íslandi. Hafi sú tillaga fengið „hraklegar undirtektir” á landsfundinum. Hrafnkell hafði samband við Dag- blaðið og sagðist enga tillögu hafa flutt þessa efnis. Hins vegar hefði hann í ræðu lýst skoöun sinni á stór- iðjumálum. Þá sagði Hrafnkell að fram hefði komið opinberlega að hann hefði ekki verið á þinginu þegar stjórnmálaályktun var afgreidd en í henni er að finna sjónarmið í stór- iðjumálum sem Hrafnkell talaði á móti í almennum umræðum. Sagði Hrafnkell skýringuna vera þá aö ein- mitt þegar stjómmálaályktun var afgreidd var á sama tíma haldinn fundur alþýðubandalagsfulltrúa á ASÍ-þinginu og voru þeir því fjarver- andi afgreiðslu ályktunarinnar. „Ég hefði líklega greitt atkvæði gegn stjórnmálaályktuninni ef ég hefði á annað borð kosið að taka þátt í atkvæðagreiðslu. Hins vegar held ég að rangt sé sem fram kemur víða að mitt viðhorf sé einsmannsskoðun innan Alþýðubandalagsins. Þessi af- staða á meira fylgi að fagna.” -ARH. BÍLATEPPI E Amerísk teppi i aHa bila. Sjúum um ísotningu eða sníðum oftir méli. Ql lu * h Vönduð vinna — Vanir menn. V mJ 7 litir Hrúnl Svart Rauðbrúnt 5 Rautt lllútt Gult Rústrautt Tilbúin teppi í Range Rover, Bronco, Lada SlMI Sport o.fl. Sendum / póstkröfu. Höfum oinnig teppi í bóta. Erum i sama húsi og Bilesala Eggarts. Teppa- þjónustan hf. Auðbrekku 44—46. Simi 42240 Bremsu- klossar Og borðar ,flesta«abaa Þjóðvegargrindverk í Kollafirði ekið niður Fyrir tæpum hálfum mánuði, eða aiveg á einum stað. sunnudaginn 16. nóvember, var ekið á Mál þetta er í rannsókn hjá rann- stálgirðingu meðfram þjóðveginum í sóknarlögreglunni í Hafnarfirði og Kollafirði, nánar tiltekið á beýgjunni óskar hún allra hugsanlegra upplýsinga við Laxeldisstöðina. Var grindverkið — eða að sá er á keyrði gefi sig fram. keyrt niður á um 20 metra kafla og rifið -A.St. Tónlistarskóli Rangæinga með kennslu á 7 stððum Fyrir skömmu var Tónlistarskóli hreppar sýslunnar bera útgjöld af Rangæinga ranglega kallaður Tón- skólahaldinu og kennsla fer fram á sjö listarskólinn á Hellu í DB. Vegnaþeirra stöðum í sýslunni. Hella er því aðeins mistaka skal tekið fram að skólinn einn af kennslustöðum skólans. þjónar allri Rangárvallasýslu. Sjö -A.St. Ertu 18 ára eða etöri? Leitar þú trausts umhverfis í félagi viðönnur ungmenni? Viltu taka þátt í menntun, sem ekki byggir á prófum, heldur áhuga? Viðbjóðum uppá fjölda námsgreina — þú velur fagið. Ryslinge Hojskole á Fjóni í Danmörku er heimavistarskóli með 130 nemendum. Við byrjum nýtt 20 vikna námskeið 12. janúar 1981. Allir, sem orðnir eru 18 ára, eru velkomnir. Styrkur frá danska ríkinu og úr Norðurlandasjóði skólans. Skrifið eftir nánari upplýsingum til Norræna hússins i Reykjavik. eða beint til RYSUNGE H0JSKOLE 5856 Ryslinge, Danmark. Þaó hefur veriö erfitt aö læra dönsku — nú veröur það gaman! --------------------:____________________ Límum og rennum diska og skálar Límum á kúplingsdiska o. fl. álímingar sf Ármúla 22 Símar 84330 og 84181

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.